Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 2
2
VtSIE
Mánudaginn 2. maí 1955J
^w/www
*WWi
BÆJAR-
^WV-VWV/'JW
^WVVVWWWW.
r^v-rw-jv-c^vw
wwvvvvvvvwwv
rvvvwvvvvvvw
; Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.00 Dönskukennsla, I.
fl. — 18.30 Enskukennsa, II. fl.
— 18.55 Skákþáttur. (Guð-
mundur Arnlaugsson). — 19.30
Lög úr kvikmyndum (plötur).
— 20.30 Útvapshjómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar: Lög eftir íslenzk tónskáld.
Erú Elísabet Einarsdóttir yng-
ur með hljómsveitinni. —- 20.50
Um daginn og veginn. (Páll
Þorsteinsson alþm). —• Tónleik-
ar (plötur). — 21.25 Búnaðar-
þátur: Áburðar-sýnisreitir.
(Ásgeir L. Jónsson ráðu-
nautur). — 21.45 Tónleikar
(plötur). — 22.10 íselnzkt mál.
(Bjarni Vilhjálmsson cand.
mag.). — 22.25 Létt lög (plöt-
ur) til kl. 23.00.
Bóuetning gegn mænuveiki.
Pantanir afgreiddar á morg-
un, þriðjudag, í Heilsuverndar-
stöðinni fyrir börn, sem búa
austan Snorrabrautar en sunn-
an Laugavegar og Suðurlands-
brautar.
VeðriS í morgun.
Hiti um land allt. Reykjavík
A 2, 6. Síðumúli A 2, 5. Stykk-
ishómur A 2, 3. Galtarviti ANA
4, 4. Blönduós N 1, 3. Sauðár-
krókur NNA 2, 5. Akureyri NA
3, 4. Grímsey A 4, 2. Grímsstað-
ir NA 3, 0. Raufarhöfn NA 3, 2.
Dalatangi NA 4, 2. Horn í
Hornafirði A 2, 5. Stórhöfði í
Vetstm.eyjum A 7, 5. Þingvell-
ir A 3, 7. Keflavík, logn, 7. —
Austan og norðaustan kaldi.
Bjartviðri.
; Mánudagur,
, 2. maí — 122, dagur ársins.
Flóð
I var í Reykjavík kl. 1,02.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur var kl. 21,15—3,40.
Næturvörður
er í Iðunnar Apóteki. —
Sími 7911. — Ennfremur eru
Apótek A.usturbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
nema laugardaga, þá til kl. 4
-EÍðdegis, en auk þess er Holts-
■apótek opið alla sunnudaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregiuvarðstofan
hefur síma 1166.
Slckkvistöðin
hefur síma 1100.
K. F. U. M.
Jak. 1, 13—18. Þolið freist-
Snguna.
Söfnin:
Þjóðminjasaínið er opið kl.
13.00— 16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 al!a virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
é þriðjudögum, og fimmtudög-
úm kl, 11.00—15.00.
Tímaritið Samtíðin,
maíheftið, er komið út, fjöl-
breytt og læsilegt að vanda, og
flytur m. a.: Iðnaðurinn og
seðlabankinn, forustugrein eftir
Magnús Víglundsson ræðis-
mann. Kvennaþættir eftir
Freyju. Dægurlagatexti mánað-
arins. Framhaldssaga eftir Þóri
þögla. Svipur Napóleons mikla
(dularfull smásaga). Listin að
kenna, eftir I. Edman. Ráð til
að örva andagiftina. Hvernig
ertu. innrættur? Svipmót ungu
skáldanna. Samtíðarhjónin
(gamanþáttur) eftir Sonju.
Bridgeþáttur eftir Árna M.
Jónsson. Þá eru að vanda bráð-
fyndnar skopsögur, auk fasta-
þátta ritsins.
Samvinnan.
