Vísir - 27.05.1955, Blaðsíða 3
Föstudaginn 27. maí 1955
vfsm
3
zJ
Skrifið
kvennasiðunni
um áhugamál
yðar.
/atur.
Kálfskjöt í kartöflurönd.
7 vænar kartöflur, 1 þey-tt egg.
1 tsk. salt, 1 matsk. smjörliki,
1 dl. mjólk, % kg af söxuðu
kálfskjöti, 2 dl. af þykkri.
jafnri hvitri sósu, 2 soðnar gul-
rætur, paprika.
lyjijjij
Tvær konur byggja hús
í tómstundum sínum.
Vildu hafa eitthvað fyrir stafni.
Tvær konur byggja hús.
í tómstundum sínum.
Tvæij ungar konur, sem
heima eiga í Tystrup fyrir
sunnan Sórey, hafa á hálfu ári
byggt sér stórt hús. Þær liafa
grafið kjallara, unnið að múr- :
vinnu og trésmíði.
En fyrst af öllu steyptu þær
27.000 sementsteina, sem hús-|
ið er gert úr. Þegar húsið er.
heillaráð að byggja hús sjálfar,
og hófust handa.
Múrarameistarinn teiknaði
húsið, samkvæmt ósk kennar-
ans og þetta var failegt hús.
Það var 15 metra á lengd og
TVi m. á breidd. f því er dag-
stofa, svefnherbergi, barna-
herbergi, salerni og baðher-
bergi. Þvottahús, eldiviðar-
geymsla og lítill kjallari. Uppi
Á tízkusýningum sjást oft mjög
| nýstárlegir hlutir. í London
vakti þessi sérkennilega vetrar-
Kiímfatnaður úr
nælonl.
Nælon er til margra hluta
nytsamlegt, eins og kunnugt
er, en meginkostur þess hefir
'þó einkum verið sá, að það er
endingaubetra en flest sam-
bærileg efni.
Nælon er notað í allt mögu-
legt, sokka, ýmsar flíkur o. s.
frv., en nýlega hefir banda-
ríska verksmiðjan Pepperell
Manufacturing Co. sett á
markaðinn fyrstu nælon-lökin
sem vitað er um. Þá framleiðir
verksmiðjan nælon-koddaver.
Lengra er á mUli þráðanna í
þessum nýju vörum en títt er
um nælon-vörur, til þess, að
efnið getið „andað“, eins og
það er 'kallað. Hægt er að svo
Kartöflurnar eru soðnar og
stappaðar, mjólk, smjörliki og
salti bætt i. Þeytt, þar til það er
létt. Góður pappir er smurður
með smjöri og kartöflumaukinu
sprautað á i hring. Penslað með
smjörliki og brauðmylsnu dreift
á. Bakað þangað til það er fallega
brúnleit. Fatið, sem bera á fram
með matnum er liitað, og er kar-
töfluröndinni ýtt vfir á það með
gætni.
Kjötinu í sósunni cr liellt í
kártöfluröndina. Sósuna á að
krydda með pipar og salti og
hræra í hana egginu, beyttu, og
á þetta að vera vel heitt. Gulræt
urnar á að skera smátt, velta
þeim upp úr bræddti smjöri og
Taða þeim innan lil á kartöflu-
röndina.
Eplakaka.
Kompot úr 5 stórum eplum,
G sneiðar af franskbrauði
smurðu ineð smjöri eða smjörl.
2 heil egg,
G matsk. mjólk, 2 matsk. sykur.
Gratínmót er smurt með smjöri
og eplakompotið lagt í botnirin.
Brauðið er skorið i litla teninga
og lagt ofan á eins og lak. Eggin
eru þeytt vel með sykri og síðan
með mjólkinni og er þessari
blöndu hellt yfir brauðið.
Ivakan er bökuð við góðan Iiita
i 25 nrin. eða þar um bil. Sé þess
óskað að liafa glérung á kökunni,
rriá dreifa á hana sykri lil við-
fullgert verður það selt — því
að konurnar hafa báðar þak
yfir höfuðið.
Konur þessar eru báðar á
þrítugs aldri. Frú Lisbeth
Paulsen heitir önnur og er gift
yfirkennara í Tystrup, hin
heitir frú Birthe Petersen og
er gift múrarameistara. Nú
skulu menn ekki láta sér til
hugar koma að það sé bara
múrarameistarinn, sem byggt
hefur húsið. Onei, hann hefur
ekki komið nálægt vinnunni
aðeins látið leiðbeiningar og
teikningar í té. Og yfirkennar-
inn hjálpaði aðeins lítið eitt til
við kjallaragröftinn — þegar
hann var ekki að líta eftir
börnunum sínum — þau eiga
3 börn þessi hjón.
Konurnar eru vinkonur og
fóru einu sinni að leita ráða
hjá eiginmönnunum um það
hvaða tómstundavinnu þær
gæti tekið sér fyrir hendur.
