Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 1
Óeirðir í
i
Pafi IselgaSí ílagiain Joséff, vei4a»
eiiiSDKEiiasBBBi ffs'sá \azioreí.
Til alvarlegra öeirða kom í
iðnaðarbæjum Norður-Fiakk-
iands í gær, er verkamannaié-
Iögin íóru kröíugöngur sínar
um götur bæjanna. í Lills hlutu
yfir 40 manns meiðsli, er til á-
taka kom við lögregluna, en um
70 voru teknir höndum.
í öðruni iðnaðarbæ í sama
landsiiluta meiddust nokkrir
iiienn, en um 40 yoru teknir
.liöndum. Óeirðir urðu í fleiri
bæjum Noi'ður-Frakklands, í
einu úthvérfi Parísai'borgar, og
víðar. Hvai'vetna þar sem óeirð-
ir urðu oi' forystá verkannunia í
höndum kommúnisía.
Annarsstaðai' víðast fóru bá-
tíðahöldin friðsamlega fram. í
Moskvu var haldinn Jicrsýning
að vanda og borgin blómum
skreytt, en hvarvetna gat að líta
rauða fána og risastórar mynd-
ir af leiðtoguniun. í Buenous
Aires voru bornar fram kröfur
um aðskilnað ríkis og kirkju ai1
framkvæmdastjóra Vorkalýðs-
félagasambandsins, en Peron
forseti talaði næstur á eftir hon-
um, o^ sagði að ef slík breyting
væri gerð yrði það að fara fram
á gi-undvelii stjórnarskrárinnar.
í Rómaborg var þátttaka svo
mikil í hátíðahöldujn kaþqlsku
vérkalýðsfélaganna, að þátttak-
an hjá konimúnistum var sem
svipur hjá sjón,
Söfnuðust verkamenn sam-
an á torginu fyrir framan
Péturskirkjuna, þar sem
Hans heilagleiki páfinn á-
varpaði mannfjöldann og
blessaði hann og lýsti yfir, að
hann helgaði daginn Jósef,
frá Nazaret, með því að nefna
daginn dag hátíðar Josefs,
verkamannsins frá Nazaret.
Deakin látinn —
hneig út af við
flutning l. maí ræðn.
í bæ nokkruin í Midlands,
Bretlandi, iineig út af í miðri
raeðu Artiiur Deakin, fram-
kvæmdastjóri fjöimennasta
verkalýðsfélagssambands lieiins,
Samb. flutningaverkamanna og
ahiienni'a verkamanna, og var
þegar fluttur, í sjúkrahús,- en
andaðist þar örskammri stundu
siðar. Hann var 64 ára að aidri,
lioimskunnur forystumaður og
jafnan ötull baráttumaður qg
raimtr andsta'ðingur konnnún-
ista. Brezkir leiðtogar jafnt úr
flokki jafnaðarmanna sem í-
haldsmanna, hafa minnst hans
mjög lofsamiega.
Churclúll sagði um hann, að
hann liofði allt af liorið fyrir
bi'jósti hagsmuni þjóðarinnar.
Stjórn Sceíba
valtari í sessi.
Stjórn Scelba á Ítalíu er talin
valtari í sessi, eftir að Gronchi
var kjörinn forseti landsins, í
stað Einaudis, sem einnig var í
kjöri, en er nú orðinn niaður há-
aldraður.
Gronchi er í kristilega lýðræS-
isflokknimi, en hinum róttækari
armi lians, og hefur veriS mót-
fallinn tengslum ítaliu við vest-
rænu löndin á núverandi grund-
velli. í brezkum blöðum kemur
frani sú skoSun, aS Gronchi kunni
aS „nota fyrsta tækifæri til aS
rjúfa þing og efna til nýrra kosn-
inga.“
iíappsigling
vestur um haf.
í kvöld hefst kappsigling
vestui' um Atlantshaf og er
fylgzt með henni af nokkurri at-
hygli á BretlandL
Eru það skipin Seven Seas —
12,000 lestir með 1000 farþega
innanborðs — og Homeric —
ÍS.OCR) lest.ir með 600 íarþega —
sem leggja upp frá Sputhampíon
raeð 3ja' stunda millibili og halda
bæði til Qúebéc í Kanada. Bæði
skipin eru gömul, en í fyrstu
ferð yfir hafið á vegum nýrra
eigenda, sem munu keppa um
farþegaflutninga á næstunni.
Skíátar fara víða í sumar
M. afi. ffífcríB 2 síáállíjBir ffll Kaiutala.
Mörg skáíamót verða lialdin
í ýmsum löndurn í sumar, sem
íslenzkum skátum hefir verið
boðið að taka þátt í, og verður
ekki unnt að senda fulltrúa á
öíl, en allmikíð verður um ut-
anfarir skáta í sumar. Alls hafa
komið boð um 'jiátttöku í 16
mótum.
Alþjóðamót (jamboree) verð-
ur haldið í Kanada í ágúst
s_einni partinn, og mtinu 2 stúlk
%r fara á' það héðan. Þá verður
haldið alþjóðamót í London í
júlí í sumar og munu nokkrar
stúllcur fara á það og leggja af
stað á Gullfossi 16. júlí. — Sex
piltar á 15 ára aldri hafa sótt
um að fara á námskeið í Dan-
mörku. Foringjanámskeið á al-
þjóða-foringjaskóla verður
haldið í Englandi og fara á það
2 stúkur. Landsmót sænskra
kvenskáta vei-ður um mánaða-
mótin júní—júlí og er sennilegt,
að nokkrar skátastúkur fari á
það. Þá verður norrænt flokks-
foringjamót kvenskáta haldið í
júlí í Danmörku og hafa sjö
stúlkur sótt um að fara á það.
