Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 4
3
vísm
Mánudaginn 2. maí 1955.
Rabbað við vvðförlan landa:
Hanit hefir alls flogið til 30-40
þ|óðlanda í f jórum heimsalf um
í heimsókn hjá Lofti Jóhannessyni,
sem búsettur er í Hamborg.
Hann btefir m. a. verið i Icngsía
IdgnOifgi, ®em brezk flifgvel hefir
farið.
Loftur sagði mér «á lieimili sínu
í Hamborg verður í stuttu máli
að geta orsakanna til þess að
hann er þar staddur og að hann
er jafn viðförull og liann er. En
þœr era í stuttu máli þessar:
í mairnánuði 1950 tók Loftur
próf í biindflugi og loftsiglinga-
frœði við enskaii flugskóla. Er
hann liafði lokið því námi kom
hann aftur heim, og fyrir milli-
göiigu íslenzku flugmálastjórn-
arinnar fékk hann nokkurra
mánaða þjálfun, ásamt 4 öðrum
íslenzkum flugmönnum, á 4
hreyfla sprengjuflugvél, sem
Ameríkumenn áttu, og var hún
staðsett á Keflavíkurflugvelli.
Var vél þessi notuð til björgun-
arflugs hér við land. Að lokinni
þessaa-i þjálfun, ,sótti Ixiftur um
flugmannsstarf hér heima en
fékk ekki.
í hópi allra viðförlustu ungra
íslendinga er 24 ára gamall ílug-
maður, sem. ná er básettnr í
Hamborg, og er ílugstjóri þar á
4 hreyfla llngvél í brezkri eign.
þessi ungi maður er Loftur Jó-
Jiannesson frá Reykjavík. Hann
<■]■ fæddur í Reykjavík á þorláks-
incssu árið 1930, hóf flugnam 15
«ára að aldri, og öðlaðist fiug-
amannsréttindi á afmælisdaginn
sinn, or hann varð 18 ára. Að
visu var iiann þá búinn að taka
•öll pi’óf fyrir nokkru, en samkv.
iögnm og reglum gat hann ekki
'Oðlast réttindi, fyrr en hann
hnfði náð 18 ára aldri.
Á ferð minni í Hamborg nú
íyrir skemmstu hitti ég Loft að
análi og konu hans, Irmy, elsku-
lcga. úgætiskonu, dóttui' H. Tofts
kaupmanns í Reykjavílc. þau búa
í skemmtilegri nýtízku íbúð
jskammt ti'á flughöfninni í Ham-
borg. þangað heimsótti ég þau,
•og gestristni þeirra hjóna var
«rins og hún getuj- verið íslenzk-
:*.ist og bezt..
þá dagstund, sem ég dvaldi á
Tieimili Lofts og Irmy, barst tal-
rið meðal annars að flugfei-ðum
Lot'ts og starfi hans í þágu liins
Livzka. fyrirtækis, sem hann
:Staj*far nú fyrir.
ÍHeíur komið í 4 heimsálfur.
Kom það þú í ljós, að Loftur
'tiefui' flogið samtals til 30—íO
'þjóðlanda í öllum álfum heims
‘ncrna Asti'alíu: Og enda þótt Loft-
ni' telji flest það hversdagslega
hhiti, sem fyrir augu hans hcfur
liorið A þessum mörgu og longu
Jerðuni hans, riurn landanum
Jheima þykja sumt af því ævin-
T.ýnmi líkast.
Áður en drepið verður frekar
nokkur ferðasögubrot, sem' árbyrjun 1953 seldi þetta félag
Freistaðí gæfannar í
Bretlandi,
þá var lítið um atvinnumögu-
leika á íslandi á þessu sviði, og
margir ungir flugmenii atvinnu-
lausir, en hinsvegar var skortur
á flugmönnum i Bretlandi, og
mjög sótzt eftir að fá þá. Tók
Loftur þá til þess brags, ásamt
þrem öðrum ungum íslenzkurn
flugmönnum, að fara þangað og
froistaði gæfunnar þar. Réðst
hann til félagsins „Eagle Aviati-
on Ltd.“, sem hafði yfir mörgum
flugvélum að ráða og annaðist
leiguflug viðsvegar um heim.
