Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 9
vMb,
8
Mánudagihn 6. júní 1955
;'-H=
.
Fyrirætlanir um skipaskurð gegnum
Kúbu; yrði lengri en Panamaskurður.
Sku'.ðuritm msl öUtf mtmiSI kosta um 400 millj. dolbra.
Fréttabréf frá AP. —
New York 10 janúar.
Stjórnin á Kúbu cr um þess-
ar mundir að athuga möguleik-
ana á því. að gerður verði
skurður hvert yfir eyjuna
vestarlega frá norðri til suðurs.!
Kúba er mjög löng og mjó
í lögun, svo að flutningar eru
að mörgu leyti tafsamir á sjó, I
en erfitt að fullnægja þeim á
landi, og mundi því skurður,
eins og sá.sem hér er um að
ræða, verða til mikils hagræðis.
Kaupsýslumenn á eyjunni
hafa stofnað félag til að hrinda
áfoi'mi þessu í framkvæmd, og
hefur ríkisstjórnin veitt því
heimild til að reka mannvirkið
í 99 ár. Mun félagið þá hafa
tekjur af siglingum um skurð-
inn, líkt og tekin eru gjöld af
skipum, sem fara um Panama-
og Suez-skurði. Kostnaður við
sjálfan skurðgröftinn er áætl-
aður 150 milljónir dollara, en
þá er engan veginn allt talið,
þvi áð hafnir og mannvirki
verða gerð við báða enda hans,
járnbrautir lagðar meðfram
honum og þar fram eftir götun-
um. Og er áætlað, að kostnað-
ur við þetta verði enn meiri en
skurðgröftinn, eða um 250
millj. dollara.
Ráðnir hafa verið amerískir
verkfræðingar til að sjá um
mælingar og gera áætlanir, og
vonast menn til þess, að álits-
gerð þeirra liggi fyrir í byrjun
næsta árs. Verði þá þegar ráð-
izt í framkvæmdir, á þeim að
geta orðið lokið á um það bil
þrem árum, svo að hægt verði
að taka skurðinn í notkun á ár-
inu 1959.
Afvinna fvrir
500.000 menn.
Meðan vinna stendur sem
hæst við mannvirki þetta, mun
um hálf milljón manna verða
í vinnu, enda verður skurður-
inn mjög breiður eða nærri
60 metrar, svo að skip geti
mætzt þar tafalaust. Hann
verður einnig mjög djúpur eða
48 fet um stórstraumsfjöru, og
er það meira dýpi en er í höfn-
inni í New York. Geta því
stærstu skip farið um skurð-
inn, og verður þetta m. a. til
mikils hagræðis við olíu- og
járngrýtisflutninga frá Venez-
uela til austurstrandar Banda-
ríkjanna, því að siglingaleiðin
styttist um 400 mílur eða dag-
leið.
Skurðurinn mun einnig verða
til bóta fyrir landbúnað Kúbu
að því leyti, að hann
notaður til að þurrka mýra-
fláka, sem verða meðfram hon-
um.
Gömul hugmynd.
Hugmyndin um skurð þvert
gegnum Kúbu er um það bil
aldargömul, en aðstæður ekki
verið þannig, að hægt væri að
hrinda hugmyndinni í fram-
kvæmd fyrr en nú. Verður
skurðurinn 88 km. langur eða
öllu lengri en Panamaskurður-
inn, sem er 82 km. en aðstæður
að flestu leyti betri til fram-
kvæmda, þar sem engir skipa-
stigar koma til greina á Kúbu.
IWVWW,V.VWÍWWnJVWW
Ekki er öll vitleysan eins. Blómarósirnar á myndinni .eru með
kvikmyndavél í plast-hettu, sem nota á til myndatöku ne'ðan-
sjávar, og er sagt, að tæki þetta hafi gefizt vel.
Upp hotnu sriii unt stöir:
Morðingjar handteknir eftir
7 ára þrotiausa left.