Helzt átti vinnan líka að gefa
af sér dálitla vasapeninga.
Múrarameistarinn bauð þeim
þá upp á að steypa sements-
steina á verkstæði sínu. Þegar
þær voru búnar að steypa 27
þúsund steina sagði hann að
þetta myndi nægja í hús. —
Sýndist þeim það þá hið mesta
bótar, þegar hún fer að verða
brún.
Framborin volg með rjóriia-
froðu eða án liennar.
á lofti er enn svefnherbergi og
gestaherbergi. Húsið stendur á
fögrum stað við Tystrup-
vatnið og munu margir hafa
gert um það fyrirspurnir.
Ekki vissu frúrnar í fyrstu
hvert verð skyldi setja á húsið
— en ríkisstyrk hafa þær eng-
an f engið. Þær vissu heldur ekki
hvernig skipta skyldi ágóðan-
um milli þeirra og eiginmann-
anna. En húsið átti að selja.
Því að báðar fjölskyldurnar
bjuggu í sínu eigin húsi.
Þetta þykir sjálfsagt í frá-
sögu færandi og mikill dugn-
aður og er það. En fáar konur
munu geta hrósað sér af sams-
konar afreki eins og „Konan í
dalnum og dæturnar sjö“, sem
byggðu hús upp í afdal við hin
erfiðustu skilyrði. Urðu fjór-
ar að bera báðkerið heim —
yfir gil — og miðstöðvar-
ketilinn. einnig, og aðdrættir
allir mjög umsvifamiklir. Ætti
þær mæðgur skilið að vera
rómaðar víðar en á Islandi.
----★-----
Þegar bollar verða mórauðir
innan af tei eða kaífi má nudda
þá með borðsalti á votri dulu.
Líka má nota bökunarsóda.
*
Gott er að bera gólfvax á
stengur í fataskápum. Er þá
auðveldara að flytja herðatrén
til á stöngunum.
húfa t. d. nrikla athygli. Hún
á að tákna síma og fylgir henni
spegill, sem er eins og símatól.
------------+----
lyiælir fyrir
steikina.
Húsfi-eyja, sem er vön og
reynd í starfi sínu vcit svona
hér um bil hváð langan tíma
tekur að steikja kjöt, svo að
lienni þyki það hæfilegt.
Öðru máli geg'nir um ungar
konur, þær eru ef til vill dálítið
óvissar. En tæki er til, sem
mælir hversu langt er komið
steikingunni og' hafa Norðmenn
fundið það upp. Það er hita-
mælir með málmteini. Er hon-
um stungið í kjötíð þar sem það
er þykkast. Oí’an tii er plata,
sem sýnir hvað lcjötinu líður.
Eru á plötunni 4 strik sem sýna:
bióðrautt, rautt, lítið rautt og
gegnsteikt. Er til þess ætlazt að
nota megi steikarmælinn bæði
í potti og ofni.
fjSibssiyftiai' cri
mycidir.
Varazt yergur aö hreinsa gibs-
styttur úr hreinu vatni.
Hra'rið annað hvort kartöflu-
mjöli út i vatnið eða þá blýhvitu
út í riijólk og sniyrjið þessu þykkt
á styttuna. Gæta verður að því
að loftbólur myndist ekki.
og þurrka lögin á svipstundu.
■ Lök í hjónarúm kosta 71/?
dollara, en tæpa 6 á venjulegt t
rúm. Koddaverið kostar tæpa
! 2 dollai-a. Um endinguna þarf
ekki að spyrja.
—★------- j
Bamarúm úr
■r;2giisæjifi jijáSi.
Rúmið er mátulega hátt, svo
að ekki þarf að beygja sig yfir
barn, sem í því liggur.
í Eskilsiuna hefur verið búin
til ný tegund af rúmiini fyrir ung
börn, enda eru Sviar framarlega
i allri smi'ði fyrir heimilin. Eru
húsgögn þeirra kunn fyrir smekk
visi og bentuga gerð.
En jietta rúm er í rauninni
gagnsær kassi og bcngdur npp.
Barnaruggur liafa víða verið
hengdar á krók í loftinu fyrr
meir, og mun svo vera víða enri.
íega hátt til þess, að hægt sé að
gera barninu til góða. Og
.sem rúnrið er' gagnsætt, sést vel
hvað barninu líður.
Þetta rúni er jió sérstaklega
ætía'ð fyrir ófullburða börn, scm
mikla aðgæzlu þurfa. Og er þegar
fárið að nota þessa tegiind af
rúmum á sjúkrahúsi i Eskilstuna.
Hreinsilögur þessi tekur í sig
öll óhreinindi styttunnar og þoru
ar síðan og hrynur af henni.
Sigcij^air Magiiússon:
Óðinsskógaskóli
Framh.
