Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Mánudaginn 6. júní 1955 125. tbl. Maður finnst höfuð- kúpubrotinn á götu. iíalsvew't tsewt s&tgsfuris' iint Btvíijj&net. Nokkur slys urðu hér í bænum fyrir og- um helgina. Á föstudagsmorgun'inn var lögreglunni tilkynnt að þriggja ára drengur hafi orðið fyrir bíl á mótum Týsgötu og Skóla- vörðustígs. Þegar lögreglan kom á staðinn var búið að flytja drenginn á Landspítalann en samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu hafði drengurinn hlotið heilah'sting og skurð á enni. Sama morgun varð annar drengur einnig fyrir bíl. Sá drengur var á reiðhjóli og varð íyrir strætisvagni. Hann hlaut skrámur á handlegg, en ekki stórvægilegar. Aðfaranótt laugardagsins fannst maður liggjandi á mót- um Klapparstigs og Njálsgötu. Kom í ljós að maðurinn, sem var allmjög drukkinn, var slas- aður og blæddi úr öðru eyra hans. Lögreglunni var gert aðvart um manninn og gerði hún ráð- stafanir til þess að flytja manninn á Landspítalann þar sem meiðsli hans voru rann- sökuð. Var talið að maðurinn myndi vera höfuðkúpubrotinn. Um tildrög slyssins var lög- reglunni ókunnugt í morgun. Á laugardagskvöldið varð slys niður við höfn. Maður hafði dottið af palli móts við kolakranann og hlotið meiðsli á höfði. Iiann var fluttur á Brezka þingið kemur saman til fundar á morgun í fyrsta sinn éftir kosningarnar, sem fram fóru 26. f. m. íhaldsflokkurinn hefur 60 atkvæða meirihluta í neðri málstofunni nú, eftir kosn- ingasigur sinn. Vegna sanigönguerfiðléika af völduni verkfalls járnbrautar- manna munu um 40 þingmenn koma flugleiðis til þings og hef- ur verið gripið til sérstakra ráð- stal'ana til þess að greiða fyri'r ferðum þeirra. Vegna járnbrautavcrkfallsins hefur verið ákveðið, að hin opin- bera þiiigsetning sein fer i'ram með hefðbiijidinni viðhöfn, skuli fara fram finnntudág í þessari viku, .én.bún átti annars að fara fram þriðjudag í næstu viku. — Þegar þingsctning fer frani með þessum hætli er það venja, að drottningin aki til þinghússins í ' Landsspítalann til athugunar og aðgerðar. í gær var lögreglan beðin að koma suður í Tívolígarð vegna stúlku sem dottið hafði úr rólu og virtist hafa meiðzt. En þegar lögreglan kom á staðinn var stúlkan búin að jafna sig og taldi sig' ekki þurfa á neinni aðstoð eða aðhlynningu að halda. Á skeiðvellinum við Elliða- , árnar varð slys í sambandi við veðreiðarnar á laugardaginn. j Einn veðreiðarhestanna hnaut og knapinn, Sverrir Guðmunds- son féll af honum, en annar hestur steig ofan á mjöðmina á honum svo að flytja varð Sverri í sjúkrabíl á Landsspit- alann. Um meiðsli hanns er | blaðinu að öðru leyti ekki j kunnugt. Fyrir utan þessi slys taldi lögreglan fátt hafa borið tii tíðinda um helgina, nema hvað nokkuð bar á ölvun í bænum og m. a. voru fjörir bifréiða- i stjórar teknir fyrir ölvun við | akstur. ----★----- • Tass-fréttastofan tilkynnti úrslitin í brezku kosningun- um þannig, að Eden gæíi þakkað sigurinn því, að hann hefði lofað því, að haldinn skyldi verða fundur jhelztu stjórnmálaleiðtoga