Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 2
2 vtsm Mánudaginn 23, maí 1955 BÆJAR Nýkomið íreðýsa, lúou ryklngur, úrvals vara Borðið harðfísk að síaðaldri og |>ér fáið fallegri og hraustari tennur, bjartara og fegurra útfit. Umliugsunarefni. Fljótið ekki sofandi að feigð- arósi. — Varizt áfengið. — Umdæmisstúkan nr. 1. . Dagrenning, 2. tbl. 10. árg., hefir Vísi bor- izt. Eru þar ýmsar læsilegar greinar, frumsamdar og þýddar, eins og venja er til, en af efni ritsins er þetta helzt: Ritstjórn- argrin um flóttamenn, þar sem Jónas Guðmundsson, ritstjóri Dagrenningar, leggur til, að ís- lendingar leyfi bágstöddu flóttamönnum landvist, þá er greinin „Surtur fer að sunnan" um Bandungráðstefnuna. Síðan er gerinin Þjóðarsmán, greinar um ísland í erlendu tímariti, og gerinin „Eru aliir hvítir menn af ættstofni ísraels? Áheit á Strandarkirkju afhent Visi Ó. S. 50 kr. Aðalfundur Skógræktarfélags. Suðurnesja r.Var haldinn í Keflavík 17. maí ‘ s. 1. Hafa nú þegar tvær skóg- ræktardeildir verið stofnaðar á þessu félagssvæði: Skógræktar- félag Gerðaskóla, sem Þorsteinn Gíslason, skólastjóri þar, stofn- aði í vetur, og Skógræktarfé- lagið Skógfell í Vatnsleysu- strandarhreppi, sem formaður Skógræktarfélags Suðurnesja, Siguringi E. Hjörleifsson, stofn- aði 15. maí s. 1. — Vonir standa til, að þrjár nýjar deildir verði stofnaðar nú í vor. — Samþykkt var skipulagsskrá fyrir Skóg- ræktarsjóð Suðurnesja, og merki til fjáröflunar fyrir þann sjóð, sem stofnandi sjóðsins hafði formað og gert. Sjóð þénna myndaði Egill Hall- grímsson frá Vogum, kennari i Reykjavík. með þúsund króna framlagi, á stofndegi félagsins 5. marz 1950. Egill er jafnframt frumherji í skógræktarmálum á Suðurnesjum og stofnaði þar fyrsta ungmennafélagið 1907. — Var Egill á þessum fundi kjörinn fyrsti heiðursfélagi Skógræktarfélags Suðurnesjat. Baxmahlíð 8. Sími 7709. Háteigsvegi 20. Sími 6817: nýkomnar Veiðarf ær adeildin Bamakojur, Sófaborð Við sctjum eingöngu nýtízku húsgögn, unnin af Iærðum húsgagnasmiSum. simi Austurstræti 16. (Reykjavíkur Apótek) Sími 82866. Sími 82866, Lárétt: 2 Fata, 6 tveir eins, 8 af að verá, 7 drykkur, 11 í KFUM, 12 eftir sár (þgf.), 13 stafur, 14 félag, 15 vaða, 16 stafur, 17 yfrið. Lóðrétt: 1 Skreyta, 3 ber, 4 tryllt, 5 setningarhluti, 7 köfn- unarhljóð, 10 tónn, 11 á fé, 13 olíufélag, 15 í hálsi, 16 fæði. ftffinnisbiað aimennings Þau börn, sem fædd eru á árinu 1948 og verða því skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til innritunar og profa í barnaskóla bæjarins, miðvikudaginn 25. maí kl. 2 e.h, Eldri böm, sem flytjast milli skólahverfa, verða inn- rituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutnings- skírteini. Lausn á krossgátu nr. 2497. Lárétt: 2 Fælir, 6 ek, 8 lá, 9 inna, 11 ás, 12 sár, 13 óst, 14 ar, 75 anzi, 16 skó, 17 atlaga. Lóðrétt: 1 Meisana, 3 æla, 4 lá, 5 ristin, 7 knár, 10 nr, 11 áss, 13 ónóg, 15 aka, 16 sl. til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á þriðjudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. —. Fræðslufulltrúinn, Kvenhosur Reiðhestur 7911. Ennfremur eru Apótek : Austurbæjar og Holtsapótek ) opn til kl. 8 daglega, nema laug- n ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Logreglúvarðstöfan hefur síma 1166, Slökkvistöðin. hefur símá 1100. K.F.U.M. Fil. 3, 12—16. Keppið að markinu. Gengið: 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 386.70 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr..........236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.75 1000 franskir frankar .. 46.83 100 svissn. frankar .... 374.50 IQO gyllini ...........431.10 1000 lírur ............ 26.12 100 tékkn.. krónur .... 226.67 Gullgijdi krónimnar: 100 guilkrónur...... 738.15 Cl»ppn-s3crÉ*ur). rauðar, hvítar, bláar, gular. Verð aðeins kr. 5,00 parið. Leifíá ávalh fyrst til okkar ef yður vahtar bá, tökum bða í umboðssölu. Glæsilegur 6 vetra reið- hestur til sölu. síma 5126 Bítasalan Kbpparstíg 37 Sftúlka Drengjaskyrtur óskast til afgreiðslustarfa teknar upp í dag. Veitingastofan VEOA Verzlunm Gar&astræti 6 Skólavörðustíg 3 Sími 2423. BREMSUVOKVA __e MARGT A SAMA STAP BEZT AS AUGLÝSAÍVÍSI má blanda saman við þær tegundir sem amerískir bifreiðaframleiðendur mæla með. Fæst jafnan í bifreiðaverzlunum. Heildsölubir gðir: OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti ’.O—12., < ,i Kaupi ísi, frímerki. S. ÞOBMAB SpítaIastig.-7 (eftir KL 5) i,í‘éíá’^ f peevco i> v éts» ciSf' SKiPAUTCeRÐ RIKISiNS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.