Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 1
45. árg.
Föstudaginn 6. maí 1955.
101. tl>I.
Til vinstri á myndinni er Theodor Blank, Iand varnarráðherra V.Þjóðverja, og er liann að ræða
við Harold McMiIIan, utanríkisráðherra Bret a. Myndin var tekin í London.
^siabátes* að bætta hér.
Síðasta sólarhring var heldur j lestir. Sumir Handfærabátar hafát
líflegri afli en undanfarið hjá I al'lað Vél. j
bátum úr Keflavík, Sandgerði og
af ÁkranésL Hins vegar var mjög
lítill afli hjá Hafnarfjarðarbátum,
og Reykjavíkurbátar eru n:er all-
ir hættir veiðum.
íf
Salka Vafka" aftur
sýnd hér.
Kvikmyndin „Salka Valka“
er nú komin úr Norður- og
Austurlandsför sinni, og verð-
ur byrjað á að sýna myndina
í Reykjavík á ný um næstu
fbelgi. Verða nokkrar sýningar
í Austurbæjar-bíói, þær fyrstu
á sunnudag.
Ekki liggja enn fyrir ná-
kvæmar upplýsingar um hve
margir hafa séð myndina úti á
landi, en undaníarið hefir hún
verið sýnd á mörguni stöðum
á Norður- og Austurlandi og
síðast í Vestmannaeyjum. Áður
en myndin fór úr Reykjavík
höfðu séð hana hér um bil
20.000 manns, og rúmlega
10.000 manns mun hafa séð
hana úti á landi.
Kosningabaráttan hafin
á Bretlandi.
Þingslit í dag. - Fundahöld og
áætlanir.
Mótmælir sakaruppgjöf
ofbefdismanna.
Aðalfundur Fclags ísl.
bifreiðaeigenda mótmælti
harðlcga þeirri ó'hæfu, að
gefa sakborningum upp all-
ar sakir fyrir ýmis alvarleg
afbrot í sambandi við nýaf-
saðið verkfall.
Taldi fundurinn, að með
þessu væri gengið í berhögg
við réttarmeðvitund þorra!
rnanna, enda gefi slíkt óbol-
andi fordæmi í framtíðinni.
Krafðist fundurinn þess, að
ríkisstjórnin kæmi í veg fyr-
ír þá óhæfu í framtíðinni, að
vegfarendur séu rændir og
faraugur jieirra rannsakaður
af mönnum, sem engan rétt
bafa til slíks að lögum.
38.000 ný hús voru fullgerð í
Bretlandi í marz s.l., að því1
er nýbirtar skýrslur hcrnia. i
Blaðið Tinies í London birtir
ritstjórnargrein í morgun undir
fyrirsögninni „Kosningabaráttan
er hafin“, og í öllum blöðum
landsins eru ritstjórnargreinar
um sama efni.
Almennat’ þingkosningar fara
frm hinn 26. maí n.k., en í dag
verður slitiö þingi því, sem kos-
ið var á fyrir þrenmr og liálfu
ári. — Ræða Elísabetar drottn-
ingar verður lesin i lávarða-
deildinni.
Kýpurmálið seinasta
mál á dagskrá.
I neðri niálstofunni var Kýp-
urmálið seinasta mál á dagskrá.
Stjórnarandstæðingar lögðu ein-
dregið til, að reynt yrði að leysa
það mál með samkonmlagi, og
hvöttu stjórnina til aðgerða. —
Lennox-Boyd nýlendumálaráð-
herra varð fyrir svörum og sagði,
að stjórnin vildi að sjálfsögðu
leysa málið með samkonuilagi við
ábyrga aöila, en ekki kæmi tit
mála að táta yfirróð eyjarinnar
af hendi, og sizt á jafnviðsjárverð
um tinnini sem nú. Háðherrann
benti á, að mö.rgum þjóðum,
þeirra meðal Grikkjum og Tyrkj-
nin, væri mikil stoð i þvi nieð
tilliti til landvarna, að Bretar
hefðu hcrstöðvar á Kýpur,
iMilcil i’undahöld
og áællanir.
Blöðin vekja athygli á þvi, að
um þessar mundir er nýr ulan-
ríkisráðherra hefur tekið við, og
þingi lýkur og kosningabaráttan
hcfst, er mikið um fundahöld og
miktar áætlanir, á döfiuni um að
leysa heiinsvandamálin með sam
komulagi. Fulttrúar Vesturveld
anna luku í gær viðræðum um
mál seni tiklegt er, að rædd verði
á Fjórveldafundi, ogskila skýrslu
í dag, en af hálfu stjórnarinnar
hefur verið tilkynnt, að Bretar og
bandamcnn þeirra séu reiðubúnir
lil að ræða öli deilumál við
Rússa. Fyrir dyrum stcndur ut-
anrikisraðherrafundur XA-ríkj-
anni í Paris og fleiri fundir.
Skipstjórinn
komst nieð.
London. (A.P.). — Nýlega
fór brezka beitiskipið Sheffield
\ skyndingu frá Möltu til björg-
unarstarfa.
Var ítalskur fiskibátur í
nauðum, og' bar brottför beiti-
skipsins svo brátt að, að skip-
stjórinn var skilinn eftir á
landi. En til þess að komast
sem fyrst til skips síns, fekk
hann þyrilvængju til að fljúga
sér út að því, og var hann síðan
látinn síga á vað niður á það.
Keflavík.
