Vísir - 06.06.1955, Blaðsíða 7
Mánudáginn 6. júní 1955
VlSlrt
71
Sýnisbók islenzkra nú
tíðarSjóóa á ensku.
„Launin, fyrir það_ má þakka,
þeiira freista ei nú,“ kvað
Stephan nokkru fvrir aldamót,
er- hann niinntist skáldanna —
vitaskuld íslenzkfa. það var
or o að sönnu í þá daga, og enn
í dag hcfði hann mátt segja hið
sama um íslenzk skáld í Vest-
urlieimi, en með cngu móti um
skáldin, ítnynduð og veruleg,
héi heirna, því nú er þeirn hygl-
að sæmilega. þó er betra að tala
varlega urn þetta efni. Eða veit
nokkur maður til þess, að góð-
gerðanefnd Alþingis hafi séð ;i-
stæðu til að launa I-Ielga Half-
dánarsyni? Samt mundi vænt-
anlega enginn dirfast að rreita
því, að.það sé hann, sern hin síð-
ustu árin hefur lagt mcrkastan
skerf til íslenzkra Ijóða. En
maðurinn hefur þann ósið að
ganga uppréttur, og ekki á fjór-
um fótum. Hver getur með
sanngirni ætlast til þess, að
slíkurn manni séu launuð verk
hans? það er margt að athuga
þegar fella skal dóma.
Páll Bjarnason nefnist rnaður,
af rslenzkum foreldrum fæddur
í Vesturheimi (ég held ég hafi
einhversstaðar séð það, að hann
sé fæddur 1882). Ekki er það
cfamál, að hann er skarpgáfað-
ur, og líklega fjöígáfaður. Með-
al annars hefur lrann þá frernur
sjaldgæfu gáfu, að eiga auðvolt
með að snara ljóðurn af einni
tungu á aðra. Allt frá. því er
hann var barn í vöggu, hefur
hann heyrt, enska tungu dynja
á eyrum sér og á henni hefur
hann hlotið alla sína skólamennt
un, en eigi á íslenzku. þrált
fyrir það hefur hann þýtt mikið
af enskurn ljóðum á íslenzka
tungu, þráfaldlega valið sér
crfið viðfangsefni og þýtt. af
iþrótt. Ur því að þessu er þann-
ig háttað, segir það sig sjálft, að
ennþá auðveldara hlýtur honum
að vera hitt, að snúa íslenzkunr
skáldskap á ensku, enda hefur
hann nrikið að því gert.
Ef máðurinn vildi endilega
gera eitthvað það, sem út frá
sjónarmiði iragsýninnar skoðað
hlaut að teljast óskynsamlegt,
get ég ekki betur séð eir að liarnr
hafi valið gott hlutskipti. það
var að minnsta kosli ólíkt því,
að flónska sig á espérantólcstri.
Glírnan við að segja það vel á
crnni tungu, sem vel hafði vei'ið
sagt á annari, var göfugum
hugsunarhætti samboðin og gat
vei.t ólrlandna nautn, i*ó11 eirrs
og það er sumuirr mönnum
nautn að sökkva sér niður í við-
fangsefni stærðfræðinnar, eða að
leysa af hendi erfiðar skák-
þrautir. þetta er að velja sér
hlutskipti Maríu, og það var eitt
sinh kallað goft.
Dyggðin vefðlaunar sig ætíð
sjálf; huinagiejðslur hennar ei'u
satt að seg.ja cinu öruggu launa-
gi'eiðslurnar, seni lífið hefur að
bjóða. En þau laun lætur eng-
inn í vasanri og fyrir þau kaup-
ir séi' enginn fisk í soðið — jafn-
vel ekki skemmda fiskinn, sem
við Reykvíkingar verðum að lifa
á árið út og 'árið inn og þykir
fullgóður lranda okkur. Ef ekki
væri svo, nurndi seldur óúldinn
fisk-ul-. Jæja, niðrirstnðan vefður
þessi, að annað livort verði
menn að deyja ellegar þá lifa á
einlrverju öðru en dyggðinni. Nú
verður því ekki neitað, að dyggð
er lrún þessi sérvizka eða óvizka
Páls, að vera að fórna tíma
sínum fvi'ir íslenzkar bóknrennt-
ir, svo vanþakklátt verk sern
það er, ef maðurinn unnaðhvort
gengur á tveirn fótum uppi'éttur'
eða þá að hann á heinra vestan
hafs — að ekki sé á það minnst
ef hann skyldi vera svo ógæfu-
samur að gera livorttveggja. En
hitt var svo mikil vitleysa að
varla má dyggð heita, að láta
ekki staðar numið við þetta,
heldur verja svo stórfé til þess
að kosta sjálfur útgáfu þýðing-
anna — vitanlega með enga að-
stöðu til þess að geta selt þær.
