Vísir - 02.05.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR
Mánudáginn 2. maí 1955.
FÆÐI
FAST FÆÐI, láusar mál-
ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagnað-
ir. Aðalstrœti 12. — Sími
82240; (291
I? A
KISHKRBERGI til leigii.
Eskihlíð 16 A, 4. liæð til
hægri. (508
LE
Hallgrímur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.
Bústaiahvðrfis-i
búar I
Ef þið þurfið að setja1
smáauglýsingu í dagblað-
ið Vísi, þurfið þið ekki
að fara lengra eu í
Bókabú^ina
Hólmgarði 34.
Þar er blaðið einnig
selt.
Smáauglýsingar Vícis,
borga sig bezt.
K. F. 17. M.
MUNIÐ samkomuna í húsi
K.F.U.M. og K. í kvöld kl.
8,30. Síra Hákon Andersen og
Sigufbjörn Guðntnndsson
stud. polit. tala, tvísöngur.
Allir vclkomnir. (532
FIÐLU-, manólín- Og
guitarkennsla. — Sigurður
Briem, Laufásvegi 6. Sími
3993. -504
m
MARGT A SAMA STAp
tsocévEo u)~. srai 336j
! Skjólabúar.
1 Það er drjúgur spölur inn
Ií Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
1 rT'*
| JPétwrshwkð
Wesvegi 39.
SÍMI 81260.
j Sparið fé með jiví að
| setja smáauglýsingu í
VÍSI.
;|
TAPAZT hefur rautt
bamaþrihjól. Vinsaml. skil-
jst á Laugaveg 64, Vöggur.
KVENARMBAKDSÚR með
sli'tnu annbandi og fest með
öiyggishælu; tapuðist í gau'.
Finnandi geri ‘svo vel að
hringja t sítna 3230. (515
KVEHÚR tapaðist í gær,
senniiega í Dómkirkjunni eða
þaðan og upp í Ingólfsstræti,
Finnandi vinsamlcga hringi ,í
síma 7021. (519
KARLMANNSÚR fundið.
1 ppi. í síma 2742. (521
KARLMANNS ármbandsúr
(gull) tapaðist s. 1. laugar-
dagsnótt í miðþænum. Finn-
•andi vinsamlegá geri aðvart
í síma 6728. (533
DRENGÚÚÍNN sem tók
. ljósgræna þríhjólið fyrir utan
húsið Freyjugötu 45 s. 1. föstu-
dag er beðinn að skila því
aftur á sarna stað eða hringja
í síma 2229. (538
Beztu úrin hjá
Bartels
I Lækjartorgi. — Sími 6419.
K. R. —
Knattspyrnumenn.
Meistara og 1. fl. Æfing í
kvöid kl. 9—10,30,
2. fl. K. R.
Æfingatafla: Miðvikudaga
kl. 9—10, fimmtudaga kl. 7—-
8 og föstudaga kl. 9—10. —
Aukaæfing í kvöld kl. 6. —
Klippið út töfluna.
þjálfarinn.
......... ... ..... " "■ 1
Knattspyrnumenn K. R.
Æfing hjá 3. fl. annað
kvöld kl. 7 á K.R.-vellinum.
þjálfarinn.
ÁRMENNINGAR!
Telpnaflokkurinn. Munið
siðustu æfinguna í kvöld kl.
7 i íþróttahúsi Jóns þorsteins-
sonar. Heimilt að hafa for-
eldra og vandamenn á æfing-
una. Stjórnin.
SILFURARMBAND með
mislitum steinum hefir tap-
ast. Vinsamlega gc.rið aðvarl
í síma 2528. Fundarhum. (540
KARLIÆANNSÚR tapaðist
þriðjudaginn 26. apríl, senni-
lega í nánd við miðbæinn. —
Skiiist gegn fundarlaunum í
Borgarprent, Veghúsastíg 9 15.
