Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 9
Föstuáaginn 27. mai 1955 VÍSTIR * ir í Sviss. Eifin Svisslendingtíf hefir fekið fimm ís-landsmyndir. Eg skriíaði iyrir nokkru grein hér í Vísi um íslenzka land- kynningu erlendis, sem inn- lendir og erlendir aðilar hefðu staðið að í samhandi við kvik- myndatökur á íslandi. Eftir að eg hafði skrifuð þessa grein, sá eg suður í Sviss fjórar í slandskvikiri y ndii', sem sviss- neskur kennari, Fritz Bach- mann að nafni, hafði tekið á ferð sinni s. 1. sumar. Hann dvaldi um mánaðarskeið heima, feraðist fótgangandi, í bílum, flugvélum og A skipi um landið og umhverfis þnð. Tilgangur ferðar luuis var að vísu sá, að kynnast landi og þjóð og hag- nýta sér þá þekkingn við landa- fra'ðikennslu í skóla sínum þeg- ar hoim kærni. Hann sagði að þekking svissneskra skólanranna á íslandi vœri næsta lítil, og er hún >ó þar sizt lakari en annars staðar í álfunni. En til þess að kcnnsla sín kæmi að fullum not- um ákvað hann að taka nokk- urar kvikmyndir, sem fyrst og frenist væm miðaðar við fræðslu og kcnnslustörf og þar sem liann gæti sýnt ncnicndum sinum svart á hvítu ýms framleiðslu- störf á íslandi, landslag og ann- að, sem ólíkast er því er gerist í Mið-Evrópu eh liins vegar tákn- rænt fyrir ísland. Fá hitaveitu til hvalskurðar. Árangurinn varð iuikill af þossari för og álls tók Fritz Bachniahn þrjár svait-livitar, stuttar fræðslukvikmyndir og eina langa litkvikmynd almenns eðlis. Sariianlágður sýningar- tími þessa fjögurra kvikmýnda nmn vera sem næst 2 klukku- stundum. Fræðsiukvikmyndirnar fjalla um hitaveituna í Revkjavík, saltfisicvinnslu og hvalskurð og hvajvinnslu. í heild má segja að þæi’ scu góðar, enda þótt ýmsti sé að sjálfsögðu ábótavarit eins og gerist og gengur þegar um útlenda kvikmyndatökumenn er að ræða, sem talcinarkað skyn bcra á hlutina og verða auk þess að hafa hi-aðann á við mynda- 'tökuna. I-Iiris vegar hafa kvik- myndir útíendingá þann kost fram yfir kvikmyndir íslend- inga, þegar okkar eigið land, þjóð og atvinnuvegir eru kvik- myndaðir, að þær sýna það sem útlehdirigurihn vill sjá og þ'ykir eftirtckíarvert. Að mínum dómi eru fræðslu- myndir Bachmanns af þessum þrem fyrirtækjum íslenzks at- hafnalífs furðu góðar. Jher eru undarlega vel gerðar þegar til- lit er tekið til þess hve lítinn tíma kvikmyndatökumaðurinn hafði til starfá síns, og sýna í stærstu atriöum það sem méstu máli skiptir. pannig sýnir hita- veitukvikmyndin fyrst volgan , læk, sem rýkur upp úr, síðan bortuiTi, borvéiár og hvemig borað cr cftir lieitu vatni, síðan hitaveitriskurðinn, hitaveitu- geymana á Öskjulilíð, állan véla- út.búnað og mælitæki, sem notað er í sambandi við rennsli og dælingu heita vatnsins og siðan gróðurhús með öllum þeim mikla og margháttaðá gröðri, sem þau haía að geyma. Fiskverkun. Fiskverkunarkvikmyndin, sem tekin er að mestu í húsakynnum Bæjarutgerðarinnar í Reykja- vik, sýnir í höfuðatriðum þau störf sem þar eru innt af hendi innan dyra frá því fiskurinri kemur þangað óg þar tii honum er pakkað'til útfluinings óg söju. Ennfremur eru sýndir tógarar í Boykjavíkurhöfn, fiskbreiðslá á stakkstæði, harðfiskverkun o. fl. þriðja fræðsiumyndih, sem er af hvalskurði, sýriir slcip, sein kemur mcð lival til skurðar í hvalstöðinni í Hvalíirði, hvern- ig harin er drieginn á land, skor- inn og bitáður til bræðslu. Allar þessar kvikmyndir éru yfirleitt vel lieppnaðar frá tæknilegu sjónanniði, vel lýstár, mátuleg lerigd á livcrju sýningaratriði fyrir sig, og næs'ta vel heppriaður sá tilga.rigur kvikmyndatöku- mannsins að lýsa hverju atriöi svo vel og skitniorkilega. að n- horfandanum vcrði l.jóst hvern- ig hvert handbragð cr unnið og í hvaða slcyni það er gert. Héfur liann víða lagt. meira kapp á