Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 7
Mánudafeinn 2. maí 1955. VlSlR T ECona Salks og synlr voru „tflraunadýr" hans. Þá varll' liff svefnsaant fengizt eitthvað við þetta líka, en að „fást við það“ var sama og að verja 16 klst. eða svo á sólarhring árum saman, við flóknar athuganir og útreikn- inga í efnarannsóknarstofu. Fjóra ágæta aðstoðarmenn hafði hann allan rannsóknar- „án þeirra hefði heppnazt“, sagði Jonas Salk, maðurinn, sem hrakið liefir mænusóttina á undanhald og ef til vill sigrazt á henni, stendur á fertugu. Hatm er borinn og barnfæddur í Nevv York og framkomu hans einkennir hlédrægni samfara traustu sjálfsöryggi. Þegar hann var spurður, eftir að nafn hans varð á allra vör- um, þá er varnarefni hans hafði verið þrautreynt á rannsókna- stigi, hvers vegna hann hefði varið öllum stundum til rann- sókna á þessu sviði, svaraði hann með þessum orðum: „Hvers yegna samdi Mozart tónverk?“ Salk læknir hefir ekki látið sér til höfuðs stíga allt lofið sem á han:i hefir verið hlaðið, síðan tilkynningin um varn- arefni hans var birt 1 Ann Arbor, en húri sýndi að honum hafði heppnazt það, sem öðrum læknum og vísindamönnum er reyndu að sigrast á mænuveik- inni, hafoí mistekizt. Salk sagði aðeins, að hann vildi hverfa sem skjótast til ranrisóknastofu sinnar, og að menn ættu að hætta að gera veður út af þessu. Salk er eirin þeirra manna, sem aldrei haggast, er allt af jafn ákveðinn og öruggur, þrátt fyrir hlédrægni sína og feimni, og það koin honum ekki svo mjög óvænt, að rannsóknir hans báru tilætlaðan árangur. „Hvers vegná?“ Á fundi með fréttamönnum bar einri þeirra upp þá spurn- ingu hvort hann hefði nokkurn tíma, er hann var að fást við rannsóknir sínar, verið svo yonsvikinn, að hann hefði ver- ið í þann veginn að gefast upp. „Hvers v.; svaraði Salk og lét það r.ægja. Og þegar hann var spurður um, hvort honum hefði ekki komið það óvænt að uppgötva varnarefni, sem ör- ugglega mættj nota á mönnum, svaraði hann: ,,Það get eg varla sagt. Eg gat við því búist, þar sem rann- sóknirnar voru framkvæmdar á fræðilega traustum grunni.“ Þannig var svar hins róléga, varfærna og örugga ‘vísinda- manns. Raunar fer því fjarri, að Salk sé kuldalegur, óþýður. Hann er maður, sem hefir á- nægju af að iðka tennis og.golf, og við og við getur notið and- rúmslofts félagsheimilanna, þótt hann raunar hafi verið önnurn kafinn við rannsóknir sínar hin siðari ár, og lítt getað notið félagslífs. Þeim litla tíma, sem hann hefir haft aflögu frá þeim, héfir hann helgað heimili sínu, Dorinu koriu sinni og þrernur börrium, Pétri 11 ára, Darrell og Jónatan 5 ára. 1 S^angir vuinu- dagar. Salk vinnur oft 18 klukku- stundir á sólarhring í'efnarann- sóknastofu sinnj og komið hefir fyrr, að hann hefr starfað þar fullan sólarhring, og aðeins gefið sér-tíma til þess að nar’a í brauðsneið og fá sér'kafftóópa. tímann, og þetta ekki hann. Jonas S. Salk. Nánustu samstarfsmenn og vinir lýsa honum sem skörpum hugsuði, sfem einbeiti sér að viðfangsefninu. hann hiki ekki í framsókn, en hraði sér aldrei meira en örugt sé, en enginn standi honum jafnfætis í linnu- lausri. markvissri sókn. Þannig er.maðurinn, sem á komandi tímum verður nefndur í flokki manna sem Pasteurs, Jenners og Alexanders Flemings. Hann varði þremur árum til að full- komna varnarefnið áður en prófun þess á tugþúsundum skólabarna byrjaði fyrir einu ári. Fyrstu rannsóknir sínar á þessu sviði hóf hann 1949. Á hans sviði. Hann segir sjálfur svo frá, að hann liafi byrjað á þessu vegna þess, að ,,hér var verk að vinna á sviði. sem er mitt áhuga- og starfssvið". Hann kvað þetta hafa verið verkefni-, sem margir fengust við, og hann gæti þá Erfiðar stundir. Erfiðustu stundirnar voru 1953, þegar Salk var reiðubúinn að prófa varnarefnið á mönn- um. Hverja skyldi velja til til- raunanna? Hann valdi sjálfan sig, konu sína og litlu synina þrjá. „Þegar maður sprautar nýju varnarefni í tilraunaskyni í konu sína og börn, verður manni ekkj svefnsamt næstu 2—3 mánuði. En eg var sann- færður um gildi skoðana minna og árangurs og það gæddi mig hugrekki, sem byggðist á trausti en ekki vogun, en rann- sóknirnar voru grunnurinn, sem traust mitt hvíldi á.