Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
45. árg.
Föstudaginn 16. september 1955
210. tb!»
Befginpr í Grotewohl &
g
ioskvu-för í dai
Bulganin sagður veikur, — gat ekki
tekið á móti Paasikivi Finniands-
forseta.
Ekki er vitað, hvort Nikolai
Bulganin, forsætis'ráðherra
Bússa, muni taka á mcti Otto
•Grotewohl, forsætisráðherra
leppstjornarinnar í Austuv-
Þýzkalandi, er hann kemur í
heimsókn til Moskvu í dag.
verði haldið áfram viðræðum
við Rússa þar sem frá var horf-
ið, er þeir Bulganin og Krusév
heimsóttu Austur-Berlín á leið
sinni frá Genf til Moskvu í
sumar.
Tilkynnt hefur verið, að
Bulganin sé veikur, en ekki
greint frá því, hvað að honum
gangi. í gær kom Paasikivi
Finnlandsforseti í heimsókn til
Moskvu, og var þá aflýst heim-
sókn hans til sveitaseturs
Bulganins, sem ráðgerð hafði
verið. Vorosilov, Molotov og
fleira stórmenni tóku á móti
Paasikivi.
Grotewohl hefur margt
manna í för með sér, m. a.
Nuschke varaforsætisráðherra.
Hefur verið tilkynnt, að nú
//
Svanur" ver mí5m
fyrar háhyrninpm.
Vélbáturinn Svanur KE 6
lieldur stöðugt áfram Iherferð-
5nni gegn háhyrningnum.
Fylgir hann síldveiðiflotan-
um eftir og hrekur háhyrning-
inn af veiðisvæðinu og drepur
hann eftir því sem til næst, en
um borð er þaulæfð skytta.
Hins vegar má búast við að
einn bátur nægi varla til þess
að halda háhyrningnum frá
miðunum, eins og dæmin sanna
því að bátar verða þráfaldlega
fyrir miklu netatjóni þrátt
fyrir þetta. Aftur á móti er
víst að tjónið væri mun meira
ef þessi herferð væri ekki gerð,
en síldveiðibátarnir standa
alltaf 1 sambandi við ,,Svah“
og tilkynna honum, þegar há-
hyrnings verður vart, og fer
hann þá á vettvang og hrekur
hann frá.
Það vekur nokkra athygli, að
fyrrnefndur Nuschke hefur lýst
yfir því með nokkrum belgingi,
að það hafi alls ekki verið dr.
Adenauer, sem fyrstur hafi
krafizt þess af Kreml-stjórn-1
inni, að látnir yrðu lausir þýzk- |
ir stríðsfangar, heldur hafi það
verið Wilhelm Pieck, íorseti
eða yf ir-leppur Rússa í Austur- •
Þýzkalandi. Þykir sýnt, að nú;
beri brýna nauðsyn til. að aust- j
ur-þýzka stjórnin veki á sér
mesta athygli eftir för Aden-
auers og' ráðgjafa hans til
Moskvu, en almennt er litið
svo á, að nokkuð hafi áunnizt
með því, að Rússar hafi nú al-
gerlega viðurkennt Bonn-stjórn
ina, en minnast ekki lengur á
„stríðsæsingamenn" og hafa
látið hótanir sínar niður falla,
- í bili að minnsta kosti.
Það er óhætt að segja, að
Bandaríkjamenn reyna hvað
sem er, þegar um kaupsýslu
er að ræða, til að gera vöru
sem útgengilegasta. Fyrir
tveim áiuin þótti sjálfsagí, að
framleiða sem mest af grænu
tannkreriii, og flaug það út.
Nú er enn komin á markað-
inn nýjung á þessu sviði, og
er það tannkrem með whisky
bragði. Segja framleiðendur,
að þeir hafi vart undan að
afgreiða þetía nýja tann-
krem.