Lengsfa rannsokn í V-I*ýzkalai*di
á síðari árum.
í þessari viku hófust i Norð-
unpýzkalandi málaferli út af
morði, sem iramið var fyiir níu
árum í bænum Itzehœ.
Héfur lögreglan unnið við
rannsókn málsins að heita má
óslitið siðan, og hefur ckkert
afbroUimál í V.-þýzkalandi kost-
að lögregíuna cins mikið starf.
þó komst ekki upp um moiðið,
fyiT en tveim árum eftir að það
var framið, því að lík fannst
ckkert fyrr'' en 1948, svo að ein-
ungis var álitið, að maðiuinn
hefði horfið, cn loks famist líkið
i maiárgryfju.
Ilinn myrt.i hét Johann Blaue,
og voi'u það kona hans, nú 40
ára, og niyndhöggvaii, sem
Ilorst Rúehhoiz heitir,' nú 30
ára, sem frömdu morðið, af því
að ástir höföu tekizt með þeim,
og þeirn fannst ekki annað úi'-
fæði til að fá að njótast en að
koma Blaue fyrir kattai-nef.
Ivomu þau stórum skammti af
svefnlyfjum ofan í hann, og
grófu síðan lík hans, eins og fyrr
segir, en eftir fáeina daga til-
kynnti konan, að maðurinn væri
horfinn.
þegar ókennilegt. lík fannst að
tveim árum liðnum í malar-
grvfju nærri. Itzehoe, var hafin
rannsókn í málinu, og eftir sjö |
ára sífellda leit að sönnunar-
gögnum og i'annsóknir voru
nægar sannanir fyrir hendi t.il
að handtalca hjúin.
Sviku fé út úr
tryggingafélögum.
New York. (A.P.). — Kom-
izt hefir upp um félag hér í
borg, sem hafði jliaft 100.000
dollara út úr tryggingarfélög-
um með svikunu
Menn þessir — sumir starfs-
menn tryggingarfélaganna —
„bjuggu til“ bílslys, en síðan
var stofnað til málaferla og fé
haft út úr félögunum með því
móti. Hafa falsarar þessir stund
að iðju þessa í tvö ár.
Þvotturinn verour
drifhvítur og cuding-
in meiri en áður. —
Biðjjið verzlun yðar
um 1» VOTTAOIFTIÖ
PERLU
éMMé/ietctus*'
Ult/n-Uv/fáooCMi
SJ 0 F N, AKU REYRI
(Framh. af 4. síðu)
af Holtavöröuheiði og liáseti á
síldardalli liafi séð haun sva.it-
ari.
Kíukkan 4 hófst skenuntun
yngri bamahna. Vai' þar atln'gli-
verðast leikrit, er börhin höföu
samið úrn það, hversu sá klóki
Abú Hassan bjargaðíst úr fjár-
þröhg mikilli. Var mjög gáman
að þessu, einkum vegna söngv-
anna og hljóðfæraieiksins, en
riotaðar vöru blokkflautur, ti’é-
og málmslagvcrk. Tókst með
þessu Qlln aö lóta músikina fá
einnemisicgan austurlenzkan
blæ, sem fór vel við hin purk-
unarlausu klækjabrögð Hann-
ans, feitan spldáninn og nieyj-
arnar, er stigu dans í dyngju
drottningai' hans. I-Iafði söng-
kennarinn Segler æft. þetta og
luku menn ntiklu lofsorði á hve
vel það haiði tekizt.
Uppvakningar
og afturgöngur.
Kvöldskemmtun kennara og
eldri nemenda hófst klukkan
hálf níu. Svo hafði verið ráð
fyrii' gert, að gervi manna ættu
| -helzt að minna á eitthvað úr
hókmenntunum, einkum kunn-
ar sögupersónur. \ ar þó víta-
la.ust, cf út af var brugðið, og
fyrir því var málað á mig skegg,
stráhattur mikill fundinn, mitt-
islindi rauður og annað t.ilta'ki-
legt' svo að ég yrði 'brúklegur
Moxikani. Ilins vegár fór lvnrt.
