Vísir - 23.05.1955, Page 8

Vísir - 23.05.1955, Page 8
VtSIR Mánudaginn 23. raaí 1955 r V- . » B HJÁLPRÆÐISHERINN. f kvöld kl. 8.30: Kveðjusam- koma fyrir ofursta Albru og frú. Deildarstjóri major Hjördis Gulbrandsen stjórn- ar. Alíir velkomnir. (722 K.R. Knattspyrnumenn. — Æfng í dag á félagssvæðinu Kl. 7.30—8.30 II. fl. 8.30— 9.30 I. og meistaraflokkur. FARFUGLAR I. — Farin verður skógræktarferð í Þórsmörk um hvítasunnuna. Uppl. og farmiðasala verður á skrifstofunni í gagnfræða- skólanum við Lindargötu þriðjudags og fimmtudagskv. kl. 8.30—10. (692 TAPAZT hefir lítið drapp- litað leðurveski. Skilist á Ránargötu 13, uppi. Fund- arlaun. (700 SVART kvenveski tapaðist sl. miðvikudag í vesturbæn- um. Finnandi hringi í síma 806.69.— (711 SIÐASTLIÐINN miðviku- dag tapaðist veggteppi af bíl á leiðinni Kleppsholt að Gufunesi. Vinsaml. hringið í síma 80417. (729 í SUNDHÖLLINNI var tkin í misgripum blá sund- skýla á föstudaginn. Hlutað- eigandi vinsaml. skili henni þangað og taki sína. (734 SA, sem tók frakkann í misgripum sl. laugardagskv. á Hótel Vík geri svo vel að skila honum á sama stað og taka sinn. (278 TAPAZT - hefir svartur sjálfblekungur Jþ-h Garöa- stræti 4 ad verzlun Björns Kristjánssonar. Vinsamleg- ast hringið í síma 80001. (724 GULL armbandsúr tapað- ist fyrir framan Vetrargarð- irm sl. laugardagskvöld. Skilvís finnandi vinsaml. til- kynni lögregluvarðstofunni, 'gefur upplýsingar. RSKIN kona óskar eftir herbei'gi og eldunarplássi í vesturbænum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „308.“ (701 HJUKRUNARKONA ósk- ar eftir herbergi í austur- bænum 1. júní; ekki í kjall- ara. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt:,,,Hjúkrunarkona,“ fyrir miðvikudagskvöld.(000 TIL LEIGU stór stofa og eldhús í 4 mánuði. — Uppl. í dag og á morgun á Miklu- braut 86, kjallara. (703 HÚSEIGENDUR. — Mig' vantar 40—50 fermetra iðn- aðarpláss., Sendið tilboð á afgr. Vísis, merkt: „55—309.“ L (710 ÍBÚÐ. Bankamaður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Tvennt í heimili. Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. Tilboð, merkt: „Hús- næði — 307,“ sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld. (691! HERBERGI. Mann utan af landi vantar herbergi. Full- komin reglusemi. Örugg greiðsla. -— Uppl. í síma 82032. — (730 LÍTIÐ, notalegt herbergi til leigu við iniðbæinn. Hús- gögn geta fylgt. Sími 3077 til kl. 8. (709 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 82353. (731 ELDRI stúlku, sem vinn- ur úti, vantar herbergi og eldunarpláss. Uppl. í dag og á morgun í síma 4241. (721 HERBERGI til leigu á Lindargötu 39. (725 SUMARBUSTAÐUR ósk- ast til leigu. — Uppl. í síma 6225 eða 7186. (737 LÍTIÐ herbergi, með inn- byggðum skápum, til leigu fyrir reglusama, einhleypa stúlku. Lítilsháttar húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. í Sörlaskjóli 33. Sími 1858. (739 HERBERGI og lítið eldhús, ásamt baði til leigu. Tilboð, merkt „Einhleypur — 310,“ sendist Visi fyrir niiðvikud. (741 HERBERGI til leigu nú þegar á Sólvallagötu 27, ann- ari hæð t. v. (727 HÚSNÆÐI óskast. Vil bofga vel fyrir 1—2 herbergi og eldunarpláás eða eldliús- aðgang. — Uppl. í síma 1841. (726 ÍBÚÐ óskast frá 1. júlí í nokkra mánuði í Reykjavík eða nágrenni. Má vera sum- arbústaður í strætisvagna- leið. Góð umgengni. Full- orðnir í heimili. — Uppl. í síma 81381.____________(000 HEEBERGI óskast' í mið- bænum eða sem næst tjörn- inni. Tilboð, merkt: „For- stofuherbergi — 311,“ send- ist Vísi fyrir þriðjudagskv. ________________________(745 TÍL LEIGU er risherbergi við, Haga. Reglusemi ásíril- in. Tilboðum sé skilað á afgr. biaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Vesturbær — 313.“ (760 mma RAFLAGNIR, raftækja- yiðgerðir, Gunnar Runólfs- son, Sólvallagötu 5. Simi 5075,— (472 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. 1308 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152 SiiUMAVÉI A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sinii 2656 Heimasími 82035. m m STÚLKA óskast til þess að gæti tveggja barna hluta af deginum. Lítið herbergi get- ur fylgt. Uppl. í síma 82665. (742 ELDHUSSTULKU vantar nú þegar. Uppl. í síma 6315. (759 STÚLKA óskast til eldhús- starfa nú þegar. Gesta- og sjómannaheimilið, Kirkju- stræti 2. (746 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (747 STULKA óskast til hús verka á fámennt, barnlaust heimili. Gott herbergi fylgir. Margrét Ásgeirsd., Tjamarg. 