Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 8
VtSIR Föstudaginn 6. maí 1955. Vittfflös aflar tegandir miktð árva! Matar- og e . «!S ;#fi Borðfánar flestra þjóða íslenzkir Hjörtur Nielsen h.f. Templarasundi 3, sími 82935. ÉÍ9Ú& tvö herbergi og eldhús .með húsgögnum til leigu nú þegar. Leigutími 3 mán- úSir. Tilboð sendist Vísi merkt: „3 mánuðir — 21“. Éiilskúr óskast á leigu. Upplýsingar í síma 3246. liEZT AÐAVnLTSAI <151 KONUR þær, sem laugar- daginn 30. apríl fengu afhent stangargleraugu hjá bak- dyraverði Þjóðleikhússins, eru beðnar vinsamlega að hafa samband við hann sem fyrst. (137 2 SILKITREFLAR hafa tapast. Annar dökkblár með frönskum bekk tapaðist í Hlíðabílnum, hinn vírofinn tapaðist í Skipholti. Sími 4694 kl. 7 e. h._____(T24 5. MAÍ tapaðist budda með peningum, happdrættismið- um og fleiru, í strætisvagni frá Njálsgötu að Garðastræti, ■ ,kl. 1 e. h. Skilist gegn fund- ! arlaunum á Grettisgötu 53 | eða á lögreglustöðina, (159 1. o. BARNASTUKURNAR í Reykjavík. Merkjasöludagur unglingareglunnar er á sunnudagimi (8. maí). Merk_ in verða afhent í Góðtempl- arahúsinu kl. 5—7 á morgun og kl. 10 f. h. á sunnudag. Há sölulaun. Þinggæzlumað- ur. (162 K.R. - Knattspyrnumenn! Æfing verður í dag kl. 5% til 6%. 4. fl. kl. Gýá—8 1. og meistaraflokkur. K.R. 2. fl. Æfing veður í kvöld kl. 6,15. — Þjálfarinn. 2. FL. KR ÆFINGATAFLA: Miðvikudaga kl. 9—10, fimmtudaga kl. 7—8 og föstudaga kl. 9—10. Auka- æfing í kvöld kl. 6. Klippið út töfluna. — Þjálfarinn. í KVÖLD er næst síðasta samkoma samkomuvikunnar í húsi K.F.U.M. og K. Síra Hákon Andersen og Gústaf Jóhanhesson stúdent tala.— Einsöngur (sópran). Allir velkomnir. ÁRMENNINGAR. Innan- félagsmót verður í Jósefsdal Sunnudaginn 8.‘maí. Keppt . verður í svigi í öllum flokk- um. Ferðir frá B.S.R. laug- ardag kl. 2 óg sunnudag kl. 9. —•' Æfingastjóri. (132 TELPA, 12—13 ára, óskast frá 1. júnx -til léttra sendi- ferða á skrifstofu 4 tíma á dag. Umsókn, merkt „Sendi- ferðir — 19“, afh. Vísi. (112 VIÐGERÐÍR. Tökum reið- hjól og mótorhjól til við- gerðar. Hjólaleigan, Flverfis- götu 74. (357 MÁLARRASVEINN ósk- ast. Gott kaup ásamt her- bergi. Upp. í síma 3111. (40 SívUMAVÉI A-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heirnasími 82035 14—15 ÁRA UNGLINGUR óskast til aðstoðar við hús- verk. Sími 3086. (143 BARNGÓÐ telpa óskast strax að Tjarnargötu 39. (151 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin og á laugardögum. Margskonar vinna kemur til greina. Til- boð, merkt: „Ábyggileg — 99,“ sendist Vísi fyrir mánu- dag. (123 GERUM VÍÐ þök og járn- klæðum. Uppl. í síma 80028. (163 STULKA óskar eftir tveimur eða þremur hrein- legum mönnum í þjóhustu. Uppl. í 81753. (161 HERBERGI, helzt með eldhúsaðgangi, óskast. Skil- vís greiðsla. Alger reglusemi. Upplýsingar í síma 4045. VANJTAR smá-geymslu- pláss í eða við miðbæinn. — Sími 3111. (516 TIL LEIGU er rúmgott herbergi með húsgögnum í risi á Grenimel 16 frá 14. maí til 1. október. Uppl. í síma 5888 á laugardag. (1421 IÐNAÐARPLÁSS óskast. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 22“. (145 SUMARBUSTAÐUR ósk- ast í strætisvagnaleið. Uppl. í síma 82562. (146 ELDRI KONA óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 82369. (150 HERBERGI óskast á hita_ veitusvæðinu strax. Barna- gæzla og húshjálp eftir sam- komulagi. Sími 5017. (152 KARLMAÐUR i þrifalegri atvinnu óskar eftir herbergi, helzt með inngangi úr fremri forstcfu og sem næst mið- bænum. Aðgangur að síma æskilegur. — Upplýsingar í síma 1999 milli kl. 6—7 í kvöld og 1—2 á morgun. (154 STÚLKA,. sem stundar verksmiðjuvinnu, óskar eftir herbergi í suðausturbænum. Má vera í kjallara. — Uppl. í síma 1956. (136 3ja HERBERGJA íbúð óskast í Reykjavík eða Hafn- arfirði. Þrennt fullorðið íj heimili. — Uppl. í síma 9949. (139 LITIÐ IIUS í Kringlu- mýri, 1 herbergi og eldhús, til sölu mjög ódýrt, — Uppl. í símá 81939. (141 HERBERGI. -RegÍusamuv skrifstofmnaður óskar eftir herbergi nú þegar eða 14. maí, Uppl. í síma 80193.(126 EITT eða tvö herbergi, helzt aneð. eldunarplássi, óskast. Tiiboð sendist blað- inu, merkt: ,,Góð umgengni — 20.