þetta holdur en að flúra lcvilc- myndina með skrautmyndum eða sjónhverfingum („tricks"). Leifturmyndir úr öllum áttum. Litkvikmynd Baclimanns, scm er lang lengst þeirra allra, er í rauninni eklci annað en óunnar leifturmyridir,, sitt úr hverri átt- inni úr ferðalagi hans um ís- lánd, sumar býsná góðar, aðrar næsta léjégar og allt þar á milli. En fyrir útlending, sem lítið eða ekkert veit um ísland er kvilcmyndin næsta fróðleg og skemmtileg og þéim fnun frem ur, sem höfundurinn hefur sani' ið sérstakan skýringarbækling með myndinni, þar scm hann stiklar í stærstu dráttum á legu og stærð og byggingu landsins, atvinnuháttum þess, þjóðlegri rnenningu og sögu. Jiaraa er vf- irleitt um sannar uppíýsingar og greinagóða þekkingu á landi erindurn. Ég hef lesið -ummæli um báðar þcssar kvikmyndasýn- ingar og er þar farið mjög lof- samlegum orðurn bæði um erind- in og kvikmyndimar og þess get.ið að h-vort tveggja hafi vakið hrifningu viðstaddra og þess eðlis að það muni vékja áhuga fyrir Islandi og íslenzkum mál- um þar í landi. Nú stendur Báchmann í samn- ingum við viðkomandi aðila og yfirvöld að búa til sérstakar kennslukvikmyndir úr þessuni kvikmyndum sínum, er síðar yrðu gerðar í tugum eintaka og látnar skólum allra kantóna Svisslancls í té. Er gert ráð fyrir að þær næstu verði 'Sýndar í skólurn næsta haust eða á kom andi vetri. pá cr í athugun að sjónvarpa Svisslandi litkvikmynd Bach- manns, eða þeim liluturn henn- ar, sem fegúrstir og sérsjæðastir þvkja. Allt er þetta þó enn í at- vom og þjóð að ræða, sem við hugun og óvist llvort íramkxœm. megum vel við una og vera þakk anlegt þykir. En aulc þessa hef- úr Bachmann verið ráðinn að flytja erindi með skuggamynd- um eða kvikmyndum við lancl- fræðideild háskólans í Zúrich og víðar mun liann koma fram sefri málsvari okkar og tryggur Islands vinur. í grencl við Zúrich, eða í Flavvil í St. Gallcn er annar svissncskur Islands vinur, ,s'em verið hefur heilt ár heima, unnið á bóndabæ nórður í Skagafirði, en jafnframt ferðast. vítt um landið og kvik- myndað það. þessi maður heitir Walter Tobler og hefur hann þcg- ar sýnt kvikmynd sína á nokkr- um stöðum í Sviss, jafnframt því, sem liann hefur flutt skýr- ingar mcð licnni og sagt frá landi og þjóð. Sýningar hans hafa hlotið góða dóma eftir því sem ég bezt vcit og hef séð i svissneskum biöðum. Zúrich, 28. apríl. porsteinn Jósepsson. látir fyrir. I þessari kvikmynd sinni fer Bachmann með áhorf- andann í skyndiför um Reykja- vík, dregur fram húsagerð, götu- líf, umferð, höfnina, skemmti- garðana,, þaðan um Hafnarfjarð- arhraun til Bessastaða. Síðan eru dregnai’ upp svipmyndir af þingvöllum, Gullfossi, Géysi, flugferð austur um landið inn Öræfi og til Ilornafjarðar, ferða- lagi inn í óbyggðir, af eldíjöllum og liverum, íerðalagi með skiþi um Vestfirði og Norðurland og síðast myndum af lanclbúnaði og fiskvei'kun. Landkynn- ingarstarf. Að gæðúm finnst mér þessi litkvikmynd standá að baki stuttu fræðslumyndunum, en iriárgt er þó vel um hana og sumt ágætt. En liér er uni meira stárf að ræða. heidur en kvikmyiidatök- una eina, því hér er um mark- visst laridkynningarstarf að ræða sem okkur Isléndinguni ber að fylgjast með ,og þakka. jiossar kvikmyndir eiga allar eftir að ná til þúsunda svissneskra ung- linga, karla og kvenna og gera okk'ur ef til vill mcira gagn held- ur en okkur dettur í augnablik- iriu í hug. Myndimar hafa þeg- ar verið sýndar í skólum og tví- vogis opínberlega í ferða- og mcnningarfélögum, þar sem Fi'itz Bacbmann hefur jafnframt fylgt myndum sínum úr lilaði með stuttum og greinagóðum S T E IN- MÁLNING VATNSÞÉTT • ÞOLIR ÞVOTT FLAGNAR EKKI | ! IHLINGTON’S PAINTCRETE Steinmálning utan- og innanhúss. ] Ælwticmna iiygfgiettgti fotuyið h.