Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 23. maí 1955 VlSIR 3 Deilt um myndir af Ginu. vill Massisk hlutverk. Marílyn Monroe stofnaði fyr- ir nokkru nýtt kvikmyndafélag, og vakti bað m. a. fyrir henni að fá „hlutverk við sitt hæfi“. Segja kunnugir, að hún sé orðin leið á að lifa á kyn- þokkanum einum saman, enda telji hún, að hún sé býnsa góð leilskona. Þó munu vera ákaf- lega skiptar skoðanir um það. Það er frægt orðið, að Mari- lvn lét í ljós þá ósk að fá að Jeika skapgerðarhlutverk, helzt í einhverri mynd, sem gerð væri eftir skáldsögu einhvers hinna „gömlu“ rússnesku meistara. T.d. langaði hana til þess að leika mikið hlutverk í 'mynd, sem gerð yrði eftir „Karamazovbræðrunum.“ — Margir urðu til þess að henda gaman að þessari hugdettu Marilyns, og sá hún ástæðu til að mótmæla því opinberlega, að hún hefði sagt þetta, en ekki vildi hún með öllu draga í land með bað, að eitthvað í þá átt ■vekti fyrir henni. Heyrnarlausi dægurlaga- söngvarinn og leikarmn. Johimy llaye Híýíaar geysivisisælda vestra ©g víHar. Gkrk er enn ur Clark Gahle, sem sumir ííollywood-blaðamenn kalla -,,kónginn“ hefur nú verið einn kuimasti elskhugi kvikmynd- anna í 25 ár. ,.King“ Gable, eins og aðdá- endur hans nefna hann, er 54 ára gamall, og þess vegna. af léttasta skeiði, eins og.sagt er. Þó er sagt, að hann hafi. ekki við að forðast kvenfólk, sem telur hann aðdáanlegan. Gable upplýsir, að hann verði að gæta sín, er hann leikur í kvikmynd- um, hann verði að grenna sig um nqkkur kiló og auk þess bragða elcki áfengi vikum sam- an áður en kvikmyfidatakan hefst. Ýmsir hafa furðað' sig á hin- um geysilegum vinsældum dægurlagasöngvarans og leik- arans Johnny Raye, en hann er einnig kunnur hér á landi af söng sínum á hljómplötum. Raye þessi innleiddi nýja „tækni“ í dægurlagasöng, eða því sem næst, því að hann lét sér ekki nægja að syngja heldur ómerkilega texta með innlifun og tilfinningu, heldur grét hann hástöfum eða snökti. Þessi nýja söngaðferð vakti feikna athygli, ekki sízt meðal yngri kynslóðarinnar, en öðr- um fannst minna til um þetta. Nú hefur það komið á dag- inn,segir í bandarískum kvik- myndafréttum, að Raye er líka liðtækur leikari, og ýmsir spá honum miklum frama einnig á þeim vettvangi. Hann lék eitt aðalhlutverkið í mynd, sem nefndist „There’s No Business Like Show Business“, og fjallar um ævi og líf listafólks. Þar þótti Johnny Raye standa sig með slíkum ágæíum, að gagn- rýnendur kepptust við að hæla hcnum. ■i Johnny Raye er engin ný- græðingur í dægurlagasöng, því að árum saman söng hann (í ein 10 ár), fyrir 75 dollara á viku, sem ekki bykir ýkja mik- ið. þegar hann á annað borð fékk vinnu, en á örskömmum tíma tííölduðust tekjur lians, og síðan hefur hann ekki þurft að vera auralaus, eins og alkunna er. — Johnny Raye hefur þurft að hafa mikið fju’ir frægðinni, því að hann er nær því heyrnar- laus, og má næri'i geta, að slíkt j er óþægilegt fyrir söngvara. Hann notar því heyrnartæki, er I hann syngur, m. a. til þess að heyra til undirleikarans, en