“ (129 TIL LEIGU. Stór stofa til leigu í miðbænum. Árs fyrir. framgreiðsla. Uppl. í síma 7552, eftir kl. 4. (131 HERBERGI til leigu 14. maí fyrir reglusaman karl- mann, helzt sjómann. Uppl. í Mjóuhlíð 12, eftir kl. 8.(133 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 82317. (104 RIS-HERBERGI til leigu. Uppl. í Eskihlíð 16 A, III. hæð, til vinstri, kl. 8—10. (155 VIÐ MELASKÓLANN er til leigu 1 herbergi, stærð 3X4 mtr., móti suðri. Að- gangur að baði og síma. Hitaveita. Einhver fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Þeir, sem áhuga haía á þessu, leggi nöfn sín í lokuðu um- slagi á afgr. Vísis, mrkt: „Melar — 23“. (156 BARNAVAGN. Vel með farinn barnavagn til sölu. Vérð 700 ki\. Laugavegi 43. Sími 6061. (134 SVEFNSÓFI, lítið notaður, til sölu á Blómvallagötu 13, kjallara. (130 RAFMANSRAKVÉL ósk- ast. til kaups. Uppl, í síma 7051 kl. 9—6. (127 50 LÍTRA rafmagns-hita- dunkur til sölu með tæki- færisverði. Einnig' hand- sláttuvél. Sími 5475. (125 SEM NÝ kápa til sölu, ljósgrá, lítið númer. Tæki- færisverð. Garðastræti 9. (138 BANARUM óskast. Uppl. í síma 6376. (122 TIL SÖLU gólfteppi, stofu skápur, svefnsófi, borð- stofuborð, 4 stólar og Ijósgrá dragt, amerísk. Allt með tækifærisverði. Símá 81879. (135 GOTT barnarúm (rimla) óskast. Á sama stað koma til greina skipti á stórum, íal- legum Silver Cross vagni fyrir annan minni. Sími 2370.(153 BARNAKOJUR, nofaðar, óskast keyptár. Sími 6009. (148 RÚLLUGARDÍNUR og viðgerðir. Verzi. Guðm. H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. Sími 4132. (147 NOTAD. 2 • djúpir stólar og tvöfaldur svefndívan til sölu vegna brottflutnings. Til sýnis á laugardag kl. 16,00 til 18,00 og. srmnudag kl. 10,00 til 12,00 að Hring- braut 91, neðri hæð. (144 KAUPI frímerki og t'rí- merkjasöfn. — Sigmundui Ágústsson, Grettisgötu 30 f37^ SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN, notuð, birki-ma- hogny, til sölu í Sörlaskjóii 82. Sími 5322. (140 SERSTAKLEGA vandað sófaborð, nýtt, til sýnis og sölu. Engihiíð 10, kjallara. (128 BARNAKERRA og kerru- poki, vel með farið, til sölu. Verð kr. 300,00. Uppl. að Birkimel 6, III. hæðt. h. (157 GRÆN, ensk gaberdin- drakt, stórt númer, götuskór nr. 39 og ný, blá, amerísk karlmannsföt til sölu á Kirkjuteigi 25, fyrstu hæð. Sími 3728. (158 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl, í síma 5003 milli 5—7. (164 JAKKAFÖT, frakkar, skápar, skrifborð, dívanar, sófasett, barnarúm, útvarps- tæki, útvarpsborð, útvarp í bíla, eWai'élar, suðuplötur, sjóstakkar og síígvél, ritvél- ar, saumavélar, rúmfata- kassar o .m. fl. Fornverzl- unin Gréttisgötu 31. — Sími 3562. (160 CHEMÍA desinfector er veliyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hyerju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, hús- gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hafa notað hann. (437 BOLTAS, Skrúfur Rær, V-neimar. Roimnskífur. Aflskonar verkfæri o. fl. Verzf. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sítni 3024. TÆKíF ÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynds rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaí myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. P00 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLU G ARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 ÓDÝR prjónafatnaður á börn til sölu. — Prjónastofan Þórelfur, Laugevegi 27 uppi. KAUPITM og seljum álls- konar noiuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, — (269 GUNNARSHÓLMI kallar! Hænuuhgar frá Gunhars- hólma, hvítir ítálir, verða seldir nú þegar og seinna í maí. Hagstætt verð. — Von. Sími 4448. (4 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- .smiðjum og saumastofum.— Baldursgötu 30. (8 BARNADÝNUR fást ' að Baldursgötu 30. Sími 2292. (7 PLOTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Simi 2856. MUNIÐ kwida HorAíft. í RöðuIS w S SS tjn « Ro co PS •Þ* u kerfí í aíla bíla. SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mann0^*, útvarpstæki, saumavélar,. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.