Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 3
Föstudf 6 septr r VÍSIR 3 Jan iíiepura ,sprakk4 ,66 9V Ekki alls fyrir lcngu söng hinn frægi söngvari Jan Kiepura i Raimund-leikhúsinu í Vínar- borg. Honum tókst vcl upp og varð að'syngia aukálag. pá koni það fyrir, að söngvárinn „sprakk", eiris og það er kallað, á háum tón. Kicpura liætt.i þcgar við iagið, sneri sér að álieyrendum og mælti: „þetta stafar af því, að leikhússtjórinn leggur mér til svo lélegt flygil. N.ú vænti ég þess, að þér með lófataki yðar, sýnið, að ég liafi rctt fyrir mér.“ Lófatakið dundi við sörigvaran- um ,sem þóttist hafa sloppið vel. Deanna Durbin snýr baki við glysi kvikmyndanna. ISeSir isezt að á frönskam bóndabæ. 1 X YMOMIÐ! James Stewart í ; skrftmt hfytverki. James Stewart lék nýiega ó- venjulegt hlutverk, sem vafa- Iaust heíar aukið á vinsældir hans. Faðir hans, Aíex Stmvai-t, sem .«•.'82 ára að aldri, kvæntist fyríi; nokkru kanádískri ekkju, 70 ára gamalli. Jerriés Stewart var í brúðkaupi föður síns flutti þar hjáÁnæma. ræðu, en dansaði sið- an „boogie“ við hina nýju stjúp- iiHiður sína. 1 ’ Stúlkan fræga m©3 silfurskæru röddina, hefur dregiö sig í hlé frá skarkala heimsins og óskar að fá að lifa í friöí og heiga sig eingöngu uppeldí barna sinna. Stúlkan cr engin önnur en Deanna Durbin , filmstiaman 'ræga, sem söng sig ínn í hjörtu milljóna rrianna viða um heim. Hún höf leikstarfsemi sína barn að aldri, og rödd hennar færði hennj 150 þús. dollara fyr- ir hverja mynd, sern hún söng i. En nú cr hún orðin 34 ára og hefur lýst vfir þvi, að hún hafi algjörlega snúið baki við glysi kvikmyndalífpins. Hún býr, ásamt 3ja manni sínum, Charlcs David, og tveirn börnum sínum, í þorpinu Neaup- hle-Ie-Chate.au, 50 krn. frá Paris. Ibúar Jxu'jisins, se.rn eru um 1300 að tölti, hnfa t.ekið sig saman urn að lijálpa Deönnu til að gleyma sínu. fyrra Mi og urn- gangast hana eins og hve.rn ann- an íbúa þorpsins. Klaðairiaður nókkur, amerísk- ur, reyndi mikið tií. >áð hafa upp á henni, en íbúar þorpsins voru tregir til að gefa honum nokkrar upplýsingar tim hana. Hann gekk á furid hóíeleiganda, hak- ai‘a, kaupmanns og blómasölu- Deasrna 1938 konu og það þau að segjá sór, hvar i þorpinú Deanna ætti heima, en þau hrisstu aðeins höfuðið og virtu hann ekki svars. Hann komst að lokum að því að Deanna gengi undir nafninu Ma’dame David, færi sjálf i verzl- anir og gerði öll innkaup fyrir heimilið, annaðist flest heimilis- störf sjálf, en fengi stúlku hluta úr degi sér til hjálpar. Hún — er áður bjó i ghesilegri byggingu, sern hún átti sjálf í Ilollywood og talin var milljón króiia virði — býr nú i litlum og íburðarlaus- urn bóndabæ, sem cr umvofinn háu .grasi og villirósum i útjaðri þorpsins. Blaðamaðurinn skundaði út að bóndabænum, en sá þegar í hendi sér, að ekki væri auðvelt inngöngu. Bærinn var rammlega girtur méð tveim girðingurri. Við ytra hliðið var hyggt, lítið hús og er hann hringdj bjöll.unni birt- ist maður 1 hliðinu, eftir fáeinar mínútur, : gráhærðiir og rneð. gleraugu. Bauð hann bláða- manninum inn í iitla húsið við hliðið. Hanri skýrði blaðamann- inum frá því a.ð Deanna tæki e.kki á móti nokkrum manni ncma hánn væri náimi ,vin.ur eða ætringi þeirra. Hún clskar hið fabrotna sveit- arlíf og Iielga’r börnúm sírium tvcim — .íessiku, S ára, sem hún -átti með öðmrn manni sinum,'ogt Pétri, 4 ára ,sern Iiún á meQ, nú-1 veraridi manui sínum . —, alla krafta sína. Að vísu gyngúr hún enn, æfir sig jafnan tvo og hálf- an tíma daglega, sagði máður hcnnar, og hel'ur líklega aldrei sungið hef.ur en nú, en hún hef- ur ákveðið það að koma ekki ppinberlega fram oftar. En líklega, bætir liann við, að lokum, á liún erfiða tima fyrir hönclum, er börnin vaxa upp og íara. að heiman og við crum að- cins tvö orðin eítir heima. Mun hún, scm vön er glaumnum og gleðinni, geta afborið einveruna þá? ull, falleg, margar stærðir. COðOSGÖI^iEPPI falleg og ódýr. Okkar vinsælm HOLLENZKU í 70—90—100—120—140 cm. breidd, margir mjög smekklegir litir, þekktir um land allt í V fyrir sérstaklega góða endingu og mjög fallega áferð. Iiöfum einnig fengið ágætt úrval af cocos-gólfmott- um í mörgum stærðum, einlitar og mislitar. ★ Vandaðar vörur. 