Vísir


Vísir - 23.05.1955, Qupperneq 9

Vísir - 23.05.1955, Qupperneq 9
...maí 1955 VtSIÍl * Sýnisbók rímna. Þrjú ár eru liðin síðan sá merkisatburður gerðist í bók- menntasögu okkar að út kom hin mikla sýnisbók rímna, sú er Sir William Craigie tók sám- an. Ekki nær hún lengra niður en til loka nítjándu aldar, og tekur þannig yfir hér um bil 550 ár, því að talið er að elzta ríman, sem hún geymir, Olafs rírna Haraldssonar, eftir Einar Gilsson, muni ort um miðbik fjórtándu aldar. Var það Sir William ljóst, að skemmtileg- ast hefði verið að láta úrval þetta ná allt til yfirstandandi tíma, með öðrum orðum að láta það spenna yfir sex alda bil. En fyrir hann, í fjariægu landi, var það vitanlega allsendis ó- mögulegt að eiga við tuttugustu öldina. Það mundi að svo komnu reynast fullerfitt fyrir mann í landinu sjálfu. Smala- mennslcan mundi næsta torveld, því að enn í dag eru rímur kv'eðnar, og smala verður allt landið eftir því sem möguleikar leyfa. Nú hefir það gerzt í þessu máli, að fyrir brýnjngu áhuga- manna hefir Sveinbjöm skáld Benteinsson á Draghálsi ráðizt 1 að safna til viðaukabindis, er tæki yfir þann rúma helming, sem liðinn er af þessari öld. Þetta mun öllum þeim mönn- um fagnaðarefni, sem rímum unna og þann metnað hafa fyr- ir hönd íslenzkrar þjóðar, að vilja varðveita og í heiðri h.afa þá bókmenntagrein, er hún á ein -. allra þjóða og mjög er merkileg. í þessu landi er ekki þann mann að finna, er fyrir allra hluta sakir sé svo vel til verksins fallimi sem Svein- hjöm. Að vísu má segja að hon- mn hljóti að verða þetta nokk- uð um hönd sökum þess, áð hann verður samtímis að gæta bús síns í nokkurri f jarlægð frá Reykjavík og Landsbókasafn- inu; því að jafnvel við þetta verk, er eingöngu fjallar um Tiútímann, verður að nota Landsbókasafnið. En ýmisiegt ’dregur úr alvaiieik þessa ann- marka. í fyrsta lagi er ekici hætt við að sá hjálpfúsi og rímnafróði maður landsbóka- vörður láti á sér standa að veita Sveinbími alla aðstoð. í öðru iagi á Sveinbjörn sjálfur orðið ótrúlega gott safn. Skipaðist þar mjög um er ÞorOeinn O&msskcgaskóit,. (Framh. af 4. síðu) Stjama Davíðs kóngs. Út af þessum málum spunn- úst hinar margvíslegustu um- ræður og virtust sumar all- fjarri hirium upprunulegu stefjum, svo sem er það bar á góma, að hvort tveggja væri, að Hitler hefði fyrir löngu verið óður orðinn og svo hitt, að hann hefði þverbrotið þá stjómarskrá, sem hann sór að halda, en fyrir þessai- tvær sakir hefði hann verið rétt- dræpur að guðs og manna lög- um. Nokkurt vorkunarmál þótti mér sessunaut mínum er hann harmaði ákafléga hSversú" óhöndulega hafði til tekizt um manndráps tilraun þessa, því að á vinstri handlegg hans get- Konráðsson lét hann fá allt sitt, rímnasafn. Óg þegar þessa er getið, á ekki að láta hins ógetið, að Þorsteinn Iét hann fá safnið fyrh- hreina smámuni. Hann sá að þarna var það líklegt. til að bera þjóðinni arð. Hans viðhorf var dálítið annao en prangar- anna. I þriðja lagi mun sá ágæti maður Einar Þórðarson frá Skeljabrekku ieyfa Svein- birni full afnot af sínu safni, ekki aðeins hér í bænum held- ur einnig uppi á Draghálsi. Það gerði hann meðan Sveinbjörn var að semja bi-agfræði sína og