fjórveldanna. gylltum hestvagni með miklu' fylgdarliði, og safnast þá saman niúgui; og margmenni á götmnim, I sem ekið er eftir, en að þessu sinni verður ekki mn neina slíka jdýrð að ræða, þar sem afleiðing- in myndi verða mjög aukið um- I ferðáöngþveiti, en ekki þykir á það bælandi, þar sem eins og er eiga menn við að stríða einliver mcstu uniferðarvndamál í sögu borgarinnar (af völdum járn- brautaýerkfallsins). Því hcftir verið ákveðið, að drottningin aki til ])inghússins i bifreið. Fyrstu tvo dagana, þriðjudag og miðvikudag, fer fram kosn- ing forseta neðri málstofunnar, kjörbréi'a athugun o. s. frv. Verð- ur því lokið fyrir þingselning- una á fimmtudag og verðnr þá * allt tilbúið, svo að þingið getur tckið lii við meðferð járnbrauta- yerkfallsins og annarra aðkall- andi vandamála. Afkoma Breta 4» * t Jóhann Sæmunds son, prófsssor. andaðist í morgun í Land- spítalanum, en hann lagðist þar inn sem sjúklingur fyrir skömmu, vegna veikinda þeirrá sení hann hafði þjáðst af um ianga hríð. Jóhann Sæmunds- son var fæddur 9. maí 1905 að Elliða i Staðarsveit og var því rúmlega fimmtugur að aldri. Þessa merka manns verður nánara getið síðar hér í blað- inu. Síldar vart í Eyjafirði. Frá fréttaritara Vísis -— Akureyri í morgun. Fyrir lielgina veiddust nokk- urar hafsíldar ' fyrirdráttarnet í Eyjafirði. Þykir þetta tíðindum sæta, því ekki er vitað til að hafsíid hafi veiðzt í firðinum um þetta leyti árs. Síldin var stór og feit og vona menn að þetta sé undan- fari annarra og meiri síldar- tíðinda. “★— Komnir heim frá Belgrad. Rússnesku leiðtogarnir, sem fóru til Belgrad, eru nýkomnir heim. Voru viðstaddir komu þeirra Voroshilov forseti, Molotov ut- anríkisráðherra og Malenkov fyrrv. forsætisráðherra. Birt hefur verið opinber til- kynning, þar sem segir að leið- togar Unverjalands, Tékkósló- vakíu og Rúmeníu, er þátt.tóku í fjöldafundinum í Búkarest, séu sammála um að fara að dæmi Rússa og koma á sem allra beztu samstarfi við Júgó- slava. Hið nýja jjjing Breta kemur santan á morgun. 40 þingmenn koma flugleiðis vegna samgönguerfiðleika. í voða vegna verkfalisins. Eden forsætisráðherra ávarpaði þjóðina í Sir Anthony Eden forsætisráð- herra Bretlands flutti útvarps- ræðu í gærkveldi og gerði grein fyrir ástandi og horfum, að lið- inni viku verkfallsins á járn- brautum landsins. Kvað forsætis- ráðherrann afkornu þjóðarinnar í veði, ef vinna væri ekki hafin þegar. Þótt ásiniKÍiS hefði batnað nokluið, með að sjá l'yrir nauð- synlcguslii þörfum, þar sein 7000 lestir værti nú i notkun daglega, yrði jafnframt að hafa hugfast, að jjctta væri ekki nema \A, þess lestafjölda, sein vanalega væri i notkun á degi hverjmn. Þjóðin liefði ekki, að þvi cr varðaði framleiðslu á koluin, efni á að glata eiuni einustu sniálest til. Þá yrði kolaskortjir næsta vetur, seni bæta yrði upp með innflutningi, en slikan innflutning sem ailan annan yrði að greiða með útflutn- ingi. Ekki væri enn um að ræða atvinnuleysi af völduiii verkfalls- ins, eu það væri yfirvofandi. — Þjó'ðin yrði nú að horfást í augu við þá stáðreynd, að iilflutningiir nlinnkaði æ meira og markaðir glötuðust, sem crfitt eða ógerlegt yrði að vinna aftur. Tilboð það sem sáttanefndin iiefði komið með slæði enn. ÞaS væri höfuð- gærkvöldi. og kom verkamálaráðherrann, Sir Walter Moncton þangað til fundar við hann og gerði hon-.' um grein fyrir iivernig málint ■ slæðu. j 3. verkfallsvikan V í hafnarbæjunum. i er nú hafin. 