í kvikmyndum getur hann það ekki, og þá er þrautin þyngri, því að stundum heyrir hann ekki til mótleikarans. Hann segist hafa orðið að læra utan að þegar hinir leikararnir tala, I hefur hann yfir setningar þeirra í huganum, og veit, hve- nær hann á að segja eitthvað. A. m. k. segir Raye, að þannig fari hann að þessu. Deila mikil hefur risið í Rómaborg úí a£ myndum, sem birtar hafa veriö ef kvik- myndastjörnuimi Ginu Lollo- brigida. Er það maður hennar, sem deilir við fréttastoíu eina, er hafði fengið myndirnar til dreifingar, en á þeim sést Gina dansa ,,can-can“, en sá dans er fór rakleiðis til ritstjórans, þar sem hann krafðist þess, að> myndirnar væru afhentar sér, svo og filmur þær, sem ljós- myndirnar voru gerðar eftir. Honum var bent á að snúa sér til fréttastofunnar sem dreifði myndunum, og leitaði þangað, en var neitað að fá filmuna af- henta. Var Skofits bent á, að með miklum pilsasveifium. Eru kvikmyndastjarnan hefði sjálf myndirnar teknar úr nyrri kvikmynd, sem heitir „Fegursta kona heimsins“, en blossaljós ljósmyndaranna gera það að j hlutverk motleikarans, og , * , , ,. ’ , | verkum, að kvikmyndastjarnan virðist alls ekki vera í nylon- nærflíkum þeim, sem hún var þó klædd. Þegar maður Ginu, Júgóslavinn Mirko Skoíits læknir, sá myndirnar í tímariti ; ur hann verið kærður fyrir að einu, varð hann ævareiður, og hafa ógnað fréttastofumönnum Sumir gagnrýnendur hafa þó------------r—------------- | að beita þá líkamlegu ofbeldi. verið heldur ómjúkir á mann- hann mlnnti sig á mann, sem j En það er af tímariti því að' inn, er þeir hafa heyrt og séð, væri að jafna sig .eftir tauga- segja, sem myndirnar hirti, að til Rayes. Einn þeírra sagði, að áfall af loftárás. upplag þess hækkaði stórlega. viflw^wuwyvvswwwwvvwvyvwvvjvvvwvv w^wj-avvw.v-i.'Va.v'^vwvw'wvvvwvuvvvv gefið leyfi til að dreifa mynd- um þessum, og kæmi það eng- um við. i Sló í harða brýnu út af þessu, og lauk henni með því, að for- stjóri fréttastofunnar kallaði á lögregluna, og lét hana fjar- lægja Skofits lækni, og nú hef- Dægmlagásöngvarinw Jöhnnie Ray hlýtur að vera ákaflega viirsæll, að minnsta kosti kom þa:S fyrír í London nýverið, að h.ann. varð að fovða ser upp á húsþak undan. aðdáendur úr hópi kvenna. ÍMrOÍSS* ' : FramhaJd. Afangarnir fimm. Enda þót.t próf skólans . séu nú opinberlega viðurkennd, þá er skipulag hans á marga lund svo frábrugðið því, sem gerist í ríkisskólunum að skilgreining þess á eing.öngu , við Öðins- skógaskólann sjálfan eh ekki hið almenna fræðslukerfi landsins. Frávikin skipta ekki máli í þessu sambandi, þar sem hér er um að ræða sjálfstæða þyggingu skólakerfis, er miðað er við að veiía fræðslu allt frá því er skólaskyldan hefst og. til þess að lokið er prófum í barna-, unglinga-, eða mennta- skóla. Hér endurspeglast raun- ar ,ekki vissir þættir hins lög- j bo$na fríeðslukerfis, svo sem þær deildir skólanna, er eink- I um miðast við að koma þeim til þroska, sem eru andlega miður sín. Hins vegar er hér heldur ekki um eiginlegt úrval að ræða, þar