Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Föstudaginn 27. maí 1955 118. tM. íslands minnzt í öllum blöðum Óslóar í gær. Osié&rdvö! forsetsns iýkttr í Einkaslceyti til Vísis. | Osló, í morgun. Öll Oslóarblöðin íluttu í gær langar gerinir ög myndir í samkandi við forsetakomuna, ©g er bersýnilegt, að þau vilja gera forsetakomuna sem eftir- minnilegasta. I gærkveldi var hátíðarsýn- ing í norska þjóðleikhúsinu og var leikinn sjónleikurinn „Pét- ur Gautur“ eftir Ibsen við hina fögru tónlist Griegs. Viðstaddir sýninguna voru Hákon konung- ur og forseti fslands og margt fyrirmanna annarra. Aðalhlutverkin léku þau Thoralv Maurstad og Tore Se- gelcke. Áður en sýningin hófst voru leiknir þjóðsöngvar ís- lands og Noregs. í dag mun forseti heimsækja Listasafn norska ríkisins, en síðan verður móttaka í íslenzka sendiráðinu, og munu raeðis- menn íslands í Noregi þá verða þar viðstaddir, svo og íslend- ingar, búsettir í Noregi, eða við nám þar. — Á morgun heldur forestinn áfram ferðinni um Noreg, og er þá lokið hinni op- 1 inberu heimsókn forestans í Osló. Klís. Fjórlemba á Húsavík. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í morgun. Fyrir nokkrum dögum fæddi fimm vetra ær á Húsavík fjögur lömb, og lifa þau öll og eru hin státnustu. Eigandi kindar- innar er Páll Jónsson frá Grænavatni. Ærin, sem hér um ræðir er grá að lit, og nefnist. Héla. Er hún sér- staklega frjósöm, hví að þegar hún var tveggja vetra fæddi hún tvö lömb, þrjú þegar hún vav þriggja veíra, þrjú þegar hún var fjögurr-a vetra og loks fjögur nú, en það er mjög fátítt að ær eignist fjögur lömb. Fjór- lembingarnar eru allt hrút- ar, tveir svartir að lit og tveir gráir. sflokkurinn brezki vann æsilegan kosningasi Nýlega gekk leikkonan Joan Crawford í hjónaband, flestum að óvöfum. Ilér cr hún með manni sinum, stjórnarformanni Pepsi-Cola-vcrksmiðjanna bandarísku, en hann heitir Alfred Steele. 20 stlga hiti á Akureyri í gær. Mikil hitabylgja hefur gengið yfir Norðurland undanfarna daga og var 20 stiga hiti á Akureyri í gær. Gróður þýtur upp me'ð miklum hraða í sveitum nyrðra ,og liejfiir snjórinn Iiorfið á nokkrum dög- um ui))) í efstu fjallatinda. Mikiil vöxtur Iicfur hlaupið í ár og læki við þessa bráðu leys- ingu, og víða eru töluverðar aur- blcytur á vegum. T. d. hefur um- ferð verið þönnuð um liluta veg- arins á Vaðlaheiði, en bif'reiðar komast þ óleiðar sinnar með þvi að aka aðra leið utan við sjálfan aðalveginn. Frentaraverkíall boðað frá 1. júní. Hið íslenzka prentarafélag hef- ur boðað verkfall í öllum prent- smiðjum frá 1. júní n.k., ef ekki hafa tekizt samningar fyrir þann tírna. Hafa samninganefndir deiluað- ila setið á fundum án þess, að samkonuilag bafi náð/.t, og sat enn við ])að sama, er Vísir vissi síðast til. Ógerlegl er að spá í bili, hvort til verkfalls komi, þvi að deilan gæti leysts á síðustu stundu. Viðræður hafnar í Belgrad. Við konuina fltiáii Rrusihev ræðn, sein ckki var svarað. Þegar rússneska sendinefndin með Bulganin og Kriuschev í broddi fylkingar kom til Belgrad í gær var Tito forseti í flugstöð- inni til þess að bjóða hana vcl- komna. Kruschev flutti ræ'ðu við.kom- una. lvvað hann Rússa harma það af einlægni hversu sambúð Rússa og Júgóslava var erfið á undangen’gnum árum og kenndi hann Beria og Kumov fyrrver- andi öryggismálaráðherra um, hvernig fór. Kruschev bar fram óslcir um g'ott samstarf milli kommúnistaflokka bcggja land- anna á grundvelli marxisma og leninisma. I lok ræðunnar lcit hann .