í. » Borgartúni 7 — Sími 7490. •’.v^w.wv'AW^wvwvWiV/'^AiW^vvniV. lœe (Framh. af 4. síðu) Fjölskyldan. Til að sjá er stundum mjög erfitt að átta sig á hvort um skóla eða verksmiðju rhuni vera að ræða. Þó að svo sé.ekki hér, .þá villir skólinn við fyrstu sýn nijög á sér heimildirj Flestum mun fara eins og mér, er ég' horfði hingað upp eftif í fyrsta sinn neðan úr dalnum. Ég hélt að þetta væri þorp. Fimmtán hús, fiest þrí- eða fjórlyft, standa her uppi í hlið- inni, og er alllangt frá þeim, j sem miðsvæðis eru, til hinna! yztú. Mörg eru afgirt með trjám eða runnum og gefa hinir breiðu gangstígar e.inir því vitnesfcju! um sarnbándið, sem er milli þeirra. Sum eru penings- eða geymsluhús, en í flestum þeirra eru skólastofur eða sarnkomu- salir riiðri en íbúðir uppi. Þar eru fjölskyldurnar, sem ein- kenna þessa sambyggð. Til nánari skilgreiningar á tákni þessa orðs hér skal þess getið, að allur nemendafjöldinn gyein- ist í mÍKstóra hópa. í sumum eru ekki nema tíu, öðrum allt að fimmtán. Til þessa hóps' telst a. m. k. eirin kennari, oft-! ast hjón. Hópurinn býr saman í | húsi, alltaf á sömu hæð, og eru! einn, tveir eða þrir nemendur; saman í her'oergi. oftast tveir. j Það er þessi hópur; sern hér neínist fjölskyida. Heimilislífið. Nemendur og kennarar sömuj fjölskyldu ávárpa hver annanj mou venjulegum hæ'tti, en þeg- ar kennararnir tala við’mig um j börn sín, segja þeir oftastú „Þetta er sonur minn“, eðaj „þetta er ein dætra minna“.i Fjölskyldufaðirinn er ábyrgur fyrir velferð barna sinna, að, svo miklu leyti sem hann fram- ast má. Hann er fjárhaldsmað- ur þeirra, gætir þess, að þau gangi til náða á réttum tíma, vekur þau á morgnana. Hann lítur eftir að þau taki til í her- bergjum sínum og situr með \ þeim við matborð. Honum er' , i ætlað að eiga trunað þeirra, i svo að þau geti leitað til hans! með öll sin vandamál. Einu.1 sinni í viku hverri ke'mur ölL fjölskyldan saman til kv.öld-j vöku. Þá er sungið, spilað, sagð- ; ar sögur, lesin ljóð eða eitthvað: annað uppi haft, sem verða má j til gagns og gamans. A. m. k.j einu sinni á ári, og oftar ef þurfa þykir, ber f jölskyldu- j föðurnum að láta skólastjóra í té upplýsingar um framkomu barna sinna innan heimilis- veggjanna. Fyrir kemur, að barn dregst fremur að öðrum kennara en þeim, sem því hefur verið fenginn til forsjár, eða að það eignast aldavin í annarri fjöískyldu, og b'iður það þá um að ve’rða flutt. Á sama hátt get- ur kennari talið, að eitthvert barna hans eigi ekki sarnstöðu með hinum, og reynir hann bá að fá því annan samastað, en annars er til þess ætlazt, að hvert barn sé sem lengst i þeirri fjölskyldu, se mupphaflega var valin, og er sú oftast reyndin. Góð móðir. Þetta fyrirkomulag hefur gefizt svo vel, a.ð óhugsandi væri að hverfa aftur frá því, enda ðugljóst, hver Uppbót þetta er börnunum á niissi venjulegs heimilis, einkum þeim, sem ,enga eiga forldrana eða koma frá óeðlilegu fjöl- skvldulífi. Vitanlega veldur þetta því aö kennararnir éiga fáar frístundir. Börnin eru sum sifellt að kvabba. En það er nú einu sinni þeirra háttur og einkenni allra góðra heimilisfeðra að sinna því. En fyrir kemur einnig að annað kallar að en það, sem hversdaglegt er, og þá er líka gott að eiga einlivers staðar skjól. Ein af stúlkunum hennar frú Zier fékk heimsókn um dag- inn. Það var móðir hennar. Hún kom til að tjá henni að faðirinn lægi við dauðans dyr. Svo fór hún. En þá kom hin í heimsókn. Eg veit ekki hvað þeim fór á milli, en síðar sátum við lengi kvölds við kaffi- drykkju og spjall um-eitthvað hversdagslegt, og svo fylgcli frú Zier dótturinni í háttinn. Það hafði tekizt að víkja svo undon hög'ginu að litla stúlkan grét ekki þetta kvöld. Frh. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.