Vísir - 27.08.1955, Page 10
VÍSIR
Laugardaginn 27. ágúst 1955.
Stjórnmálaflækja A.-Asíu.
Framh. af 3. síðu.
að þeir vissu j>a.ð vel, eins og
hvei* og einn h-efði • líka átt að
vita, að án hjálpar varð Kína-
veldi ekki endurreist. pað liafði
átt við of mikla erfiðleika og
þrautir að stríða síðan 1937 til
þess, íið nokkur skilvrði væru
til þess, að það gtéti orðið nægi-
lega. sterkt. hjálparlaust. það
liafði barizf. við og mikla fátœkt.,
fáfraiði. innbyrðis kryt, kom-
inúnisk skemmtUirverk og upp-
blaup, Jággengi, hungur og
farsóttir. það liafði of marga
heimilisleysingja, svo milljón-
um skipii, of fáa opinbera starfs-
'jmenn og stjórnendur, of fáa er
skildist það, að þjóðemisbar-
átta er að setja tandið og þjóð-
larheildina framar og luerra en
•eigin fjölskyklu. það var spá-
rný hngsjón i Kína! (Sbr. grein
W. C. Bullitts um Formósiv).
'Áioður gegn
•’Ghíaug Kai-shek.
Marshali hershöfðingi liefur
sagt, að véi* verðum að sýna
Norðiii’álfuþjóðunum þolin-
.mfeði, því að ]?að hafi tekið
Suðurríki vor 50 ár að rétta við
•eftir fjögurra ára styrjöld. Kn
ICína hafði átt í stríði við Japan
“\rfir átta ár, og í innbyrðis har-
átlu við kommúnista um 20 ára
skeið. Og Kina gat auðvitað
•ekki rétt við áu vorrar hjálpar
frekar en Grikkland, Italía og
Frakkland. Jafnvel Bretar
anyndu hafa séð dauðann fyrir
dyrum, hefðmn vér ekki komið
þeim til hjálpar. í samanburði
við það, sem vér létum Bretum
i té, voru þarfir Kína vissulega
aðeins smávægílegar. —
Síðan var rekinn látJaus áróð-
ur og endurtekið i sífellu, að
stjóm Kína væri „illræmt léns-
herraveldi, einræðisleg og aftur-
haldssöm, duglaus og fravn-
kvæmdalaus og óhæf á alla
vegu, ólýðræðisleg og gerspillt,"
og yfirleitt beitt sem allra fjöl-
hreyttustum niörandí ununælum
'um hana. Talin voru upp ótal
veikleikamerki stjómarinnar,
-en aldrei minnst einu orði á
styrkleika Kína né hve mikil-
va*gt það vteri fyrir oss sjálf'a.
þaiuiifl var heitt látlausum
áróðri af kaiumúnistum og
jþeirra nótum, bæði meðal
stjórnai’vatda vorra, blaða-
Tnaipia, fyrirlesara og rjtskýr-
•f'nda, háskólákennara og
rriargra fleiri úg reynt með því
að rireifa athygli vorri frá á-
friugaipáluni vorrar eigin þjóð-
ar og taila oss til að snúa liaki
við Kína og liætta. aílri aðstöð
við stjórn þess! þá mvndu ör-
lög Kína brátt ráðin, P.ússland
myndi þá óðar ná þessari miklu
nöf Asíu-hjólsins í sínar liendur
og síðan reynast leikur einn að
smeygja sér inn í hjólspælaná
umhveríis, hvenn*r seni því
þa*tti lienta.
•
Kín.a eitt
var mikilvægt.
Foster þjappaði öllu þessu
saxiian í eina setningu: „Striðið
í Kína er lykillinn að öllum
málelnum á alþjóðavettvangi!“
Hvorki Japan né þýzkalahd,
hvorki Miðjarðarliaf né Balkan-
löndin, hvoi’ki Mið-Austnrlönd
né Norður-Atlantshaf né néin
önnur svæði heims, þar sein vér
liöfum beitt áhrifum vorum. —
Aðéins Kína. Meðan vér keppt-
umst við að reyna að glevma
liína og liinni erfiðu baráttu
þess gegn komnninistuni, var
Krenil þegar komin áleiðis t.il
að vinna þann sigur, er síður
myndi reynast sigur á oss og
öllum frjálsum þjóðum heims!