á Tito forscta, eins og hann vænti þess, að hann myndi flytja svarræðu, en Tito forseti svaraði engu, og svo var ekið frá flug- stöðinni til forsetahallarinnar. Mikil mannmergð var á götimum og borgin fánum prýdd. TCruscliev sagði í ræðu sinni, að viðræðurnar inym^i snúast um bætta sambúð þjó'ða milli. Þær viðræður eru nú hafnar. Stjórnin í Bonn hefur fyrir skemmstu skipað fyrsta ,,ambassador“ sinn í Eng- landi. Fæs* nú mjög sterka aðstöfei á þíngi. Úrslit verða kunn að mestu í dag í þingkosningunum í Brct-. landi, en þegar eru kunn úrslit í 357 kjördæmum. Það er viðm- kennt af talsmönnum beggja aðalflokkanna, að íhaldsflokkur-. inn muni hafa borið sigur úr býtum. . Það kom snenuna í liós. et'lir minni en síðast. í 150 fyrstu kiör. að talning atkvæða var hafin, að dæmunum var hún iun 7(i', um greinilega fylgisaukningu var 82% í kosningunum 1951. að ræða hjá íliaidsmönmim, frá J 2 og upp í 5 af hundraði, og á Eden og Churchill þvi varð ekki breyling meðan talningu var iiahlið áfram en hcnni var frestað þegar nokkuð var liðið á nóttu, og liófst aftur um kl. 8 í morgun. í úlvarpsfyririestri fyrir mið- nætti i gærkveldi var því jafnvel hahlið fram, að íhaldsflokkurinn kynni að sigra með uin 100 at- kvæða meirililuta — jafnvel nokk uð yfir 100. Morgan Philips aðalritari Vcrka mannaflokksins sagði þcgar i gærkvéldi, að flokkur lians liefði ekki fengið nægilegt atkvæða- magn til að sigra, og Woolton lá- varður sagði fyrir hönd íhakls- flokksins, að liann ætti að sigra með allmikium nieirihluta. Benti Iiann á, að þegar tainingu at- kvæða var l'restað nóttina eftir kosningarnar 1951 hefði jafnaðar- menn haft líi þingsælum fleiri en íhaidsiiicnn, er sigruðu í kosning- tiniim þá. Kosningaúrslit koma m. a. úr fjölda mörgum svcita- kjördæmum i d;ig. Þegar talningu var frestað í nótt stóðu tölur þanig: íliaidsflokkurinn Verkamannafl. Frjálslyndir Aðrir flokkar 179 176 2 0 þingsæti 357 (af 630) Kosningaþátttaka var nokkru sigruðu glæsilega. | | Sir Anthony Eden forsætisráð- herra var endurkjörimi mcð '29.959 atkvæðum og itafði yfie 113 þús. atkvæði umfram amlstæð- |ing sinn, cn 1951 sigraði Edea ; með tæplega 10 þús. atkvæða i mcirihluta. Churcliill sigraði £ sinu gamla kjördæmi með 16 þús, atkvæða meirihluta. Meðal rá'ð- herra íhaldsflokksins, sem endur- kjörnir hafa verið, eru Sir Walt- er Monctón, Boyd-Carpenter o, fl. Attlee og Bevan kosnir með naumari mcirihluta. Clement Alllee, Aneurian Re- van og Hcrbert Morrison voru all ir kjörnir með naumari meiri- liluta en áður. Barbara Castle var ' cndurkjörin, . Harald Wilson og j fleiri stuðningsmenn Bevans. — : Aðrir kunnir menn endurkjörnir 1 úr flokki jafnaðarmanna: Isaaes, dr. Edith Summerskill, Nocl Bak- | er o. íl. I Yfir 70 hafa | , 1 j glatað tryggingarfe. Frambjóðendur verða að leggja fram Iryggingarfé, 150 sterlings- pund, og glata Jivi liljóli þeir ckki tilskilið lágmarks atkvæðamagn. 71 frambjóðendur í fyrrnefndum 367 kjördæmum glötugu þvi. Kl. 11,30 stóðu tölur þannig í 432 kjördæmum af 630: íhaldsflokkurinn 233 þings. | Verkamannafl. 196 — ( Frjáíslyndir 3 — i Forsetinn og Hákon. konungu - kanna lífvörð konungsins. 49 Kmverjar far- ; así I spreiigingu. Mikið inanntjón og eigna hefur orðið af völdum hvirfilvinds í þremur ríkjuni Bandaríkjanna, Kansas, Oklohoma og Texas. Talið er, að 70—80 hiánns iiafi farizt, en 6—700 meiðst. Á cinni mínútu hrundu luis byggð af steypu og múrsteini. í Blackwcll lirundi allt í rúsl á tveggja fer- milna svæði. í Texas fórst sprengjuflugvél, cr hvirfilvind- urinn fór yfir, og með lienni 15 menn. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.