(541
ARMBAND (Emalie) tap-
aðist síðasti. laugardag á leið-
inni frá Ingölfsstræti vestur á
Framnesveg. Finnandi vin-
samlegast hritigi í síma
81381. Fundarlaun.
VANTAR íbúð, vinnum úti.
Uppl. cftir kl. 6 í síina 81861.
(548
TVÆR reglusamar stúlkur,
óska eftir herbergi á góðum
stað, helzt með elclunarplássi,
húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 2778 millj kl. 4
og 6 í dag. (543
HERBERGI til lcigu á
Hverfisgötu 16 A. (544
HERBERGI óskast til lcigu,
lielzt meö síma og húsgögn-
um: Tiihoð leggist inn á afgr.
blaðsins fyric' fimmtudags-
kvöld, nierkt: „378“. (546
KEGLUSAMAN MANN
vantar herbergi nú þegar
eða 14. maí. TilboS, merkt:
,,Herbergi — 390“, leggist á
afgr. blaðsins. (505
TVÆR reglusamar stúlk-
ur, sem vinna úti, óska eftir
lítilli tveggja herbergja íbúð
til leigu eða kaups á hita-
veitusvæðinu. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudag, merkt: ,,Reglu-
semi —- 388“. (502
GOTT forstofuherbergi óslc-
ast til leigu fyrir cinhleypan.
Sími 7012. (;,11
HERBERGI til leigu Drápu-
hlið 2, efri hæð, (512
ÍBÚD óskast. Fng og rcglu-
söm hjón óska cftir íbúð strux
cðw 14. rnaí. Húshjálp ef óslc-
að er. Fppl. í sima 5562. (513
VANTAR smá geymslu-
pláss í eða við miðbæinn. —
Sími 3111.
STÚLKA í fast.ri vinnu
óskar' 'eftir herbcrgi og eld-
inisi til lcigu. Tilboð, merkt:
;jpúð — 391“ sendist blaðinu
fyrir iniðvikiHÍagskvöld.
3ja HEFtBERGJA, nýtízku
íbúð í þákliæð til icigú 14. þ.
m. Reglusemi og góð um-
gengni áslcilin. lilboð með
uppl. um atvinnu og fjöl-
skylclu.sendisfc.VÁsi seru fyrst,
nicrkt: „302“. (-úl'
STÓH, sólrík 'stofá, rétt við
m'iðbá'iini til leigu. — Tilboð
sendist ú afgr. Vísis, merlct:
„Bólegt — 305“. (:>~(i
KONA óskar eftir herbcrgi,
helzt mcð. eldunarplássi á
'hitáveitusvæðinu; húshjálp,
barnágæzla éftir s;unkomu-
lagi. Uppl. í síma 5017. (530
4ra HERBERGJA rísíbúð
til leigu í nýju húsi í Illíð-
unum. Tilboð, merkt: „Fyr-
irframgreiðsla — 396“ send-
ist. afgr. Vísis fyrir miðviku-
dagskvöhl.(525
TVEIR ungi.f menn óska
eftir herbergi. Tilboð scndist
afgi'. blaðsins fyrir þriðju-
clagskvölcl, merkt: „394“. (520
LÍTIÐ lierbergi til leigu. —
Hi'ingbraut. 39. (522
STÚLKA óskai' eftir her-
bergi og iielzt eklunarplássi.
Uppl. í símá 5122. í dag og
næstu daga til kl. 6. (528
GÓÐ þriggja herbergja íhúð
1 i 1 ieigu í miðbærium frá 1.
júní. Fyrirfi'amgreiðsla. Til-
bóð, rnei’kt: „Sólríkt 397“
sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld. (534
TEK PRJÓN. — Óðinsgötu
20 B, niðri. Gengið niður
bakdyi'amegin. (549
STÚLKA óskast til af-
gréiðslustai'fa nú þegar eða
1. rnaí. — Upþl. í Vita-bar,
Bergþói'ugötu 21. (381
STÚLKA óslcast. til heimil-
ilsstárfa urn óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 80730. (539
FRAIÆMISTÖBUSTÚLKA
óskast. Gott kaup. Gildaskál-
inn, Aðalstrreti 9. (537
IÆATRÁÐSXONU vantar
fyrrihluta dags. Veitingasal-
an li.f. Aðálstræti 12. (535
STÚLKA óskast á veitinga-
hús úti á landi. Gott kaup,- —
Uppl. á Hvei'fisgötu 70, kl.