F.n hvémig átti nú kommún-
istaflokkurinn að framkvæma
þetta úrslitaverk, sem honum
haföi verið falið á hendur? Vér
skulum framvegis hlusta á
Foster: „Viðvíkjandi niálefnum
Kína, sem um þesSar mundir ei*
aðal hlutverk vort, ætlum við að
hakla 500 fundi víðsvegnv um
Bandaríkin til að fylkja liði og
sámeina állá ]iá krafta méðál
þjóðarinnar, sem við getmn náð
til, í því skvni að stöðva öll
afskipli af Kína. Flokkm* vor
vérður að heifa hverri ögn af
viti sínu og dugnaði, svo aö þess-
ir 500 fundii* heppnist fylliléga
vel! I allri sögu flokks vórs
hefur hann nlrirei fýrr vérið
kvaddur f.il starfs, þar sem heita
þarf jafnmiklu hernaðarskipu-
lagi og kæiiskn. Hann verður að
véra hugkvæmur og grípa fil
fleiri og fleii’i virkra. ráða til áð
sameinast fjöldanum og setja
hann síðan á skrið! — þetía er
fullnaðarprófið í þroska flokks
vors!“
Samhliða eftirfaraiuli köfliim
ætti athugull htaðalesandi að
lesa „Rftinnála atlmrðanna í
bók Douglas líeeds: „Á hak við
tjaklið", bls. 192 o. s. frv. Á sa.ni-
anlmrði þ.essara tveggja lioim-
ikla er rnikið að grteða!
J),vð„
Vidbröíjð Moskvukomnuínista.
I'if - þessa sama funriár 1045
'kom e'mnig’"átnrp fTá félaga
Bwgéna Dennis, •ritara flokksins,
■■'r .stii i.í'angelsi mn tima sök-
'úui inéiðyrða um þjóöjúugiö.
Hann krafðist einiug, aö allt
amerískt herlið værí'laatf heim
■og birgðir allar fluttár iiurt i’u*
Kína. Að vanda stagáðist Imnn
á liinum vehjulogu vígorðmn:
„lún íhaJdssama Kúomintang
-einr;eðisstjpm“ og „hiriir þraut-
reyndu ætt.jarðarvinli- i Kína ".
og útti hann þar við hina sömu
rauðliða, er nú lutfa gert Kína
að rússneski! leppríki. í þessu
Avarpi hans er einnig að f'inna
'íjölda vígorða, er hrátt kváðu
við einriig i ræðum sakleysirigja
áþekkum Henry Wallace og
þndurspegluðust síðan í hinurn
háværu friöaráskorunum, seni
urn þessar ímmdir eru svo ákaft
Unagriaðar af koiiimúnistuin og
giuningarfíflum þeirráí
F,g ska.1 ni'i ským Vður, frá,
hve 'viðbragðsfljótt ívi ernl ci* að
koinn á íiiimfæri; þessurn mót-
mælusarnþykkttun sinna
manna. þann 18. nóvember
1915 sendi Foster þjóöneindiiini
fyrírskipanir sínar. Aðeins
tveimiu* vikum siöai* fyllti frá-
sögnin % af íremstu síðu í
„Dailv Worker" undir svofelldri
fyrirsögn: „Mótmæli kveða nið-
ur tll nfskipti af Kína. — De-
Lacy þingmaður vill vekja
þjóðina.“
Frásögn hlaösins Jiet'st á svo-
felldan hátt: „Ameriska þjóöin
er rétt nýbyrjuð að hefja and-
mæli gegn hemaðarlegiun af-
skiptum framkvæmdaráðs Tru-
mans í Iíína og stjórnmálabrell-
um þeirra víðsvegar úti unr
heiin. ."
„Nú hefur* DeLacy fyrir sína
hönd og 5 annurru þingmanna
Vestui*strandar (nöfn þeirra eru
nefnd) lagt. fram tillögu, þar*
sem krafist, er tafarlausr*ar
heimköllunai* bandarísks liers
og .vígbimaðar í Kína.“
„DeLacy valcti athyglisverða
eftirtekt á hinum lýðræðislega
siimaða fjölda, sem kínverskir
komnrímistar stjórnuðu svo
dyggilega, og svo aftur á riióii
hinum eiimeðiskennda anda
Kúomintangklíku þeirra, er
Cliiang Kai-shek stjórnaði." —
Sarnjjykktin var hirt orði til
orðs, og auðvitað krydduð og
uppdubbuð, með því tvísklim-
ungs orðalagi, sem flokkurinn
jaínan beitir nm „frið, einingn,
lýðræði“ o. s. frv. DeLacy
ncfndi ekki einu orði, að væri
kíriverska stjórnin svipt aliri
aðstoð, áður en liún lréfði skil-
yrði til að endurreisa reglu og
fullan frið í landinu, myndi það
verða úrslitaafskipti kommún-
istum i liag.