I’Iaug I.oftui' hjá því sem aðstoð-
arflugmaður út. um allan heim,
— lil fjölmargra. Evrópulanda,
Norður- og Suðui'-Amei'íku, Mið-
og Suður-Afríku, alla lcið til
Suð-austur Asíu ög víðar. En í
öðru flugfyrirtæki, sem að mestu
leyti var í eign einstaks manns,
fjölda flugvéla og flestar áhafn-
iraar réðust þá einnig til fyrir-
tækisins og fylgdu yélunum á-
fram. þar á meðal var Loftur.
þetta flugfyrirtæki, sem keypti
vélamar af Eagle Aviation Lld,
heitir Skyways Ltd og aðaleig-
andi þess Eric Rylands. Byrjaði
hann að fljúga sem fátækur al-
múga-flugmaður, en er nú í hópi
stærstu flugvélaeigenda álfunn-
ar, ef ekki heimsins, og á nú alls
50—60 flugvélar, þar af 37 fjög-
urra hreyfla vélar.
Síðan Loftur hóf starí hjá
Skyways I.td, hefur hann flogið
á hinni alkunnu loftbrú, milli
Vestur-þýzkaiands og Berlínar.
Síðastliðið sumar stundaði
Loftur framhaldsnám í flugfræð-
um við brezkan flugskóla. Eftir
námið öðlaðist iumn flugstjóra-
arréttindi og starfar hann nú sem
flugstjóri á 4 hreyfla vél hjá
Skyways Ltd.
Lengsta leiguílug, sem
um getur.
Sem sjá má af þessu hefur
tnargt á daga Lofts drifið um æv-
ina, þótt enn sé hann í hópi
yngstu íslenzkra atvinnuflug-
manna. Eitt sinn, á fyrstu árum
sínunr eftir að hann kom til Eng-
lands, flaug hann heimsálfa á
milli með heila konungsfjöl-
skyldu. það var Trans-Jordaníu-
konungur og fjölskylda hans.
Átti flugvélin að fljúga honum
til ParísiU', en varð að skila hon-
um ;>f sér í Rómaborg sökum
véiabiiunar. Var töluvert $krifað
í erlend blöð um þetta fei'ðalag
fjölskyldunnai'.
Loftur var einnig aðstoðarflug-
maður í lengsta leiguflugi, scm
nokkur brezk flugvél hefur innt
iif hcndi til þessa, og vár saman-
lagt 05,000 km. Hófst sú för í
London og fvrsti áfanginn þýzkii
lands. þíii' var vélin fvllt af
Schæferhuritluin, sem heriim í
Pakistan hut'ði pantað og ætlaði
ari fiská eri þar, 'því þéim vii’tist
eins mikil forvitní á að skoða
okkur og okkur þá, og syntu
þéir milli fóta okkar og allt í
kringum okkur.
þar sem ég hef komizt næst
því að stikna úr hita,“ sagði Loft
ur „var 1 Gao í rniðri Saharaeyði-
mörkinni. Við urðum að bíða þar
i 5 sólarhringa sökum sandstoiTn
sem geisaði yfir eyðimörkina. Og
þeim vítishita, sem mætti okkur
þegar við stigum út úr flugvél-
inni í Gao fæ ég seint gleymt,
Mér sló fyrii' brjóst og fannst ég
vera að kafna, enda var hitinn
49° C. þama urðum við að hír-
ast í 5 daga við mikla vanlíðan
sökum þessa gífurlega hita. Að-
alrétturinn, sem við fengum til
matar þessa ömuriegu daga Var'
úlfaldakjöt, sem mér fannst ekk-
ert lmossgæti, þvi bragðið af því
fannst mér b:eði fúlt og óvið-
kunnaniegt, Eftinriatúrinn yar
nokkru skárri, en það voru asna-
heiíar, sem við löptum úr skelj-
um. Hvomig þeir eru matreiddir
veit ég ekki, en þeir ininntu mig
á soðna fisklifur heima á íslandi.
í Gao reyndum við að gei’a
okkur það til dundurs, að taka
myndir af því sem fyrir augun
har, meðal annars af fólkinu
sem þar býr. En fljótlega gsif-
umst við upp á því. íbúamir æt.l-
uðu bókstal'lega íið ærast þegtu'
við stefndum ljósmyndavélunum
að þeim. það er trú þessa frum-
stæða fólks, að taki maður af
því myndir, nái illir andar yfir-
ráðum yfir sálum þess."
