Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 23. maí 1955 VtSIrt um mikla eymd eða örbirgð að öku-og gönguferð um borgina og ræða meðal Jjegna. hinna tekjulægstu Lokaorð Ingólí's Jónssonar voru, að liann vonaði að hið nýja flugsam- band kæmi elcki aðeins nð miklu gagni, en leiddi einnig til nánari og vinsamlegri sambúðar íslands og Luxembourgs. Ráðherrann mælti á enska tungu, eins og M. Hodson hafði gert, og mæltist skörulega. — Dynjandi lófatak kvað við að loknum ræðum beggja ráðherr- anna. Útsýni í Luxembourg. Hátíðahöid í Luxembourg við komu Eddu Loftleiða. Fagisað saiusfarfi við Sslemiliiiga. Mikil flugvallarstaekkún áformuð. M. Bodson ráðherra voru margir merkir og fagrir staðir skoðaðir, því næst etinn liá- degisverður og ekið aftur til flug- stöðvarinnar. — Flogið var frá Hamborg á 1 % klst., yfir Khöfn, og var nægilega bjart í lofti, til þess að geta séð borgina vel, bíla- brautina miklu í Þýzkalandi, Frankfurt og Rínarfljót, svo að eitthvað sé nefnt. — Viðdvölin i Luxembourg var aðeins 3—4 klst. og var nú flogið beint heim og flogið í sólskini ofar öllum skýj- um er að leiðarlokum dró ,og stóð Snæfellsjökull einn upp úr hinni hvítu breiðu, enda varð að lenda i Keflavík að þessu sinni sökum þess hve lágskýjað var. í'at þess við íslenzku blaðamennina, ! Flugstöðin í hinni þúsund ára gömlu höfuðborg stórhertoga- dæmisins Luxembourg var með miklum hátíðarsvip og borgin öll, við komu „Eddu“, flugvélar Loftleiða þangað árdegis í gær, er hún lenti þar í fyrstu áællun- arflugferðinni þangað. Var þar margmenni samaii kom ið í fagnaðarskyni með samgöngu málaráðherra landsins, Victor Bodson í broddi fylkingar, Fern- and Loesch, forseta Luxemborg- ar-flugfélagsins og ýmissa ann- arra, en af íslánds hálfu voru rnættir Ingólfur Jónsson, flug- málaráðherra íslands, sendiherra íslands í París Pétur Benediktss son, Kristján Guðlaugsson, stjórn- arformaður Loftleiða og aðrir lielztu menn félagsins. í aðalsal flugstöðvarinnar' var móttaka og fluttu þeir þar ræður M. Victor Bodson samgöngumála- ráðherra Luxembourg og Ingólf- ur Jónsson flugmálaráðherra. bær hefðu snúið baki við flug frelsinu af eiginhagsmuna ástæð- unu og algerlega í trássi við rikj- mdi alþjóðasamninga. „Má ég því óska þess, í fullri einlægni, að blessun megi fylgja þessu flugsambandi, og sanna yrir öllum umheiminum, að smá- þjóðirnar eru fyllilega um það íærar að reka viðskiptaflug, þrátt fyrir alla þá erfiðleika, sem itöðugt er reynt að baka þeim.“ Var ræðan skörulega flutt og í öllu augljóst, að Bodson er mað- ur. sem sópar að. Mikil hjartahlýja og velvild. ræðuhðldum var lokið, og þeir íslenzku blaðamennirnir munu stóðu við hlið hans úti fyrir að- ] lengi minnast mikillar lijarta- aldyrum flugstöðvarinnar, sem er hlýju og vinsemdár fólksins i Iiin myndarlegasta, að verið væri Luxémbourg og glaðlyndis þess 1 að vinna að stækkun hennar, og gestrisni og góðs lmgar í garð ts- þcgar því verki væri lokið, yrði lands og íslendinga. Báðu þeir búið að flytja burt 4 millj. smál. fyrir hjartanlegar kveðjur til HelSlaóskir til Adenauers. Eftir að Þýzkaland öðlað'isr af nýju fullveldi sitt, send; forsætisráðherra dr. Adenauer. ríkiskanslara og utanríkisráð- herra Sambandslýðveldisins- Þýzkalands innilegar heillaósk- ir og vinarkveðjur frá íslenzku þjóðinni og færði honum per- sónulegar hamingjuóskir í til— efni aí því, að hin langa. og stranga barátta hans hefur nú. borið svo glæsilegan árangur. I svari dr. Adenauer, ríkis- kanslara og utanríkisráðherra. þakkar hann hjartanlega kveðjurnar og segir að í sam- starfi frjálsra þjóða tengi vin- áttuböndin þýzku og íslenzku þjóðina saman. Frá forsætisráðuneytinu. Eftirminnilegur dagur. Bodson sag'ði i ræðu sinni, að þessi dagur væri eftirminnileg- ur dagur í sögu sambúðar þess- ara tveggja smálanda, Luxem- bourg og íslands, því að á lionum hefði með traustu samstarfi ver- ið komið á flugsambandi milli Reykjavíkur og Luxcmbourgborg ar, og þar með minnkuð fjarlægð- in milli þessara tveg'gja liöfuð- liorga svo, að milli þeirra yrði nú komist á 8 kluklaistundum. — Kvað Bodson svo að orði, að það væri mikið fagnaðarefni, að þetta