Afl-i Keftavikurbáta var nieð
bezta móti í gær, og var aflinn
allt upp í 10 lcstir, og margir voru
méð frá 8—i) lestir. í dag cru all-
ir bálar á sjó.
Sándgerði.
í gær var misjafn afli bjá Sand-
gerðisbátum. Um hehniiigur flot-
ans fékk l>ó góðan afla eða frá 9
—12 lestir, aðrir voru með minna,
allt niður í 3 leslir. í dag eru all-
ir á sjó. Einn al’ Sandgerðisbátun
um er hæltur veiður, og búizt er
við að nokkrir Iiætti um eða fyr-
ir lielgiiia.
Hafnarfjörður.
Afli Hafnarfjarðarháta er orð-
inií nijög rýr, en flestir eru þó á
véiðum cnnjiá. Netjabátarnir hafa
að undanförnu verið með frá 3
—5 lestir eftir tvær og þrjár lagn-
ir, og linubátarnir nieð frá 4—5
Bao Dai fer
til Parísar.
Bao Dai keisari í Vietnam er
væntanlegur til l’arísav fyrir
helgi.
Hann lagði af s’.aö frá Cannes
í Suður-Frakk’-iidi þar scm tiann
á heimiti r^ dvelur tiðast, og er
ætlan ;,-.argra, að för hans til
Pariaar hafi verið ákvcðin tit
pess að hafa tal af utanrikisráð-
herrum, sein sitja fm'.d þar um
helgina.
Ileykjavík. j
Bátar, seiii stundað hafa nctja-«
véiðar frá Heykjavík, eru nú alU
ir að liætta. „Hex“ er einn eflir á1
veiðum. í gær komu „Sæfell“ og
„Hifsnes"- inn og liafa þeir TelcitS
nét sin upp, og áður var „Sigurðn
ur Pétur“ hættur.
Akranes.
Afli Akranesbáta var töluvcrfi
belri i gær en undanfarna daga,
og fengu bátarnir frá 6.5—10,2
lestir’. Haiidfærahátar öfluðu eintx
ig sæinilega. í dag cru atlir bálac
á sjó. ].
Blindir fá lýs-
andi göngustafi.
Blindravinafélagið fékk í vetue
að gjöf 24 göngustafi fyrir blinda
m.enn, en stafir þessir eru búnic
Jieim eiginleikum að þeir lýsa í
niyrkri.
Stafir þessir eru framleiddir í
Anieriku, og tiðkast það viða er-
lendis að bliiidir menn noti svona
stafi. Þeir eru livítir að lit og lít-
ið frábrugðnir venjulegum göngu-
stöfuni í björtu, en þegar skyggja
’tekur lýsir af þeiin tíkt og á tölu-
stöfum úra, seni allir kannast við.
1 Það er félagsskapur tiér i bæn-
i um, seni hlynnir að liverskönar
maniiúðarniáluni, er keypti staf-
ina til landsins, og afhenti Jiá
Blindravinafélaginu, en félagið
íitlilutaði þeim siðan meðal
blindra nianna. Var stöfunum út-
lilutað um liátíðir i vctur, óg
telja blindir nienn þetta liin
mestu Jiarfaþing.
Léleg hrogn-
íkelsaveiði.
Hrognkelsaveiði hefir veriö
með minnsta móti hjá bátum
frá Reykjavík í vor.
Fjöldi báta hefur stundað
hrognkelsaveiði, bæði héðan úr
Reykjavík og allt suður á
Álftanes, en veiðin hefur verið
mun minni en undanfarin vor.
Þeir sem fyrst byrjuðu urðu
fyrir töluverðu netjatjóni. Eftir
venjunni mun hrognkelsaveiðin
þó halda áfram fram i júní.
Savófjárskoðim vegna
mteðiveikihættu lokið.
(ii imstniilegar kimiui* íiaiiiliasá t
Il.ilallióllfiiiUi, aniiar* stitííinv ekki.
Skoðun sauðfjár vegna rnæði-
veikihættunnar að þessu sinni er
nú að mestu lokið. Ekkert grun-
samlegt hefur fundizt, nema í
Dalahólíinu, þar sem grunsam-
legar kindur lundust á fjórurn
bæjum í vetur.
Sauðfjárskoðún cr nú lokið í
Mýrasvslu, Diihmuni, Skágufirði
og S.-þingeyjarsýshi, og lieíur
sein að ofan gctur ckkcrt grun-
sanilcgt fundizt, ncma ó \ bæjum
í Laxárdul og Hvainmsvcit, cn
þur vcstra íundust gruhsáinlcgar
kindiif í httvist á 7 htt'jiiin, og
var íiidurskiirður fyrirskipaðvir
á þeim hicjvim. All’s hafu þvi
grvinsamlegar kindur fundizt á
10—12 bæjum á þcssiun■■stóðuin.
Lógað hcfvir vcrið nokkrum kind-
11111 á fyrrnofndum 4 baijum, en
ákvarðanir hiit’a ekki vcrið tekm
iir um algcriui niöurskurð á þciin
oðu tivaðtt frckari ráðstafanic
verða gcrðar, on vufuiaust tifi
jieirra griþíð of ástæða þvkir til,
og hákvæmar gætur haíðui- á
Ölltl.
Uin þcssar nnindir cr verið aði
envIUrbicta og styrkja girðingar;
iitn Dalahölfið, cn hcgg.ja vcgnu
voru tvöi'ahlar giiðingar víðast,
en er lunbótunum lýkur verður
altt hólfið girt tvöfaklri girðingu*
Afll glæðist hjá Akranes-
og SuBurnesjabátuni.