Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 1
12 45. árg. Mánudagmn 23. maí 1955 114. tbl. Bretar svara Islendingum. Brezk blöð greina frá því, að brezka stjórnin hafi sent Evrópuráðinu orðsendingu vegna deilunnar um landhelg- ina við íslendinga. Er svo frá skýrt, að hér sé um 6000 orða skjal að ræða, þar sem skýrð sé afsíaða Breta. Islendingar hafi skýrt máííð frá sínum bæjardyrum á síðasta ári, og muni álitsgerð Islendinga, svo og þessi orðsending Breta, verða tekin til umræðu í Sírassborg í júlímánuði. Ætluðu í sjó* ferð á fleka. Klukkan laust fyrir hálf sex á laugardagskvöld var lögreglunni tilkynnt, að drengir væru að bisa við að ýta fleka á flot undan lvassagerðinni. Lögreglumenn fóru á staðinn. Þar hafði strákahópur verið að reyna að koma farkosti þessum á i'lot með nokkrúm um borð, en er lögregluna bar að, tvístraðisl hóp urinn, en ílekinn var skilinn eft- ir. KI. hálftíu á laugardagskvöld var tilkynnt um slys i Hafnarhús- inu. Þar hafði maður að nafni Sigurjón Jónoddsson, Seljalandi, fallið í stiga. Var liann flúttur í Landsspítalann, en reyndist ekki mikið meiddur. Aðfaranótt sunnudags var gerð tilraun til innbrots i sæigætisturn við Vesturgötu 2. Lögreglan fékk upplýsingar um, hver væri vald- ur.að þessu. Sömu nótt voru tveir menn teknir ölvaðir við akstur. Þá kom maður á lögreglustöðina um kl. 5.30 í gærmorgun og tilkynnti, að liann liefði ekið á Ijósastaur við Suðurgötu.Maðurinn var alls gáð- ur, en óvanur ökumaður. íáa Ji -J Íi j 4l^ iiííjL Pá jfiSr Sesasgsál swSshti •kvi firá |»vá cárið 717. Alfred nokkur Bach fékk nýlega flugvél að Iáni hjá kunningj sínum, en var víst ekki slyngur í fiuglist: nni. Hann reyndi a lenda á flugveili í New Jersey, en ,.lí>nti“ hins vegar á tr' Þó gat hann skriðið ómeiddur út úr flagvélinni, en síðan va4 flugvélin sótt. MyicdarEegir laagfer&avagnar í smíðwn hjá BílasmÉ5junal. Þar af tveir fyrir Morllurleið Norðurleið h.f. á um Iþessar | tekinn í notkun fyryir hvíta- mundir tvo glæsilega lang- sunnu, að því er Vísi var tjáð ferðabíla í smíðum í Bílasmiðj-; í morgun. unni h.f., og standa vonir til, að annar þeirra verði tekinn í notkun fyrir hvítasunnu. Kiitg Sot á flot í morgun. Togarinn King Sol náðist á flot klukkan 8 í morgun, Eins og Vísir skýrði frá fyrir lielgina hafði tekist að koma vírum í skipið á ný eftir að þeir höfðu slitnað í fyrri tiirauninni. Hefur síð- an verið unnið að björgun- inni um lielgina, og í gær- dag fóru beir austur á Með- allandssand, Benedikt Grön- dal forstjóri Hamars og Geir Zoéga umboðsmaður skips- ins. Samkvæmt símtali við þá í morgun bárust þær fregnir að togarinn hefði komist á flot kl. 8 í morgun og myndi sigla fvrst til Vest- mannaeyja, en ef til vill mun hann halda áfram til Reykjavíkur. Hér er um að ræða svefn- vagna af Scania Vabis-gerð, en þetta eru diesel-bílar. mjög fullkomnir, sem munu vega, fullhlaðnir, um 10 lestir. Þeir eru um 11 metrar á lengd, eða ámóta og lengstu bílarnir, sem hér eru í notkun. Hinir nýju langferðavagnar, sem notaðir verða á norðurleið- inni, munu ekki taka nema 37 farþega í sæti, enda eru þeir með sérstökum svéfnstólum, eins og fyrr var að vikið, en þeir eru vitanlega fyrirferðar- meiri en venjulegir stólar, Gera má ráð fyrir, að þessir vagnar kosti fullgerðir um 450.000 kr. Hinn vagninn er í smíðum, en senn fullgerður. Þá hefur Bílasmiðjan fleiri stóra vagna í smíðum, auk smærri. Meðal þeirra er lang'- ferðavagn af Scania-Vabis- gerð, sem Gunnar Guðnason á, en hann hefur áætlunarleiðina til Þingvalla. Sá vagn mun taka 46 farþega, og verður hann hinn vandaðasti, eins og hinir. Geta má þess, að langferða- vagnarnir verða búnir gjallar- hornum, fullkominni loftræst- ingú. og hitunarkerfi, eins og bezt tíðkast erlendis. Loks er myndarlegur strætis- vagn í smíðum hjá Bifriða- smiðjunni, einnig af fullkomn- ustu gerð. Það er Volvo-diesel- vagn. en hrevfill hans er undir miðjum vagninum. Allir þessir