Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 6
«> a Mánudaginn 23. maí 1955 £ *%» D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiOsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Utgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Jarðabótaframkvæmdir aldrei meiri en í fyrra. IB| ará «t* firamíáHaa*Sa®rfaa r. Jarðræktarframkvæmdir vor?a I miilj kr. úr ræktunarsjóði, sem Það var verið að ræða við. litla stúlku lun jiað í hvaða skóla hún. I •> . •• vildi helzt vera af barnaskólun- meiri árið sem Ieið en nokkurn þeir hafa fengið að láni, en hitt llm 0„ SVaraði hún þvi til að luin tíma áður í sögu landsins. j úr eigin vasa. — Yfir 4450 vildi ekki þurfa að vera í Austur- Hefur aldrei verið grafið bændur af um 5300 tóku þátt í bæjarskólanum, „þvi þar gengju meira með vélgröfum, og gömlu, jarðabótastarfinu. j þýfðu túnin eru að kalla má j Skurðir þeir, sem vélgrafnir horfin. Byggingaframkvæmdir voru á árinu, voru að lengd j voru og feikna miklar, eins og nærri 800 km (3.4 millj. rúm- áður hefur verið'getið ítarlega metrar). — Vinna við skurð- hér í blaðinu. — Um jarðrækt-' gröft og jarðabætur var yfir- arframkvæmdir ræddi Páll leitt hagstæð, en hætt er við, að Zophoníasson búnaðarmála- j úr jaröabótum dragi á þessu ári j jnna þag hezþ því drengirnir eru stjóri við fréttamenn nýlega. sökum þess, að klaki var mikill oftast ðgangsliarðir. Nýrækt nam í hektörum 1954 j í jörð eftir veturinn, og jarða- 1 | krakkarnir elcki inn í kennslustof urnar í röðum.“ Bragð er þá barn ið finnur. Litla stúlkan hafði auga fyrir þeirri reglu, sem því fylgir að láta börnin fara í raðir áðúr en gengið er inn i kennslustof- una, en ryðjast ekki inn í óreglu- legum hópum. Litlu stúlkurnar Yfirvöldum í Sovétríkjunum er ekki mikið um það gefið, aðj 2537,44, en 2918,07 árið á'ður, en bótavinna mun víða byrja annarra þjóða þegnar komi í heimsóknir til hins víðlenda sérstaka athygli vekur, að túna- miklu seinna en vanalega. ríkis þeirra. Úlfalda hefur löngum gengið illa að komast gegn-1 sléttun í hektörum nam 1050,37, Yfirleitt má telja, að árið um nálaraauga, og þeir eru ekki betur settir, sem hafa hug á en aðeins' 444,07 í hitteðfyrra. 1954 hafi verið landbúnaðinum að ferðast austur fyrir járntjaldið. Raunar gegnir mjög svipuðu Hafði styrkurinn til sléttunar hagstætt, og að það h%fi verið máli um þá, sem vilja komast frá Sovétríkjunum eða öðrum gömlu túnanna verið fram- eitt mesta, ef ekki mesta, fram- löndum kommúnista, því að þar nýlur eng'inn maður ferða- frelsis, eins og það tíðkast í öðrum löndum. Þó er því ekki að neiía. að þegnum annarra ríkja ér stundum eefinn köstur á að ferSás austur fyrir járntjaldið. Allskonar , . , .... þær standa kvæmdlr er aætlaour 58,4 millj. mgar í ollum sveitaheruðum Lágmarksagi. Annars virðist þaS sannast sagna vera ]ágmarkskrafan uin reglu í barnskóluniim, að börnun- um sé skipað í raðir til þess aö ganga skipulega úr og í skólastof- ur. Þessi regla er gömul hjá flest- um skólunum og hefur ávallt ver- ið talin sjálfsögð. Og hún temur eða 10 millj. meiri en 1953 (þá hefur mjög glætt trú manna á 48 millj.), en jarðabótastyrkur- landbúnaðinn og framtíðina. nefndum er gefinn kostur á að fara slíkar ferðir, en sjaldan lengi, og í nefndirnar veljast menn ekki af neinu hánda- hófi, því að hinir „hamingjusömu“ eru venjulega valdir úr þeim hópi, sem hefur látið heillast af furðusögum um sælu- ríkið, og heillazt svo gersamlega, að óhætt þykir að bjóða þeim að virða það fyrir sér að nokkru, án, þess að veruleg hætta sé á því, að gagnrýni sé höfð í vegarnestinu. Venjulega er stilít svo til, að nefndir af þessu tagi sé á ferð austur þar á hátíðlegum stundum, svo sem á afmæli byltingar- , ,.. _ „ , , . , ., , , , , hloður o. s. frv. en auk þess