Heftið fyrir apríl og maí er
nýútkomið með forsíðumynd af
Jónasi Jónssyni fyrrv., ráðherra,
skólastjóra Samvinnuskólans,
sem varð sjötugur 1. maí. Birt
er í heftinu kveðja til Jónasar
frá Jóni Sigurðssyni, Yztafelli,
önnur grein um hann, „Skóla-
stjórinn og ritstjórinn", er eft-
ir Sigurð Kristinsson, formann
sambandsstjórnar S.Í.S., og
Bjarni Bjarnason skólastjóri
skrifar um Æskulýðsskólana og
Jónas Jónsson. Hannes Pálsson
skrifar um Framkvæmdir og
f járfestingu í sveitum, og Snorri
Sigfússon námsstjóri á þarna
grein sem nefnist ..Blindir fá
sýn“. Margt fleira er í heftinu.
Sjóniannablaðið Víkingur,
4. tölublað þessa árs er ný-
komið út með forsíðumynd af
skipshöfninni, sem bjargaðist af
Agli rauða. Af efni blaðsins má
nefna: Úthafssíldveiðar — allt
árið, Við þurfum ekki meira
fyrst um sinn, gr.ein eftir Grím
Þorkeisson, Auðæfi hafsins,
eftir Matthías Þórðai'son fyrrv.
ritstjóra, ísköld skelfing, þýdd
grein. Andóf í fríum sjó, eftir
Guðmund H. Oddson, Onassis
gríski og Ibn Saud Arabíukon-
ungur, þýdd grein, Steingrímur
Magnússon sextugur, Síldveið-
ar Rússa í Norður-Atlantshafi,
Friðunarlögin — nauðsynlegar
aðgerðir, eftir Þorkel Sigurðs-
son, Á frívaktinni, Bréfakass-
inn, Fréttir í stuttu máli og
margt fleira.
SkaffaliæWcun
vegna land-
Gríska stjórnin hefur boðað
mikla tekjuskattshækkun í fjár-
öflunarskyni til hjálpar fólkinu
á landskjálftasvæðinu.
..I>að cru 55 þúsimdir manna,
scni flúið hafa heimili sín í Val
os, þar sem stöðugt vcrður öm
urlegra umhorfs, þar sem hálf
hrunin hús hrynja daglega.
Borgin er nú að mestu í rúst-
um en enginn þoriv að búa i
þeim húsúrn, sein uppi standa.
Út uin allan heim hafa menn
hafizt handa !il lijálpar við for-
ystu Rauðá kross félaganna um
söfnun fjár og ánnars til a'ðstoð-
ar liinu bágstadda fóiki. Það
iiefst við í tjöidum, í liráslaga-
veðri, og er líðan þess Iiin hörmú
legasta, einkiim vegna raka og
kulda, en mikill fjöldi barna er
þarrta, senilega. inn %'eða 15—18
Fyi-ir IÍKENG8:
Buxur, margar teg,
Peysur, margar teg.
Skyrtur, margar teg.
Nærföt, margar teg.
Sokkar, margar teg.
Húfur, margar teg.
Blússur, margar teg.
Gúmmístígvél
Strigaskór
Vettlingar
Regnkápur
Sundskýlur
Vandað og smekklegt úrval
„Geysir" h.f.
Fatadeildin.
Awwuvwwvwvwwvwv’
Mw'&ssejfá'tm. 21 Sí
Lárétt: 2 togaraheiti, 6 yfrið
8 allt í lagi, 9 um andlit, 11
reið, 12 innihaldslaus, 13 flýtir,
14 fangamark, 15 uppgjör, 16
mey, 17 setningarliluti.
Lóðrétt: 1 raupara, 3 seyði,
4 tveir eins, 5 dregill, 7 pen-
ingshús, 10 tón, 11 trylli, 13
ræktarlanda, 15 hamingjusöm,
16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2840.
