Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 11
Föstudaginn 6. maí 1955.
VtSIR
32
Duldar gjaldeyxistebjur
af ferðamönnum.
ISÍBtBB sltórsíi IÍHbií*ímí®
VÍ'
Tckjur af ferSámönnum eru
að verða ein mesta gjaldeyris-
tekjulind margra þjóða og þar
með einn stærsti liðurinn í al-
þjóðavioskiptum.
Nú hafa Sameinuðu þjóðirnar
verið beðnar að stuðla að aukn-
um. ferðamannastraumi milli
landa. Ex-u það Bandaríkja-
menn, sem lagt hafa fram til-
i a
sumarfrí með fúlltxm launum
verða æ algengari.
—Aukin menntun almennings
hefur aukið útþrá og skilning
á gagnsemi ferðalaga milli
landa.
— Margar þjóðir hafa auð-
veldað gjaldeyrisyfirfærslur,
sem áður hindruðu ferðalög.
Þá er bent á í gi-einai'gerð-
lögur um þessi mái fyrir Efna- {inni, að auka megi áhuga
manna á ferðalögum í löndum,
sem lítt hafa verið sótt heim af
erlendum ferðamönnum. Með
upplýsinga- og auglýsinga-
starfsemi megi auka til muna
ferðamannastrauminn milli
landanna.
hags- og félagsmálaráðið, sem
kemur saman til fundar innan
skamms.
Samkvæmt opinberum skýrsl-
um, sem birtar hafa verið í
Washington, er búizt við að
um. eixi milljón Bandai'íkja-
manna taki sér ferð á hendur
til útlanda áður en árið er liðið.
Búizt er við, að þessir fei'ða-
langar eyði samtals um 1,5 þús-
und milljón dollurum á ferða-
lögum sínum, og eru þá far-
gjöld að heiman og heim ekki
talin með. Talið er, að um
helmingur þessara ferðamanha,
eða um 500.000, fei'ðist um
Vestur-Evrópu lönd, en hinn
helmingurinn til Kanada, Mexí-
kó og Suður-Ameríku ríkja.
Mönnum er nú farið að verða
Ijóst, að hinar duldu gjaldeyr-
istekjur ýmissa þjóða af ferða-
mönnum ei-u svo þýðingarmikl-
ar, að þær ríða baggamuninn
í gx-eiðslujöfnuði fjölda þjóða,
og að það eru miklir ónotaðir
möguleikar til að auka þessar
gj aldeyristekj ur.
Skýrslur, sem Alþjóða gjald-
eyrissjóðnum í Washington hafa
box-izt frá 41 landi, sýna, að
árið 1953 eyddu ferðamenn sem
svarar 2,4 milljörðum dollara
erlendis. í þessari upphæð eru
ekki talin með fargjöld til
skipafélaga og flugfélaga.
Hraðskreið farartæki,
fleiri frístundir.
f greinargerð, sem fylgir til-
lögum Bandaríkjamanna til
Efnahags- og féiagsmálaráðs-
ins, er m. a. bent á eftirfarandi
staði'eyndir:
— Nýtízku faxartæki eru
svo hraðskx-eið, að ferðamenn,
sem aðeins hafa 2—3 vikur til
umi-áða, geta nú ferðazt vega-
léngdir, sem áður voru taldar
ói'alelðir og hefði tekið mámuði
að komast yfir.
— Lengri frí tíðkast nú um
allan heim en áður þekktist, og
F erðamannatekjur
í tölum.
Hér far.a á eftir nokkrar tölur
sem sýna auknar .tekjur nokk-
urra þjóða af ferðamönnum á
undanföm'um áxum:
Vestur-Evrópuþjóðir hafa
aukið dollaratekjur sinar a£
ferðamönnum úr 225 milljón-
um dollara árið 1950 í rúmlega
330 millj. dollara 1954. Ef far-
gjöld ei-u reiknuð með má telja
víst, að Evrópuþjóðir muni
hafa nxmlega 1,5 milljarð doll-
ara tekjur af erlendum ferða-
mönnum 1955.
Tekjur Breta af ei'lendum
ferðamönnum jukust úr 171
mill. doll. 1950 í 246 millj. 1954
í Þýzkalandi jukust tekjur af
ferðamönnum úr 32 millj. 1950
í 130 millj. 1954. Á ítaliu úr 83
millj. doll. í 147 milljónir.
Alþjóða gjaldeyrisviðskipti
vegna ferðamanna árið 1953
námu álíka upphæð og kaffi-
viðskipti alls heimsins á því ári
og voi*u talsvert meiri en öll
hveitiviðskipti í heiminum það
sama ár.
Greiðslur Bandaríkjamaxuia
til erlendra eigenda farartækja
er flytja ferðamenn milli landa
námu 1.2 milljarð dollurum
árið 1954.
Ymsar ráðstafanir til
að auka ferðalög.