eru innar og í maibynun, þegar stjornarherrarmr gera ser nokkurn , . . . , svo velgrofnu skurðirmr, 11 dagamtm og syna heimmum friðárvuja sinn með hersymngum1 r_ . , .. . - , J .. _ . millj. kr. Verður þetta alls 59,4 og þviliku. Hafa Islendmgar fengið að njota slikra boða eins og mmj Bændur hafa lagt fram! norðurpól aðrir, og er nefnd héðan komin heim fyrír skemmstu. Kann hún; rr , nn o1 , ’ „ö . i 55 milij. kr., að meðtoldum 27,2 fra morgu að segja, og þykir allt harla gott, sem fyrir augu lengdur, og varð það lyftistöng faraár í sögu landbúnaðarins til lokaátaksins, sem nú er ver- Auk þeirra framfara, sem töl- ið að gera til þess, að túnþýfi urnar lýsa, er svo það, að aukin börnunum ákveðna, góða hegðiin, hveríi með öllu í landinu. , | sauðfjárrækt og þar með bætt sem þau hafa gott af. Auk þess leiðir margt af henni,sem nauð- synlegt er vegna öryggis, og það eitt ætti að vera nóg til þess að henni væri haldið við. Kostnaður við jarðabótafram- afkoma og að vænta má rafvæð- inn nam 1954 8.449.481,30, en 1953 6.799.657,14. Er hér átt við hinar almennu jarðabætur, auk túnsléttunár og nýræktar: mat- jurtagarða, safnþrær, áburðar- hús og haugstæði, handgrafna skurði, þurrheys- o gvotheys- SAS-fiygferðlr tif Jap- asis um Eykur á öryggið. Meðal annars hefur þessi regla það í för með sér, að þurfi að rýrria skólabygginguna í flýti t. d. ef eldsvoða ber að höndum, Frá fréttaritara Vxsis ega af öðrum sökum, gengur þaS Síokkhólmi í maí. iniklu greiðlegar, ef börnin liafa Fyrir skemmstu lagði SAS- j verið vanin við það að fara í rað- flugvélin „Erik Viking“ upp í ir, en sé þau ávallt látin ryðjast flug frá Svíþjóð til Japans yfir og inn óskipulega. Og auk þess er sjálfsagt iniklu minni ástæða til þess að ætla að árekstrar hnilli barna geti átt sér stað á og eyru bar, þó að enginn muni þó hafa látið í Ijós ósk um að f á að njóta sælunnar lengur en rétt í svip, og er þó ekki víst, að spúrt hafi verið nákvæmlega um það atriði. En, það mun hafa verið svo um þessa sendinefnd eins og margar aðrar, að hana skorti frá uppháfi öll slcilyrði til að gera sér skynsamlega grein fyrir því, sem gerist í landinu, er hún heimsótti. Enginn í henni mun fær uni að anæla á rússnesku, svo að henni var að sjálfsögðu fenginn túlkur. Sá aðili er vitanlega dyggur þjónn stjórnarvaldanna, ella mundi hann ekki gegna slíkri ábyrgðarstöðu. Ferðalangarnir fóru víða, voru leiddir urn borgir og sveitir, én þess er hvergi getið, að þeir hafi verið einir á ffc^A-Gg án eftirlits, enda til lítils fyrir þá, að njóta'sIíkS'Trelsis yegna málléysis., Þrátt fyrir allt þetía telja nefndarmenn, að þeir viti harla mikið um sæluríkið, og álíta fráleitt, að eitthvað hafi verið „sett á svið“ fyrir þá. Allt hið mikla-og góða, sem þeir sáu, muni vera ætlað öllum börnurn kommúnismans rússneska, en ekki fáum útvöldum. Má því segja, að för þessi hafi náð til- ætlúðum tilgangi fyrir þá, sem stofnuðu til hennar. Þátttak- endur munu telja hana mjög fróðlega fyrir sig, en hún er fróð- legri fyrir þá, sem heima hafa setið, og fengið hafa að fræðast um það af frásögnum ferðalanganna, hversu auðvelt er -að loka skilningarvitum þeirra, sem vilja ferðast án gagnrýni. teknir til geymslu. Töfl, hljóð- Margir eru þeir, sem farið hafa til ríkja kommúnista, hvort færi og útvarp voru gestum til sem um Sovétríkin eða eitthvert alþýðulýðveldið hefur verið að afnota, svo og sími. ræða, og hafa glatað trú sinni á það, að kommúnismmn sé það, Jólafagnaður var haldinn á sem koma skuli og vérði áð koma, til þess að mannkynið geti aðfangadag fyrir utanbæjarsjó- oroið einhverrar hamingju aðnjótandi. Sumir voru leiddir um menn og erlenda, en gestir eins og sendinefndii- þær, sem drepið hefur verið á hér að skemmtu sér við ræðuhöld og íiaman, en