Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 23.05.1955, Blaðsíða 10
10 VfSIR Mánudaginn 23. maí 1955 Emile Zola: 23 Á kvöldvökíinnf. Veitingamaður einn í bænum Lancing í Ameríku hefur aug- lýst, að hver sá, sem komi í — Mér finnst það ósennilegt. Það hafði verið blásið til brott- fara, og það var verið að Ioka hurðunum. Við komumst aðeins í tækan tíma í klefann okkar. Þar að auki var vagn hans merktur með spjaldi, sem sagði, að hann væri upptekinn. Ég fæ ekki séð, hvernig nokkur hefur getað....“ En kona hans leit á hann stórum augum, svo að. hann áttaði sig á því, að hann mátti ekki vera of viss í þessu. —• Ég get vitanlega ekki fullyrt neitt um það, hélt hann áfram. — Það er vitanlega hugsanlegt, að einhver hafi komizt inn til hans.... Það var mikil mannþröng á stöðvarpallin- um. ... Rödd hans varð skýrari og styrkari, þegar hann talaði og þessi nýi möguleiki tók á sig mynd í huga hans. — Menn voru að byrja að streyma til Le Havre vegna hátíðahaldanna í dag. Við urð'um að verja klefa okkar fyrii innrás farþega, sem áttu að vera á öðru farrými og jafnvei þriðja. Þar að auki er lýsing mjög léieg í Rúðuborg, svo ac maður getur ekki séð neitt greinilega. Já, það er vissulega mögulegt, að einhver, sem hefur ekki tekizt að fá sæti, haf. notað glundroðann' til að ryðjast inn til Grandmorins. Hanr. sneri sér að Séverine. — Hvað heldur þú um það, góða mín? Þannig híýtúr það að hafa verið. Séverine bar vasaklútinn jinn upp að rauðum kvörmunum og sagði: — Já, það hlýtur að vera þannig. —• Þetta var nokkuð, sem. hægt var að átta sig á, og stöðvar- stjórinn og öryggisstjórinn litu hvor á annan í þögulum skiln- ingí. Þessi litli hópur var óþolinmóður. Menn fundu að nú var undirbúningsspurnignunum lokið og menn vildu nú láta í Ijós einkaálit sitt á málinu. Sérhver maður hafði sína einka- skoðun á málinu. Hin venjulega starfsemi stöðvarinnar hafði tafizt um nokkrar mínútur. Allt starfsfólkið var komið á staðinn og nú lrrukku menn við, þegar lestin, sem átti að koma kl. 9,38, kom. Menn hlupu til og opnuðu hurðirnar og hleyptu farþegum út. En flestir stóðu þó kyrrir umhverfis herra Cauche, til að vera viðstaddir, þegar hann skoðaði hinn blóðidrifna klefa einu sinni ,enn. í sama bili kom Pécqueux, sem var að tala við frú Lebleú og Philoméne, auga á vélstjóra sinn, Jacques Lantier. Jacques var nýgenginn út úr hinni nýkomnu lest og starði, á báðum áttum, á hópinn. Pecqueux benti honum að koma nær, en það tók Jacques talsverðan tíma að átta sig þangað til hann gekk hægt nær. # — Hvað er um að vera? spurði hann. Auðvitað vissi hann svarið fyrir fram, en hann hlustaði með þolinmæði á frásögnina af morðinu og þeim skoðunum, sem uppi voru, um atbubðinn. En hins vegar snart það hann óþægi- lega að horfa á vagninn, sem hann hafði séð þjóta fram hjá sér 'í myrkrinu, þegar morðið var framið. Hann sá blóðblettinn á sessunni og í huganum sá hann líkið, hálsskorið, hjá járnbrautarteinunurrt í margra mílna fjarlægð. Þegar hann sneri sér við, sá hann Roubaud-hjónin, og í sama bili heyr'öi hann frá því sagt, hvernig þau hefðu lent í þessu máli. Þau höfðu verið í sömu les.t og hinn myrti, frá París, og' t-ala'5 við hann nokkur orð í Rúðubcfg. Hann þekkci Roubaud og þeir heilsuðust og kvöddust með handabandi, þegar þeir hittust af tilviljun í starfinu. En konu hans forðaðist hann, eins og hann forðaðist allar konur. En þegar hann sá hana núna, föla í, andliti og með þrútin augu, gat hann ekki haft augun af henni. Hann furðaði sig á að hánn skyldi hitta Roubaud-hjónin hér undir þessum kringumstæðum. — Ég veit um þetta allt saman, greip hann fram í fyrir Peccqueux. — Ég var rétt hjá jarðgöngunum í gærkveldi, og veitingahús sitt í fyrsta sinn, ég sá, að eitthvað var um að vera, þegar lestin þaut fram hjá. skuli fá ókeypis máltíð, ef haim Fólkið þyrptist óðara kringum hann. Allir voru forvitnir. 