Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 06.05.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 6. maí 1955. VlSlit r FÍB cskar eindregið eftir hægri akstri" hér á landi. Stefnuljósuin verdi komið á alla bíla. rr Aðalíundur Félags ísl. bifreiða- eigenda, sem haldinn var 29. ap- ril 'aeindi jþeirri eindregnu áskor- ua til stjórnarvaldanna, að ekki verði dregið lengur að taka hér wpp hregri handar akstur....... Hefur ft lagið áður iátið í ljós ósk sína í þcssu máli, oð telur a.ð dráttur á framkvœmd þcss veiði aðeins lil þcss að aukn kostnaðinn \ið þær breytingar, sern því eru sanifara að talca upp hægrihándarakstur. Fundurinn skoraði ennfreimu' á umfcrðarncfnd að leggja til að krafist verðj að allar bifrciðar veroi útbúnar stefnuljósum. pá beituli fundurinn þeirri á- skorun til ríkisstjórnarinnar, að innflutningur á bifreiðum verði gefáin frjáls, sem allra fyrst, og epnfiremur á viðkomandi aðiia, að felld vfi'ði niður afnotagjöld af útvarpsíækjum í einkabílum. Ýmis örinur áhugamál féíags- manna.voru rædd á fundinum. Stjórnin gaf skýrslu úm helztu störf þess á árinu sem leið og áíiiiE i í gær vav dregið í 5. fl. happ- drættis ÍB og voru þetta hærri vinningarnir: 50 þús. krónur 40270. 10 þús. krónur 15000 5 þús. krónur 5982 J 4191 18898 30873 2 þús. krónur 14889 18123 24351 26714 27011 27901 33920 34825 30843 45075. 1 þús. krónur 2000 2320 3406 4227 1 7373 8757 11917 40983. 22764 24348 27007 31199 500 krónur 439 1512 51 33 5260 6668 8377 11865 1-35 s 7 14558 16283 17044 18638 18876 19836 20598 21745 21789 21955 23551 23938 25041 30051 32398 32852 34354 35277 35771 36651 37918 38934 39355 40524 42907 43014 44187 45631 46104 48199 48509 48970 49263 49338. '(Birt án ábyr •gðar). ÞjóCleiMiiisstjóri fjárliag fclagsins. Eins og undan- farin ár buðu fclagsmenn vist- mönnum á Elliheimilmu í skemmtiferð (il þingvalia. ])á sá félagið um að fólagsmenn fengju ókeypis aðstoð vegna bilaði'a Jiila á ieiðum utan Reykjavikur, — Fleiri mál lét fólagið til sín taká fólagsmönnum til liagsbóta, m. a. tryggingamál bifreiða. I stjóm EIB cru nú: Svcinn Torfi Sveinsson form., Magnús H. 5'aldimarsson ritari, Axel L. Sýéinsson gjaldkcri og Björn þoi'láksson og Sören Sörensen. Minnsti skóli landsins, Skóli Skógræktar ríkisins, útskrifaði í gær þrjá skógverkstjóra. Skóli þessi brautskráir nem- endur á tveggja eða Jiriggja ára fresti, og aðcins örfáa menn i einu, en nú fer óðum að verða skortur á skógvérkstjórum með stórvaxandi verkefnum skógrækt- arinnar á íslandi. Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri bauð fréttamönnum til kaffidrykkju i gær í Tjarnarcafé i tilefni af skólaslitunum, og af- henti hann þrem nýjum skógverk. stjórum skírteini sin. Þeir eru: Ásgeir Árnason, Holtsmúla á Hjálmsstöðum í Laúgardal, og Kristinn Skæringsson, Drangs- lilíð undir Eyjafjöllum. Menn þessir hafa verlð þrjií sumur við verkleg störf hjá Skógræktinni, en í tvo vetur hafa þeir stundað bóklegt nám. Einar Sæmundsen hefur annazt keniislu i skóg- græðslu og skyldum efnum og Baldur Þorsteinsson, en þau Jó- Iianna Friðriksdóltir og Þor- steinn Valdimarsson i ensku og dönsku. Iiálcon skógræktarstjóri sagði, að með auknum tekjum Skóg- ræktarinnar og vaxandi áhuga almennings væri full þörf á iiin- um nýju verkstjórum og þeim, er á eftir koma. Tekjur Skógræktar rikisins af sígarettusölu í apríl nam um 55.000 krónum, en hún fær 16.6 aura af hyerjum pakka Chesterfield og Gamel. 2 vandaðar Lfósmyndavélar (Bessa II og Rolleiflex) Ennfremúr Eíviknreyndatökuvél (Revere 16 m.m.) til sölu og sýnis á Öldugötu 61 (sími 6553) í kvöld kl. 6—8,30. Beztu úrin hjé Bartels Lækjartorgi. — Sími 6419. Guðiaugur Rósinkraáz, Þjóð- Icikhússtjóri, hyggur á Moskvu íör, og mun fava austur þangað ; um miðjan henna 'mánuð. Austræna félagið (MÍR) mun standa fyrir boðinu, og ætlar I3jóðleikhússtjóri að sögn að kynna ser rússneska leiklist og' ballet.t, en ekki mun h'arin ætla að dvelja lengi þar eystra. Hanníbal Valdimarssyni var og boðið til Moskvu til.þess að standa við hlið ráðamanna rúsneskra á þaki grafhýsis Len- ins 1. maí, meðan friðar-skrið- drekar Rs'.. a brunuðu þar fram hjá. Hanníbal gat ekki komið þessu við. Kommúnistar herða nú ,,menningarsókn“ sína með Austræna félaginu og bjóða æ fleiri vinum sínúm áustur t.il þess að beita síðan 'fýnr áróð- ursvagn sinri. • HORPUSILKI Hefur hlotið viðurkenningu um land FALLEGIR LITIR '2S» ri'" reynst vel Talið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.