Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 12
VlSEB er ddýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið f síma 1660
gerlst áskrifendur.
Þvir, icm gerast kaupendur VlSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
, mánaðamóta. — Sími 166*.
Föstudaginn 6. maí 1955.
Brak ffnnst ár
benzín-fEugvéifnni
Fullvíst þykir nú, að enginn
hinna níu manna, sem voru á
benzín-flugvélinni, sem hrap-
aði í sjó út af Reykjanesi í
fyrradag, sé á lífi.
Leit hefur verið haldið á-
fram, ef ske kynni, að einhver
áhafnarinnar hefði komizt i
björgunarbát, og eins til að
svipast um eftir braki.
Nú hafa taorizt fregnir um,
að skipverjar á togaranum
Akurey hafi fundið og náð um
borð ýmsu braki úr flugvél-
inni, þar á meðal samanbrotn-
um fallhlífum, gúmmíbát, fatn-
aði, einu hjóli og væng-benzín-
geymi. Landhelgisgæzlan mun
senda skip að ná í þessa muni
úr Akurey, en togarinn er enn
á veiðum. Síðan mun skip
landhelgisgæzlunnar fara með
brakið til Keflavíkur, en þar
munu sérfræðingar varnarliðs-
ins rannsaka það og reyna með
því móti að koma fyrir orsakir
slyssins. Loks hefur frétzt, að
þýzka eftirlitsskipið Meerkatze,
sem var á svipuðum slóðum,
hafa fundið eitthvert brak, sem
fengið verður varnarliðinu í
hendur.
Vlðskiptastefna Eisen-
howers forseta sigrar
iranfðufiiIrigsfolEair vercla
lækkaðir alEf að 15%.
Öldungadeild Bandaríkja-
Þessi mynd var tekin þegar íbúðin var dregin í fyrrakvöld í
Happdrætti dvalarheimilis áldraðra sjómanna. Drengurinn
heitir Hermann Auðunsson, en fullorðni maðurinn er Þorvarður
Þorsteinsson, formaður happdrættisráðs ríkisins. Með Iionum
eru í ráðinu þeir Baldur Mölier og Brynjólfur Ingóifsson. —
þings hefir samþykkt viðskipta-
I frumvarp Eisenhowers forscta,
sem gerir ráð fyrir mikiili lækk |
un innfiutningstolla tii bess að
greiða fyrir auknum viðskiptum
þjóða milli.
Mikii átök hafa jafnan verið
í Bandaríkjunum um innflutn-
ingstollana, sem til þessa hefir
tekizt að halda svo háum, að
viðskiptajöfnuðurinn hefir ver-
ið flestum viðskiptaþjóðunum
|í óhag, þær hafa orðið að kaupa
mikið af bandarískum vörum,
en ekki getað selt þangað nema
Þýzkt verkafélk verður ráiið
tii EandbúnaSarstarfa —
ef iiirijar ti inMikuir lier.KSÍ.
Sumarskólinn á
Löngumýri.
Síðastliðið sumar var rekinn
Bumarskóli á vegum Húsmæðra
skólanns að Löngumýri að
frumkvæði Ingibjargar Jó-
hannsdóttur, skólastjóra.
Kennsla verður í kristnum
fræðum, bókmenntum, trjá-
rækt, grasasöfnun, matréiðsfj,
þjóðdönsum og íþróttum.
Ingibjörg Jóhannsdóttir,
skólastjóri, Ásgeir Ingibergs-
son stud. theol., Ásdís Karls-
dóttir íþróttakennari, Guðrún
Þorsteinsdóttir söngkennari,
Gerður Jóhannsdóttir og Rósa
Stefánsdóttir matreiðslukona.
Upp úr næstu helgi niunu
verða teknar ákvarðanir um það,
hvort erlent verkaíólk verður
flutt til lantlsins í yor, því að nú
i vikulokin er úti frestur sá, sem
bændum var veittur, til þess að
senda umsóknir um fólk ásamt
tryggingu.
líins og kunnugt er alniennt,
liefur veiið tnlsvcrður áhugi með-
al birnda íyrir að fá erlcnt
verkafólk, vegna crfiðlpikanna á
að fá innlcndan vinnukráft, og
munu allmargar beiönir eð.i til-
mii'li um aðstoð í þessum efnum
liafa borizt Búnaðarfélaginu í
vetui’. Dráttur varð á því, að svör
fengjust um það, hvort hið op-
inbera t.eki þátt í kostnaði við
þctta, en syo vcrður ekki. Ákvað
þá stjórn Búnaðarfélugsins uð
tilkynná bændum, sem vildu fá
Lagarfoss kom með 65 litla
rússneska bíla í síðustu ferð.