1 geti borið rétt fram nafn sitt. Þegar hann áttaði sig, fór hrollur um hann yfir því, sem hann Ennþá hefur veitingamað'urinn hafði sagt. Hvers vegna hafði hann sagt þetta, þegar hann ' enga máltíð þurft að gefa, því hafði ákveðið að þegja? Hann hafði misst þetta út úr sér, að öllum hefur verið ofraun að þegar hann horfði á konuna. Og nú tók hún vasaklútinn bera nafn hans fram, en hann frá augunum og horfði á hann stórum augum, fullum af tárum. heitir George Pappvlahodimi- Öryggisstjórinn gekk til hans. trakpolous. — Æfið ykkur nú, — Hvað segirðu! Hvað sástu? ’ef þið skylduð heimsækja ná- Meðan Séverine starði á hann, sagði Jacques með einföldum ungann! orðum frá því, sem hann hafði séð: Tvær manneskjur, sem hjálpuðust að því að drepa mann með hníf. Roubaud, sem stóð við hlið konu sinnar, horfði á hann hvössum augum og hlustaði með athygli. — Myndirðu þekkja morðingjann, ef þú sæir hann aftur? spurð'i Cauche. — Nei, ekki býst ég við því. •— Var hann í ferðafötum eða í fötum lestarstarfsmanns? — Það sá ég ekki. Lestin fór með fimmtíu míina hraða! Séverine leit snöggvast á mann sinn, en hann sagði, eins og ekkert væri um að vera. — Það hefði líka þurft glögg augu til þess. — Það gerir ekkert til, sagði Cauche. — Þetta eru sámt njög þýðingarmiklar upplýsingar. Rannsóknardómarinn mun koma yður á sporið. En viljið þið, herra Lantier og herra Roubaud, láta mig fá full nöfn ykkar vegna vitnastefnunnar, sem ykkur verður óhjákvæmilega send. Þar með var þessu lokið og fólkið fór aftur til starfa sinna. ■'ann hélt lengur í höndina á Jacques en venjulega, þegar ann kvaddi hann en hinn síðarnefndi stóð eftir ásamt Séverine, o þau frú Lebleu, Pecqueux og Philoméne gengu rabbandi irt. Honurn- fannst hann verða að fylgja henni að stiganum, ■m lá upp á aðra hæð stöðvarhússins. Enda þótt hann hefði ckert umræðuefni, fannst honum þau vera tengd ósýnileg- •i böndum á einhvern hátt. Hinn heimsfrægi óperusöngv- ari Benjamino Gigli hefur á- kveðið að hætta að syngja, áður en rödd hans tekur að bila, og' meðan hann nýtur enn óskor- l aðrar hylli áheyrenda. Þegar blaðamaður nokkur spurði hann, hvort hann myndi þó ekki láta til sín heyra öðru hvoru, svar- aði Gigli: „Nei, það er eins með það að draga sig í hlé frá sönglíf- inu eins og að hætta að reykja. Maður verður að hætta í eitt skipti skipti fyrir öll.“ • Maður einn lá hanaleguná, og vinur hans heimsótti hann. Bað vinurinn hann að leggja sér gott orð, þegar hann kæmi yfir um. „Það skal ég gera,“' svaraði sjúklingurinn- „Ég- skal meira að segja binda hnút á líkklæ'ðin^ svo a'ð ég gleymi því ekki.“ Hún fann vinkonu sína grát- andi í Iegubekknum og spurði, hva'ð að henni amaði, ,,Það er út af manninum mín- um....... Hann er, vanur að S|borða ,,Kornflakes“ á morgn- ’■ ana, en í morgun setti ég í ó- gáti sápuspæni • á diskinni hans.“ ,,Og hann hefur náttúrlega froðufellt af vonzku?“ „Froðufellt, já, það er ein- mitt rétta orðið. — Og hann freyðir enn.“ © Það var langt síðan vinirnir höfðu hittzt — en þegar þeir. mættust loks. sagði annar: . „Þú veizt náttúrlega,: :áð ég er.kvæntur?" „Já,“ svaraði hinn — „og ég bekkti konuna þína afbragðs- vel í gamla daga.“ „En ég,“ andvarpaði hinn ný- •kvænt-ieiginmaður, „kynntist henni fyi'st eftir brúðkaupið." C. d. Sui'tCU'flkA Loks rís Tarzan úr rotinu. Hann er hund^pn í^p^ðslegri lest káup- skips. ... ,'••,!• . •..ý Loks fcr hann að mur.a það, sem gerzt hefur: Gunnar Milo! fcá á að íá íyiir. feiðina. L • ... .... Svo opnast dyrnar, og tveir menn birtast í gættinni. Tarzcn læzt vera Ann’ar segir: Nú skulum við fleygja henum fyrir borð. Hinn sam- þykkir þetía rænulaus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.