Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 4
«
vls®.
Mánudáginn 6. júní Í955
Þekktur danskur lífspekingur
bekktr námskeii hér á landi.
í gær kom hingað til landsíns
idanski líísspekingurinn Martin-
us. Hann mun halda námskeið
hér og á Akureyri.
Martinus kom hingað til lands
ins í september 1952 í boði Guð-
spekifélags íslands og hélt þá
fýrirlestrá hér og á Akureyri uih
liina nýju heimsmvnd sína. ‘
Hingað kemur hann nú í boði
nokkurra vina sinna frá síðustu
dvöl lians liér.
Síðasliðið Jiaust var Martinusi
boðið til Japan á alheimsþing,
sem tmarbragðahreyfing, er
nefnist Anana-Kyó, hafði boðið
til. Tilgangur þingsins var að
finna nýjan trúarlegari og sið-
fræðilegan grundvöll, eða nýja
heimsmynd, sem allar þjóðir
heims gætu sameinast um. Fékk
hann þar mjög góðar undirtekt-
ir. þaðan hélt hann til Indlands
og hélt þar nokkra fyrirlestra
fyrir indverska dulspekinga og
fræðimenn. Meðal annars talaði
hann í aðalbækistöðvum guð-
spekifélagsins í Ádyar. Voru
Indverjar mjög hrifnír af kenn-
ingum hans. Martinus tók kvik-
inynd af aðaistöðvum guðspekj-
félagsins, og mun hann sýna
hana hér í sambandi við fyrir-
lestur um þessa för sína.
Kenningar Martinusar eða sú
nýja heimsmynd, er hann boð-
ar, felur í sér kjania allrar þeirr-
ar lífsspeki er andlegir fræðar-
ar fortíðartnnar hafa boðað. þaö
mætti segja um heimsmynd
Jians, að hún sé í rauninni ný
útskýring é orðum Krists, á þeim
logmálum, sem eru grundvöllur
allrar framþróunar og ráða öllu
unr þroska og lífshamingju lif-
andi vera.
Ileimsmynd hans er sett fram
í samíelldum rökfræðilegum
hugsanakeðjum, sem fela í sér
öll hin margbreytilegu afbrigði
þróunar mannlegs vitundarlífs
og allrar sköpuhar. Martinus
sýnir fram á með óhrekjancli rök
Um, að vilji maðurinn öðlast, frið
og lífshamingju, verður liann að
læra að þekkja sjálfan sig og þau
lögrnál, sem stjórna framyindu
alls lífs. Eigi honum að takast
það, verður hann að leita sann-
leikans, á þcim eina stað, sem
hann er að finna: hið innra með
sjálfum honum og í reynslu dag-
legs lífs. Hann vérður að rann-
áaka þá orku, er streymir út frá
sjálfi lifandi vérú og stendur að
baki aliri lífsbirtingu, allri sköp-
un.
Martinus
Heimsmynd Martinusar er un-
aðsfögur ummyndun liinnar ei-
lífu tilveru, gerð aðgengileg
skynjun og lífsreynzlu lifandi
veru, á liinu efnislega lífssviði.
Helztu niðurstöður hennar eru:
„Lífið er eilíft. Allt er kærleik-
ur. Æðsta markmið lífsins er
kærieiksboðorðið „elskið liver
annan“, og það er það eina, sem
leitt getur til fullkþmnunar
og fært heiminum hinn iang-
þráða frið. Allt er líf umlukt lífi.
Dauði er ekki til, nema sem í-
mynduð andstæða iífsins. Allt er
húð ákveðnum óbreytilegum lög-
málum, sem stjórnast af alvizku
og alkærleika guðdómsins. Kyrr-
staða er .ekki til, þvi að kyrr-
staða er sama og dauði. Lífið er
eilíf áírarnlntldandi þróun til
meiri andlegs þroska og áukinn-
ar lífsreynzlu. Gegn um óéridan-
lega margbreytileg i'ífsgerfi, til
skynjunar lífsins í öllum mynd-
uhi, gégn um mismuriándi lífs-
og tilverúsvið, gcgn um efnisleg
og andleg lífssvið, frá dirnmum
og köl'dum linöttum til heitra og
sólbjártra ltoinra, liggur vegur
iífsins.
Heimur formsins, lífsmyndirn-
ar, breytitst. en að bitki þeint
geislar og tindrai- lífið, eilíft og
ódauðlogt.
Hver sá, er þráir skilning á
sinni eigin tilveru og þróttn lífs-
ins, þráir að friður, róttheti og
lífshamingja megi verða hlut-
skipti íbúa þessai-ítr jarðar, öði-
Yfirlýslng.