HinÍA* íVr«íii afiicirtir ■ 11a*> eifa
a in <»!*•> ii ir..
Undanfarna daga hefur verið
skipað upp úr Lagarfossi 65 rúss-
neskum bílum, og eru þeir allir
seldir. Fyrstu bílarnir verða af-
hentir eigendum í dag eða morg-
UL
Eru þetta fjögurra manna bíl-
ar með 1(1 hestafla vél, og eru
þeir mjög likir að gerð og stærð
og Oiicl Mikii ei'tirspurn
er eftir þessiim hílúm, enda cru
þcir ódýmstu hílar, sem nú flyt j-
ast. liingað, kosta með öllum to 11-
um kr. 35.110.00, cn verð þeiiTii
um borð í Rijsslandi er aðeins
kr. 10,008 krómir, liitt eru fliitn-
ingstollar og flutningsgjöld. Á
annað hundrað pantanir haía
borizt um þessa hílagcrð, og
greiða kanpendur 20,800 kiúnur
við pöntún, það eru jnnflutnings-
tollana, og fá þeir bílana afhcnta
Jjm það bil eftir tvo mánuði frá
pöntuo. Na'stá bílnscnding frá
Rússlandi nmn koma í byrjun
júní, eða nreð fyrsta ski]>i, sem
fer béðan til líiisslands.
Eins og kunnugt er, voru flutt-
ir inn 100 rússneskii' liílar í yet-
ur, og vorii jieii* af stæiri gerð-
inni, cða 5 manna. l<’yrst i stað
var lítil cftirspmn eftir þeim,
þar eð mcnn voru vantiúaðir á
jjessa liíla, en reynslan af þeim
liefnr vcrið góð, svo að menn
siekjast nú cftir þein). Var tog-
aragjaldið fellt niður á fyrstu
bílunum og kostuðu þeir þá ckki
nema 54 þús. kr., en nú hcfur
fogaragjaldið verið lagt á þá aft-
ur, og er verðið þá 00 þús. krón-
ui'. þrátt. fyrii* þessa verðliækk-
un, liggja einnig fyrir pantánir
um nokkra bíla af stæi'ri gerð-
inni, og em þeir væntanlcgii' á
næstiumi.
erlent verkafolk, að senda bind-
i ...
andi umsokmr og tryggmgu tyr-
jir greiðslu á nauðsyniegum
kostmiði, sem var ákveðiii 2500
kr., og er þar í innifaiin ferðin
alla leið beim í hluð til bænda.
jAð því.-er X'ísir licfur frétt munu
nokkrar umsóknir ásamt trygg-
ingu liafa borizt, en ekkj ólik-
legt að þeim f jölgi að mun á sein
ustu stundu, þótt ekkLsé ólík-
legt, að kostnaSur við þetta liafi
gert surna bamdur nokkuð 1 íik-
andi, og þó einkum það hvc álið-
ið ei' oiúið, en bændum hefði að
sjálfsögðu komið bezt, að fá fólk-
ið 'fyrri hluta inaimánaðar.
Hámarksfjöldi þessa fólks, er
inn kann að flytjast, verður 200.
Auðvitað er til í dauninu, að ekki
veiði neitt úr neinu, en livað á-
kvcðið verður fer að sjálfsögðu
eftii' því hvcrhig málið liggur
fyrir að liðnum iimsóknarfresti.
Gcrt er ráð fyrir, að fólkið, ef
til kcmur, verði ráðið í J)ýzka-
landi, og mun málið svo vel und-
irbúið, að fólkið ictti að geta
koniið snemma í næstía ínánuði.
- þýzkt vcrkafölk, sem liingað
licfur verið riiðið til landbúnað-
arstarfa, niun yfirleitt liafa
rcynzt. vel. Eftir'spum er ba>ði
éftir körlum og koiium til þcss-
ara stai'fa.
-----------
íunduniufluin lagt við
Formósu og víðar.
Kínverskir þjóðernissinnar til-
kynna, að þeir hafi lagl tundur-
duflum við Formósu, Quernoy og
Matsu.
í tilkýnningunni seg'ir, að vegna
aukinnar innrásarhættu sem stal'-
ar af sívaxandi viðbúnaði komni-
únista á meginlandinu, hafi verið
óhjákvæmilegt að Jeggja lundur-
dufl ununi.
58 raðftúsaíÍHÍðir
boðnar ÚL
Bæjarstjórnarfundur sam-
þykkti í gær að láta bjóða út
byggingu 58 íbúða við Bústaða-
veg.