sem þess er eingöngu krafizt að nemendurnir séu ekki langt fyrir rieðan meðal- lag aS.riámsgetu, og ræður því fremur það;-sjþriafmið, þegar fiá, eru skildir nokkrir nem- endur, sém njþta námsstyrkja,' að foreldrar séu svo efnum búnir að þeir geti greitt hin mánaðarlegu 250 ríkismörk, en hitt, að leitað sé eftir nemend-■ um, sem líklegir séu til mikilla andlegra afreka. Rétt er þess að geta, að skólanum er stundum nokkur vandi ó höndum vegna þéssj að h'ingað er oft leitað með; börn '!eða unglinga, sem illt hefur verið að hemja í venju-! legura skólum, og féýn'Ir jafn- an lengi á skilning og'umburð- avlyndi, unz tekizi héfur að yinna Linn nýja einstakling til einlar-'rar sa.mvi.nnu í félags- heildinni. ;Um riu.nntun kérmáfa íicr i Þyzkalandi giítía m. a. þær reglur að enginn fær full kenniiluréitindi á neinu stigi gagnfræða- tða menntaskóia- námkns ntrn.a hann hafi bæði lokið háskóiaprófi' og uppeldis- fpeðdegu- námi. Myndi. það þykja fýrra hér, sem talin er- goö/ ioíina'•b.ei'-na, að ganga bei.ni frá stúdents- eöa háskóla- próíi ao kennarapínti 1 .gágn- fræöa-eða monntaskóla. í'ræösiukerfinu -«Jmr ;. onó skipía í fimm áfanga.. n :. i 0 Fyrstu sex árin er almennur j barhaskóli' (Grundschule). \ri5 lok'; 11 aidursárs skiljast leiðir. Suínir fara 1 þrjá efri bekki , barnaskólans Volksschule- C’bersiufe), aðrir í verknáms- j deild gagnfræð'askólans (Werk- j studlenschultí) nokkrir í bók- námsdeild hans (Miítel- schuizv/eig) Qg' Ijúk.a þar próf- um að loknu. fjögra ára 'námi, og loks eru þeir, sem hefja me.nntaskólanámið. Fyrstu 5 ár þéss (Oberschule) er aliur hóp- uriþn. samferða, en síðustu tvö árih skiljast l'eiðir ,u,m sumt, en sillar ligg.ia þær. þ.ó til loka- prófsins að liðnu breíjánáa skójaárinu. ■ Sjálfsnámtð. . Það c-r nauðsynlegt., áður en ;. greint er nánar írá því, sem markverðast 'gerist í hvérj 'im’ ; áfanga, að íara nókkrum orðum j urn þá megihstefnu,. sem .íyígt j er í ná'minu," þvi a.ð c-nd'a vþ'ótt hún veiði *augljósaýis;jihjéf.^tu hókiíjum1. rríeiinf asktiíáirik ? ’ -{tá sérkennir hún öll stig skóla- kérfisins, og eru fyrstu ár- þessi í ráUninni undirbúningur þess áð hún geti notið ‘sín til íulls. Það er erfitt að velja henn3 eitthvert eitt heiti, svo að ve'.) fari, en sennilega kemst orðicí sjálfsnám næst því rétta. Þetta ber þó ekki að skilja svo, að lærimeistararnir slæp- ist heima og dotti í kennslu- stundunum. Þvert á móti. Ég hef hvergi rekizt á kennara, sem virðast eiga jafn annríkt og þeir, sem eru hér í Oden- wald, en öll störf þeirra miða til þess að nefncndurnir verði sem ailra fyrst andlega sjálf- bjarga og leiti af eigin hvötum þeirrar þekkingar, sem þeim er nauðsynleg til þroska. Hér tíðk- a-n k: að þumlungast eftir blaðsíðutölum ævagamallá Aen.ivjiir-.bui o'g þráspyrna tím- un.um saman um einhver minn- isatrib-i. Hér trúa menn að öll mennian., veröi fyrir manns; ei'^ið'vefkyað sá fróðleikur, sem' "fúh<j[irip.;.er í leil' sé' þetri hin- um, sem framreiddur er, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.