Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 9
Mánudaginn 2. maí 1955.
VÍSIR
Víðförulf
landi..
(Framh. af 4. síðu)
gerir fólk Sér eriadi þangað í enn
einuni tilgangi — til að kasúi
sér fram af fossbnininni og
kveðja þar með þennan heim að
fullu og öllu. Slík fyrirbœri virð-
ast najjstum álltið þárna og er því
líkast sem Viktoríufossamir sóu
sérstaklega dáður og seiðmagn-
aður staðui’ í því augnamiði að
fremia sjáífsmorð. Á hótelinu,
sem við bjuggum, komu nvgift
hjón tveim dögum áður en við
komum þiuigað. þctta var briið-
kaupsferðin þeii’ra og höfðu þau
ákveðið að njóta hveitíbráuðs-
daganna i hinu stórbrotna og
fagra landslagi við Viktoriufoss-
anna. En fyrstu nótt þeirra í
hótelinu hvarf bniðurin úr rúmi
sínu. í skjóli næturinnar, gckk
hún fram á fossbrúnina og
steypii sér niður í liinn ægilega
vatnsílaum; Hversvegna? — pað
er óráðinn leyndardónnir.
Dýr á laadi og í vatni.
Dýralíf á þessurn stað er mjög
fjölskrúðugt. þar er urmull aí'
xnarkskonar villidýmm. þegar
við gátum komið þvi við, leigð-
um við okkur báta og rénjrn upp-
oftir Zambesifljótinu. þar er
krijkt af krógódílum og ílóðhest-
mn. þessi dýr eru yfirieitt stygg
og hrædd við menn og það þarf
að beita ákveðinni laigni til þess
að komast að þcim. Af flóðhest-
run getur stafað nokkm- iiætta
e.f þeir eru rnargir saman og cf
róið er of nálægt þeim. Strax og
þeir verða manns varir, t'aka þeir
snöggt viðmragð, en bægslagang-
ur að oft hefur þáð kornið fvrir,
að þeir hafa hvolft bátum.
Eyrir utan gluggana á hótcl-
inu, sem viö bjuggum i, hékk
mikiil fjöldi a.pa í trjúnum. þeir
voru spakir og skeyttu því lítt
þótt stuggaö vœri við þcirn. þeir
eru með afbrigðum hrekkjóttii-
og þjófóttir, og dæmj eru til þess
íið þeir hafa margir sarnan ráð-
i’/.t á fólk og orðið því að aldur-
tila. þeir eru því illa séðir, ekki
í hundraða — ef ekki í þásunda-
tali í hvert sinn."
Margt fleira sagði Loftui- inér
af ferðurn sínum til fjarlægra
landa. Stundum ráku þeir flug-
mennimir vöruskiptaverzlun á
ferðum sínum í ábataskyni.
Indverjar vilja martja stimpla.
Loftur gat þess, að af þeim
stöðum, sem hann hefði flogið
til, væru Indverjar hvað strang-
astir um að öilum sctturn regl-
um væri fvlgt í sambandi við
lendingarleyfi og flugþjónustuna
yfirieitt. Gera þcir miklar kröf-
ur um að öll skilríki séu í lagi
og með mörgum og miklum
stimplum. En oft léku flugmenn-
imir það bragð, að stimpla
plöggin með verzlunar- og hvers-
konar öönnn annarlegum stirnpl
ura, ef skilríkin vom með helzt
til fáum stimplum. í sambandi
við skiln'ki með of fáum stimpl-
um, gátu orðið rekistefnur og ó-
trúlega mikíir erfiðleikar, þótt
ÖH plöggin væru í fullkomnasta
lagi, svo áð flugnieiimmir neydd
ust til þess aö hcita þcssum sak-
lausu hrekkjahrögðum til að
þriknast. Indverjunum, og geta
haldið áíram ferðinni.
Ég spurði Loft hvar honum
hafi þótt ógeðfeildast á þeirn
stöðum sem hann hafi flogið til.
„í-vóðaJegust iriira borga, sem
ég hef komið í, cr tvímæialausf
Kalkútta,“ sagði Loítur. „Hvergi
hef ég séð aðra. eins mannlega
eymd og voleeði og þar. 1 Kal-
kutta sá ég fóik ganga öma sinna
á strætum úti, að öðrum áhorf-
andi og blygðunarlaust. þaríia
sofa fúta-kliiigar, umkomúlausír
og hh'ðulausir undir.berumhimni
— ciga cRkert þak yflr höfuðið.
Betlarabönr gangn um allsnak-
in, og verði manni það á að gefa
einhverjum þeirra evri, má segja,
að sá hinn sami sé dauðanum og
djöflinum ofursoldur. íleil „her-
deild" af árásariiði þyrjrist ut-
an um nrann, — mögur, klæðlaus
betlaraböm, scm rífa í ijiann,
öskrandi og æpandi og hindra áð
maður komist ferða sinna fyrr
en „lausnargjaldiö" er greitt. það
er óhugiianlegt, að slik mannleg
eymd skuli vera til. Yfir þessari
ömurlegu borg sveima hræfugl-
Kýr eru kclgar méð
Indvcrjum.