Er Iiér um að ræða raðhús.eftir
ii])jjclrætti Gísla llalldórssonar
arkitekts. Enn fremur var sam-
þykkt að uhtíirbúa býggingu 4<8
íbúða, tveggja og þriggja licr-
bergja, og eru þær þátfur í þcim
fyrirætliinuni bæjarstjórnar, sem
felast í ályktun liennar frá 13.
apríi í fyrra.
Jóhann Hafstein gerði grein
fyrir sögu þessa máls. Upplýsti
liann, að nú væru 45 ibúðir í rað-
iiúsurn að verða fokheldar, 58
verða nú boðnar út, en 48 í fjöl-
býlishúsum. Er þvi 151 íbúð
annaðhvort í smíðum eða untíir-
búningi. Afgreiðsla þings og
stjórnar á lánsfjármáiunum liei'-
ur dregjzt, og þess vegna hefur
ekki orðið sá hraði á bygginga-
franikvæinduin bæjarins, sem i'ull
trúar Sjáll'stæðisflokksins iiöfðu
vænzt.
lítið magn af eigin framleiðslu
eða vöru. Eisenhower hefir trú-
lega fylgt fram þeirri stefnu í
óþökk margra í flokki sínum,
að Bandaríkin ættu að lækka
innflutningstolla, þau geti ekki
vænzt þess að halda núverandl
aðstöðu um- aldur og ævi, og
beri þeim að kaupa eins niikið
af afui'ðum viðskiptaþjóðá
þeirra, og þau gætu við takið,
en innflutningstollalækkunin.
muni hafa víðtækari áhrif og
verða til örvunar viðskiptum
þjóða milii í heiminum yfirleitt,
og auka velmegun þjóða.
Þessi stefna hefir nú orðið
ofan á í þjóðþinginu. Öld-
ungadeildin samþykkti frum
varp Eisenhowers me'ö 75
atkvæðum gegn 13 og fer
frumvarpið nú til samræm-
ingar og' sameiginlegrar af-
greiðslu beggja þingdeilda.
Samkvæmt frumvarpinu. eins
og það nú liggur fyrir, lækka
innflutningstollar á sumum
vörum um allt að 15 af hundr-
aði og verður lækkunin í þrem-
ur áföngum.
Maður slasast
á Akranesi.
Á miðvikudaginn viidi það
slys til í Síldar- og fiskimjöis-
verksmiðju Akranes, að Ingi
Bjarnason efnafræðingur slas-
aðist er hann var að reyna þar
límvatnstæki.
Eitthvað mun hafa bilað í
tækjunum, og spýttist eldheit
gufa á efnafræðinginn, svo að
hann hlaut töluvert brunasár
bæði á höndum og fótum. Var
hann fluttur í sjúkrahúsið á
Akranesi og liggur nú þat’, en
ekki eru brunasárin talin lífs—
hættuieg.
15 ára unglingur tekinn
ötvaður í stolnum bíl.
Önnur ungmenni æfðu sig á dráttar*
vélum vestur í Haga.
Pakistanstjórn hefir flutt
alla vandamenn sendi-
manna sinna frá Afghanist-
an yegna ókynðar þar.
í nótt var handtekinn suður
í Hafnarfirði 15 ára unglingur,
ölvaður við akstur bifreiðar.
Klukkan 3,45 í nótt hringdi
lögreglan í Hafnarfirði til iög-
reglunnar hér og tilkynnti, að
hún hefði í vörzlu sinni 15 ára
pilt, sem tekinn héfði verið
ölvaður við akstur. Við nánari
athugun kom í ljós, að pilturinn
hafði tekið bíiinn ófrjálsri
hendi, en hér var um að ræða
R-3735, en eigandi hans á
heinia í Barmahlíð. Ekki hafði
pilturinn ient i árekstri né
valdið tjóni, en þarria hafði
hann sem sagt bæði stolið
bílnum og ekið honum ölvaður,
án ökuréttinda.
Um kl. 9 í gærkveldi var
lögreglunni hér tilkynnt, að
bifreiðaárekstur hefði orðið á
Sandskeiði. Þar hafði orðið tjón
á þeim, sem í þeim voru.
Þá bar það til í gærkveldi,
að kl. hálftíu var íögreglan
beðin að koma vestur að
geymslusvæði Eimskipafélags
Islands í Haga. Þai' voru nokkr-
ir unglingar að skemmta sér
við að aka nýjum dráttarvél-
um, sem þar eru geymdar. —
Lítil börn voru að leika hjá
ökuþórunum. Lögreglan stöðv-
aði akstur þenna.
Laust fyrir hádegi í gær féll
7 ára drengur niður stiga
heima hjá sér í Stórhoiti. Skarst
hann á höfði, og var fluttur í
sjúkrahús til aðgerðar, en ekki
munu meiðsli hans hafa verið
lífshættuleg.