Vegna villandi frásagnar i
dálkinum „Frá inndölum til an
nesja“ í Tíirianum þann 28. þ.
m., vil ég undirritaður talca fram,
að ástæðan til þess, að hestar
mínir hafa ekki verið skráðir til
kappreiða Fáks á annan hvíta-
suhnudag, er ekki „ágreiningur
um greiðslu verðlauna" eins og
blaðið segir. Verðlaun á þessum
kappr'eiðum hafa aldrei skipt
mig neinu máli og gera það ekki
enn. I-Iins vegar eru ýrrisar aðr-
ar ástæður, sem valda því að ég
tók þá ákvörðun, að senda hesta
míná ekki fram að þessu siririi
og þá aðallega þær að vorannir
hafa vcrið mcð erfiðasta móti
hjá mér að þessu simíi.
Hvað hesti Jóns í Varniadál
viðvíkur, þá iieltist hann
skömrnu fyrir landsmót hestá-
manna á Akureyri, síðastliðið
sumar og hefur, mér vitaniegá,
ckki náð sér enn.
þess rná vel geta, tii að fyríi-
byggjn allan m|ÍSkilning, að ég
hef um lángt bil, að undanskild-
uni síðustu þrem eða fjórum ái-
um, bent förráðámönnúm Fáks
á, að sprettlengdir á stökki eru
að mínum dónti of stuttar. Hafa
engar breytingar orðið á þess-
um málum frá því að Fákur hóf
starfsemi sína. Finnst mér of
mikið hjakkað í sama farinu, ár
eftir ár og viðurkenni að mér er
farið að leiðast þetta. þœr sprett-
lengdir, sem ég mæli með eru
500—1000 metrar. Hins vegar
tiðkast hér eirigöngu 300—350 m.
sprettlengdir, en með þremur
eða fjórum undanrásum til úr-
slita. þannig hafa hestárnir oft
hlaupið 900—1200 metra, eða þá
vegalengd, sem ég mæli með, en
með þeim annmörkum þó, að
þeim er/þrí og fjór hleypt. Allir,
scm til þckkja, vita að „startið“
reynir hvað mest á taugar licsts-
ins og er þetta þvi mjög misráð-
ið. Einnig hef ég orðið þess var,
og oft bent á, að áhorfendum
leiðist. þessir mörgu og stuttu
sprettir og eru gjaman farnir
áður cn kemur til úrslitíthlaups-
ins. Mér eru ekki kunnar íram-
tíðaráætlanir núvérandi stjórn-
ar Fáks og má vel vera, að liun
stefni að breytingum á þcssum
málum. Fæii vel ef svo væri.
þetta er liið eina, sem ég hef
haft út á kappreiðar Fáks
setja. Hitt er aigjög misskilning-
ur ltvað vérðiauhin snértir og til
að undirstrika að ég á í engum
útistöðum við stjórn félagsins,
þá vil ég láta þess gotið, að ég
bauð eintuu af stjórnarmeðlim-
um félágsiris, liéstá mína til
iiarida á umræddum kappreið-
um, þó ég gæti ekki fylgt þeim
sjálfur, ef íélagið héldi sig geta
haft eitthvað lið að þeim.
Reykjavík, 31. maí 1955.
þorgeir Jónsson, Gufunesi.
ast nýtt og bjartara lífsviðhorf
við að kynnást kenningum Mai’t
inusar.
„ T E CIM46
slongu|)éuírínn
kominn aftur. — Það
springur ekki á bílnum eða
hjólinu yðar, ef „TECIN“
er í slöngunum.
„TECIN“ fæst aSeins í
Verzlunin ÖSinsgötu 30
Sími 4548,
Pamtaðaw'
sækjast fyrir hádegi á þriðjudag 7. júní
að Grettisgötu 8, annars seldar öðrum.
i
I
i
Skógrækt ríkisins
Skógræktarfélag Reykjavíkur
VWWUWWWS,W.W/^VWVWIVVWtWWIVVWWWAV'
5
l
j
S>É€*1fÍ45 nafflabfjsstts'
Tvær gerðir.
Verð kr. 1100 og kr. 1700.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Ahnriuui hjggingafrlagáð ii.í.
ar
túni 7,
sími
7490.
lyfjabúð, annar í verzlun, þriðji
á sveitahæ, fjórði í jámsmiðju,
o. s. frv. Vitanlega fengu þeir
ekkert lcaup, en kvnntust lífi
fólksins og lærðu tungutuk þess.
það var þessum unglingum ó-
metanlegt, og allir kunna þeir
a.ð segja frá gestrisni og góðlcik
Frakkanna, sem þótti gaman að
fá þessa ungu þjóðverja í heim-
sókn og heyra þá spjalla bjagað
og skringilega.