Meðal þeirra ráðstafana, sem
greinargerð Bandaríkjamann a
bendir á að gera megi til að
auka ferðalög milli landa eru
þessar:
1) Auka skilning á því, að
gjaldeyristekjur af ferðamönn-
um eru mikilsverður liður í
g j aldey i-isöf hm.
2) Aukinn stuðningur við op-
inberar ferðaskrifstofur og
einkafyrirtæki, sem stuðla að
auknum ferðalögum.
3) Aukin samvinna milli
þjóða um ferðalög, þar á rneðal
gagnkvæmar upplýsingar og
verkleg aðstoð frá þeim þjóðum
er reynsiu hafa í ferðamanna-
málum til þeii'ra er skemmra
eru á veg komnir í þeim efnum.
4) Styðja viðleitni staðbund-
inna stofnana Sameinuðu þjóð-
anna er vinna að aukinni kynn -
ingu þjóða milli.
5) Stuðla að fjárfestingu til
gistihúsbygginga og annara
þæginda fyrir fei'ðamenn.
6) Auka hagfræði.lega þekk-
ingu á málum er varða ferða-
menn og samræma hagskýrslur
um ferðalög.
7) Almeimai'i þátttöku í al-
þjóðasamþykktum er miða að
auðveldari tollafgreioslu, bif-
reiðaflutningi milli landa og
þessháttar.
9) Gera vegabréfaáritun auð-
veldari og ódýrari en hún er nú
víða um lönd, frjálsari gjald-
eyrisyfirfærslur.
Tillögur Bandai'íkjamanna
til Efnahags- og félagsmála-
ráðsins eru studdar af Alþjóða-
sambandi opinberra ferðaskrif-
stofa, en í þeim félagsskap eru
ferðaskrifstofur í 48 löndum.
Viðtal við Reykjavíkur-
stúlku í Georgíu-blaði.
KAIiPHOLLSIM
er miðstöð Verðbréfaskipt- í
anna. — Simi 1710.
I blaðinu „The Carousel“,
sem gefið er út í borginni Val-
dosía í Gecrgíu í Bandaríkjun-
um, birtist nýlega viðtal við ís-
lenzka konu, sem ]»ar er búsett,
gift bandarískum foringja í
flughernum.
Greinin er eftir Jill Palaez,
og er hún mjög vinsamleg. —
Konan, sem hér um ræðir, heitir
Nína Snead og er dóttir Guð-
mundar Vigfússonax’ trésmiðs
á Laugavegi 42 hér í bæ. Snead
flugforingi, sem hún giftist,
var hér á vegum varnarliðsine
um all-langt skeið, og hér
kynntust þau.
í viðtalinu er sagt frá því, að
Nína kunni vel við sig í hinu
nýja heimkynni sínu, enda þótt
hugurinn dvelji stundum
heima. Einkum kveðst hún
vera hugfangin af skógunum
vestra, en jafnframt kann hún
vel að meta ýmis þægindi, er
við koma daglegu lífi vestra,
svo sem sjálfsafgreiðslu-sölu-
búðir og sjónvarp.
Síðan leiðréttir Nína ýmsan
misskilning um ísland, segir
frá loftslagi, stjói'narháttum,
atvinnuvegum og fleiru.
Blaðamaðurinn lýkur miklu
lofsorði á ýmsa heimilismuni
Nínu frá íslandi, svo sem hann-
yrðir, leirmuni, málverk og
fleira, sem beri íslandi fagurt
vitnj.
Loks segir blaðamaðurinn,
að Bandaríkjaþjóð sé fengur
að þessum afkomanda víking-
anna, og sé hún velkomin f
hópinn, með óskum um bjarta
framtíð í hinu nýja heimalandi
S KIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Mx leiðubzeið
austur um land til Bakka-«
fjarðar eftir næstu helgi. Tekið
á móti flutningi til Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkmy
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjárð-
ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð-
ar og Bakkafjarðar í dag. Far-
seðlar seldir árdegis á mánu-
dag.
M.s. SkjaiÉreið
til Snæfellsnesshafna og Flat-
eyjar hinn 12. þ.m. Tekið á
móti flutningr árdegis á morg-
un og á mánudag. Farseðlaí
seldir á miðvikudag.
n
Skaftfellingur"
fer til .Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Hallgríinur Lúðvígsson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
. og þýzku. — Sími 80164.
£ ■Tótna-sarh-aff’a 20 a/siit hi. e.h.
Adgangur ókeyprs.
MÁLNING Í5Í.F.
Me&ssseisaÍSeav W.U.S. eíasir isi xiwmsst&iŒ&rðaa* til I'estgsiasessaesffa usst hrstasesteeeassta
FariS verSur með m=s. Hekk og haldið aí sfað klúkkan 2 e.h. 28. maí og koinið fil Reykja-
víkor klukkan 7 aB morgni 31. má — Tekið verður á mófi pöntunum á farmiðum kl.
4—6 e.h. í skrifstofu félagsins í V.R. Vonarsfræfi 4. ’ — Helmlnpir íargjaldsins óskást
greiddur við pöntun.