í peysu mikla, sem hann Fiafði
með sér utan af Islandi, límdi á
sig slcegg, mólaði fisk á spjakl,
fékk sér veiðartæri, og géröist
þannig söguhetja Hemingwavs i
j „Gahili maðui'inn og hafið", en
frú hans kom i gervi sölukonu.
þcgar inn í hátiðasalinn kom gat
þar mjög á að líta. Var salurinn
sjálfur skemmtilega skreyttur,
og allir, er þar voru saman
komnir, í annarlegum búning-
uni, sumum mjög vel gcrðum.
þar var Mefistofeles úr Fáust,
Nornirnar úr Macbeth, þrír
slæpingjar úr Tortilla Flat
(Kátir voru karlar) Steinhecks,
UgluspegiII, „Sá imyndunar-
veiki'' Moliéres, „Madumc
Buttei'fly", Vitinn úr Háa-þór,
svo að dæmi sóu nefnd. Er raenn
hofðu skoðað hvor aðra um
stund og getið þess til hvcrjii'
byggju ,a.ð balci þeim gcrvum,
scm torkennilcgust þóttu, liófst
clims, Lék hijórnsvcit ncnicnda
oftast fyrii' höriúm.
Fluitir voru þrir skemmti-
þættir. 1 hinum fyrsta var grcint
frá barát-tu Odysseifs við tröliin
cineygu. Var þar lítt farið að
fyrirmælum I-Iómers, leiksviðiö
ílutt t.il Leiiizig og saxnesk mál-
lýzka töluð, en hún þykir fagur
kerum hér í landi viðurstýggileg-
ast tungutak.
þá vai’ sýiui „þögul mynd'' um
hina ástsjúku Elviru og hennar
hryggilegu cirlög. Var það lát-
hragðaleikuj', en spilað undir á
píanó og þulur skýrði, svo sem
algengast var á fyrstu dögum
þöglu myndanha.
Siðast komu uppsuða mikil úr
Ilamlct og Fanst. Höfðu nokkrii'
ger; það sér til gaináns að tína
sína sctningiina. úr hvoru leik-
ritanna og var þessi nýstnið hin
spaugilegasta, en þannig var
öllu öfugt snúið þetta kvöld.
Svo dönsuðum við unz dagur
j'ánn.
þannig hólduni við miösvetr-
ai'luitíð hci' í Óðinsskógi.
Daglegt líf.
IÍór Iiyijar vi’rkur' dagur með
þvi að fjölskyldufeður vekja
Jiörrt sin klukkan liáifsjö á
mórýana, og cr fyrstú kehhslu-
stund lokið klukkan 8. Yngstu
börnin vakna eklci svóha
snomma, enda eiga þau ekki að
vera komin í skólann fyrr en ki.
9. Um 8 leytið er fiamreidchii'
morgunvcrður. Að því. bímu
hefst ræsting herbérgja, en hana
annast börnin sjóif. Kennt er
svo samfleytt frá kl. 9 þangaö
t.il klukkuna vantar 20 mínútur
í 1. Hádegisverður er sriæcldur
klukkan 1. Að því búnu liefst
hviídai’timi. Enginrt má þá vera
á flakki úti, neina leyft. só vegna
gcðviði'is eða af öði'um sérstök-
um ásta'ðum. Kyrrð er i öllum
íbúðaihúsum, og nota rncnn
þessa næðisstund tit hvíldar eða
lesturs. Eftir klukkan 3 liefjast
stöi’f á ný. þó'er unnin heima-
vinna, fundir haldnir, málaö,
teiknaö ecja inótá'ð, képpt í
íþi'óttúm, íinnlð að útistörfinu
æfingum á leikritum cða í tön-
Frariih. --j