5 „GEYSIR“ h.f. LXeppa- og dregladeildin. — Vesiurgötu 1. S T E i N- MÁ14:4NG * £2 VATNSPÉTT ÞOLiR ÞVOTT © FLAGNAR EKKI LUNGTON'S Steinmálning uían- og innanlióss. Aim&nmtx BStfgfffinffíeféias^iH #«./» Borer.artúni 7 — Sími 7490. Bi&si ttö attfjltýses é 17ém Framh. Ante Cleve. Hinn 19. nóvember 1939, það er að segja um það leyti, sem' Pólland hafði verið sigrað, en Hitíer ékki farinn að ráðast á lönd í.norðri og v.estri, stað-! næmdíst, bifreio með fjórum' mönnum í nánd við kaffihús fáutn metrum frá .þýzk-hol- i lenzku iandmærunum. Þetta gerðist rétt. bjá Venloo í Hol-1 landi, sem þá var hlutlaust land. Er bíllinn nam staðar koni kvenmaður út úr kaffihús- inu ’ og veifaði. Auðsjáanlega var þetta merki, Hópur manna, sem hafði beðið hjá bíl Þýzka- landsmegin við t landrimærip, hljóþ ýfir' þáú óg Hóf Skothríð á mennina í hinum. bílnum. Einn þeirra manna lét þegar lífið. Árásarmennirnir tóku lík- ið og drógu það yfir á þýzka grund. Með hina þrjá mennina, er höfðu fengið smávæglieg sáu, var einnig farið yfir landamær- in; og þeim hrundið' inn í bíl er þar beið. Bíll þessi hélt að því búnu af stað til Þýzkalands og fór mikinn. Það liðu nokkrar klukku- stundir þar til fréttir þessar birtust í blöðunum. Var þá orð- ið kunnugt um hvaða menn um var að ræða. Einn manna þessara var leigubílstjóri, Jo- seph Lemmers. Maðurinn, sem beið bana, hét KIop og var liðs- foringi. Hann var , írúnaðar- maður yfirmanns . hcllenzku upplýsingastaríseminnar, eða 1923? til minníngar um mis- heppðnaa valdatökutilraun í Miinchen þetta ár. Að þessu sinni var ræða foringjans miklu styttri en nokkru sinni íyrr. Hann fór úr salnum löngu áður en búizt var við. Nokkr- uhi mínútum eftir að hann var farinn varð mikil sprehg- ing yfir ræðustól þeim er Hitl- er hafði staðið í. Og margir háttsettir nazistaforingjar biðu bana vegna sprengingarinnar. Hefði hiter staðað í ræðu- stólnum á þessari stundu, eru ekki líkindi til þess, að hann hefði lífi haldið. Þýzka áróð- ursráðueytið taldi þessa spreng- ingu hafa verið framkvæmda að undirlagi hinnar brezku leyniþjónustu (Secret Service), og bæru þei.r Stevens og. Bert aðalábyrgðina á henni. Mikij- fengleg málaferli voru ákveð- fréttaþjónustunnar. Hinir voru! major Charles Henry Stevens, j yfirmaður ' vegabréfaskrifstofu Breta í Haag og álitinn þýðing- j armikill maður brézkú Íéyni-j þjónustunnar í Hollandi. Fjórði; maðurinn var Sigmund Paynej Bert, brezkur þegn, búsetíur í. Haag og giftur hollenzka kven-1 málaranum Marrietje van Rees. Það var mikið veður gert út af þssum mannránum. Þau voru mjög alvarlegt hlutlevsis- brot. Skýring stjórnarvaldanna i Berlín var all-einkennileg. Daginn áður, þ. e. 8. nóvem- ber, varð hin mikla sprenging í Búrgerbraukeller í Múnchen, j skömmu eftir að Hitler hafðv lokið ræðu sinni, er hann héltj þennan dag eins og ávallt frá in í þessu sambandi og Göb- bels og hjálparmenn hans þÖndu sig afskaplega út .af þessum atburði. Stevens og Bert voru þó ekki kallaðir fvrir þýzkan dómstóL Af þeim fréttist ekkert. Og álit— ið er að sprenging þessi' haf.í verið framkvæmd af nazistum til þess að sá hatri í sálir Þjóð- verja og gera þá fjandsamlega vesturveldunum og styrkja. Hitler í sessi. Þó er það ekki grunlaust, að Englendingar hafi unnið að framgangi þessar- ar sprengingar. Mátti skilja það á.umræðum, sem fóru fram um þetta mál í enska þinginu, Leyniþjónustan hollenzka lagðí fram gögn, viðvíkjandi því, ao Stevens major hefði sent henní skeyti yiðvíkjandi því, að hátt settlr riazistar vaérú yeiðbúnir að ræða friðarskilmáíá við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.