Eitt er það sem er einkennandi
fyrir Kalkútta, sem ég hef hvergi
annars' staðar séð, en það er sá
einkennilegur siður, að klína á
húsveggi rnannasaur, — en nær
eingöngu á þá veggi, sem að sólu
snúa. það undraði mig að sjá
þessar einkennilegu klessur á
húsveggjunum. Var mér tjáð, að
klessur þessar væru notaðar til
eldsneytis, þegar þær væru hæfi-
lega þurrar.
Kýr em heilagar í Kalkútta.
þeim er sýnd öll sú virðing og
umhyggja,. sem vcnjulega er lát-
in fólki í té meðal annarra þjóða.
það er glæpur að stjaka við kú
eða gera henni mcin á nokkum
hátt, en hinsvegar skiptir sér
enginn af því þótt ráðist sé á
meðbróðui’ rnajins og hónúm niis-
þynnt, —- jafnvel svo að gangi
næst lífi hans. En sinn er siður
í landi hvcrju, — og þessi er sið-
ur þeirra Kalkúttbúa.
I Kalkútta varð mér gengið
franr hjá veitingastað, sem bar
nafn íslands. Kom mér til hug-
ar að ef til vill vær þama ís-
lenzkur veitingamaður, þvi að
landinn hefur víða fest rætur, en
ekki varð nú samt sú. raunin á í
þetta skipti. þarna inni var ekk-
crt.scm minnti á ísland, veitinga-
maðurinn vissi ekkert um hvar
haíði ekki hugmynd urn hvar
það lá á hnattkringlunni, eða yf-
irleitt hvort ísland var til eða
ekki. Hinsvegar var þetta nafn
nýstáiiegt. og öðnivísi en önnur
nöfn og þar af leiðandi líka
heppilegt heiti á knæpu.“
ar og gammar í störum hópuin
sízt hjá eigendum hótelsins, og' og steypá sér niður á götuiira.r
efna þeir stundunr til herferðar I þegar þeir sjá hræ • éða annaö
ftogn öpunurn og láta drepa þá æti.
IJr kvikmyndinni „Voru það landráð“, sem nú er sýnd í Nýja
Bíó. M.vndar-innax er getið annarsstaðar í blaðinu.
Erfið „tærð“ nm loitbrúna.
„En hvað 'segirðu rnér svo lim
þýzkalandsdvöl þína og flug þitt
unr loftbrúna? spurði ég Loft að
lokúrn.
„Mér líkar vel i þýzkalandi,"
sagði Loftur, „og ég hcf ekki
hugsað mér að hverfa héðán í
bili að óhreyttum aðstæðum. En
hvað framundan bíður veit mað-
ur aldrei. Að vísu er inikið að
gera og að surnu leyti miklu erf-
iðara en á ýfM'siim öðrum flug-
leiðum, senr stafar fyrst og
frenrst af því lrve loftbrúin er
stutt. Yerðunr við oftast að fljúga
þrjúr ferðir franr og aftur á dag
þá duga, senr við fljúgunr."
„Eigið þið aldrei í neinunr úti
stöðunr við HúsSana?“
„Nei. — Stúndum clta rúss-
rreskar oinstuflugvélar ökkur að
visu, fljúga hringi í kringunr
okkur og „þefa“ af okkur, ef svo
mætti að orði konrast, en niss-
nesku iliigiireirnirnir gera o'kkur
aldrei rreitt mein. þá daga eða
þau kvöld, senr við lréldúnr
kyrru fyrir í Berlín fórum við
oft yfir á hernámssvæði liúss- «|
arrna til Jress að borða þar, því
nratur var þar ódýrari vegna j
mismunar á geirgi. Nú er eftir-:
litið orðíð meira og strangara en
áður og enginn hagnaður leng-
ur að fara þeira erinda inn á
r'ússneska herhánrssvæðið. Við
gættunr þcss jafnan að fara ó-
cinkennisklæddir á milli, cnda
oiga engar liöfulur að ve'ra á þvi,
að fara niilli hernánislrlutanna i
Berlínarborg sjálfri. En einu
•sinni varð einunr félaga okkar,
senr raunar var svissireskúr rík-
isborgari það á, aö fara í flug-
búningi yt'ir inörkin og það varð
ti.1 þess, að hnnn var handtekinn
og þaulyf'irlieyrður í 12 klukku-
stuirdir samfleytt áður en hann
vnr látinn laus. Héldunr við að
jhairn væri að fullu týndur, og
TOrúini við búnir áð ge'fáiúþþ alla
vön únr áð sjá haiin ’Tramár."
Óviss iramtíð Berlianr.
„Hvernig lítur Berlín út eftir
stríðið?"
