Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 6
visra
' e
■tr
vl'sim
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiBsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Htgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Útsýnistnrn og gistihús.
’^Teður var eindæma gott hér í bænum um helgina, Reykjavík
i ’ var með hátíðarbrag, enda fór vel á því, þar sem sjómenn
stcðu fyrir margháttuðum fjölsóttum hátíðahöldum. Gaman-
samur maður lét þau orð falla í gær, að hér hlyti að vera um
„góðviðrismet“ að ræða á þessu ári, og var þá ekki miðað við
íóiksfjölda. En hvað um það, — bæjarbúar nutu sumarblíðunnar
í rikum mæli, og hvarvetna mátti sjá prúðbúnar konur og
karla og börn að leik. — Móðir náttúra lék við hvern sinn
íingur, en fjallahringurinn, hin fagra umgerð höfuðstaðarins,
skartaði sínu fegursta, og Esjan kinkaði kolli til okkar úr
fclárri firrð.
Fjöldi manns naut útsýnis þar sem vel sést yfir bæinn og
négrennið. Vestur á Valhúsahæð, í Laugarási og á Öskjuhlíð,
hvarvetna var hrökkt af fólki, sem allt virtist sammála um, að
íegurri höfuðstaður væri hvergi til, þegar veðurguðirnir eru
okkur hliðhollir. En ýmsir fundu til þess, einmitt í veðurblíð-
unni, að hér vantar tilfinnanlega útsýnisturn. Við eigum engan
Sívalaturn, né skakkan Písa-turn, hvergi örlar á Empire State,
•við eigum engan stað, að fráteknum Landakotsturninum, sem
menn geta dvalið á og horft yfir dimmbláan flóann og inn
til fjalla.
Þegar fyrst var ákveðið að gera hitaveitugeyma á Öskju-
hlíð, stóð til, að þeir yrðu gerðir á nokkurra metra háum
eúlu.m, en síðan yrði veitingaskáli þar undir, og var sú hug-
roynd góð. En af tæknilegum ástæðum mun hafa verið horfið
írá súlnahugmyndinni, og geymarnir látnir standa á jafnsléttu
oist á kollinum á Öskjuhlíðinni, og þar með var veitingahúss-
hugmyndin úr sögunni. Hins vegar hafa verið, og eru enn, uppi
éíorm um að reisa grannan útsýnisturn á Öskjuhlið, milli hita-
•veitugeymanna, en af framkvæmdum hefur þó ekki orðið.
Arkítektarnir Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson,
sem m.a. hafa prýtt bæinn Sjómannaskólabyggingunni, hafa
gert teikningar að turni þessum, en af framkvæmdum hefur
enn ekki orðið.
Enginn vafi er á því, að slíkur turn myndi verða vinsæll
staður, ekki aðeins með bæjarbúum, heldur og fjölmörgum
aökomumönnum, sem hingað leggja leið sína að sumarlagi. Nú
væri vel, að ráðamenn bæjarins freistuðu þess að koma hug-
mynd þessari í framkvæmd og bættu þar með úr brýnni þörf.
Enginn vafi er á, að þjóðþrifafélög eins og t.d. Reykjavíkur-
félagið og Fegrunarfélagið myndu hér leggja hönd á plóginn
til þess að koma turninum upp. Turn þessi yrði vinsæll, eins og
fyrr segir, og jafnframt mvndi hann enn prýða útlínu bæjarins,
sfcm mörgum finnst of snauður af fögrum turnum eða öðrum
háum 'mannvirkjum.
En okkur vantar fleira en turninn einn saman. Okkur
vantar tilfinnanlega rúmgott veitingahús þar sem útsýni er
gott, t.d. efst á Laugarásnum. Þaðan sést vítt út yfir flóann og
langt inn til fjalla, en yzt við sjónhring blikar á Snæfellsjökul,
útvörð höfuðstaðarbúa, ef svo mætti segja. Þar er enn nóg
landrými, og meira að segja væri athugandi, hvort ekki mætti
reisa þar gistihús, en ekki aðeins veitingahús. Ef það yrði gert,
væri óhætt um það, að fáar höfuðborgir heims gætu boðið upp
á gistihús, sem betur væri í sveit sett en einmitt þar.
Oft hefur verið á það minnzt hér í blaðinu, að gistihús-
skorturinn hér er löngu orðinn bænum og þjóðinni til skammar.