voru þó ekki svo blindir, að þeir sæju ekki misfellur söng, en að lokum fékk hver og mun á því, sem þeir höfðu gert sér í hugarlund. Aðrir flýðu maður gjafapakka. bókstaflega til járntjaldslandanna, af því að þeir vildu ekki u.na Sjómenn hafa kunnað að af einhverjum ástæðum, þar sem þeir voru. Þeir sáu og reyndu meta starfsemi Sjómannastof- meira en yfirborðið, sem sendinefndir fá að virða fýrir sér í unnar, enda komið fram af svip. Margir flýðu á ný, og 1 það skipti frá kommúnismanum, kurteisi og velvilja. en fleiri báru þó beinin í ríkjum hans, margir í þrælkunar- f stjórnarnefnd Sjómanna- búðum, sem eru veigamikill þáttur skipulagsins. j stofunnar eru þessir menn: Séra | Sigurbjörn Á. Gíslason, dr. Slíkt og þvílíkt ættu þeir að hafa í huga, sem gefinn er Bjarni Jónsson vígslubiskup, kostur á að ferðast austur fyrir járntjald, þegar þeir eru leiddii-j Þorsteinn Árnason, fuíltrúi vél- eins og sauðir um dýrðina. Þeir ættu að reyna að varðveita ein-! stjórafél., Þorvarður Björnsson hvern vott af sjálfstæðri hugsun í stað þess að fyllast sann- yfirhafnsögumaður Jónas Jón- færingu um það, að þeir viti allt um kommúnismann og skipu- asson skipstjóri, séra Óskar J. lag hans, þegar þeir hafa rétt aðeins fengið að sjó fáein sýning- Þorláksson ,og séra Þorsteinn fertjöld af því tági, sem Potemkin setti upp á sírium tímál Björnsson. Samltvæmt greinargerð Axels Magnússonar, forstöðumanns Sjómannastofumiar, komu bangað í fyrra samtals 56.600 gestir, eða nutu á einhvern hátt aðstoðar hennar. Flestir voru þeir innlendir sjómenn, en einnig nokkuð af útlendum, svo og verkamenn og fleiri. Stofan var opin frá kl. 3 f. h. til 10 e. h. virka daga, nefndarinnar, an á sunnudögum frá kl. 1—10 e. h. Blöð og tímarit lágu frammi, innlend og erlend.1460 manns fengu pappír og ritföng eftir þörfum, en annazt var um móttöku 2100 bréfa, póstsend- inga og símskeyta. Þá voru pen ingar, fatnaður og ýmsir munir Var flugvélin leigð til flugs þessa, en farþegarnir voru sam- .. ... I , Á , „ „ , gongum, er geta haft slys í for tals 40, þar af allmargar konur, með sþegar slík regla er höfð. sem sækja alþjóða verzlunar- ráðstefnu í Tókíó. Flugferð skylda kennara. þessi er undanfari reglubund- ÁSur var það, og ætti að vera inna flugferða, sem SAS hyggst skylda enn, að kennarar komi i stofna til eftir eitt ár. Síðan anddyri skólans og gefi hver sín- kernur flugvélin tóm heim aft- 11111 bekk merki um að ganga inn ur, og verður sú för eins konar, 1 kennslustofuna. Áður en kenn- reynsluflug vegna áætlunar- ayarnir koma fram til þess, eiga t i ölJ börnin að vera búin að raða T ,, . , , ser í raðir eftir bekkjum, þegar Liklegt er tahð, að i aætlun- frirainfltllm lýkur. Með þessu arferðunum veiði lent á banda- JTfflli gengur allt niiklu skipu- rískum flugvelli í Grænlandi, ]egra fyrir. 0g þessi fábrotna Roselute Bay, sem er ennþá rcgla kennir börnunum dálitla norðar en Thule-völlurinn. Þá ögun, sem þau hafa ekki nema mun oddviti sænsku sendi- gott eitt af. Wallenberg Það skal tekið fram, að ennþá bankastjóri, sem sæti á í stjórn er þessi sjálfsagða regla í lieiðri SAS, varpa niður SAS-flaggi, höfð 1 Sllmnm barnaskóiununv en þegar flugvélin flýgur yfir hefur venð ílla haldhl 1 Austur' . , hæjarbarnaskólnum vegna þéss, norðurpol, ems og gert var er að sumir kcnnaranna hafa ekki fyrsta SAS-vehn flaug yfir nennt að leggja þetta á sig. En norðurpólinn í maí 1954, en þá kannske getur dómur litlu stúík- var flutt norskt sjúkralið til unnar fært þetta til betri vegar Kóreu. á næsta slcólaári. — kr. kvennaíélagií heidur aðalfund í Sjálfstæðisliúsinu mánudaginn 23. þ.m. klukkan 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffidrykkja. !fi/t níl soplvsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.