Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 6
6 VtSIR Mánudaginn 2. maí 1955. D A G BL A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandí: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.P. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjarí rí.f. 9 endaði með ósigrl Vinsíri stjórn var markmiðið„ Hætta Tpj.að fer ekki hjá því, að kauphækkaríir þær, sem um samdist ■*- í vikunni sem leið, rnunu að einhverju leyti koma fram í hækkuðum framfærslukostnaði. Virðist svo sem flestir geri .sér grein fyrir því, að kauphækkanir eru ekki ævinlega allra meina bót, þegar af þeim getur leitt, að verðgildi hverrar krónu verði minna, og menn beri raunverulega minna úr fcýtum eftir kauphækkun en áður. Þess vegna skilja menn 5'firleitt, að nauðsynlegt er að standa vörð um gildi krónunnar, sem þau hafa skapað mönnum. Þetta skilja allir, sem vilja skilja. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagánna efndi til fundar á föstu- tlagskvöldið til. að ræða viöhorfin að deilunni lokinni. Var Bjarni Benediktsson do: . iaráðherra írummælandi á fund- inum, rakti gang vinnudeiiunnar, framkvæmd hennar af hálfu •verkfallsstjórnarinnar og þann árangur, sem loks hefði fengizt íram með samningunum. Taldi hann, að. miðað við lengd vérkfallsins og þær kröfur, sem gerðar hefðu verið, hefði ár- angur verið heldur lítili, 'ekki sízí er á það væri litið, að ekki væri mjög mikill múríur á'því, sem um hefði verið samið urh síðir, og því, sem vinnuveitendur hefðu, fljótlega böðið fram. Það var því fyrst og fremst óbilgirni kommúnista, sem varð til þess að draga verkfallið á langimi. ítáðlierrann gat þess að sjálfsögðu, að ekki yrði komizt hjá hækkun á verðlagi landbúnaðarafurða, iðnaðarvarnings og þjónustu ýmiskonar af völdum þeirrar kauphækkunar, sem samið hafði verið um. Ef afiabrögð færu ekki í vöxt og verðlag hækkaði ekki á sjávarafurðum landsmanna, murídi þetta bitna þannig á útveginum, að. hann mundi frekar hjálparþurfi eftir en áður. Honum yrði ekki veitt hjálp nema með álögum í einhverri mynd.. Og loks mun þetta koma niður á byggingar- jðnaðinum á. þann hátt, að kostnaður við byggingar mundi iara í vöxt. Kíkisstjóruin mim gera það, sem henni er urínt til að sporna við verðhækkunum, sem gætu dregið nýjan dilk á eftir sér, en hún er ekki almáttug í þessum efnum, þvi að hún ræður ekki við lögrnál efhahagslifsins. Hún getur ekki snúið þeim við, og ef ekki verður hægt að hafa hemil á þróuninni á því sviði, getur verið vá fyrir dyrum. Reynt verður að forðast gengisfall með öllum hugsanlegum ráðum, en oft þarf meirá til þess að viljann einan. Viljinn dregur hálft hlass, stendur þar, en meira þarf til að halda öllu á rétturn kili. Engiim vafi er-á, að allur hávaði manna Vill styðja ríkis- stjórnina á allan hátt í þeirri viðleitni að treysta efnahags- grundvöllinn og hindra gc:. :.'islækkun með öllum þeim vand- ræðum, sem henni yrðu sarnfara. ÞaS verkfall, sem nú er fyrir skömmu liðið, mun hafa fært mörgum, er voru ekki sannfærðir áður, heim sanninn um það, að kommúnistar vilja hvort tveggja Jeigt, efnahagsgrundvQllinn og öruggt gengi krónunnar. Barátta fyrir hvorutveggja er barátta gegn komm- únistum. Með hinu nýlokna sex vikna allsherjar verkfalli í Reykja- vík hafa kommúnistar beðið einn sinn mesta ósigur hér á landi. Til verkfailsins var stofnað af pólitískurn ástæðum, til þess að koma á kné núverandi rík'.s- stjórn og koma á laggirnar stjórn, sem kommúistar tæki þátt í og réði að mestu. í því skyni létu þeir Alþýðusamband íslands skrifa öllum þingflokk- unum, nema Sjáfstæðisflokkn- um, og bjóða þeim samvinnu um myndun ríkisstjórnar. Þessi einstæða tilraun til stjórnarmyndunar bar , engan árangur. Kommúnistar kröfðust kaup- hækkunar og kjarabóta, sem námu samtals 35—45%. Þess- um kröfum héldu þeir fram þangað til síðustu dagana. AlJir vita hver árangurinn varð. Þeir náðu (10—12% kauphækkun auk tillögu sáttanefndar