46. Sími 4218. (712 VANTAR mann í sveit á heimili í Ámessýslu. Þarf að geta unnið með smið við húsbyggingu. Uppl. í síma 80044. — (720 KONU éða stúlku vantar frá kl. 11—3 á Matsöluna, Hafnarstræti 4. (716 TELPA óskast til að gæta barns. Barmahlíð 43. —- Sími 2813,— (719 10—11 ARA gömul telpa óskast til að gæta telpu á 3. ári. Guðr. Bachmann, Sörla- skjóli 80. (713 UNGLIN G SSTÚLKA ósk- ast til hjálpar við húsverk. Hagamel 4. Sími 5709. (695 BARNGÓÐUR unglingur óskast til að líta eftir böpn- um. Uppl. í síma 3299. (694 KUNSTSTOPPUÐ föt. — Fljót og vönduð vinna. — Grótta, Skólavörðustíg 13. 10—12 ÁRA dreng vantar í sveit í sumar. — Uppl- í síma 82674 milli kl. 5 og 6 í dag. (698 VIÐGERÐIR. Tökum reið- hjól og mótorhjól til við- gerð~r. Hjólaleigan, Hverfis- götu 74. (357 GÓÐUR barnavagn til sýnis og sölu á Laugavegi 135, II. h. t. v.— Sími 81663. (749 SKRIFBORÐ, nokkur stk. Grettisgötu 31. — Sími 3562. (753 BORÐSTOFUBORÐ og stólaf. Fornverzlunin, Grett- isgötu 31. Sími 3562. (754 SEGULBANDSTÆKI. — Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (750 ÓDYRIR divanar. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (751 JAKKAFÖT og frakkar. Fornverzlunin Grettisg. 31. Sími 3562. (752 FATASKÁPAR; Fornvérzl unin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. — (755 BARNARÚM. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31. —Sími 3562. — (757 SAUMAVELAR, handsnún ar. Fornverzlunin,- Grettis- götu 31. Sími 3562. (758 MALVERK. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. Sími 3562. (756 SÓFASETT, í góðu standi, til sölu ódýrt. — Uppl. á Freyjugötu 40, I. hæð. (736 TIL SÓLU ódýrt ísskápur. Til sýnis á Framnesvegi 11. Ennfremur borðstofuborð og 4 stólar. Simi 81799. (748 VEGGJAMÖL til sölu ó- dýrt. Uppl. Skipasundi 13. (761 , PEDIGREE kerra til sölu ásamt gæruskinnspoka. — Uppl. í sírna 1963. (735 RAFHA ísskápur til sölu og tvísettur fataskápur. — Uppl. í síma 80776. ' (733 SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Víðimel 49, kjallara, milli kl. 7—8 í kvöld. (732 LÍTIÐ karlmannsreiðhjól til sýnis og sölu á Spítalastíg 1, II. hæð frá kl. 5—-8 í kvöld og næstu kvöld. (738 VANDAÐUR og vel með farinn barnavagn til sýnis og sölu í Höfðaborg 99 (eftir kl. 7 í kvöld og næstukvöld). (740 RICHARDS barnavagn, í góðu standi, á háum hjólum, til sölu. — UppL í síma 5474. (712 KARLMANNS reiðhjól tiT sölu á Hólsvegi 16 A. Verð 400 kr. (715 TIL SÖLU 18 metrar (3 lengdir)3ja tommu galvani- serað vatnsrör, ónotað. Enn- fremur nokkrar góðar síldar- tunnur sem nýjar. — Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. (714 NÝ sumarkápa til sölu. Verð 650 kr. Uppl. í síma 81927. —(705 TVEIR selskapspáfagauk- ar, í búri, til sölu. — Uppl. í síma 82491. (706 KARLMANNS reiðlijól, nýlegt og vel með farið, til sölu. Uppl. Grundarstíg 5. _______________________ (704 TIL SÖLU nýtt tvíhjól fyrir 6—8 ára telpu á Vestur- götu 26 A. (708 BARNAVAGN og kerra til sölu með tækifærisverði í Mávahlíð 34, kjallara. (699 GOLFDUKUR til sölu, 1 rúlla C-þykkt. Uppl. í síma 4964. —(697 BARNAKERRA til sölu á Frakkastíg 21. Verð 200 kr, __________________(696 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. á Rauðarárstíg 28, III. hæð til hægri. (702 HÚSMÆÐUR) Þtgar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heidur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Che- míu-lyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. „Chemia h.f.“ (436 KARLMANNS reiðhjól til sölu (ódýrt). — Uppl. Nýja skóvinnustofan, Bollagötu 6. (693 D V AL ARHEIMíLI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá; Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Simi 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Simi 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzkm V Long. Sími 9288 H76 KAUPITM og seljum alls- konar noiuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Solu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —(26£ TÆKIFÆRISGJAFIR: llálverk, Ijósmyndir, myr,d» rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaí myndir.— Setjum upp vegg- teppi Ásbrú. Simi 82ÍOB, Grettisgötu 54. (109 BOLTAR, Skrúfur Rær/ V-rcimar. Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Po'ulsen h.f, Klapyarst. 29. Sími 3024. KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt íi-á verk- smiðjum og saumastofum. •— Baldursgötu 30. (S BARNADYNUR fást að Baldursgötu 30. Sími 2292. (7 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrlr- vara. Uppú á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2856. MUNIÐ ltalda bsrðið. — RöðuiL kertl 1 alla bfla. SÍMI 35S2. Fomverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mann®#xt, útvarpstæki, eaumavélar, gólfteppi o. m. fl. FornverzluoJa Grettis- *ötu 31. (133

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.