Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 8
45
VlSIH
Föstudaginn 27. maí 1955
HúseigéndiiB'
Eg annast alla utan og innanhús málun.
Gerið svo vel að hnngja í síma 51 14.
Fljótur og vandaður írágangur.
Ungur og reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa
nú þegar. — Upplýsingar kl. 11—12 og kl. 56.
VerzL Poulseai h.f.
Klapparstíg 29.
Mikiívægsr stöðvar í
Austufríki glatasar.
Af friðarsamningunum við
Austurríki leiðir m. a. tvennt,
sem veldur Sierstjórn Banda-
i'íkjanna á meginlandinu eigi
litfúm áhyggjum.
Annað er það, að þegar setu-
lið Bandaríkjanna í Austurríki
verður flutt burt þaðan, legst
niður mjög mikilvæg sam-
göngu, og flutningaæð hers
þieirra til Miðjarðarhafs, en
hitt, að Bandaríkjamenn verða
að yfirgefa eina mikilvægustu
herstöð sína á. meginlandinu,
McCauley-herbúðirnar í Linz,
og Röder-herbúðirnar, sem
lcostuðu Bandaríkjamenn svo
milljónum dollara skipti, en þar
yar birgðastöð, sem hefði verið
mjög mikilvæg fyrir hersveitir
i fremstu víglínu, ef ofbeldis-
árás hefði verið gerð af þjóðun-
um austan tjalds. .
f £i*fðafestuland 5
J í
;[ til sölu rett við bæmn. — í
[ Tilboð merkt: „Hentugt — j
338“, sendist afgr. Vísis. í
Í <
; . ”20/'- ”1
MlíitufuO. Ebei'harí
i
I ÓÞEKKTA KONAN
S KIJpAUTGCRÐ
Farmiðar
í Norðurlandaferð m.s. Heklu
11. júní næstkomandi, verða
seldir árdegis laugardaginn 28.
maí. Vegabi'éf þarf að sýna
þegar farmiðar eru sóttir. —
Hekla verður á heimleið í
Kaupmannahöfn 16. júní, í
Gautaborg 17. júní, í Kristian-
sand 18. júní og Færeyjum 20.
júní. Nokkrir farmiðar í þessari
ferð heim eru enn óseldir. —
NLs. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 1. júní Tekið á móti flutn-
ingi til Súgandafjarðar, Húna-
flóa- og Skagafjarðai'hafna,
Ólafsfjarðar, Dalvíicur og Hrís-
eyjar, í dag. — Farseðlar seldir
á þriðjudag.
„E$|a"
vestur urn land í hringferð hinn
2. júní. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna vestan Þórs-
hafnar í dag og árdegis á morg-
un. Farseðlar seldir á þriðjudag.
„Skaltfeílingur"
fer til Vestmarmaeýja í kvöld.
V-örumóttaka í dag.
>f»ð heyfðíji HvafiiU'íjf nntífsioróp 09 • ■ -
Lesið nýja spennandi
Regnbogabók um
helgina.
I r £
A sfrengi
1 Gallabuxur, vei'ð frá kr. 60.
Samfcstingar verð frá
kr. 75.
Fischersundi.
• C
IIERBERGI óskast fyrir sjómann. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítið heima — 339”. (922 RAFLAGNIR, raftækja- viðgerðir. Gunnar Riuiólfs- son, Sólvallagötu 5. Sími 5075. — (472
STÓR STOFA til leigu í Vogunum. Barnagæzla eitt til tvö kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Vogar“. (923 VIÐGERÐIR. Tökum reið- hjól og mótorhjól til við- geríar. Hjólaleigan, Hverfis- götu 74. ’ (357
INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegi 17 B. (152
REGLUSÖM hjón vilja taka á leigu litla tveggja her- bergja íbúð frá 1. okt. til 14. maí næsta vetur. Gætu íátið í té einhverja húshjálp. Fyr- irframgreiðsla velkomin. Til- boð, merkt: „17 — 340“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld. (926
feiiUMAVÉL A-viðgerðir Fljót afgreiðsla- — Sylgja Lauíásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035
ÚR OG KLUKKUE. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, sVártgripaverzIiin. f308
LJÓSMÓÐIR er vinnur á fæðingardeild Landspítalans óskar eftir herbergi strax. — Uppl. í sima 7658. (913
DRENGUR, 13 ára, óskar eftir vinnu. — Upp-1. í síma 80113. — (000 ’ J
UNG KONA, í fastri at- vinnu, með 2ja ára telpu á barnaheimili, óskar eftir 2ja
herbergja'íbúð. Tilboð send- ist afgr. fyrir mánaðamót,
merkt: „Hitaveita — 339. (916 ■"N JAKKAFÖT, frakkar, skápar, skrifborð, stólar, rafmagnseldavélar, dívanar, ; ; nýir og notaðir og margt fleira. Fornverzunin, Grettis- gata 35. Sími 3562. (938
HERBERGI til leigu í 3 mánuði á Vesturgötu 26. — Fyrirframgreiðsla æskileg. (917
GOTT herbergi til leigu. Uppl. í síma 80143 kl. 5—7 í dag. (919 TIMBUR til sölu. — Sími 3014. — (937
TVEIR eldhús.skápar til sölu, annar úr stáli (búr- skápur. Tilvaldir -í sumarbú- stað eða bráðabirgðaeldhús. Uppl. á Nesvegi 9, III. hæð.