um at- vinnuleysissjóð. Kommúnistar héldu verka- mönnum og öðrum í verkfalli í sex vikur. Eftir að verkfallið hafði staðið í þrjá daga gátu þeir fengið 7% kauphækkun, sem var neitað með fyrirlitn- ingu af þeim. Dagsbnán hefði getað náð að líkindum þegar í byrjun verkfallsins 10% kaup- hækkun, ef kommúnistar hefðu verið, til viðtals um nokkuð minna en 35%. í sex vikna verkfalli töpuðu verkamenn 12% af árslaunum sínum. Þeir verða heilt ár að ná upp tapinu. Kauphækkunin verður áður en langt um líður étin upp af óhjákvæmilegum verðhækkun- um, svo sem verðhækkun land_ búnaðarafurða o. fl. og ef til vill skattahækkun. Kommúnistar hafa fórnað hagsmunum verkfallsfólksiiis á sínu pólitíska. altari og árang- urinn hefir orðið sá, að reiði og fyrirlítning fólksns fylgir þeim nú eins og skuggi. Vinnu- launin, sem verkfallsmenn hafa tapað í þessu einstæða pólitíska verkfalli kommúnista nema tugum milljóna króna. Tap þjóðfélagsins í heild nemur hundruðum milljóna króna. únistá. Sijöriiubíó : Sjörnubíó sýnir þessi kvöldin frábærlega vel gerða kvikmynd, sem tekin er að nokkru í Hima- layafjöllum. Þar er áhrifamikil iýsing' á þrekraimuin konnuða og vísinda- manna, sem leita.st við að kljúfa mestu hátinda heims, en myndin veitir jafnfranit innsýn í andlegt lif þjóðflokka, sem livítir menn hafa haft litil kynni af til skamms tíma. Þarna er sterk örlagatrú rikjandi. Áhorfandinn finnur, að þarna er um mögnuð áhrif að ræða, sem eru í duldu samræmi við mátt og tign liáfjallanna. — Sagan greinir frá örlögum hvitra manna, sem verða fyrir áhrifum þessa undralands. Mjög athýglis- verð mynd. — 1. Fyriríaks mynd í Nýja Bí6. Nýja Bíó sýnir þessa daga sér- lega vel gerða mynd, sem nefn- ist „Voru það landráð?“ (De- cision bcfore Dawn). Myndin er byggð á sönnum við- burðum er gerðust í stríðslokin, er ýmsir Þjðverjar urðu til þess að ganga bandamönnum á liönd og af ýmsum hvötum. Þessi kvik- mynd er óvenjulega eðlileg, enda tekin á þeim stöðum, er viðburð- irnir gerðust, en öll er taka henn- ar eðlileg, og gersamlega laus við allan „glansmyndabrag“. Aðal- hlutverkin eru ágætlega leikin af þeim Gary Merril, Hildegarde Neff og' Oskar Werner. Þetta er tvímælalaust með beztu myndum, senx hér liafa sézt upp á síðkast- ið. — T. JT 8. bíndi af Sögu Islendinga m hluti — kiifflil út "ÍVnn verður .ekki séð fyrir endaim á ókyrrð þeirri, sem verið hefur í Færeyjum að undanförnu. Það kann þó varla að dragast lengi úr þessu, að lausn verði fundin á máli því, sem risið hefur út af Halvorse-n lækni, enda ákveðnar tillögur fram komnar. Víst er, að ákvörSunin um að senda lögreglulið til Færeyja hefur haft gagnstæð áhrif við þáð, sem gert var ráð fyrir, því að jáfnvel þeim, sem munu hafa látið lækna- xná'lið sig litlu skipta áður,. mun hafa hlaupið kapp í kinn, þegar ætlunin var að etja dönsku lögregluvaldi gegn nokkrum hluta eyjaskeggja. t Það fei: varla hjá því, að sambúð Fær'eyinga og Dana verður ekki hin sama og áður eftir þetfa. Með samheídríi sinni virðist miklum hluta eyjarskeggja hafa tekizt að skáka svo lands- Etjórninni og dönsku ríkisstiórninni, að ætla.má að ekki verði Játið staðar numið við'svo búið. Kröfur þeirra um algert sjálf- s-tæi munu að öllum líkindum verða háværari eftir þetta, og verði skilríaðármenn einhverrx tíxna í rneiri hluta er ekki ó- xennilegt, að þeir blði ekki nieð að slíta sambandinu víð Dani endanlega. Út er komið 8. bindi af sögu íslendinga — fyrri hluti —, sem Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins gef- ur út. Nær það yfír tímabilið 1830—1874, og er samið af Jón- asi Jónssyni frá Hriflu. Þetta tímabil er mesta vakn- ingaröld íslenzku þjóðarinnar. A fyri'a hluta þess drottnaðj. rómantíska stefnan í andlegu lífi Evrópu og vakti frelsisöidu víða um lönd. Boðberar þeirrar stefnu hér á landi voru Bjanri Thoraren- sen skáld og Fjölnismenn, þeir Jónas Hallgrímsson, ,ómas Sæ- mundson, Konráð Gíslason og