flýtti þannig fyrir útkomu þeirrar bókar. Erfiðasti þátturinn í þessu þarflega verki verður smölun efnis í bókina. Þar verður mjög að treysta á þegnskap þeirra. er eitthvað hafa fram að leggja, hvort heldur eftir sjálfa sig eða fyrir það, að þeir hafa undir höndum annara verk, og þá einkanlega i handriti. Það e: kirtla, höfuðverk o. s. frv. og' til þess að reyna að vekja slíka menn til liðsinnis að eg skrifa línur þessar. Við verðum að vona að sem flestir þeirra láti Sveinbjöm vita um það, er þeir hafa undir höndum, og Ieyfi honum afnot þess. Því fj7r sem þeir gera svo, því betur. Um seinan er að ta’a þegar bókin er fullgerð. Að sjálfsögðu koma stakar rímur alveg eins til greina eins og flokkár. Og stakar rímur ætla eg að muni víða leynast. Rétt áður en eg settist niður til þess að skrifa greinarkom þetta, var eg að róta í gömlu bréfadóti mínu. Þar rakst eg á rímu, er birzt hafði í Lögréttu í marz 1918 og eg þá ritað upp eftir blaðinu suður i Lundún- um. Hún er um heimsstyrjöld- ina, er geisað hafði þá um nær- felt fjögurra ára skeið, og er einkar vel kveðin. Höfunduriim I er borgfirzkur maður. Þor- j steinn Jakobsson. Einsætt er það, að sú ríma á að takast upp í safnið. Eg tek þetta rétt sem dæmi. Þetta nýja bindi verður efa- laust haft í öllu sem líkast þeim þrem bindtun, sem Sir j William Craigi tók saman, og ! auðvitað verður að gera ráðstaf- anir til þess, að það komist á erlendan markað. Sýnisbókin ' hefir selzt betur erlendis en héx hoir.a. og hqð sem aðallesa ur að lita Davíðsstjörnu og fanganúmer, en þetta var þar á hann brennt þriggja ára gamian í fangabúðum Hitlers. Þar lét faðir hans iíf, en sjálf- um komst hann þaðan við illan leik m.eð móður sinni örmagna. Eftir nokkurra ára dvöl í berklahæli, flæking suður til Ítalíu og austur til ísraels komst. hann loks hingað fyrir tveim eða þrem árum og kunni þá ekki annað tungumála en he- bresku og lítið eitt i ítölsku. Nú kjaftar á honum hver tuska. þýzkuj en þegar vel liggur á honum má enn heyra frá her- bergi hans skæra unglingsrödd, en þá syngur hann gömul lög rið Ijóð á hinni eldfornu tungu ættbálks síns. Það, sem mér þótti eftirtekt- arverðast við þessar umræður var .það hve skipulegar þær hefir valdið þeirri sölu er vit- anlega nafnið Willam A. Crai- gie á titilblöðuxn .bókarinnar. En nú má vænta að þeir kaupi einnig- viðaukabindið, sem keypt höfðu hin fyrri. Ekki má ljúka svo greinar- korni þessu að eigi sé minnst á þann möguleika að íslendingar vestan hafs kunni enn að hafa í fórum sínum eitthvað það, er koma ætti með í sýnisbókina. Þarf ekki að efa að blöðin í Winnipeg muni fúslega hreyfa málinu. — Heimilisfang Svein- bjarnar er Dragháls í Svínadal. Verður nú fróðlegt að sjá hvað safnast kann. Sn. J. Betty Grable harbánæfl me5 hnén á ser. Dior, hinn. kunni tízkukóng- ur, hefur Iátið hafa það eftir sér, að hnén séu ljótasti hluti líkamans. Þegar Betty Grable frétti þetta, sagði hún: „Þá það, en það veit eg, að hnén á mér hafa borið mig til þessa dags, ekki aðeins beinlínis, heldur og fjárhagslega, og enn hefi eg ekki séð ástæðu til að kvarta yfir þeim.