Nú er trúlegt að einhver segi:
Þetta getur litið ljómandi snot-
urlega út innan skólaveggja
þarna suður í Óðinsskógi, en
hver er reynslan þegar út í líf-
ið kemur? Hvað segja háskól-
arnir um það fóik, sem fær
.þessa undirbúningsmenntun?
Því er til að svara, að þegar
þess er gætt, að frá skipulagn-
ing heildarkennslunar var ekki
gengið að fullu fyrr en um
páska árið 1950, má telja árang-
urinn svo góðan, að furðu sæt-
ir. Háskólarnir láta ekki nægja
’Sð viðurkenna prófin, heldur
-liafa þeir einnig lokið miklu
lofsorði á menntun þeirra nem.
enda, sem útskrifaðir hafa ver-
• ið síðan. Sívaxandi hópur
menntaskólakennara yfirvegar
nú að gera sams konar breyt-
ingar á skólakerfi sínu Og þser,
sem hér eru orðnar að veru-
leika, og þeim uppeldisíræð-
ingum fjölgar ört, sem fullyrða,
að hér hafi verið rudd braut,
1 er fleiri ættu að feta.
Með prentlistar-
! og' timburmönnum.
j í verk- og bóknámsdeildun-
um tveim er í hinum almennu
námsgreinum unnið í áföngum,
eins og fyrr segir, en auk þess
íá unglingarnir, sem verknám-
- ið stunda, tækifæri til þess að
* læ'ra prentverk, trésmíði,
niálmsmíði, saumaskap og bók-
band, svo ao dæmi séu nefnd,
og eru kennarar þeirra meist-
1 arar í sérgreinum sínum.
Eg' leit inn í trésmiðjuna á
dögunum. Þar voru piltar með
kennara sínum, og .unnu þeir
að smíði húsgagna, sem ætluð
eru í set.ustofu hér í skólanum.
Mér var tjáð að 10 nemendur
væru þar úr verknámsdeild og
tveir úr menntaskólanum, sem
liafa kosið sér smíðar að auka-
grein. Þá munu um 10—15
drengir vera stöðugir gestir
trésmiðjunnar í i'rístundum
sínum.
Eg spurði nú: Tveir 16 ára
piltar ákveða að hefja teé-
smíðanám, annar héðan að
loknu verknámi, hinn úr venju
legum unglingaskóla. Er náms-
tími beggja jafnlangur?
Því var svarað neitandi.
j Samningar hafa nú tekizt um
það. að námstími pilta, sem
útskrifast héðan með góSum
I vitnisburði sé helmingi styttri
en hinna.
! Þá arkaði eg inn, í ->*rentsmiSj-
una, en hitti svo á, aö meist-
arinn haM’. engan lærisvein-
1 anna ytijiátinn, og starfaði hann
því einn að leturmennt sinni. Vel má vera, að teikningarn-*
Hann kvað nemendur sína ar, sem mér þykir vpenst ura
verja hér a. m. k. 8—9 stundum hér í skólanum, séu engia
á viku hverri í þrjú skólaár, og snilldarverk, en ástæðan til
væri nú fullráðið, að þegar pilt- þess að eg mun ekki gleymat
ar færu héðan ti! eiginlegs þeim er sú, að í þeim endur-
prentnáms yrði dregið frá lög- speglast sá samruni þess ís-
boðnum námstíma þeirra hálft lenzka, þýzka og samþjóðlega
annað ár. , anda, sem niér virðist ríkja í
þessum skóla. Þetta eru teikn-
I ingarnar hennar Maríu litlu
prentað,
íslcnzkir litir.
Hér er allt p-rentað, sem
prenta þarf fyrir skólann,
skýrslux hans, ritlingar og
tímarit nemendamia. Eg fæ
ekki betur séð en handbragðið
á þessu sé með ágætum, og
virðist hér því margt mega
læra.
Svipuðu máli gegnir um aðr-
Zier. Heildarbygging þeirra
lýtur eflaust almennum lög-
málum dráttlistar, sem eg kant,
ekki að greina. Henni þykir1
gaman að teikna hesta. Það sru
stórÍL’ og föngulegir þýzkir
hsetar. En að baki þeirra risa
blá fjöll, hvítir jöklar, grænar
grundir.
ar gremar verknamsms, og
verða hér því þáttaskil. Ilér mætast
Eg hef skoðað h'ér teikningar menningastraumar.
og föndur, bæði í vinnustofu En María litla er elcki sú
og á sýningu sjötta bekkjar, eina, er endurspeglar fjarlægar
sem opnuð var í gær. Þó að bernskuminningar í verkum
pekkingu minni í þessum efn- sínum. Þær má sjá hér ví'ða,
um sé mjög þröngur stakkur' annarlegar en girnilegar til
skorinn, þá varð mér samt frióðleiks.. Hér eru ;austræn
Ijóst, að margt var áreiðanlega b'óm ýapansk-s drengs. Þjóð-
mjög vel gert og fjölbreytilegt,1 verjmn litlh sem sleit barns^