GOTT herbergi, með hús- gögnum, til leigu í sumar. Fæði á sama stað. — Uppi. Mávahlíð 34, I. hæð. (000
TIL LEIGU á þriðju hæð
á hitaveitusvæði stór stofa
og eldhús. Ársleiga fyrirfram
Tilboð, merkt: „Skilvís ■—
342,“ sendist afgr. Vísis
strax. (932
TIL LEIGU 20 ferm. hús-
næði á jarðhæð, hitaveitu-
svæðinu. Hentugt fyrir
saumastofu eða annan léttan
iðnað; íbúð fyrir einhleyp-
an kæmi til greina. Leggið
tilboð á afgreiðsluna; merkt:
„343.“ (933
(931
TIL SÖLU þrísettur stofu-
skápur, stofuborð og bóka-
skápur; samstætt. Verð 5000
kr, Sími 3965.___________(928
NÝR upphlutur, án borða
og silfurs, á frekar granna
stúlku, til sölu á Njálsgötu
110, I. hæð til vinstri kl.
8—9 í kvöld. Tækifæris-
verð. (935
UNG, barnlaus hjón, sem
bæði vinna úti, óska eftir 2ja
herbergja íbúð strax. Alger
reglusemi. Tilboð, merkt:
„Róleg — 345,“ sendist Vísi
fyrir hádegi á laugardag.
(936
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
í kvöld kl. 8.30 á félagssvæð-
FRAM, III. fl. — Áríðandi
æfing á Framvellinum í
kvöld. Kl. 7.30 12—14 ára.
Kl. 8.30 14—16 ára. — Þetta
verður síðasta æfing fyrir
mót. Mætið því allir stund-
víslega. — Þjálfarinn. (914
LEI6A
LOFTPRESSUR til leigu.
GUSTUR. Símar: 6100 og
82925. (353
TAPAST hefir kvenúr,
'merkt: „G. Sv.“ frá Ránar-
götu að Austurbæjar-bíói.
Vinsamlegast skilist á Rán-
argötu 44, gegn fundarlaun-
um. (905
KVEN armbandsúr tapað-
ist sl. mánudagskvöld í mið-
bænum. Skilvís finnandi
hringi í síma 1791. (910
MILLISKYRTA var skilin
eftir í Verzi. Nove, Baróns-
stíg 27. (930
TIL SÖLU er stórt og gott
þríhjól á Laugavegi 124.(927
STÓR Pedigree barnavagn
til sölu; ódýr. Uppl. Hátúni
45. Sími 7324, milli kl. 5—7.
(912
ANAMAÐKARNIR komnir
aftur á Lauíásveg 50. (909
SKIJR til sölu. Melgerði
12, smáíbúðahverfi. -—• Uppl.
á staðnum eftir kl. 7 næstu
kvöld. (911
PENINGAR fundust í sl.
viku. Vitjist í Verzl. Nova,
Barónsstíg 27. (929
LÍTIÐ notað kvenreiðhjól
til sölu.— Uppl. í síma 3298.
TIL SÖLU vönduð og fal-
leg ný amerísk drakt (grá,
nr. 14). Upplýsingar að Víði-
mel 59 eftir kl. fjögur. (920
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundui
Ágústsson, Grettisgötu 30.
1374
BOLTAR,- Skrúfur Rær.
V-reimat. Reimaslcífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f,
Klapparst. 29. Sími 3024.
HUSMÆÐUR! Þrgar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt „Che-
míu-lyftiduft“, það ódýrasta
og bezta. Fæst í hverri búð.
■„Chemia h.f.“ (438
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynd*
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðai
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. C9Ú
KAUPVÍM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. — (269
DÍVANAR fyririiggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (861
TEIKNIBORÐ, frístand-
andi, óskast til kaups. Upp-
lýsingar í síma 82775. (817
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og saumastofum. —
Baldursgötu 30. (8
BARNADÝNUR fást að
Baldursgötu 30. Sími 2292. (7
PLÖTUR á grafreiti Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 2856.
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 5136. (908
. HITAVATNSDUNKUR,
notaður, og þvottavinda til
sölu á Ásvallagötu 22. (918
NÝTÍNDUR ánamaðkur
til sölu á Befgsstaðastræti
63, uppi. Geymið auglýsing-
una. (915
SEGULBANDSTÆKÍ sem
nýtt til sölu. Til sýnis að
Háteigsvegi 14, í kjallara,
milli kl. 6—7,_____(925
TVÍSETTUR fataskápur og
rafmagnseldavél óskast. —
Sími 5839. (924
ÍSSKÁPUR og sumarbú-
staður í Hólmslandi til sölu.
Sími 4254. (921
SÍMI 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hÚ3-
gögn, vel með farin karl-
mann?f?t, útvarpstæki,
gaumavélsr, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Giettis-
götu 31. (133