“ Bettj7 Gable hefir nefnilega þótt hafa býsna fal- lega fótleggi. r Okyrrð í Rauða hernum. Frásögn rússnesks liðsforingja, sem flýði tií Englands. Leonid Martynov, liðsforingi í Rauða hemum rússneska, sem fyrir nokkm flýði vestur fyrir tjald og er nú koniinn til Eng- lands, segir sumar beztu her- sveitir Rússa hafa hug á að flýja vestur á bóginn. Frá þessu er sagt í frétta- grein, sem Walter Farr, stjórn- málafréttaritari Daily Mail, birti fyrir fáum dögum. Hann kvað svo að orði, að siðferðisþróttur hermannanna væri mjög tekinn að bila, og margir vildu gjaman flýja vestur fyrir tjald. Lét hann þessari staðhæfingu fylgja nokkur viðvöi-unarorð um, að þetta og fleira kynni að hafa þau áhrif á miðstjórn kommún- istaflokksins, að hún rasaði fyrir ráð fram og tæki ábyrgð- arlausa og hættulega stefnu. Martynov er aðeins 26 ára og segir Farr, að einurð hans og einlægni hafi þau áhrif, að menn muni telja staðhæfingar hans mjög athyglisverðar og mikilvægar. ,,Það er of mikið sagt, að kommúnistastjórnin sé á fallandi fæti, en það hriktir í viðunum og mikil óvissa ríkir, en einmitt þetta gæti orðið þess valdandi, að heimsstyrjöld brytist út. — Miðstjórn kommúnista- flokksins, sem gerir sér grein fyrir, að stefnan jafnt í ut- anríkis- sem innanríkismál- um hefur brugðizt, gæti fallið fyrir þeirri freistingu, að hefia ofVn d í=h íVro-i-3 i r‘ I voru og slcynsamlegar. Hér j voru málin rökstudd og allir i virtust ófeimnir við að spjalla \ um það, sem þeir töldu sig haía eitthvert vit á, og hér var ekk- ert umræðuefni „hættulegt" í hinni íslenzku merkingu þess ’ orðs. I ) ! Fróðlciks- o" mcnntaauki. j Enda þótt svo kunni að vera, ' sem eg hef raunar enga ástæðu til að fullyrða, að börnin í efstu bekkjum barnaskólmis viti skil færri miimriatriða en þau, sem sækja ríkLsskólana, þá bætir samfélagið við unglingana í hinum deildunum áreiðanlega allt það upp, sem á kann að skorta í bóklegum greinum. —i Yngstu börnin eiga viíanlega ekki sajnleið með þeim eldri og búa því í sérstöku húsi, en strax og aldur og þroski leyfa Martynov er sonur háskóla- kennara í Kamenetz-Podolski í suðaustur-Rússlandi og var yf- irmaður fótgöngu- og skrið- drekaflokks nálægt ‘Erfurt á hemámssvæði Rússa í A.Þ. — Kona hans, Helga, sem er fríð sýnum, 24 ára, þýzk, dóttir uppboðshaldara í Erfurt, hjálp- aði manni sínum til að flýj a og fór með honum til Englands. Ekki hefur verið látið neitt uppskátt um það, hvar á Eng- landi þau eru. í viðtali komst Martynov m. a. svo að orði: Langþreyttir á skrípaplciknum. „Ef styrjöld brytist út á meginlandinu, mundi her- flokkur minn, sem ég stjómaði þar til fyrir nokkrum dögum, verða meðal hinna fyrstu, sem sendir yrðu i fremstu víglínu og sóknar til hafnanna við Ermarsund. Eg fór ekki vestur hingað til þess að Ijósta upp neinum hemaðarleyndarmálum eða aðhafast neitt óheiðarlegt, Eg vil ekki, að blettur falli á heiður minn sem rússnesks hermanns. Eg er liingað kom- imi vegna þess, að ég, eins og svo margir liðsioringjar og ó- breyttir hermen í Rauða hem- um, ungir og gamlir, hef fengið mig fullsaddan á hinum örlagaþrungna icommúnistíska skrípaleik. Eg hygg, að 60 af hverjum 100 hérmönnum Rússa á svæðum þeir.i, sem næst iggja vesturmörkunum, mundu reyna að taka undir sig stökk t.'l bess að öðlast