þetta þóknaðist honum nú
samt að gera. Ef við hefðum
verið meiil drengir og rninni
búrar, var ekkert við það að
athuga. En ekki er til neins að
setja upp svört gleraugu til
þess að sjá eklq staðreyndirnai'.
þær standa kyrrar eftir sem áð-
ur. Við vorunr og erum alli'a
manna ólíldegastir til þess að
hlaupa þarna undir bagga. í
litiílæti okkai' (eða ei'um við
kannske ekki lítillátir?) lcærum
við okkur ekkert um að það fái
vængi, að lrér voru skáld, sem
fáa áttu sína jafnoka í vei-öld-
inni samtímis. Hvað varðar
aðrar þjóðir um Matthías,
Stéphan, Einar, eða yfir lröfuð
slíka karla?
það er sögn hinna kunnugustu
manna, að líklega skipti þær
hundruðum kvæðaþýðingar Páls
úr íslenzku á ensku, og sjaldan
mun hann hafa lotið að öðru en
úrvalskvæðum. Máslce hefur
hann þýt.t mest eftir Einar
Benediktsson, þó ekki hafi ég
kunnugleika til að fullyrða
neitt þar um. En mikið lrefur
hann líka þýtt eftir Stephan,
Maithías og þorstein Erlings-
son. Og hann hefur þýtt eft-ir
ýms önnur höfuðskáld, t. d.
Gutiorm, Hannes Hafstein,
Davíð, Jón þorláksson, Hjálmar,
Gröndal, .Takohínu o.s.frv. Venju-
lega lætui’ Irann sig ekki nruna
um það, að hakla íslenzkutn
háttum (t. d. hrynhendu) og ís-
lenzkutn bragreglurn á þýðing-
um sinum. Sú var tíð að Sir
William Craigie lét sig dreyma
urn það (og gcrir máske enn),
að þar kynni að konra fvrr eða
síðar, að enskai' hókmenntir
endurheimtu íyrir íslenzk áhrif
það sem þæi' hafa glatað í þessu
efni. Aldrei hef ég á það trúað,
að sjá djarfi draumur mundi
nokkru sinni rætast. En minni
t'jarstæða finnst mér hann síðan
ég sá þýðingur Páls. En murrdu
þá ekki jafnvel dauðir mcnn
geta lrlegið ef þetta yrði einmitt
þegar ríkislaunuðu „skáldin"
okkar eru að varpa frá sér öllu
þessu gamla hafurtaski — af því
að það reynir dálítið á gáfuna?
En henni ber að ldífa.
Páll Bjarnason nefnir bók sfna
Odes and Echoes. Hið fyira, eru
frumort kvteði hans, seytján að
tölu, en hitt eru þýðingar úr
íslenzku, 69 livæði. En mikil
fyrirmumin var það, að þéssum
fluggáfaða manni skyldi geta
orðið sú skyssa á, að velja bók-
inni svona óhentugt nafn. Einn
af fyemstu bóksölunum hérna í
Reykjavík sagði þcgar Irann sá j
hana, að ekki væi'i viðlit áhnað
en að prénta á hana nýtt titil-
blað ef hér ætti að lráfa lrana á
hoðstólum. Ég er homiiii alger-
lega samdóma. I-Iún niætti
gjarna lieita Specimens of Mod-
ern Icelandic Poetry, eða A
Book of Modern Icelandic Verse.
þetta cr ekki sagt fyrir lítilsvirð-
ingu á frumkveðnu kvæðununr,
því að þau eru sannarlega góð,
og einnig þau fylgja íslenzkum
hragreglum; ástæðan er einfald-
lega sú, að Páll er óþekkt skáld,
og bók hans rnundu menn kaupa
einvörðungu til þess að kynnast
íslenzkum skáldskap, eða kynna
hann. Svo eru frumortu kvæðin
ekki heldur nema tíundi hluti
bókarinnar.