ivagnar eru frambyggðir. Vagn Gunnars Guðnasonar mun verða Hætiuiegra en a- Taugagas — sem getur verið bæöi rennandi og loftkennt — er svo banvænt að smádropi, sem lendir á auga manns, verður hon um að bana. Bandai'ik jastjórn hefur gcfið út handbók uni yarnir gegn gás- tegundum, þar sem m. a. er skýrt frá þessu. Taugagas eða G-gas, éins og það er einnig kallað, er talið vera fii í fórum allra stór- þjóðanna. S>að getur orðið fleiri mönnnm að bana á skemmri tíma en mcsta hugsanlega geisla- verkun frá kjarnorkusprengju. í næsta mánuði munu vis- indamenn reyna að sannnrófa jina af kenningum Alberts ýinsteins við lengsta sól- myrkva, sem komið hei'ur fyrir ; me'ra en 1200 ár. Munu rannsóknir þessar fara :ram á eyjunni Ceylon þann 20. júní næstkomandi, og munu úsindamenn frá fimm eða sex þjóðum standa að þeim. Sól- myrkvinn mun aðeins sjást á mjórri rönd, sem hefst í Ind- landshafi, gengur yfir Ceylon, Thailand, hluta af Filippseyjum jg' lýkur á Kyrrahafi norðan alomanseyja. — Sólmyrkvinn tendur lengst yfir í 7 mínútur )g 7,9 sek., og hefur ekki orðið :vo langur sólmyrkvi síðan á irinu 717, en sá næsti verður irið 2150. Kenning Einsteins er L þá leið í stuttu máli, að ljósgeisii, sem fari fram hjá föstum hlut, til dæmis himintungli, beygi örlítið fyrir áhrif frá hinum fasta hlut. Breytingin er lítil, að mjög' erfitt er að sanu prófa hana, og aðeins unnt við algeran sólmyrkva. Bandaríkjamenn senda a. m. k. fjóra hópa vísindamanna til Ceýlon til að rannsaka sól- mvrkvann, og einn þeirra mun einvörðungu helga sig áhrifum sólarinnar á loftstrauma hátt' frá jörðu 6g vinda í sambandi við þá. Veitir ameríska flug- félag'ið Trans World Airiines mikilvæga aðstoð í saribandi við þær rannsóknir, þar sem það er vonast til að gela hagn- ast á þeim að því er flugferðiri snertir. V erzlunarsamning- ar við ísrael. Með . erindaskiptum milli sendiráða íslands og ísraels í Stokkhólmi, dags. 3. óg 9. maí 1955, var verzlunar- og greiðslusamningur milli íslands og ísraels frá 18. maí 1953 framlengdur óbreyttur til 18. maí 1956. (Frá utanríkisráðuneytinu.) Indverjar stofna mikinn her. Indverjar ætla að liafa komið sér upp 500.000 manna her á næstu 5 árum. í þessum tilgangi hafa verið teknar í notkun 34 æfingabúðir víðs vegar um landið, og á að þjálfa um 100.000 manns á ári. Einungis verður um sjálfboða- liða að ræða á aldrinum 18—40 ára. Olksskip í siiif&um fyrir Shefl og öííuvsrzlunina. I næsta mánuði vorZar hieypt af stokkunum olíuskipi, seni olíufélögin Sliell á íslandi h.f. og Olíuverzlun íslands h.f. eiga í smíðum. Skip þetta er í s'míðum í skipasmíðastöð í Hollandi og verður væntanlega afhent fyrir ágústlok. Það er ætlað til olíu- flutninga á ströndina og verSur um 900 smálestir. Skipið er smíðað samkvæmt fyrirsögn íslendinga og teikn- svo ingum ög er fyrsta tankskipið, sem smíðað er erlendis með til— liti til staðhátta hér við land, en önnur tankskip, sem gegna samskonar hlutverki, eru keypt til landsins. Nokkrir menn frá.félögunum, sem eiga hið nýja skip, mimu fara utan til þess að vera við- staddir, er því verður hleypt afi stokkunum 8. júní n.k. MikiH áróður til Formósu. Kínverskir kommúnistar út- varpa nú 12 klst. á dag frétt- um og öðru efni, sem ætlað er íbúum Formósu. Til skamms tíma útvörpuðu þeir þangað aðeins 4 klst. á dag. Nú hyggjast kommúnist- ar grafa undan Chiang-kai- shek með útvarnaráróðri. KBfinn 22 þús. feta tiiiÉsr Svissneski fjallgöngumaður- inn Raymond Lambert hefur klifið einn af hátindum Hima- laya. Er tindur þessi 22.000 ensk H.M.S. ADAMANT mun koma í heimsókn til Reykjavíkur 28. maí og vera <il 30. maí. Það er birgðaskip fyrir kafbáta, sem liefur nú sem stendur eftirlit með tólf kafbátum. StærS skips- fet á hæð og er ekki kunnugt ^ ins er 685 fet og það getur flutt 17.000 tonn. Skipin liafa um neitt nafn á honum. samtals 780 manna áhöfn, þar af eru 80 yfirmenn. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.