frelsi ef beir eru þau tekin inn í samfélag hinna eldri, rækja þar allar skyldur og njóta allra réttinda, taka þátt í leiklistar- og söng- lífi og sækja skemmtanir, en að þessu öllu er lúnn mesti fróð- leiks- og menntaauki. Oftast er það svo, að börnin sem fara í efstu bekki barna- skólans Ijúka þar námi að loknu þriðja skólaári og hverfa þá á brott, en fyrir kemur, ef samræmi næst milli óska þeirra og getu, að þau flytjast yfir í verknámsdeildina af einhverju hinna þriggja þrepa síðustu barnaskólaáranna. Um þessar tilfærslur er svipað að segja með hinar deildirnar. Venjulega fer hver þá götu, ’sem honum er talin vænlegust til þroska við lok 11. aldursárs, en þó kemur fyrir, að á þessu verða nokkrar breytingar, vegna þess teldu nokkrar minnstu líkuir fyrir því, að þeim heppnaðisfi flóttinn..“ | Hlegið aS ! f áróðrinum. Martynov segir, að alliiy helztu ráðamenn flokksins, jafnt þeir, sem eiga sa'jli 1- miðstjórninni og aðrir, geri sér ljóst, að margii- hermannannæ séu hættir að taka áróður þeirra trúanlegan og hlæi nú að hon- um og að helzta umræouefnið sé flóttamögueikinn. „Margir reyna, hætta lífi sínu og glata því.“ Martynov bætir því við, að ef slíkt gerðist — og það gæfi gerzt hvenær sem væri, mætti. ekki búast við, þótt siðferði- þrótturinn sé dvínándi, acS varnir Rauða hersins myndi bila og hermennirnir gefast auðmjúklega upp fyrir vestur- herjunum. Innrás í Rússland. Þá telur hann, að ef Banda- ríkin hæfu sókn inn í Rússland (Bretar myndu ekki eiga frum- lcvæði að slíku), myndi fara á sömu leið og fyrir hersveitum. Hitlers og fyrri innrásarherjurn. — Kafbátar Rússa myndu og' valda miklu tjóni. Allt þettg; kvaðst hann segja með hlið- sjón af því, að gripið yrði til kjarnorkuárása, og einnig að ungir rússneskir hermenn séu vígreifir og jafnframt gæddirí þrautseigju og þolinmæði. — Martjmov kveðst telja það- skyldu sína, hagsmuna lands síns vegna og allra, að hjálpa til að hrinda af stað nýrri hreyfingu meðal frjálsra Rússa, til þess að „vinna sigur í köldui styrjöldinni, sem þið svo nefn- ið, og gæti valdið úrslitum i heimsstyi*jöld.“ Trúlofaður i fsu ár. Gilbert Roland, gamalkunnur kvikmj-ndaleikari, kvæntist á dögunmn, og er það ekki,í frá- sögur færandi. En það, sem merkilegt þótti við þennan atburð var, að hann hafði verið trúlofaður hinnr inexíkönsku konu simú í 10 ár (að eigin sögn) og enginn vissi: af þessu. Segja bandarískar blaðakonur, að margar^stúlkur hafi grátið við fregn þessa. að sumir heltast úr lest, en, aðrir sækja fram, eftir því sem þeim vex vit og þroski, svo sem alkunna er. Vimiubrögðin í öllum öðrum deildum er barnaskólanum sér- kennast einkum af námsskeið- unum. í venjulegum skólum er stundafjöldi hverrar náms- greinar ákveðinn í upphafi, en, að því búnu eru spilin stokkuð, námsefninu dreift á vikudag- ana, og stillt svo til, að hver grein fái sitt réttláta hlutfall á. sex dögum. Hér er þessu farið á annan veg. Raunar er það ákveðið í öndverðu hve miklum; starfstíma skuli varið til hverr- ar greinar, en úr því skiljast leiðir. Hér segja menn: Ef við ákveðum að verja 50 kluklcu- síunduni til stærðfræðikennslu: Framh. VI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.