Lárétt: 2 Zebrá, 6 op, 8 té, 9
loka, 11 Ag, 12 blá, 13 BSE, 14
RL, 15 poki, 16 tól, 17 naglar,
Lóðrétt: 1 Kolbrún, 3 eta, 4
bé, 5 atgeir, 7 poll, 10 ká, 11
ask, 13, bola, 14 pól, 16 TG.
X
upt ffuil ocj
óilrur
þúsund, og margt gamalntenna.
Hjálþarsveitir vinna þegar
mikið starf, en þær komu l’Ijólt
á vetlvang. Var í fyrstú unnið að
þvi að reisa tjöld og koma fólk-
inu fyrir i þeim, koma upp eld-
húsum 'o. s. frv. -J
Klakksvík....
Framh. af i. síðu.
sinn,-að skipið kom að hryggju
eftir aS það kom til Færeyja. —
Skálfirðingar bcntu skipstjóra á,
að lögregluskipið væri óvelkom-
ið, og að menn' óskuðu ekki eftir
þvi, áð lögréglúmenn kærnu þar
á land. Um leið voru vatnsgeymar
hafnarinnar tæmdir. Nokkrum
stundum síðar gengu lögreglu-
menn allt í einu á land og liöfðu
lögregluhunda með sér og tóku
á siít vald vatnsgeymana, og var
síðan beðið eftir, að þeir fylltust
á ný, en síðan tók skipið vatn.
Þessu var mótmælt af hálfu Skái-
firðinga, sem vöktu aihygli á þvi,
að bannaður væri innflutningur
lifandi dýra til Færeyja vegna
smithættu. Lögreglumenn sinntu
þessu ekki, en skipstjóri kvaðst
mundu fara frá Færeyjum, er
liann fengi skipun um það. Þá er
það haft éftir lögreglumönnums
að þeir vonuðu, að -þeir þyrftu
ekki að gera árás á Klakksvikþ.og.
að .þeir væru leiðir á þessu und-
ariegá ferðalagí.
'■ - i
Flestir Skálfirðingar voru á sjá
er þetta gerðist og var því ekki
um neina inótspyrnu að ræða.
í.ögmaður gaf enn útyfirlýsingu*
þar sem vænzt var sluðnings ibúa
Færeyja gegn Klakksvíkingum.
Færeyingar telja, að Danir, og
eiiíkum útvarpstíðindin dönsktj
liafi afflutt málstáð Færeyingas
og hefur blaðið „14. scptember“ í
Þórshöfn birt harðorða grein um
það. M. a. er sagt frá þvi, að
dönsku útvarpstiðindin liafi ekki
látið þess getið, að verkfallið háfi
verið gert í motmælaskyni við
komu lögreglum'álinanna, og lief-
ur þetta enn aukið andúð margra
á landstjórninni og Dönum.
Krossviður-gabon-þilpSötur
Verðiir til afgreiSsIu næstu daga.
Tökum á móti pöntunum.
Hannes Þorsteinsson & Co.
Nokkrir verkamenn
óskast í byggingarvinnu. — Tveir tímar í eftirvinnu.
Upplýsingar í síma 82976.
Heildverzkn óskar eftir
nrs
(Vön gengur fyrir). Þýzkukunnátta æskileg.
Nafn og heimilisfang sendist í pósthólf 1031.
í jeppabifreiðar, jeppagrindur, Dodge sjúla’abifreið og yfir-
byggingar af nokkrum fólksbifreiðum, er, verða til sýnis
hjá Arastöðinni við Háteigsveg þriðjudaginn 3. þessa mán-
aðar kl. 1—3 e.h. — Tilboð verða opnuð í skrifstoíu vorri
sama dag kl. 4.
Sala setuiiðseigna ríkisins.
Innilegar fjakkir fyrir auðsýnda sámúS við
a^dláí gg jarðarför fcðar ckkar og tcngda-
fcðar
Jósas jMa/gss6ESS©!!ata5.•
Urðarstíg 11.
Börn og tengdabsrn.