Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 5
Mánudaginn 6. júni 1955
VÍSIR
T
s:.
Annar leihur
r (Urval)
I verSur á ÍJsróttavelIinum í kvöld kl. 8,30.
Jyr* (y Af ^ Ðómari: Ingi Eyvindsson.
V : Aðgöngumiðasala hefst á Iþróttavellinum í dag
“ klukkan 4.
Stúkusæii kr. 30,00, stæði kr. 15,00 barna-
miðar kr. 3,00. t
Fórðist biðraðir — Kaupið miða tímanlega
&£átföfouUefn€Íin
tm GAMLA BIO mt
«— Sími 1475 —
Undur eyðimerkur-
innar
(The Living Desert)
Heimsfræg verðlauna-
kvikmynd er Walt
Disney lét taka í litum af
hinu sérkennilega og
fjölbreytta dýra- og
jurtalífi eyðimerkurinnar
miklu, í Norður-Ameríku.
Þessi einstæða og stór-
kostlega mynd, sem er
jafnt fyrir unga sem
gamla, fer nú sigurför um
heiminn og er allsstaðar
sýnd við gífurlega að-
sókn, enda fáar hlotið
jafn einróma lof.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
SQt TJARNARBIÖ tOt
— Siml 8485 —
Trompásinn
(The Card)
Bráðskemmtileg brezk
gamanmynd. Aðalhlut-
verk leikur snillingurinn
Alec Guiness
Ennfremur:
Glynis Johns,
Valerie Hobson,
Petula Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AUGLYSA ÍVÍSI
SÆGAMMURINN
(Captain Pirate)
Geysi spennandi og við-
burðarík ný amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum. —
Byggð á hinum alþekktu
sögum um „Blóð skip-
stjóra“ eftir Rafael Saba-
tini sem komið hafa út í
íslenzkri þýðingu.
Louis Hayward,
Patricia Medina.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
• Sala liefst kl. 4.
X AUSTURBÆJARBIO K
í Freisting læknisins
(Die Grosse Versuchung)
Mjög áhrifamikil og
spennandi, ný, þýzk stór-
mynd. Kvikmyndasagan
hefur komið út í íslenzkri '«J
þýðingu. Kvikmynd þessi
hefur alls staðac verið
sýnd við mjög mikla að- í
sókn og vakið mikla at-
hygli, ekki sízt hinn ein- ‘
stæði hjartauppskurður,
sem er framkvæmdur af
einum snjallasta skurð-
lækni Þjóðverja.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
(lék lækninn í „Holl
læknir“)
Ruth Leuwerik
(einhver efnilegasta
og vinsælasta leik-
kona Þýzkalands um
þessar mundir).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBIÖ m
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
Dansteikur
í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.’
Dansað til kl. 2.
Aðgöngumiðasala milli kl. 3—4.
Sími 6710.
V.G.
mn hafnarbiö m
Á norSursIóðum
Afbragðs spennandi, ný,
amerísk litmynd byggð á
skáldsögu eftir James
Oliver Curwood, er gerist
nyrst í Kanada og fjallar
um harðvítuga baráttu,
karlmennsku og ástir.
Rock Hudson,
Marcia Henderson,
Steve Cochran.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
BEZT AÐ AUGLYSA í ViSl
Aðeins 17 ára
(Les Deux Vérités)
Frábær, ný, frönsk stór-
mynd, er fjallar um ör-
lög 17 ára gamallar
ítalskrar stúlku og elsk-
huga hennar.
Leikstjóri: Leon Viola.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Anr.a Maria Ferrero,
Michel Auclair,
Michel Simon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bannað börnum.
Barnasýning kl. 3 á
sunnudag.
SMÁMYNDASAFN.
Fær í flestan sjó
(You’re in the Navy Now)
Bráðskemmtileg, ný amer-
ísk gamanmynd, um sjó-
mannalíf og sjómanna-
glettur.
Aðalhlutverk:
Gary Corpe
Jane Greer
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Söluturninn við Amarhól
- mm
&m}>
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
'l Fædcl í gær
Sýning að Selfossi í kvöld $
kl. 20,00 og Hveragerði
þriðjudag kl. 20.00.
[ Hljómsveit bandaríska ^
l flugíiersins |
) Hljómleikar í dag kl. 17,00
og kl. 20,30.
Er á meðan er
Sýning miðvikud. kl. 20,00.
Þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15—20,00. Tekið á
móti pöntunum í síma
82345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
Hijómsveit Jose M. Rifa leikur kl. 9—1.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Sími 82611.
Silfmtunglið.
Stór
h iísijM'te n ntar
með steyptri plötu til sölu. — Upplýsingar í síma 80157
kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8.
ILASALA
Höfum til sölu biíreiðar af flestum gerðum. — Komið fyrst til okkar, ef þér þurfið að kaupa eða selja bifreið.
Frá okkiu- fara kaupendur og seljendur alltaf ánægðir.
Síwni 82032 BILASALAN Klt&ppai'stíg 37