Brynjólfur Pétursson. Laust fyrir miðja öldina hlaut konungur Danmerkur og ís- lands að afsala sér því einveldi, sem forfeður hans höfðu haft á hendi í tvær aldir. Fáum áruxn áður hafði alþingi verið endur- reist og Jón Sigurðsson gerzt forystumaður í stjórnmálum Js- viðskiptum og bindinu lokð með lands. Hann stýrði frelsisbaráttu íslendinga í rúman aldarfjórð- ung og beitti á þeim vettvangi meðal annars tímariti sínu, Nýjum félagsritum. Þjóðhátíðarárið, 1874, urðu þáttaskil, þegar Kristján 9. færði íslendingum nýja stjórn- arskrá. og skömmu síðar lýkur stai'fsdegi Jóns Sigurðssonar. Bók þessí hefst á frásögn af dönskum. stjómmálum á þessu tímabili, einkum að því leyti er þau varða málefni íslands. Síð- an eru þættir, um kirkju- og skólamál, skáld og rithöfunda, vísindi, lis.tir, blöð og tímarit, einkum Fjölni og Ný félagsrit. í síðara hluta þessa bindis vei'ður meðai annars lýst dóms- rhálum, heilbrigðismálum, sam_ göngum, landbúnaði,. útvegi og Fyrsti maí fóx- fram xneS friði og spekt, en meðan ekki vur vit- að hvernig nýloknu vei'kfíxlti rpyndi lykta, mátti heyra inurga vera með lirakspár og bera óxia í bi’jósti, er sá dagur rynni iipp, og þúsundir manna söfnuðxist saman til þess að bera fram ktröf- ur, eins og venja hefnr verið til á þessum almenna frídegi vinn- ainii stétta. En nú var biiið að leysa þetta langdregna véi'kfall á Jxann liátt, að flestir gátti vel við unað. Og fórii þvi hátíðáhöld- in frani með friði og spekt. Ekk- ert skal þó fullyrt um hvort á- stæða liefði verið til þess að ótt- ast nein spellvirki, þótt öðruvisi hefði horft við, því þótt öfga- mennirnir hefðu viljað stofiia til óspekta er alls óvíst, að þeir þeii' liefðu hlotið mikið fylgi til þess að vinna skemmdarverk. Dýrt verkfall. Verkfallið varð alþýðu manna dýrt og má hún þakka það öfga- fullum forkólfum sirnun, sem ætlixðxi sér að nota kjarabaráttu hennar til pólitísks ávinnings, eins og bei'legá kom fram í upp- lxafi verkfallsins. Kröfur voru settar svo ólieyrilega liáar, að þær voru ekki fallnar til þess að verða grundvöllur að alvarlegum umræðum um lausn kjaradeilunn- ai'. Og stofnað var til verkfalls samtimis hjá óskyldum félögiun og urðu vei'kamenn að súpa seyð- ið af því i löngu verkfalli. Flestii' iðnaðarmenn munu vel hafa þol- að þessa löngu vinnustöðvun, án þess að tapa miklu, enda hafa ýmsir innan hálaunaðra iðnaðar- stétta talið óhagstætt fyrir sig að vinna allt árið, vegna þess lxve mikið þeii' bera úr býtum, og skattar því liáir. Hamrað á lögleysum. Málgagn kommúnista bii'tir ríú hverja greinina af annari'i frá svo nefndum verkfallsvörðum, senx gerðu sig að einhvers konar ríkis- lögreglu meðaii á vei'kfalli stóð. Virðist tilgangurinn með skrifum þessum vera só, að berja það inn í fóllc, að þarna hafi einhverjar Ixetjur verið að verki, er staðið Ixefði vöi-ð um réttindi alþýðunn- ar. Sannleikui'inn er sá, að þeir gerðú sig seka um margvislegar ólögmætar athafnir. Átakanlegar lýsingar ó kulda og vosbúð á verk fallsverði hljóta að orka broslega á ýmsa, sem ekki hafa enn tapað alli'i dómgreind. Hitt er aftur á móti ekkei't broslegt, þegar íhug- að er hvert stefnir, ef slik lög- brot, eins og framin voru af verk- fallsvörðum i þessu síðasta verk- falli, falla i gleymsku. Sofa á verðinum. Það er að sofa á verðimim fýx ir lýði-æði í landinu, að láta síik af- brot afskiptálaus. Öfga- og óheilla menn þjóðfélagsins óska þess að ofbeldi, eins og verkfallsverðir sýndu í vei'kfallinxi, verði viður- kennt, því að með því móti hafa þeir fetað nær lokámarkinu, að láta ofbeldið í’áða í eixux og öllii. En það er markmið þeirra. — kr. nánari frásögn af frelsisbarátt - unni og svo af athöfnum Jóns Sigurðssonar. Fyrri hluti 8. bindis, sem nú er kominn út, er 464 bls., prýtt 84 myndum. Af þessu ritverki eru áður út komin 4 bindi, hið 4., 5., 6. og 7., og ná þau yfir tímabilið 1500—1830.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.