Ljóður er það á bókinni, að
ekkert er frætt. unr skáldin, sein
þýtt er eftir, ekki svo mikið senr
tilgreind fæðingarár (eða dán-
arár) þeirr-a. Ekki er Ireldur í
formálanum neitt greint fi'á sér-
kennum íslenzks skáldskapar,
hátta eða bragreglna. Mega all-
ir gera séi' í hugarlund af því, ei'
áður segir, að slíkt er ekki nein
smá ræðisávön tu n.
En livað á það annai's að þýða
að ég só að segja fi'á þessari
merkilegu bók, úr því að hún
fæst hér ekki? það er að líkind-
um alveg gagnslausi. íslenzk
bókaverzlun hefur enn enga mið-
stöð, og bóksalarnir hver unr sig
svo smáir að þeir sjá sér líklega
ekki fæi't að gera neitt. Hér er
að vísu stofnun, sem Menningar-
sjóður nefnist og rekur bóka-
verzlun, ríkisstofnun. En iíklega
telja ráðamenn liennar málið sér
óviðkomandi. Ekki er heldur
lílclegt að nokkur þingmaður
hafi þann þjóðmetnað að hann
taki mál-ið upp á þingi til þess
að fá það gert, sern okkur í sann-
leika ber að ger-a. Nei, öll sund
lokuð.
Ekki kemur mér til hugar, að
lrér væri um neina fjárhættu að
rarða, ef réít væri áhaldið. Úr þvi
senr komið er, væri liklega
naurnast urn aðrar eiidui'bætur
að ræða, en að skipta um titil-
blað, en að gera það, kostar ekki
nrikið. þá er ég sannfærður um,
að selja má lrér upplag bókar-
innai'. Bæði mundu erlendir
gestir kavipa, og ekki síður
mundu íslenzkir menn kaupa
haha til þess að senda kunningj-
um erlendis. Hér er einmitt um
að rreða hók, scnr til ]æss lrent-
ai'. Og þarna cruin við sýndir á
því sviði, setn helzt þolir sarnan-
hui'ð við tilsvarandi hliðar
stæri'i þjóða.
Nei, ég veit að ég hef talað til
cinskis. Ég læf þrásækilega áð-
ur ritað um samskonar efni, og
vitaskuld aldrei fengið nokkurs
manns álreyrn. Ekki sé ég neitt
fram í tíniann, on fróðlegt þætti
mér að vita hvort alltaf mundi
sagt verða að það hafi vérið
Verzlunarstörf
I* Heildverzlun óskar að ráða til sín ungan mann með
í verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun nú þegar. —
^ Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt: J1
í* „Áreiðanlegur —- 380“. J
í s
1 1 Borðstofu- og r svefnberbergis hiísgögn
fyrirliggjandi. >
ffS aásfýetffBB at v&0'Z$as b»
00 es &ist ta ss 'a v 0xM&BseaiBteIs$onar
Laugavegi 166. 1
iýtl Sslandsmðt
r
1
Nýtt íslandsmet var sett í
þrístökki í gær. Var hað á móti
í Keflavík, har sem Friðleifur
Stefánsson frá Siglufirði stökk
14.76 metra og'bætti fyrra met-
ið, sem Stefán Sörenson l.R.
átti um 5. cm.
Var þetta met sett á móti,
sem K.R. og Keflavíkingar
héldu sameiginlega í Keflavík í
gær, en Friðleifur keppti þar
sem gestur.
Ágætur árangur náðist einn-
ig í öðriim greinum, en hann
var beztu mönnum sem hér
segir:
100 m. hlaup: Sigrnundur
Júlíussón 11.3 sek., 1000 m.
hlaup: Svavar Markússon
2:37.5 mín, kringlukast: Þor-
steinn Löve 46.28 m., sleggju-
kast Þórður B. Sigurðsson
49.00 m. og langstökk Einar
Frímannsson 7.24 m.
Þess má geta að sigurvegarn-
ir, að Friðleifi undanskildum
voru allir úr K.R.
sökum þess, hve orð mín voru
heimskuleg. þá gátu fá þeir
í'áðna, senr eftir rnig koirra.
Sn. J.
Kaupi ísL s I
frímerki.
S. ÞORMAR
Spítalastíg 7
(eftir kl. 5)
§t&i
O mp U*
Esaesísi kviild
M-j&ihhtís-
■ h iesBSíStt'inn
Kylon hreÍRgjjiigurinn
C7íð;amanlegi,
kominn aftiir.
Bifreíðastö5m
Bæjarleilir h.f.
Síffii 5000
Yngri kynslóðin er einnig
á sama máli: Ihsurinn
er inndæQ cg bragðið e;tír
þvi.