Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 10
 VÍSIR XÐ Föstudaeinn 16. septetnber 1&5S ■ I Caen (Framh. af 4. síöu) allt nýtízku byggingar, sem að líkum lœtur, þar sem nútíma- tækni er beitt af hugkvæmni og mikilli smekkvísi. Mikla athygli vakti fyrirlestrasalur með upp- hækkandi sætum, eins ög i kvik- myndahúsi, en dagsbirtan kom þar inn um þykkt gler í lofti og 1 hliðarveggi. Sætaútbúnaður með tilheyrandi, færanlegum náms- borðúm, sem ekkert fór fyrir, ef þau eru ekki í notkun, vöktu sér- stgka athygli. GengiS í kirkju. Yið ókum . nú að kirkjunni, þar sem er gröf Vilhjálms bast- arðs. Kirkjan er mikil og fögur og vinnst mér ekki tími til að lýsa henni ítarlega. Hún er ekki opin aðeins fyrir gesti. Hún stendur opin dag hvern eins og kirkjurnar yfirleitt í löpdum liinna kaþólsku manna, til þess að vegfarandinn geti gengið í guðs hús, kropið þar og lesið bænir sínar, eða bara setið þar og notið kyrðarinnar í helgidóminum. Er við gengum hljóð innár éftir. gólfi hinnar rniklu kirkju kvaö við í eynjm okka r b æ n al es'tur tveggj a u n gra síútk:ui, sem krupu þar alvöru- geínár, og leituöu huggunar, og þarna kornu fleiri, hver af öðr- iiin, öíágúð kpna, móðir með . barn, gamall ' maður, margra spör Hggja hingað, en aldrei fléiri en á skelfjngártímurium iniklu, ér a'ðisgenginni skot- 11110 vár 'haliiið úppi á borgar- hverfiii. þá'ög síðar er heimilin ■voru í rústui i,.,yeittu l.inir.miklu og traustir veggir mörgum skjól. Kirkjan og konungdæmið. En það var fleira en neyðin og trúarþörfin, sem knúði menn. Meðal fólksins eimdi enn eftir af því, að menn fram af manni var það trú manna, að Englend- ingar myndu aldrei leggja þessa kirkju í í’úst, því að þá myndi konungdæmið enska hrynja. þúsundir manna trúðu því statt og stöðugt, að hvernig sem allt færi í hinni miklu innrás, þar senr Bretar og Kanadamenn höfðu nú stigið á land, til þess að hrekja burt fjandmannaher, myndu menn óhultir vera inn- an kirkjunnar veggja, þar að Englendingar my.ndu gefa strangar fyrirskipanir um að hlífa kirkjunni.- Við blaðamennimir, ásamt fulltrúum frönsku stjórnarinnar, sem með okkur ferðast, sátum hádegisverðarboð borgarstjóra í salarkynnum gistihússins, og vorum viö gestir Caehborgar meðan við dvöldum þar. Síðdeg- is, um 4. leytið,var ekið með okk ur á fund landshöfðingja, þar sem við nutum mikillar gest- risni ha.ns og frúar lians, og átt- um þar eftirminnilega stund vegna frábæirlega göfugmann- legs viðmóts þessara höfðings- hjóna og liinnar miklu ánægju og fróðleiks, sem því var sam- fara að líta þar um sali. vegna listaverka þeirra og fágætra, fomra mima, sem þama eru geymdir. Um kvöldið var haldið aftur á járnbraut til Parísar og lýkur hér frá Caen að segja. A. Th. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur bazar sinn sunnudag- inn 18. þ. m. í Borgartúni 7. Mikið af góðum bamafötum og ullarvörum. Gerið góð kaup fyrir veturinn! Húsið opnað klukkan 2. Svaladrykkir is SöluturnmD víð AiTaasr&ál. vvww BEZT AÐ AUGLfSA 1 VlSI I Emaitqrunargler TVÖFALT - MARGFALT SAMEÍNAR NYJUSTU TÆKNI OG ELZTU REYNSLU. Framleiðendur ISÖTHERM hafa frá upphafi verið brautryðjendur á sviði einanfrunarglers. ISOTHERM ER Á MEÐÁ.L ÞESS BEZTA. — EKKERT ER BETRA. Ábyrgð á framleiðslu ISOTHERM TRYGGIR fyllsta ÖRYGGI kaupandans. )hKÍ4»tt«íistfjfiism «oí« m'&einst tslen&ht fjier GLEMSTE YPAN M. Skrifstofa Þingholtsstræti 1 S, símar 80767 — 82565. AlHr, fíf.m gang’-i í Aímenna bókafélag- iS fyrir árarnóí, te3ja;;í til stofnenda. ''fe- Bókífélar'ð íeílar sér engan hagnað að háfa af starfsiryi siiim. Ölíu fé þess verð- úr várið í þágu félagsina:ina. yr Arið 1956 telst fy.rsta starfsár félags- ins. Þá fá fé’ag'ar 5 úrvalsbækur fyrir aðeins 150 kró iur. AiJt þess .geta heir fengið hina glsesilegu r.iynáa&ók ísland fyrir 75 krónur, én'' bóítsöíúvérð Jieniíár er 130 krónur. 'ýr Framííð Bákafélagsins er komin undir fjölda þáttíakenda, en takmarkið er: Bækur félagsins á sárhvert íslenzkt heimili. ■IM . ( Sf Félag allra Ssiaitdlnga Tilgangur Álmenna bókafélagsiiis er að efla menningu þjóðarinnar, bók- menntir og listir. Bókaúigáfa félagsiœs og önnur siarí- semi verður miðuð við hæfi alls al- mennlngs. Gaitgið í ilmenna Ég undirrit. . . . óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Nafn Heimiii Félagar geta valið um, hvort þeir taka bækurnar óbundnar eða í bandi. Shirtingsband kóstar kr. 14,00 á hvérja bók, en rexinband, kr. 17,00. Bækurnar óska ég að í'á (setjið x við). óbundnar ...... í shirt. i rexm. Ég óska að fá myndabókina ísland: Nafn .......................... Á fyrsta starfsári verða þessar bækur gefnar út: 'b Islandssaga eftir dr. Jóm jóíiannessosit. Sagan nær fram að siðaskiptum og verður gefin út í tveimur stórum bindum. Kemur fyrra bindið út nú. ★ Ævisaga Ásgrims Jónssosar. Tómas Guðmundsson skáld ritar endurminningar listamannsins, og verður bókin skreytt myndum af málverkum Ásgríms. ★ „Grát, ástkæra fósturmo!.ci“ Þessi heillandi skáldsaga Alan Patons lýsir lífi og ástríðum svertingja í Suður-Afríku. Bókin hefiií hvarvetna hlotið geysimiklar vinsældír. Þýðandi er Andrés Björnsson. k „örlaganótt yfir Eystrasaítslöndum/4 Ants Oras eistneskur háskólakennari lýsír á raunsæjan hátt hinunr miklu hörmungum, sem gengið hafa yfir þessa smáþjóð. !3éra Sigurður Einarsson þýðir bókina. k „Hver er sinnar gæfu smiður.“ Handbók Epiktets er ein af perlum grísk-róm- verskra bókmennta, þrungin spakmælum, sem eiga leið beint að hjarta nútímamanna. Dr. Broddi Jóhannesson hefur þýtt bókina og skrifað formála að henni. ★ Myndabókin ísland. í bókinni eru undurfagrar myndir. frá íslandi, margar í litum. Prentun og frágangur bókarinnar tekur Iangt fram öllu því, sem áður hefur hér sézt. Gunnar Gurmarsson skáld ritar, ávarp, en inngang og skýringar hefur dr. Sigurður Þórar- insson samið. Myndabókina geta félagar í bóka- félaginu fengiö innbundna fyrir kr. 75.0.0, en hún kos.tar annars kr. 130,00. XVSV.VAV.VJWW.V.V.' '-V^/.V-V,V»V,V,VVW,Wii'r,’.V»,sVV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.