1 lienni taka p.úí þátt tæplega 20.000 verkameun, Verkfall þelta er háð i (i—7 bæj« um. Fjölda mörg skip bíða af-« greiðslu vegna verkfallsins. i « Itafskip tefjast. ' Fimm hafskip iiafa tafist vegnsj ólöglegs verkfalls skipsbafna. —« Meðal þeirra eru Mauretnia, Emprcss of Britain, Newfound-* iand, Britannie og Empress o£ Australia. I Stálframleiðsla, aukin umferð o. fl. Tilkynnt var í J.ondon í gær, að vinna hefjist nú aftur í (i stáliðiu verum í Wales, sem vinna stöðv- aðist i, en takmarkaðri en áður. Xokkur hundruð lögreglumanna frá ýmsum borgum landsins ertt komnir til Eondon, til aðstoðar úmferðariögregluniú. Starfa þeir einkum í miðbluta borgarinnar og á vegum í g'rend við liana. —★— [ skilyrði fyrir því, að deilan milli félaganna leystist, að vinna væri iiafin aftur þegar í stað. Forsætisráðherrann kvað allan almenning iiafa koinið vel fram í þessum erfiðleikum, haldið glað lyndi sinu og stillingu. Væri hin skynsamlega afstaða almennings hrósverð. Eden flutti ræðu sína í Ciieq- uers, sveitasetri forsætisráðlicrra Hlaut líugfarið tíl Luxsmborgar Eins og skýrt liafði verið frá voru aðgöngumiðarnir að Tivolí ?. „biaðamannadag- inn“ tölusettir og giltu sem happdrættismiðar, en vinn- ingurihn var flugfar til Luxemburgar með flugvél Loftleiða. Seint um kvöldið var dregið og kom upp núm- er 2657, en eigandi bess var Sigurjón Guðmundsson, pípulagningamaður, Ránar- götu 10. Sigurjón er 30 ára gamall, og kannast margir við hann frá glímumótum hér. AIIs komu um 5500 manns í Tivolí á laugardaginn og er það metaðsókn svona snemma vors, og hefur varla nokkurntíma verið hliðstæð aðsókn á einum degi nema á verzlunar- mannadaginn. Eidsvoði í írautarholti. | í íyrrúiótt Kom upp eldur £ I húsgagna- og bólsturgerð Ingi- : mars Jónssonar og Aðalsteins Friðfinnssonar við Brautarholt og hlautzt af verulegt eigna- tjón. Eldsins varð vart um fjögur leytið um nóttina og var slökkvi liðið strax kvatt á vettvang. Logaði þá út um glugga hússins og var mikill eldur inni. Öll húsgögn, en það voru m. a. nokkur sófasett, brunnu og þvx tilfinnanlegt tjón fyrir eigend- ur. Við hliðina á húsgagnavinnu- stofunni er plastgerð og þar urðu töluverðar skemmdir af völdum vatns og reyks. Ókunnugt er um pptök elds- ins, en málið er í rannsókn. iívlfknai’ i heyi. Frá fréttaritara Vísis —* Akureyri. Á fimmtudagskvöldið kvikn- aði í he.yi á Akureyri og hlautzt töluvert tjón af. Slökkviíið var kvatt á vett- vang og tókst fljótlega að kæfa eldinn, en þó ekki fyrr eit heyið var allskemmt orðið. Talið er að krakkar hafj kveikt i heyinu af gáleysi. _J_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.