Bmtfór Bandarikjamanna frá
Kína virtist vera friðarvottur,
en leiddi auðvitað til ófriðar.
Og t.il þess ha.fði einmitt verið
ætlast. Með þessu var varpað
á glæ ()llu því, er I08JKK) banda-
ríkjamenn nýskeð höfðu lagt
lífð r söíurnar fyru* á Kyrrahafi.
Með þessu var líússland gefið
Kínaýcldi, og eg endurtek á riý,
að Kína er nöf Asíu-hjólsins.
Kommúnistar Bandaríkjanna
áttu sína tryggu fylgjendur og
aðra þá, er þeir gátu haft örugg
áhrif á og notað þá rækilega til
sinna verka. næstu tvær vikur
með því að smeygja þeim inn
hvarvetna.
Er nokkur furða, þótt Krem’i
heppnaðist algerlega að kom.i
á framfæri hinni geysi haglega
sömdu lygasögu um kommún
ismann í Kína, íyrst bandarískír
embættismenn, að meðtöldum
þingmönnum, léðu jafnvel nöfat.
sín J>essu til iramdráttar? —
Kínverskir kommúnistar þurftu
ekki að reka oss burt úr Kína.
Moskva tældi oss til aS
fara þaðan af fúsum viija!
Siðasta greinin um stjórra
málaflækju A.-Asíu birtist n.
k. laugardag.
A’.VA'J'.VAV.WV.V.WAV.'.W.VW.VA.WJV.W.V/WIAVJWWAVA'.VAV.'.V.'.V.
?? HVAÐ HEITIR ÞÚ NIJNA ??
Eftir H. ft.
Bresiuu&er.
Gladys hiii fagra” sténdur fyr-
ir framan spegilinn í búnings-
herherginu, lítiu* nicð viður-
kenningaraugum — ef ekki
beinlinis með aðdáunaraugum
— á myndina af sér, scni hún
sér þar, og strýkur úr híalins-
sokkunúni úr pcron, sem hún
iiefur einniitt verið að draga á-
fætur síria.
„Má ég, ástin mín?" segir
Ralpli um leið og hann gægist
iriri urii dyragættina. „Eða trufla
eg þig kannske, ef eg...."
„Raiph!" segir Gladys og lítur
Ijómandi auguiri til lians.
„Ástiri íriiiri!"
„Ö, Ralpli...."
„Draumadísin mín."
„O, þú stóri ög stei-ki mað-
ur.... O, hvað eg ci* hrædd við
þig!"
„Blómið níitt! Élsku, litla
'blómið miti!"
„Ó, stóri, sterlci íriáðin*. þú ert.
Stcrkur eins og bjarndýr!"
„Ei'tu viss um, að þú ætlir
allta.f að elska mig, hjartans
Gladys mín?"
,„t'ni all.a eilífð!" Gladys lok-
ar* áúgumim og býður líalph
luilfopið bl'óin vara sinna.
„F.n hvað eg clska þig Iieitt
ög innilega!"
„Eg hei'i áldrei geii mér í
Imgarhuul, að áfetiii væ'ri svona
undursainlég." Gladys losiu* sip
úr örmum hans. „Ó — cn li.váð
ci: ;ið sjá ,þig. Jiú crt ckki húinn
að konia þér i fötin enn."
„Eg vcrð ckki lengi að kricða
tu'ig, 'dúfart ínin:"
„Viltn þá gcra svo vel að flýta
þér, þrjótiirinn þinn. Eg cr far-
in niður og híð þar eftir þér í
anddyrinu,"
Gladys Ijöniar ÖJI eins ng npp-
renuandi sól á fögrnrn vordc.gi,
þegar hi'tn, gengiir hœgt ni'ður
sligatin í gifeUliúsinu.