Mikill fjöldi manna var kominn í Góðtemplarahúsið kl. 3,30 í
gæi', þegar bæjarsíminn byrjaði að taka á móti endurnýjunum
á símapöntunum. Var litli salurinn uppi þegar þéttskipaðxir í
byrjun, og mun hafa verið straumur bangað allan daginn. —
Myndin hér að ofan sýnir sex stúlknanna, sem tóku við endur-
nýjunax-pöntunum, en alls niunu þær hafa verið níu eða tíu.
700 endurnýjuðie
símapantanir í gær.
3Ö0-4ÖÖ nýjar bættust við.
Enn er heimsókn Adenauers
til Moskvu rædd í heimsblöð-
unum. T. d. segir blaðið „Wash
ington Post“, að sennilega sé
árangur af viðræðufundi V.-
Þjóðverja og Rússa í Moskvu
fremur sálrænn en raunveru-
legur, en allt um það megi það
merkilegt teljast, að nú hafi
Rússar viöurkennt þá stjórn,
sem þeir fyrir einu ári síðan
fundu flest til foráttu og völdu
ókvæðisorð. „San Francisco Cro
nicle“ telur, að fundurinn í
Moskvu viti á gott, og' með við-
ui'kenningu Rússa á Bonn-
stjórninni sé ekki útilokað, að
unnt verði að lokum að ná sam-
komulagi urn sameinað Þýzka-
land. í svipaðan streng taka
fleiri bandarísk blöð.
í gær var fyrsti dagurinn,
sem tekið var á nxóti endurnýj-
un um símapantanir, en það fer
fram í Góðtemplarahúsinu dag-
lega frá kl. 3,30—8 síðd. til 23.
þessa mánaðar.
í gær endurnýjuðu 700 manns
eftir þörfum, svo að aldrei
framar ætti að verða neinn bið-
tími hjá nýjum símanotendum.
Beitasti septesnfeer-
úagur í Stokkhólmi.
Föstudag-ur 9. september sl.
reyndist heitasti septembrdag-
ur í sögu Stokkhólnxs frá árint*.
1840. —
Þann dag mældust 26 stig á
Celsius á hádegi í höfuðborg,
Svía. Aðrar borgir landsins
áttu einnig við mikla hita að
stríða þann dag, t. d. Visby á
Gotlandi, en þar var hitinn 28
stig, Uppsalir 26, Vástervik 25.
en á austanverðum Skáni var
hitinn víðast hvar 24—25 stig.
pantanir sínar um síma, og 300 i
—400 nýjar bættust við, seni|
óska að fá síma.
Alls eru 4000—5000 manns
á biðlista hjá bæjarsímanum
Óskað eftir lóð undír
§}jóðkirkjuhús.
og má gera ráð fyrir, að flestir
þeirra endurnýji pantanir sínar,
ffari ffrtamt lirers kotttsr
Biiri&jjuS&tif sittrffsetni.
Biskupinn yfir íslandi, lir. Ás- Klambratúni, því
muadur Guðmundsson, hefur hennar mun hafa
hugmyndC
verið að
Aldrei eins mikið vatns-
magn í Sogi og í sumar.
24 úrkoinyclagar í plí, 25 í ágúst.
í ágústinánuði var rennsli í
Sogi 128 teningsmetrar á sek-
úndu, og er það meira vatns-
magn en nokkru sinni, síðaix
Sogsvirkjunin tók til starfa.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísi hefur fengið hjá Ingólfi
Ágústssyni verkfi'æðingi voru
25 regndagar í ágústmánuði
þar eystra, og mældist heilúar
úrkomumagnið 247 millimetrar.
í júlímánuði rigndi þó meira,
þótt regndagarnir væru ekki
nema 24, en þá rigndi 288 milli-
metra.