, I ráði er nú að skipuleggja
svipaða hópferð til Englands
fyrir þá, sem hafa ensku að að-
algrein til stúdcntsprófs.
Kurt. langai' til þess að lcoma
hið fyrsta aftúr ti! íslands.með
fjölskyldu síria, sjá fornar slóð-
ir, heils'a upp á gamla vini. Ég
•held að hann ætli jafnvel vest-
ur á firði með Haligrími Jónas-
syni til þess að vita livort einn
Verður iarið til íslauds?
góðhestur sé búinn að gle.yma
frönskunni, sem hann lærði af
vörum eínnar yngismeyjar hérna
unt árið, og vit.anlega fer liann
líka vestur á Mýrar til þess að
liressa . upp á sumarbústaðinn
sinn. Fn þó að það sé gaman að
vera frjáls, þá væri skemmti-
lcgra að geta komið með höp
nokkurra nemenda. Hann á það
til að segja þeim svo furðuíegar
og fallegar sögui' af þessu und-
ariega eylandi úti við pól, að á
hverju ári konta margfi' og
segja: Herra Zier! Haldið þér
að það væri mögulegt fyrir okk-
iii’ að komast til íslands að
súmri?
Fnn sem korriið er hefur iuuin
svarað þessu neitandi. það kost-
ar of mikið. JJegar við höfum
talað um þetta erum við svo
bjartsýnir að t.rua því áð dvöíiri
á íslandi þyrfti ekki að verða
mjög dýr, eu hvernig á ;ið köma
10 unglingum fram og aftur yfir
hafið, án þess að kostnaðurinii
við það verði þeim óbærilegur?
það vitum við ekki. En garnan
væri það ef 10 ungmeniii kæimi
hingað heim að hausti, eftir
nokkurra vikna dvöl á íslandi,
og segðtt að skólastjórinn liefði
ekki ýkt, ísland væri revintýra-
hcimur. Og þé'im sem horfa
vildu inn í þessi hulduiörid
rnyndi Zier sýna allan höp-
inn, þai’ sem smáhestar tölía
með hann cftir gi'æitum grund-
unt, en að baki risu iivítir jtiklar
og blá fjöll.
ÖUu öíugt snúið við.
Kjötkveðjuhátíðin — karne-
valinn — er Jörvagleði rnikil
suður hér. Vcrða þá undur mik-
11 og skrípi — drykkjur ákaflegar
'og clarisar Stignir. Ég var að
hiigsa um að bregða mér lil
Kölmu' á karnevel því að ég
hafði sannspurt að eldar gleð-
skapar loguðu þar glatt, og
langaði mig náttúriega í svallið.
En er hingað var komið sögðu
menn: „þú kemur alveg mátu-
Jega í karnévalinn" — og úr því
hingað var kornið á annað horð,
þá nennti ég ekki að fara að æða
til Kölnar, eiga ó liættu að koma
þaöan timbraður eftir ókristi-
lcgt svall en missa irér af hóf-
legri skemrntan. þess vegna á-
kvað ég að halda núna miðs-
vctrargleði hér.
Svo hófsamlega var ú haidið,
að hér var ekkj nema cinum
degi vurið til sjálfrar liá.tiðar-
'iniutr, en víöa annars staðar
stendur hún í þrjá sóiarhringa.
þonna dag voru hór skemmtan-
ir ýiníslegar, og vitanlega öllu
öfugt snuið, siðaregiur allor úr
gildi, og mátti-hver átö.lulaust
gera það eitt, sem honum gött
þótti.
Foiiioðar þess, sem kotna
skyldi, voru áugljósir á hádegi.
Jtað er venja liér, að nemendur
skiptast á um að annast fram-
reiðslu í matsal, en nú sátu
frámmistöðumenn eins og mat-
rónur við borð sín, en kennarai*
sveittust með kirnur og koilur
frá eldhúsi til matborða. Voril
rnargiT ltla'ddir svo seni sómdL
þeirra stétt, suniir í kjöl og hvítu
með pentudúka á handleggjum,
aðrir höfðu svuntur stórar. Vai*
ósp.art á þéim níðsí, svo að þeit*
vorú á sífelldum þönum. Hávs
aði gerðist mikill í matsal, reyk-i
ingar uppkófust, lestur blaða og
annar sá ósómi, sem alla aðraí
daga er. útlægur, en hins vegai*
urðu hvorki áflog né hnútukast,
ropar engir né önnur búkhljóð,
kokkar ekki ærumeiddir, og ma
því segja, að gamall vegakarl
Framh. á D. sið” t j