„flládys! Nei, eit þú hér,“
hrópar ung kona, sem kcrnur
iillt I einu auga á liana. „Á eg
að trúa því, að Jietta sé þú?“
„Mahcl! [Iú hér..... Nei, cn
hvað þetta cr einkennileg til-
vil'jun, að við skuhrm hittasl
svona larigt ti*;í lieimkynni okk-
ai.“
„Hyað ert þú annars aö gcra
í 1 ’aris, Oladys?"
„Eg or á brúðkaupsför!"
Gladys lýsii' og ljónuir af hám-
ingju, þegar hún ségir frá þessu.
„Við komum hingað í fyrradag,
Kvikmýndastjórinn minn í
Ilolly wood lcyfði mér að slcreppa
frá, þar til eg á að byrja að í
leika í næstu myndinni."
„Brúðkaupsför?" hefur Mabel
eftir lienni og er. alveg forviða.
„Já, hénia — það er nefnilega
það, c.n hvemig er það, varstu
ckki fyrir löngu -C-—-—“
„Nú ei' eg loksins búin að
finna þann rétta,“ segii* Gladys
og iðai- af' ánægju. . „Fram að
þessu hefur allt lif mitt verið
hlckking.-og vitleysa,.... Ef þú
bara vissir, hvað hann er
yndislegur og dásamlegui*....
Hann er sterk.ur eius og skógar-
hjöm. Hann ber mig.í fanginu
alveg eins og eg væri bmða.....
Og þegar hann kyssir niig! Ó,
sá kann nú heldur en ekki að
lcyssii, Mabel!" I
„Eg árna þér ,al]ra . heilla í<
hjónabandinu, GJadys — — —“
„Mable, þú hcfur raUs enga
iiugmynd uro, hvað hamingja
og ást cr..... Hin. mikla, cina,
sanna ást.... „Eg gæti .ekki iifað
án hans_____ Ó, hvíHk liam-
ingja.... Við. erum sannarlega
eitt... Hann er, niaðurinn
minn, eini maðurinn, sem eg
hefl riokkru sinni elskað! Hinir
voru allir aðens skuggar og hug-
arhurður,... AlJt, scm hefur
komið f\Tir mig hingað til í
þessinn efnum, er ekki iil leng-
uí*. . .. það var eins og sápu-
kúla, sem cr falleg á lit.inn,
cri...."
„Ó, lrvað þú hlýtur að vera
hamingjusöm.... Og hversu
leugi ætlið þið að vera í Poris^*
„Aðeins fáeina. daga. J)á för
um við áfram til Rómaborgar.
en þaðan snúum við aftur ti)
Hollywood. það verður byrjað
að taka nýju kvikmyndina
mína eftir fjórar vikur."
„Við lrittumst þá áreiðanlega
í Róm. Eg er einnig á leið
Jrangað , % "... '“ .
„En hvað það verður gaman,
Mabel."
„Og hvai' ætlið þið að búa,
meðan ]>ið verðið þai*, Giadys?"
„Mabcl — — þama kernur
haun. Sérðu liarin — — hánri
stendur þarna efst í stiganum."
„Gladys,“ sagði Mabel, „nú
skil eg, hvers vegna þfi ert
svoriá hamingjusöm."
„Skrifaðu nrér um ]>að hvenær
nii kernur þarigað eða hringdu
til mín. Við ætlum að búa r
Esperia----“
„Bíddu, Gladys, F.ftirnafn þitt.
.... Ilvað heitir þú núna?"
„Ó-ja, vitanlega.... Koiridú,
komdu!" Og Gládys flýtti sér
með vinkonn simii til gistihús-
skrifarans.
„Afsakið ónæðið," sagði hún
við mann þenna og benti hon
um á Ralph, sem gekk nú ein-
mitt af stað niður stigann.
: „Viljið þér gcra svo vcl að segja
rnér í flýti: Hvað heitir grá-
klæddi maðtirihn, scm gcngur
n ú þa rii a i'ra m 11j;i pálriran pm ? “
■.-.VV.W.W.W/.V.V/.*.V.V*V/UW/'JV/UVW.V.V.*.V
ALLT Á SAMA STAÐ
Munið eftir hinum eitdingargóðu
c
R
O t- t «i /
(i I OI I
0
N
MiAFGEYMWM
H.f. Egill Vílhjálmsson
Laugavegi 118.
Sími 8-18-12.
ivvvvvvvvwuvuvwwm/vuvuvwwvvvuvui