Meðalrennli Sogsins eru 115
teningsmetrar, og hefur það því
farið langf fram úr meðallagi í
sumar. Á árunum 1940—1952
var meðalrennslið ekki nema
112 teningsmetrar, en hæst
komst það 1947 í ágústmánuði
125 eða 3 teningsmetrum. minna
en nú.
og eins og sjámá á fyrsta degi farið Þess á leit við bæjarráð halda því svæði auðu með til-
símapantananna munu margir, Re.ykjavíkur að fá lóð undir litx til þess, að koma þar upp
nyir bætast við, þannig að trú- j Þjóðkirkjuhús.
legt er að þau 6000 númer, senu yar bréf þiskups lagt fram á
gert er ráð fyrir að bætist við fundi bæjarráðs s.l. þiðjudag og
sjálfvirku stöðina á næsta
hausti, verði öll fyrirfram pönt-
uð.
Hins vegar má taka það fram,
að bótt þessi 6000 númer verði ', . V ,
-i, • I* • - kirkjubyggmgu,
oll upppontuð nu, er astæou-
laust að óttast að nokkur síma-
skortur vérði framvegis. Með
tilkomu hins nýja símstöðvar-
húss eru möguleikar til þess að
bæta stöðugt við nýjum símum
Mikið um lömunarvelki
í Breflandi.
Meira hefur verið um löm-
uiiarveikitilfelli í Bretlandi á
undanförnum vikum en síðustu
fimm árin á jafnlöngum tíma.
í vikunni sem lauk þriðja
þessa mánaðar var tilkynnt um
var því vísað til samvinnunefnd
ar um skipulagsmál til umsagn-
ar.
Hér er ekki um að ræða
heidur hús
; fyrir hverskonar kirkjulega
stai'fsemi þjóðkirkjunnar í
landinu. Myndi þar verða bæki-
stöð fyrir hverskonar kirkju-
lega æskulýðsstarfsemi, ýmsa
kii'kjufundi og kii'kjuþing. Þar
myndi jafnvel verða rekin
verzlun með kirkjulega muni,
en slík verzlun er sem stendur
ekki til í landinu.
Hús þetta er hugsað allstórt,
a. m. k. tvær hæðir ásamt kjall-
ara og yrðu í því rúmgóðir sal-
ir fyrir fundastarfsemi, salar-
kynni fyrir æskulýðsstarfsem-
ina og fleira.
Hafði Sigurgeir biskup Sig-
urðsson hreyft þessu máli á sin-
kemmtigarði. Hefir mál þetta
því legið niðri um hríð þar til
nú, að núverandi biskup, Ás-
mundur Guðmundsson, hefir
hreyft því á ný. )
Enn rætt um
afvopnun.
398 ný: tilfelli, og hefur viku-
tala tilfella aldrei verið hærri um tíma og var þá helzt rætt
frá því á árinu 1950. Alls var
tilkynnt um rúmlega 2000 til-
felli á sex vikum fram að síð-
ftu mánaðamótum.
um lóð á Klambratúni, að því
er Yisir hefir fregnað, en
skipulagsnefndin lagði á móti
ivíj að lóðum yrði úthlutað á
Undirnefnd afvopnunarnefnd
ar SÞ kom saman til fundar í
New York í gær.
Nutting, aðstoðar-utanríkis-
ráðherra Breta, lýsti tillögum
Breta í afvopnunai’málunum, en
þær byggjast á frumdrögum
þeim, sem Sir Antony Eden
lagði fyrir Genfarfundinn x
sumar. Áður hafði Harold
Sassen, umboðsmaður Eisen-
howers í nefndinni, gert grein
fyrir uppástungum Bandaríkja
manna, sem byggjast í megin-
atriðum á tillögum Eisenhow-
ers um eftirlit með vígbúnaði,
ljósmyndunum úr lofti o. s. frv,
— Fulltrúi Rússa lýsti yfir því,
að sér virtust tillögur Breta at>
hygliverðar, og myndu Rússar
taka þær til nánari yfirvegunar.
(