Mynd þessi má heita tákræn fyrir ástand það, sem ríkti í Klakksvík í Færeyjum. IMyndin sýnit?
Færeying á verði við mnsiglinguna í Klakksvík. Hann bíður rólegur með byssu sína, ei»
við hlið lians er enskur stálhjálmur. Fjær sé; á togara og bát, sem lagt hefur verið fyrie
hafnarmynnið. Myndin sýnir, a5 Klakksvíkingum var alvara.
Miðlunartillaga Kampniattns ráðh.
var samþykkt af Klakksvíkingum.
Giæsibtjiir vél-
bátur bætist vll.
f fvrradag bættist íslenzka fiski
skipaflotanum nýr og myndarleg-
ur báfur.
Síðastl. laugardag koni liingað
v.b. „Sæljón", nýsmíðaður í Es-
bjerg á Jótlandi. Eigandi bátsins
er Gunnar Guðmundsson skip-
stjóri og útgerðarmaður frá
Hóbnavik, nú búséttur hér í bæ,
én báturinn vcrður gerður út héð-
an.
Þetta er cikarbátur með álúm-
iníumhúsi, 61 lest að stærð, knú-
inn diesel-vél af Gcnérál Motors-
gerð. Ganghraði bátsins er 9—10
sjómílur á klst.
f stýrishúsi er kortaklcfi og
^kipstjóraherbergi, enn fremur
er þar norskur dýptannælir af
fullkonmustu gerð, en harin er
um leið eins konar fisksjá. Hvil-
ur eru fyrir 4 í káetu en 8 í lúkar,
og er vcl og snyrtilega frá öllii
gengið.
HaEvorsen Eæknir frá sförfuon
icon sfundarsakir.
Híits vcigar fæjr Iiaiin einbæítíð affiui*
ciffíir 3 niánuði.
Einkaskeyti til Vísis. Þórshöfn í moi'gun. —
Viggo Kampmann ráðherra snýr í dag til Kaupmannaháfn-
ar, en áður hafði hann lýst yfir því, að lögregluskipið myndi
ekki leggja til atlögu við Klakksvíkinga, og nálgast ekkí
Norðureyjar.
Var borgarstjóri
í 50 ár.
Paris (AP). — Edouard
Herriot hefur sagt af sér em-
bætti borgarstjóra í Lyon.
Heríiot mun hafa verið leng-
ur borgarstjóri en nokkur
j annar, því að hann hefur gegnt
|embættinu í Lyon í 50 ár —
, að undanskildum stríðsárunum.
Harin sagði af sér vegna óein-
i ingar stuðningsflokka hans.
Þegar vitnaðist um yfirlýsingu
ráðherraiis, ákváðu verkámanna-
og fiskimannafélagið að aflýsa
allsherjarverkfallinu, en Klakks-
víkingar hafa lagt niður vopn sín.
Klakksvikingár liafa samþykkt
eftirfarandi miðlunartillögu
Kampmanns ráðherra:
Halvorsen sjúkrahúslæknir
lætur af störfum sínum í 3
mánuði eða svo, en tveir
danskir Iæknar munu annast
störf hans. Læknar þessir ern
með lögregluskipinu. Síðan
verði sjúkrahúslæknisembætt-
ið áugiýst laust til umsóknar
á nýjan leik, en Halvorsen
! um.
Endarileg lausn deilunnar býgg
ist á undirtcktuni læknafélagsins,
en málið verðúr lagt fyrir ráð-
herrufund dönsku stjórnarinnar
á morgun.
Annars h'efur þctta gerzt lieizt
í Klakksvíkurmálinu síðan fyrir
hclgi:
Flugvél Kampmanns ráðherra
kórii til Þórshafnar á föstudags-
morgun. Ráðherrann hélt þegar
fund með dönskum embætlis-
mönnum staðarins og landstjórn-
ínni, en fór svo sama kvöld til
Klakksvikur í boði bæjarstjór-n-
arinnar þar til þess að kynna séf
aðstæður. í för riieð Kampmanu
ráðherra var ritari hans. Dan.sk-
ir blaðamenn fengii ekki að vera
með í förinni, og norskum og'
enskum blaðamanni, sem koninii*
voni í bát Kampmánns, var visað
á íand aftur. Eftir móttökúathöfn
i Klakksvík og ferð um bæinn,
tók Kampmann að semia’ við bæj-
arstjórnina og stóð sá fundiu*
fram yfir miðnætti.
Síðan sneri Kampmann al'tur
til Þórshafnár.
„Parkeston“ létti akkerum síð-
degis á föstudag og kom óvænt að
bryggju i Skálafiröi til þess aS.
taka vatn, og var þáð í fyrsta
Framh. á Z. síðu.
manna 210.009 Isstir.
Norðmenn notuðu í fyrra
samtals 210.000 lestir af pappít!
og pappa.
Hefur pappílsnotkunin auk-
izt gífurlega í landinu hin sið-
ari ár, og má geta þess, að árið
1946 var hún komin upp f
175.000 lestir. Blaðapappírs-
notkunin reyndist í fyrra sam-
tals 35.000 lestir.