Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 5
Föstudaeinn 6. maí 1955.
vlsm
NÝTT ÚRVAL
Fjölbreyttasta tímarit
Iandsins er nýkomið út.
VETRAKGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld ltL 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Sími 6710. V.G.
Leikílokkur nndir
stjórn
Gunnars R. Hansen
„Lykii! að ieyndarmáSi^
Leikrit í þrem þáttum
eftir Frederick Knott.
Þýðandi:
Sverrir Thoroddsen.
FRUMSÍNING
í Austurbæjarbíói laugar-
daginn 7. maí kl. 9 e.h.
Aðgöngumiðasala í Aust-
urbæjarbíói frá kl. 2—9.
Bamiað börnum.
anANTie-riLM
(UAVKORTET UTGAVEl
■; Voru fiað landráS?
BLÁI ENGILLINN
(DER BLAUE ENGEL)
Afbragðs góð, þýzk stór-
mynd, er tekin var rétt
eftir árið 1930. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni
„Prófessor Unrath“ eftir
Heinrich Mann. — Mynd
þessi var bönnuð í Þýzka-
landi árið 1933, en hefur
nú verið sýnd aftur víða
um heim við gífurlega að-
sókn og einróma lof kvik-
myndagagnrýnenda, sem
oft vitna í hana sem kvik-
mynd kvikmýndanna.
Þetta er myndin, sem
gerði Marlene Dietrich
heimsfræga á skammri
stundu. Leikur Emil Jann-
ings í þessari mynd er tal-
inn með því bezta, er
nokkru sinni hefur sézt á
sýningart j aldinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Mjög spennandi og við-
burðahröð amerísk stór-
mynd, byggð á sönnum
viðburðum er gerðust í
Þýzkalandi síðustu mánuði
heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk:
Gary Merrill.
Hildegarde Neff
Oskar Werner
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 9.
Hjá vondu íólki
Hin magnaða drauga-
mynci, með
ABBOTT og COSTELLO,
Frankenstein, Dracúla og
úlfinum.
Böniruð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
VaxmyndasaíniS
(House of Wax)
Hin sérstaklega spenn-
anai og umtalaða kvik-
mynd í litum, sem sýnd -
var hér sem þrívíddar-
mynd fyrir rúmu ári en
verður nú sýnd sem venju-
leg (flöt) mynd.
Aðalhlutverk:
Vincent Pricc
Phyllis Kirk
Frank Lovejoy
Tvímaelalaust mest spenn-
■andi kvikmynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Myndin verður sýnd
aðeins í dag kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
N ý k o m i ð :
Pússheflar
Langheflar
Nótheflar
Masonite-heflar
Gratheflar
Griumheflar
Falsheflar
Vinlvlar, fl. stærðir
Hamrar, 4 tegundir
Axir
Kjullur
Einkaumboðsmenn:
Siklingar
Sveighnífar
Borsveifar
Hallamál, 5 tegundir
Rafmagnsborvélar:
r %” %” i” iy4”
Rafmagnsborjám
Steinborvélar
Smergelmótorar
Rafmagnsjárnklippur
o. fl. o. fl.
Kjj&mG srmm c&.
Tekið verður á móti árgjöldum félagsmanna í skrifstofu
félagsins, Stórholti 16 á laugardaginn 7. þessa mánaðar kl.
2—6 e.h., og sunnudaginn 8. þessa mánaðar frá kl. 1—4 e.h,
Hafið með fyrra árs skírteini.
Stjórnin.
'MARGT A SAMA"sTAP
TRIPOLIBÍO
T1ARLENE
DŒTRiCH
EMIL 1
JANNINC5
Tækifærisgjafir
Kaupið nytsama fermingjargjöf, lampar
í f jölbreyttu úrvali. Verð við allr-a hæfL
Skermabúðin
Laugavegi 15. — Sími 82635.
Toni Curtis,
Joanne Ðru,
Lyle Bettger.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gull»a Itliðið
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sinn.
Fœdd í gær
sýning laugardag kl. 20.00
Aðeins fóar sýningar eftir.
KRÍTARHRIHOURINH
| Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin
frá kL 13,15 til 20. Tekið
á móti pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, ann-
ars seldar öðrum.
sýning í kjyöfd kl. 20.00.
Kvikmyndasýmng verSur í Tripoli-bió n.k. sunnu-
dag 8 maí kí. 1V2 e.h. fyrir börn félagsmanna.
Okeypis aðgöngumiðar verða aíhentir í
sknfstofu félagsins í SjálfstæÖishúsinu
næstkomandi föstudagskvöld kl. 5—10.
Sími 7104.
tjórn
HAFNÁRBÍO UU
FÖRBOÐÍÐ
Hörkuspennandi ný
bandarísk sakamálamynd
er gerist að mestu meðal
glæpamanna á eyjunum
Macao við Kínastrendur.
tot GAMLABíO
í — Sími 1475 —
Pélur Pan
Bráðskemmtileg ný lit—
skreytt íeiknimynd með
söngvum, gerð af snill-
ingnum Walt Disney í til-
efni af 25 ára starfsafmæli
hans.
Ævintýrið ,,Pétur Pan og
Wanda“ eftir enska skáldið
J. M. Barrie hefur komið
út í ísl. þýðingu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UU TjARNARBlO MM
— Sími 8485 —
Ástríðulogi
(Sensualita)
Frábærlega vel leikin
ítölsk mynd, er fjallar um
mannlegar ástríður og
breizkleika.
Aðalhlutverk:
Elenora Rossi Drago
Amedeo Nazzari
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd'kl. 5, 7 og 9.
Eikar
skrifborð og skrifsíofu- eða
stofuskápur danskt
til sölu með tækifærisverði. -—- Upplýsingar í síma
3275 eöa 82935.
n
Erum kaupendur að, inn-
flutningsleyfi fyrir fclks-
bifreið, með eða án gjald-
eyris.
ÆBíSasalan
Klapparstíg 37. Sími 82032.
SEX FANGÁR
Bráðskemmtileg og spenn
andi ný amerísk mynd
um mjög sérstæða til-
raun í refsi-aðferðum.
Milliard Mitchell,
Gilbert Roland,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Málfundafélagið Óðinn