Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 5
Föstudaginn 27. maí 1955
vlsm
20th Cenlury-Fex
prtitnlg —
Technicolor
Slaning
Marilyn _ Joseph
Monroe'Coiten
Jean Peters
t>*duc*d br
CHARUS BRACKCTT
HENRY HATHAWAT
Marilyn Monroe
Þýzki skopleikannn, er notar meðal annars minnsta
mótorhjól í heimi, sýnir listir sínar í fyrsta sinn í
mt GAMLABIO mz
<— Sími 1475 —
í bófakióm
(The Sellout)
Spennandi ný bandarísk
sakamálamynd, byggð á
skýrslum Kefauver-rann-
sóknarnefndarinnar.
Aðalhlutverk:
Walter Pidgeon
John Hodiak
Audrey Totter
Paula Eaymond
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
mjsféía^M
len og ót m gíuggann
Frumsýning:
Skopleikur í 3 þáttum.
Eftir Walter Ellis.
Leikstj.: Einar Pálsson.
2. í Hvítasunnu kl. 8.
Sala aðgöngumiða hefst kl.
4 á morgun, fastir frum-
sýningargestir vitji að-
göngumiða sinna í dag kl.
4—6, annars seldir öðrum
á morgun.
1
TJARNARBIð
— Sfmi «485 —
Mynd hinna vandlátu
The ímportance of
Being Earnest
Kvikmyndin heimsfræga
gerð eftir samnefndu leik-
riti eftir Oscar Wilde
Sýnd vegna fjölda áskor-
ana kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Margt skeðnr á sæ
Sprenghlægilega gaman.
myndin.
Dean Martin og
Jerry Lev.’is.
Sýnd kl. 5.
BEZT AÐ AUGLf SA í VÍSI
c Leikflokkur undir
\ stjórn
Gunnars R. Hansen
„Lykiil að ieyndannáii“
Leikri.t í þrem þáttum
eftir Fredrick Knott.
Þýðandi:
Sverrir Thoroddsen.
Sýning í Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í Aust-
urbæjarbíó frá kl. 2 í dag.
Pantanir sækist fyrir kl. 6. J
Bannað börnum.
SAUSTURBÆJARBIO*
Leigumorðingiar
(The Enforcer)
Hin hörkuspennandi og
óvenju viðburðaríka amer-
íska sakamálamynd, er
fjallar um hina stórhættu-
legu viðureign við leigu-
morðingana.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart
Zero Mostel
Bönnuð Ibörnum innan
’ 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gimsteinarnir
Hin sprenghlægilega og
spennandi gamanmynd
með
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 7.
Lyklar að leyndarmáli.
Sýning kl. 9.
Baldur Georgs og Konni skemmia.
Munið hið vinsæla gæfuhjól og hina glæsi-
legu vinninga.
Ferðir frá Bónaðarfélagshúsinu.
Tivolí
í
I
i
m HAFNARBÍO
Ásí en ekki glötun
(TheMen)
Hin hrífandi og afbragðs-
vel leikna ameríska stór-
mynd, um baráttu ungs
manns og unnustu hans
fyrir lífshamingju sinni.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando
(Sem nýlega var kjörinn
bezti leik.ari ársins 1954).
Theresa Wright
Sýnd kl. 7 og 9.
Draugarnir í Berkeley
Square
Bráðfjörug og. spennandi
draugasaga um tvo drauga
sem gjörðu ýmsar glettur.
Eohert Morley
Felix Ayhner
Sýnd kl. 5.
Fædd í gær
Þessi b i’á’ðskem mtilega
verðlaunamynd sem gerð
er eftir leikritinu sem sýnt
er í Þjóðleikhúsinu verður
sýnd vegna ítrekaðra á-
skorana aðeins í kvöld.
Judy Holliday.
Sýnd kl. 7 og 9.
Frumskóga Jim og
mannaveiðarinn
ATtaka spennandi ný
amerísk frumskógamynd
um ævintýri hinnar þekktu
frumskógahetju í baráttu
hans við dularfulla dem-
antsgerðarmenn og hættur
frumskógarins.
Johnny Weissmiiller
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan
10 ára.
Síðasta sýning fyrir
hvítasunnu.
BEZT AÐ AUGLÝSA LVÍSí
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
* mm
i>
piMmm
Viljum kaupa nokkur góð píanó í góðu standi, vel ^
utlítándi. — Staðgreiðsla.
W&ítzIsaes ess Múss
Njálsgötu 23, sírni 7692.
Cherfofo# 1055
Bel A-ir, ókeyrður, til sölu.
§i £ímg&fBSít iíiBS
Bókhlöðustíg 7, sími 82168. \
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Fædd í e*íx‘«*
Sýnrng í kvöld kl. 20.00.
Næst síðasta sinn.
Er á meðan er
Sýning annan hvítasunnu-
dag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00 í dag, á
morgun frá kl. 13,15—15,00
£ annan hvítasunnudag' frá
í kl. 13,15—20,00.
Pantanir sækist daginn
í fyrir Sýningardag annars
c seldar öðfum.
“j ’í
nnwuu tripolibio smmmi
VIRKl HEFNDARINNAR
Afar spennandi, ný, amerísk litmynd er íjallar um
baráttu kanadisku riddaralögreglunnar (Royal Canadian
Mounted Police) gegn Indíánum, fyrst eftir stofnun lög-
reglunnar. Myndin er byggð á sönnum viðburðum.
Aðalhlutverk:
James Craig -
Keith Larsen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Rita Moreno
Reginald Denny
Chevrolet 1955
Ný sendiferðabifreið til
sölu af sérstökum ástæðum.
Skipti á eldri bifreið koma
til greina, t.d. jeppa eða
4ra manna bifreið. Tilboð
leggist strax inn á afgr.
blaðsins merkt: ,,Óskráð —
341.“
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Simi 1710.
ÍHai 1955
Á hverju kvöldi kl. 9 Á hverjum degi.
e.h. leikur ©
• Hljómsveit Áage Maíur frá kl. 12-2.
Lorauge. SíSdegiskaffi frá kl. 3-5.
® Aage Lorange leikur Kvöldverður frá kl. 7-9.
í síðdegiskafíinu.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
BÞmmsÍÆÍk mf
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Simi 6710. V.G.