ViS hæstu fossa i heimi.
Eitt af tignarlegustu nátfúru-
fyrirrigðum sem Loftur kvaðst
háfa séð á ferðum sínum vom
Viktoríuíossamir i Rhódesiu.
þangað flaug Loftur með flug-
nema fyrir enska herinn, — unga
menn, sem voiu að hefja ílug-
nám.
„Við hjuggum þar,“ segir Loff-
ur „í gistihúsi á brún Viktoríu-
fossanna, sem munu vera luestu
fossar i heimi og óumræðilega
tignarlegir og mikilúðlegii’. Gnýr
inn í þeim er svo ofsalcga mik-
ill þegar vötxur er í ánni að ekki
heyrist mannsins mál, og oft sést
úðinri af þeim i allt að 100 km.
fjarlægð. þarna er loftslag eins
dásamlegt og hægt er að kjósa
sér, cnda ferðast fólk þangað
unnvörpum til þess æði að njóta
heílhrigðs loftslags og óviðjafn-
anlegi'ar náttúrufegurðar. En svo
Framh. á 9. siðu.
SVVWJV.WlAWUl\Wft,lWV.V.V.V.%W.V//Jl,V.WMft.VJ'JJV.V/.V.VW.V.VAV.W.V^fJVJ.VAW.VJVWVWU1JVVl.W.WWAWJW.'WWA''J
Loftur Jóhannesson flugmaður.
Var flogið með þær yfir þvera
Arahíu, suður yíir Siiharaejði-
mörkina og yfir Atlantshafið til
Brazilíu. „Var ákveðið að við
flyttum kýraar 1000 km. upp
með Amázonfljótinu", sagði I.oft
ur „og skiluðum þeim á kynbóta-
bú þar. En þegar til lcom var
okkur synjað um lendingarleyfi
þar, af ótta við smit frá kúnum.
þess í stað fengum við að lenda
á lítilli eyju úti fyrir Brazilíu-
strönd. En þar var ba'ði mönnum
og skcpnum haldið í sóttkví í
rnarga daga, og vissum við ckk-
eii um hvenær við yrðuni látnir
lausii- úr þeirri prisund, — vor-
um jafnvel íamir að haldii, að
á ey þessari yrðum við ellidauð-
ir. En loksins var okkur sleppt,
Og aftur flugurn við til Pakistan
eftij- lcynljótakúm og fluttum
þær til sömu eyju. Fluttum við
15—10 kýr í hvorri ferð. Trúlegt,
:ið k'epnur þessar hafi orðið
<ill dýrar, eftir þessii löngu reisu.
Eins og íangar — eða kóngar.
þess má geta að enda þótt við
værum hálft í hvoru fangar á
eytini og mættuin ekki fara það-
an, lifðum við þó eins og kóngar
méðaji við dvöldunt þar, riðúm
út, syntum í sjónum, vciddum
að nota í þjómistn sína. i Paki- oi s. frv. Og hvergi i veröldinni
stan voru teknar kynljötakýr. lief ég séð íjölskrúðugi'i né spak-
slóðum, komst hann að þeirri! menn hefði fundizt, en sú til-
miðurstöðu, þótt honum þætti | gáta, að hann væri eftir hina
slíkt ólíklegt, að þetta mundi týndu flugmenn, þýddi það, að
vera slóð hinna týndu þýzku' flugvél þeirra hefðj. vikið ótrú-
:f'lugmanna. Þessj grunur styrkt-| lega mikið frá réttrj stefnu —
dst ennþá meira við það, að' svo langt til vesturs, meira að
villimennirnir sýndu honum| segja, að engum hafði komið til
vindlingahylki úr silfri, er þeir hugar að leita á þeim slóðum.
F.öfðu fundið á sömu slóðum. | Svo ósennilegt sem flesturn
-A vindlingahylkið, sem sent fannst, að mennirnir væru á
var með öðrum sendimanni,
virtuát hafa verið krotuð ein-
Tiver orð á útlendu máli, ef til
"Vi21 þýzku. Það vai' merkt upp-
Jiafsstöfunum H. B.
Yfirmanni Skógarfljóts trú-
þessum stað, þá varð vindlinga-
hylkið, auk hins, til þess að
styðja þessa ólíklegu tilgátu.