Ekkert nýtt gistihús hefur verið reist í Reykjavík síðan Iiótel
Borg tók til starfa Alþingishátíðarárið, fyrir aldarfjórðungi
síðan. Það er ekki vanzaláust. Við getum ekki einu sinni hýst
sómasamlega íandsins eigin börn, hvað þá heldur laðað hingáð
erlenda ferðalanga, eins og þó hefur Vérið gert með auglýs-
ingum, pésum og bæklingum.
Því verður ekki trúað að óreyndu, að ekki séu til hér
íélagssamtök, fyrirtæki og einstaklingar, sem gætu með sam-
eiginlegu átaki byggt 150 herbergja hótel eða svo, helzt stærra,
ásamt veitingasölum og öðru, sem slíku mannvh’ki tilheyrir.
Enginn ástæð'a er til þess að ætla, að ekki sé unnt að reka
hótel hér annars staðar en í kvosinni við Tjörnina. Slíkt er
aukaatriði nú orðið, enda naumast hægt lengur vegna þrengsla
cg sívaxandi bílaumferðar í gamla bænum. Laugarásinn væri,
íljótt á litið, ákjósanlegur.
Ferðamálafélagið ætti og fylgja máli þessu eftir, en þao
myndi trúlega geta notió stuönings t.d. Eimskipafélagsins, flug-
lélaganna beggja, SÍS, og fleiri slikra fyrirtækja. En ekki dugar
lengur að halda að sér höndum. Mörg verkefni kalla að hér í bæ,
en þetta er eitt þeirra, sem ekki þolir öllu meiri bið.
Mánudaginn 6. júní 1955
Eggert Stefánsson:
La Bohéme í Þjóðleikhúsinu
Allir eiga séi' tvö föðurlönd,
sitt eigið og Ítalíu.
V. Hugo.
í gömliun þjóðsöguni er sagt
að það sé trú fólksins, að það
liggi göng frá Helclu suður til
Sikileyjar/ þar sem liið volduga
eldfjall þeirra — Etna — sé, og
þegar Hekla hætti að gjósa, taki
hitt fjallið við — og sé það regla
— eða vise versa — og þess
vegna þessi trú. — Mér dettur
þetta alltaf í hug meðan La
Boheme gengur yfir leiksviðið i
íslenzka þjóðleikliúsinu, og er
líka að hugsa um hvort við höf-
um einnig einhver sambönd —
séum fær um að túlka hið and-
lega fjarsklyda sálarlíf hins
suðræna fólks. Hinar eldheitu,
göfugu t.ilfinningar sálarinnar í
ástríðufullum þunga ástarinnar,
sem lýsir scr á svo fagran hátt
í tónlist Puccinis; allar þessar
ljóðlínur tónanna, lirífninguna,
fínleikann, mögnunina, og hina
lireinu tilfinningu hinnar ungu
og göfugu sálna, sem elskast og
unnast út yfir líf og dauða, og
sem gefu okkar lífi fegurð og
fágun og siðmenningu.
Hin unga islenzka kynslóð, er
bar fram þetta verk í þjóðleik-
húsinu' færði manni sanninn um
að sannarlega Itafi hún kynni af
þessu öllu. Hún vann glæsilegan
sigur á evrópiska vísu. — þetta
var ekki Scala — við skulum
ekki yfirdrífa.— en hér var mað-
ur kominn loksins á rétta braut,
er með þjáifun og útlialdi mun
færa þcssa ágætu söngkrafta nær
miklum takniörkum — og hálfn-
uð er leið þá hafin cr.-----
★
það var haþpasælt að hér var
þessi ópera sungin á frummál-
inu. V:erí það óska vert að í
framtíðinni yrðu aðalóperur ít-
alskar, þýzkar og frakkiieskar
sungnar á fruinmálunum. þýð-
ingar verða svo í söngskránhi
og fóllc liefði fullkomlega not af
því. En það mundi gera það að
verkum, að hér heima feiigjum
við .alþjóðlega menntaða söngv-
ara, er svo hér gætu undirbúið
sig og hlaupið inn á leiksvið
stórþjóðanna þegar tækifæri
gæfust. Flesth’ liinna niiklu
söngvara kunna hlutverk sín á
rnörguni tungumálum, t. d. ít-
ölsku og frakknesku. Og það er
ekki leiðum að líkjast.. þær tvær
stærstu operur heimsins utan
Italíu — Covent Garden og Metro
i Nevv Nork — flvtja allar óper-
ur er þar eru sungnar á frum-
múlinu ....