5—10.________________(536'
STARFSSTÚLKA óskást.
Uppl. á stáðnum frá kl. 2—6.
Veitingahúsið Laugaveg 28 B.
VANUR hreingerningámað-
ur óskast. Uppl. í síma 6813.
______________________(529
STÚLKxá óskast. Uppl, á
skiifstofu Hötel Vílc. (514
ÓSKA eftir 1—3já herbergja
íbúð. Tilboð sendist afgr.
blaðsins', liVeikt: „393“. (517
TÓLF ÁRA STÚLKA óslcast
til að gceta 2ja ára barns í
sveit, Sími 80867.
2—3 MENN vantai' á hand-
færaveiðái'. — ETppl. i síma
81128. (510
ViÐGEKÐIR Tökum reið-
hjól og mótorhjól til við-
gerðar. Hjólaleigan, Hverfis-
götu 74._____________ (357
PLÖTUR á gráfreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-'
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjaliara). — Sinii 2856.
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
»«.UMA VÉIA-viðgerðii
Fljót afgreiðsla. — Sylgja
Laufásvegi 19. — Simi 2656
Heimasími 82035
PÁFAGAUKAR. 2 stk. Sel-
sabspáfagaukar í búri til
sölu. Sími 81607. (550
SILVER CROSS með
skermi til sölu. — Uppl. á
Hverfisgötu 90. (545
FRÍMERKI. Vil kaupa not-
uð ísl. frímerki, 300 st. eða
meii'ft (eimmgis stór merki).
Get sent í staðinn amcrísk'ar
vörnr:' sport-skyrtur,' Jilndi o.
fl. — Skrifið til: Robei't
Kalm, 1330, 54th. street,
Brooklyn 19. N. Y. U. S. A.
____________________(547
GARÐSKÚR til sö.lu, ca. 5
fcrmetrar, garðleiga getur
fyigt. Uppl. í síma 4529. (542
GÓ3UR bamavagri til sölu.
Miðstræti 10, önnur hæð; (531
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu, ódýil Uppi; á Vatnsi
stig 16, uppi, eftir ki, 6, (~>23
DRENGJAHJÓL og olíu-
fýring til sölu. l'ppl. í síma
80111 eítir kl. 7. (524
DKENGJAHJÓL óskast. —
Uppi. í síma 1799, (507
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. á Vatnsstíg 8. 506
ENSKUR barnavagn til
sölu. Öldugötu 55. Sími 2486.
(509
' NÁTTÚRUFRÆÐINGUR-
INN, 6 fyrstu árg., til sölu,
innb. með öllum . kápum,,
skinn á kili og hornum. Til-
boð sendist blaðinu, merkt:
„Náttúrufræðngurinn - 389“.
(503
BARNAVAGN til sölu og
Ijósgrá sumarkápa, sem selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
7075. (499
M.UNIÐ kalda borðið. —
Röðull.
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. — Prjónastofaa
Þórelfur, Laugavegi 27 uþpi.
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, 1 j ósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðaf
myndir,—• Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 090
KAUPITM og seljum alls-
konar notuð liúsgögn, karl-
marinafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926,— ' (269
BOLTAR, Skrúfur Rær.
V-ileimar. Roimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapyarst. 29. Sími 3024.
D V AL ARHEIMÍLI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
77.57, Veiðarfæraverzl. Verð7
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl. Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðm.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í IJafnerfirði: Bókaverz'iun
V Long. Sími 9288. (176
kerti í aila híla.
SÍMI 3562. Fomverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133