,Mún ber enn miklar nrenjar
stríðsáranna — sennilega rireira
í rtist en nokkur önnur þýzk
borg. þetta er talið stafa af ó-
vissunni senr rikir unr framtíð
Berlínarborgar. Enginn veit hvað
franrtíðiir ber í skauti sínu — i
hvers hönduni borgin lendir. Á
nreðair hika íbúarnir við að
býggja lrús sín að nýju, jafnvel
þótt þeir lrefðu auraráð til þess.
Enn er verið að hreinsa til í
Irenni, grafa upp hrunin hús og
riistir. Við þennan uppgríift
konra í Ijós þúsuhdir af béina-
grindunr.
Austur-Berlín cr ver farin og
enn nrinna byggt þar af nýjunr
húsuni en í vesturhlutanunr, þeg
ar uridan er skilin hin skrautlega
Stalinallee. Ilún er einskonar
framháld af hinni frægu götu
t'nter der Linden. þar hefur ris-
ið upp hvert stórlrýsið á fætur
öðru, lrvert öðra skrautlegra og
íburðarmeira, og á kvöidin eru
þau faguriega upplýst með glitr-
andi Ijósaauglýsingum. x\ð öðru
leyti er austurliluti Berlínar ver
farinn og fólkið fátæklegra og
ver búið crr á lrernámshluta
Vestui'veldanna.
Fólkið í Austur-Beriín er nrjög
undir opinberu eftirííti. Matur
er ekki framreiddur í veitinga-
húsum nenra gestirair sýni vega-
bréf. í neðanjarðahbrautununr,
sem ganga milli Austur- ogVest-
ur-Berlínar úir og grúir af lög-
reglunjósnur-unr, sem leita oft á
fólki ef það sést með pakka, eða
ef grunur leikur á að það sé að
smygla vöinrn nrilli borgarhlut-
anna.
tfngliagar meS alvæpni.
Ófrélsið vlrðist mikið ög lifs-
kjör önnur og öðmvísi en við
eigum að vénjást í lýðfrjáisum
Íörrdum. í Austur-Berlin ber
nrjög á hálfvöxnum og óþrosk-
uðunr uirglingunr í lögreglubún-
ingum, senr lrlaðnir cru vopnúm
og skoffæruni. Virðast þcir naum
ast geta staðið undir þcim. Með-
al annárra vopna verða þcir oft
að búrðast með handvélbyssur.“
„þið fljúgið í loftbrúnni til
Tempelhof-flugvallarins?"
„Já. — það er ganralbyggður
flugvöllur, byggður löirgu fyrir
strið inni í Berlinarborg. þá var
þetta stór og fullkomin völlur, en
siðan hefur flugtæknin þróast
stórkostlega, fiugvélarnar stækk-
að og krefjast lengri lcndingar-
brautar, og nú er Tempelhofvöll-
urinn orðinn alltof lítill. Nokk-
ur bót hefur þó verið á þessu
ráðin með því að ryðja ska.rð í
húsaþyrpinguna við enda flug-
brautarrna, þannig að þar nrynd-
ast nokkurskonar gjá, sem fljúga
verður eftir nrilli hárra húsa.
Fljúgi nraður á að gizka 50 m.
of langt til annarrar hvorar
handa, á maður á hættu að bæði
áhöfn og flugvél lendi- inni í eld-
húsi einhverrar húsfreyjunnar.
Stundum þegar þoka er í lofti
erum við látnir lenda nreð að-
stoð radar, og oft keniur fyrir þá,
að við sjiiunr ekki flug^rautina
fyrr en við erunr konrnii- riiður
á milli húsanna, og kíkjum inn
um gluggana hjá ibúunum. En
viö cnda flugbrautarinnar og
niilli húsaþyrpinga er stór
kirkjugarður. Hugguirr við okkur
við það, að ef illt tekst tiJ, sé þá
stutt að fara.“
Hamborg 27. marz 1955.
JJoTsteinn Jósefsson.
□REMSIJVOKVl
f: - rt jafnan í bifreiðaverzlunum.
H ildsölubirgðir:
OLÍUSALAN H.F.
]"'fnarstræti 10—12, srmi 6439 og
81785.
í vörzlu rnnsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna,.
meðal annars frá bifreiðastöðvum bæjarins, svo sem fatn-
aður, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu, barnaþríhjól,
reiðhjól o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum haía týnt, vin-
sanrlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknar-
lögreglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 5 7 e.h.
til að taka við munum sínum, sem þar kmrna að vera.
p>eir munir, sem ekki verður vitjað, verða seirlir á c-p-
inberu uppboði bráðlega.
Rann:
Eg undirr. .... óska að gerast áskrifandi Vísis.
Nafn
tleimili
Mánaðargjald kr. 15,00.
Sendið afgr. blaðsins þenna míW utfyllían eða
lrringið í sínva 1600 og tilkynnið nafn og heimiUsfang.