Ilalskan virtist eiga afar vel
við íslcnzku sön'gvarana: frain-
hurður og óhérslur voru afar
skýrar og nóttúrlegar - og
fannst nianni maður vera kom-
inn í ítalskt. óperuhús þelta
kvöld og kveikti það í áheyrönd-
unum hrifningareld, scm minnti
ú Suðurlönd.
★
Mér var ómögulegt í hyrjun,
að gera mér grein fyrir !.yn-'>
v.ar bezt, þegar þossir .iigætn
fjórntenningar byrjúðtí ' tið
syngja — hver hafðj sitt ágæti —
Iiver og cinn sinn stíl, sem per-
sónuleik — skarpt, og vcl út-
forniaðan. Guðmundur .1 ónsson,
er nú svo yimur á leiksviði, að
luinn er eins og heinxa hjá sór —
allt er orðið honum eðlilegt,
hreyfingar og áherzlur — og
fyllir hahn leiksviðið Öryggi —
eins gerir hinn ógæti liassi,
Kristimi Hallsson — hann sýnist
fæddur til þess að syngja — í
lligolettu man ég eftir live á-
gætléga hann gekk frá morðsen-
unni í síðasta þætti — að það
var eins og liann liefði aldrci
gert annað en stinga menn og
setja í poka. Hann er fæddur
„senumaður" — naturalisti! —
í .Tóni Sigurbjömssyni, eigum
við kannske gevmdan álirifamik-
inn Mefisto — og verður ganuin
að fylgjast með honum.
Vanþakklótt lilutv.erk luisa-
leigurukkarans — leysti Gunnar
Kristjánsson mjög skemmtilega
af hendi.
Aðalhlutverkin Rodolfo —
Mugnús Jónsson og Mimi —
Guðrún Á. Símonarson — bóru
uppi hlutverk sín hæði racklar-
lega og svo sálarlega, að rnaður
varð stundum djupt snortin.
Bæði höfðu raddir er hæfðu
hlutverkunum. Hinn hái, bjarti
tenór Magriúsar liafði bæði fín-
leik og kraft, og aría Rudolfs
sýndi það bezt — og í þriðja
þættinum virkaði hans gullna
Mezzo-Voce i bezta stít hins ít-
alska. Belcanto. Svona áfram og
alit. endar vel. Mimi Guörúnar
Símonar var líka töfrandi vel
sungin og leikin og í sínum við-
kvæuiu áherzlum minnti hún
mig oft á liirin angurværa l)læ
lóunnar, er kvakar raunamædd
á lyngheiðum íslahds. Allt gut
fengið sína'. útrás þar í á.star- og
örvæntingarróðnum.
þuríður Pálsdóttir, sem lék
Musettu, hcfur fegurstu og gíæsi
legustu framkonui og öryggið
var framúrskarandi-, bæði mú.s-
ikalskt seniskt. Hún á nú margá;
aðdáendur. Svona má lcngi lofa
þessa sýningu, hreði einsöiigvar-
ana og kórinn, og svo.hina vörid-
uðu leikstjórn Lárusar Pálsson-
ar, sem hjiUpaði til að gera þessa
óperu að glæsilegum sigri, forms
og fegurðar, er þoiii’ satrianburð.
„Hann liefur flutt Ítalíu mcð
sér, hann I'íino Castagriino“,
sagði fótkið. Hann innblés hl.jóm
sveitinni eldmóð hinS ítalska
söóglijarta. það lagðist yfir liana
blær innileiks og fegurðar, end-
urskin liins töfrandi ítalska Iiim-
ins. Italía sigraði hór, eins og
hún liefur sigrað alls staðar —
Bino Castagnino getúr farið og
hrft vini sína í „Galleria Victorio
Emnianualcs II.“ í Milané og
sagt. þeim, að éinnig liér norður
frá sé Italla elskuð fyrir snild
sína og fyrir áhrif sin á sál hinna
norrænu listamamia.
það liefur verið norrænum
mömium til heiUa, áð kýririast
töfrum menningár óg Irstn ítal-
anria. Og hér, álit fpá TiiBíVaÍVi-
setí, til ungu kynslöðnrinnar i
þjóðleikhúsinu 1955, sjást merki
þess.