“ Gagnrýni. Á vísindamannsferlj sínum hefir Salk sætt gagnrýni ann- ara vísindamanna, ekki sízt er hann var langt kominn með rannsóknir sínar og flutti um þær útvarpserindi. Sögðu þa margir þeirra, kannske vegha afbrýði sumir, að hann hefði átt að rita um málið í læknar:t og flytja erindi í flokki vísinda- manna, en ekki í útvarpi til al- mennings. En þessar raddir hljóðnuðu. Salk náði því marki, að finna varnarefni gegn hinum lamandi áhrifum allra þrigja tegunda mænuveiki. Margir aðstoðuðu hann, fjórmenningarnir fyrr- nefndu og fleiri, en seinast en ekki sízt hefir Donna kona hans verið honum öruggur förunaut- ur, stoð og stytta, og verður slíkur stuðningur ekki ofmet- inn. virði að fyrir þeirri þörf sé séð. Meðan fólk át bræðing, fékk það nóg af A- og D-vítamíni með lýsinu sem blandað var í bræðinginn. Nu er komin önn- [ ur öld, bræðingurinn horfinn og j smjörlíkið tekið við. Með því að setja 30.000 einingar af A-víta- míni saman við hvert kíló smjörlíkis, er það gert að jafn- oka sumarsmjörs að því leyt.i. D-vítamínið er nauðsynlegt til þess að beinavöxturinn verði eðlilegur og er það sérstaklega! nauðsynlegt ungum börnum, til þess að vei'ja þau fyrir bein- kröm, en einnig fullorðnu fólki, einkum vanfærum konura, sem hafa aukna kalkþörf. Með þessum endurbótum á smjörlíkinu er séð fyrir því, að smjörlíkið gefi góðu smjöri ekkert eftir að því er til víta- mínanna kemur. Tímarit V.F.I. 4. hefti 39. árgangs er ný- komið út. Efni: Opertóra reikn- ingur Heavisides og symbólsk- ur reikningur. Eftirrit úr gerðabók gerðardóms V.F.I. Hitaveita um Sauðárkróks- kaupstað, eftir Sigurð Thorodd- sen, Fréttir (Einar Erlendsson: Opinberar byggingar árið 1953). Sjgnrgeir 1» gurjoiisso^ "*ez8tarinar!ú'jm&&ur Skrlfstofutlmí 10--ix l--s ■sKalstr 8. 81ir' Ut4S og SOBfti aukið á nýjan smjörlíki hér. >» A þá ekki að cgefa góðii smjöri eftir að þvi Eeyti. Nýlega liefur verið fyrirskip- að að Iiækka vítamínmagn smjörlíkis frá því sem verið liefur uiTdanfarið. Vegna þess hve erfitt var að ná í A- og D-vítamín á stríðs- árunum voru lækkaðar kröf- urnar um vítamínmagn smjör- líkis; svo að ekki var skylt að setja nema eina alþjóða-einingu Með þessum nýju ákvæðum skipar ísand sér á bekk með þeim löndum, sem gera kröfur til þess, að smjörlíki jafngildi smjöri að vítamínmagni. Frá sjónarmiði krabbameins- varnanna ber að fagna þessum nýju reglum. A-vítmín er nauðsynlegt til þess að halda slímhúðum líkamans heilbrigð- af D-og 4 af A-vítamíni í hvert um, og er vel mögulegt, að gramm. Áð.ur var skylt að setjaj skortur á því geti átt sinn þátt 16 einingar af A og 1 af D. Nú hefur vítamínmagnið verið hækkað til mikilla muna, svo að bæta skal 30 einingum af A- vítamíni og 3 af D í hvert gramm smjörlíkis. Gilda þessi ákvæði frá 15. marz 1955.' Meðan lúðúlýsi' var notað sem vítamírigjafi í sm'jörlíkið, var ávallt háett við óbr’agði af smjörlíkinu,' fef vitatnínmagnið var aukið til nokkurra muna. Nú er notað hreint A- og Ds- vítamín í oliu og finnst þá ekk- ert óbragð að smjörlíkinu, þött vítámírim séu verulega aukin. í að framkalla krabbamein, t. d. í maga, eins og ýmsir hafa haldið fram. Sumir eru nú farn- ir að nota A-vítamín í háum skömmtum gegn krabbameini, og virðist svo sem ýmis krabba- meinssár hafist betur við og geti jafnvel gróið, ef sjúklingn- um eru gefnir stórir skammtar af A-vítamíni. Langflest krabbamein eiga upptök sín í slímhúðum, eins og t. d. í vélinda, maga, legi og g'örnum. A-vítamín á verulegan þátt í að halda þeim heilbrigð- um, og' þess vegna er mikils Verð fjarverandi til 2. júní. Hr. læknir Esra Pétursson, Aðalstræti 18 gegnir heimilislæknisstörf- um mínum á meðan. Óiafur Tryggvason læknir. Sáiarrannsóknarfélag ísiands Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, mánudaginn 2. maí, kl. 8% e.h. FUNDAREFNI: Mr. Horace Leaf frá London flytur stutt er- indi og gefur skyggni- lýsingar. Mál hans verð- ur túlkað. Stjórnin. Stúlkur helzt vanar saumaskap óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 80730. Skrifsíofu- herbergi óskast í miðbænum eða við miðbæinn. Sími 6912. Verð kr. 93,00. v -x- ' v J Fischerssundi. fyrirligg'jandi í eftirtöldum stærðum: 550X16 600X16 600X16 fyrir jeppa 710X15 760X15 Laugavegi 166. Góður jeppi til sölú. Uppl. í húsgagnaverzlun- inni Elfu Hvel’fisgötu 32 til kl. 9 í kvöld. er símanúmer okkar Grensásveg 24. Kvengötuskór, lítið eitt gallaðir, seldir ódýrt. Garðastræli 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.