Hvað vár hægt að gera í
málinu? Var líklegt, að menn-
irnir væru enn á lífi? Svæðið,
lifðu blökkumennirnir sínu lífi,! Asti’alíu sést, að Wyndham liggj
frjálsir og óþvingaðir og' fylgdu
hinum frumstæðu lifnaðarhótt-
um og siðum forfeðranna, án
þess að láta sig háttu og siði
hvíta mannsins nokkru skipta.
Fáir hvítir menn höflu kom-
ur nærri botninum á firði mikl-
um, er Cambridgeílój neínist.
Þetta er smáborg, er aðallega
á tilveru sína undir mikium
kjötniðursuðuverksmiðjum, er
starfa að vetrinum. Þótt fiáv-
izt nokkuð að ráði inn á þessa Tiag slíks mannfélags sé að
ægilegu eyðimörk; þeir einu, j gjáifsögðu þröngur stakkur
sem vitað var um að komið snjgjnn, urðu samt ágætar und-
bocsstöðvarinnar, er skildist sem álitið var að þeir væru ein -
hve áríðandi boðið frá Föður angraðir á, var mjög lííið kann-
Cubero var, sendi bréfið strax að, og jafnvel Ás'tralíumenn
með vélbáíi. til lögreglunnar í þekktu það lítið. Líkt og Arn-
' Wyndham, en það sendi boðið. hemland, er liggur austai', var
-til Perth, og þaðan barst það svæði þetta eitt af síðustu
•tim alla Ástralíu. j heimaslóðum hinna villtu kyn-
Sögninni um slóðina var fyrst þátta blökkumanna. Þar, á
-tekið fj-emur fálega meðal emb- j þessu órfrjóa, fjöllótta lands-
ættismanna. Auðvitað var vel svæði, sem ekki var einu sinni
•.Jaugsajilegt, að ferill eftir hvíta1 nothæft til nautgriparæktar,
hefðu þangað nýlega, voru tveir
ríðandi lögreglumenn, Marshall
og Johnson, j áeit að innfædd-
um moi’ðingja. Þeir höfðu farið
írá Skógarfijóts trúboðsstöðinni
til Drysdaleár 1929.
Þar sem menn þekktu til
slíkra landkosta á þessum út-
kjálkaskaga, þá spurðu ráðandi
menn þeirrar spurningar: Var
irtektir undir ráðgerðar til-
raunir til að bjarga flugmönn-
unum. Flug-, skips- og land-
leiðangrar voru undii’búnir i
snatri.
Eina flugvélin. sem’til var á
staðnum, var útbúin til að hefja
leitina með bu-tingu morgun-
inn eftir. Vélbátur, sem niður-
suðuverksmiðjíöi átti. var send-
líklegt, að 'mennirnir væru a„r til ag ieita meðfram fjöru-
lífi, efti heilan mánuð raáim- j skógakögri Cambridgefíóa;
rauna og hrakninga á þessum j hafði Goad lögreglumaður
eyðiskaga? Svar vi.ð 'þeirri: stj.órn þess leiðangurs á hendi.
fPumingu fékkst ekki nema ájAð því er snerti landleiðang-
einn hátt. urinn, var safnað sanran í skyndi
Ef iitið er á landabréf af vistum til fei'ðarimiar, méilösn-
um, ábreiðum, slóðskyggnum
blökkumönnum og öðrum nauð
synjum, en Marshall lögreglu-
maður, er áður hafði farið
þessa leið, tók að sér farav-
stjórnina.
Flugvélin fór fyrst. Hún lagði
af stað 14. júní um morguj-.inn
og var Sutcliff flugmao:: - við
stjórn, en vanur maður td
athugunar og aðgæzlu Flug-
vélin flaug í norðvestr,: 'ftir
strandlengjunni alla leið rarð-
ur að Di'ysda.le-ár, trúbuða-
stöðinni við Napier Brconra-
fjörðinn. Alla léið var flogið
mjög lágt. Flugmönnunmr- varð
fljótt ljóst af landslagi strand-
arinnar, hve ei'fitt myndi vei'ða
að finna hina týndu menn: vík
tók við af vogj með stuttu
millibili, oft umluktar bnptt-
um höfðuVn, er hækkuðu eftir
því sem norðar dró.
i Framh.