Allir íslendingar eiga að fnra í
þjóðleikhúsið þessa daga og
njöta þéiFrar fegurðar, sem
þéfta saifisííirf licfur' skapnð.
E’Viva Italia! þökk fyrir allt.
Og Hugo hefur á í'éttu að standa.
snillingurinn, cr leitar fullkomn
unar í list og hinu guðdómloga.
— hann á sitt aiidlega föuuflaiid
í Ítalíu.
Það var tnrkið um að vera um
helgina og reyndar veðrið til þess
að konta saman úti, þvi betra veð
ur varð ekki á'kosið en var bæði
á laugardaginn og í gær. Enda
voru þær skemmtanir sem upp á
var boðið mjög fjölsóttar, því
fólkið vildi út til þess að njóta
sólarinriár og sumarsins, sem að
þessu sinni byrjar vel. Hesta-
mnnnafélagið Fáluir liélt árleg-
ar kappreiðar sínar við Elliðaúr
og var þar margt manna sarnan
komið, enda hin bezta skemmtun
oð sjá fallega hesta þreyta hlaup
á skeiðyellinum.
Fjölmennt í Tívolí.
í Tivoli var skemmtun báða
dagana og var ntikið fjölmenni
þar á laugardagskvöldið en þá
var dágur blaðamarina, sem stóðu
fyrir skemintunum að nokkru
leyti. Þangað sóttu þúsundir
manna og var þar um kvöldið
svo fjölmennt að sjaldan hefur
jafn mikill mannfjöldi verið þar
sarnan kominn. Munu menu al-
mennt hafa skeinmt sér mjög véi,
því cindæma blíða var um kvöld-
ið. Þar var líka boðið upp á mörg
skemmtiatriði svo ómögulegt var
að láta sér leiðástjafnvel þótt
veðráttan liefði ekki verið jafn
hliðstæð útiskeinintuninni og
raun var á.
Sjómannadagurinn.
Og síðst en ekki sizt var Sjó-
mannadagurinn í gær, en liátíða-
liöld hans hófust strax á laugar-
dag og stóðu allan daginn í gær.
Voru flest sömu skémmtiatriði,
sem eru alltaf á þessum degi og
sem sjálfsögð þykja í sambandi
við þennan dag. Það var því
sannarlega mikið um að vera um
þessa helgi og munu bæjarbúar
yfirleitt hafa haft mikla skemmt-
un af og allir geta verið ánægð-
ir. Það er aðeins eitt um þetta að
segja, og það er, að óþægilegt
Iilýtur að vera fyrir alla þessa
aðila, að láta skemmtanir sínar
fara fram Sarna daginn. Þeir
hljóta að draga eitthvað hver frá
öðrum, og t. d. verði hagnaður
minni fyrir Iivérn einstakan,
þvi talsverður kostnaður fylgir
því, að efna til slíkra liátiða-
halda.
Mikið uin ferðalög.
Og aulc þessara fjölbreyttu
skemmtana í bænum var geysi-
mikið um ferðalög úr bænum,
og mikil þátttaka i flestum helg-
arferðunum. T. d. var mikili
troðningur við bílaafgreiðslu
Ferðaskrifstöfa ríkisins allan
laiigardaginn og var þar fólk,
sem ætlaði sér að dvelja utan bæj-
arins um helgina. Og þeir sem
brugðu sér úr bænmn í gær segja,
að umferð iiafi verið geysileg á
öllum yegiirn í nágrenni bæjarins.
Það má víst segjá, að allir, sem
vettlingi gátu valdið hafi lyft sér
upp um lielgina og vonandi Iiafi
aliir byrjað nnægðir áð vinna
aftur i morgim.
Orðsending.
í Bergmáli vár fyrir lielgina
getið um dreng, sem hefði orðið
fyrir þ.ví óliappi r.ð stolið var frá
liorium dyramottu, er hann hafði
ke.ypt lianda móðiir sinni fyrir
peninga, er hann liafði sjálfur
unnið sér inn. Á laugardaginn
hringdi inaður til Bergmáís óg
bað um nafn og heimilisfang
drengsins. Maður þessi vill bæta
drengnum tjónið, er hann varð
fyrir. En þar sem lieimilisfang
drengsins iiefur glatast, er liann
beðinn um að hafa samband við
ritstjói-a .Ber.gmáls sem fýrst,
snnaðhvprt. koma ,eða iiringja.í—