Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 11
Föstudaginn 27. mai 1955 VtSIR II Tilsniðnu amerísku barnakjólamir komnir aftur. Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn í dag kl. 5 í Naustinu (Súðinni). Verzlunin FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. Dagskrá: Skv. félagslögum eioir Chevrolet 1955, Bel Air £ Jt 1955 fólksbifreiðar til sölu. S ^ Oifreiðasa§an Njálsgötu 40, sími 5852. Sömuíeiðis hamrað gler í ýmsum gerðum Ein af glæsilegustu bifreiðum Áustin- verksmiðjaima. Kraftmikil 6 strokka vél, 2639cc. Gangviss og auðveldur í akstri. — Rúmgóður 5—6 mannabíl Svampsæti klædd með ekta ieðri. Verðið á þessurn bíl er aðeins um kr. 70.100 með ölluir. sköttum. Svaladrykkir Gíerslípun & Speglagerð h.f Klapparstíg 16, simi 5151. Hinn góði og ódýri lykteyðir, Áfylhngar ennþá ódýrari. Húsmæður! Gerið sjálfar verð og gæðasamanhurð. Fæst í flestum verzlunum. Sölutiu-ninn við Arnarhól. Sarnn allsk., múrhúðunarnet, girðingavírnet, mótavir, húsgagna- fjaðrir, gaddavír, stálpíötur, allsk. steypustyrktarjárn, smíðajárn, stálþol til hafnargerða (steelpiEngs), vatnsleiðslurör, verksmiðjurör allskonar (Ámnioniatubes), píputengsH, (fittings), keðjur alísk. vírkaðíar. Svo og aðrar jára og stáivörur á heimsmarkaðsverði Munið að Tékkóslóvakíuviðskiptin eru hagkvæm Lækjargötu 2 (Nýja Bí<>húsið) Sími 7181 Stjórn Sambands ungra Sjáífstæðismanna hyggst gangast fyrir ferð tií Þýzkalands í sumar. — Farið verður flugleiðis til Hamborgar og baðan um landið í langferðabílum og merkisstaðir lar, Vonai'strá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.