flugsamband væri nú komið á, en samkomulagsumleilanir um flugmálasamning hefðú byrjað fyrir þrenmr árum, og grúnd- völlurinn Jiar með verið lagður eða hinn 23. október 1952 i Bvíkj en þá hafi menn eklci þorað að gera sér vonir um, að flugsam- bandið myndi komast á svo fljótt sem reýiidin nú bæri vitni. „Við undirritun samkom'utags- ins hafði ég hið bezta tækifæri til þess að dást að hinni stórkost- legu náttúrufegui’ð lands yðar og liihiim miklu skilyrðum sem ís- land heftir sem ferðámannaland. Megi hið nýja flugsamband verða til þess að efla ferðamannastraum inn til beggja landanna sem mik- í 11 áhugi er ríkjandi fyrir í þeim báðum.“ Flugfrelsi. Ráðherrann vék að því i ræðu siiini, að Luxembourg hefði allt- af staðið fast á því grundvaltar- atriði, að flugfrelsi ætti að ríkja. Það hefði verið mjög lofað af viss um þjóðum fyrir fáum áruin, en Flugmálaráðherra Islands, Ingólfur Jónsson, tók þar næst til máls og bar fram beillaóskir fyrir hönd islenzku rikisstjórnar- irinar og allrar íslenzku þjóðar- innar. Minntist hann liess, að íslendingar hefðu í næstum 1100 ár byggt sitt afskekkta eyland og búið við cinangrun, og varðveitt tungu sina, en hún og sögubók- ! menntirnar væru liennar dýrasti | arfur. Minntist ráðherrann þar næst hinnar þjóðlegu vakningar af grjóti en flugbrautir lengst um 3.2 kílómetra. Áætlaður kostnað- ur við framkvæmd þessarar miklu stækkunar er um 5 milij. dollara. Endurtók ráðherrann og aðrir forvígismenn Luxembourg sem þarna voru, hve mikil ánægja ríkti yfir hinu nýja flugsambandi auk þess, sem liann hafði tekið fram í ræðu sinni, vildi hann því við bæta, að Luxembourg væri nú i fyrsta Skipti komið i áætlun- arferðá-samband við Vestur-álfu, með samstarfinu við l.oftlciðir. allra, sem þeir koinust í kynni við hér. Munu þeir skrifá mikið i blöð lands síns og vekja áhuga manna f\ rir landi og Jijóð. A. Th. hinna miklu framfara, sem haglskúr. Haglskúr í Hamborg. Flogið var til Luxembourg um Gautaborg og Ilamborg, þar sem Vilhjálmur Finsen sendiherra var viðstaddur komu flugyélarinnar, var gist þar um nótlina. Eigi var hlýrra í veðri á þessum við- komustöðum en liér Iieima, þótt tré væru ulgræn orðin, og er lagt var af stað lrá Hamborg, gerði Sjálfstæðisfundur í Hafnarfirði. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði efna lil sameiginlegs fundar í Sjátfstæðishúsinu þar annað kvöld kl. 8,30. Rætt verður um þingmál og afdrif þeirra, og verður Jjing- maður kjördæmisins, Ingótfur Flygenring, málslíéfjandi, en síð an verða almennar umræður. Eru sjálfstæðismenn livattir til að fjölmenna á fundinn. FÆÐI FAST FÆÐI, lausar mál— tíðir, ennfremur veizlur,. fundir og aðrir mannfagnai- ir. Aðalstræti 12. — Sími 82240. (291 LEIGA~ LOFTPRESSUR GUSTUR. Símar: 82925. til IeigM, 6106 og. (353 Arnerískir kvenkjólar og komið hefðu í kjölfar liennar. | Með þvi að eignazt haffær skip Iiafi einangrunin verið rofin. 'i 1 Undangengin 10 ár, i sagði ráðherrarin, liafa íslend- ingar verið að opna flugleiðir til j annarra landa. Þess vegna liefðu l fjarlægðirnar horfið og samgöng- I urnar við önnur lönd, væru komnar í gott horf. íslenzk flug- félög héldu nú uppi flugferðum til margra landa, Norðurlanda, Þýzkalands, Skotlands, linglamls og Bandaríkjanna, og nú hefði flugfélagið Loftleiðir í <lag hafið áætlunarflugferðir til Luxcm- bourg. Ekið um Luxembourg. Blaðamennirnir frá Margt sameiginlegt. Ráðherrann kvað svo að orði, að vér íslendingar hefðuni sér- stakar ástæður til þess að gléðj- ast yfir því, að bcinar fhig- ferðir eru nú hafnar milli ís- íands og Iuixembourg. Þjóðirnar ættu margt sameiginlegt. Þær yæru báðar meðai minnstu Jijóða heims, saga beggja væri merk og { löng, þær ættu mikinn menning- ararf og nútíma framfarir þeirra væru miklar. Báðar hefðu lýð- ræðisfyrirkomulag og væru aðil- ar í samtökum lýðræðis])jóðanna. | Báðar væru frelsisiinnandi og leituðust við í linnulausri sókn að bæta efnahag sinn og kjör. í báðuiri löndunum hefði tekizt að koma því til leiðar, að fólkið ætti við góð kjör að búa. Eins og í Luxembourg væri fátt um mjög auðugt fólk, en hcldur ekki væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.