Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudaginn 16. september 195S i Caen í Normandi, þar sem margir bera þess merki, að þeir eru nomar ætta Þar ©r m söp um kirkjuna, ai ef húu hrynji, farl hreika ? , Tours 8. sept. Yi5 Iögðuni aí stað írá Farís saarama í morgun og fcrðuðuaist á jámbrant tll hinnar mer'ku, sögulegu borgar, Tcurs, og kom- um hingað eítir 2V2 kist. ferða- lag. Leiðin liggur um hin fegurstu landbúnaðariiéruð, þar sem hvar vetna getur að líta víðáttumikla akra og skógarlundi, þorp og bæi. í dag skín sól sem frá upp- hafi komunnar til hins sólríka Frakklands og á ökrum úti var fólk að störfum, og ýmislegt bar fyrir augum, sem sýndi að hvar vetna er unnið að viðreisn, ný hús em að rísa í þorpun- um, bæði í gömlum og nýjum stil, unnið er að endurbótum á járnbrautunum, og yfirleitt ber allt miklu athafnalífi vitni. Við komuna hingað vom full- trúar borgarinnar mættir til þcss að bjóða okkur velkomna, en eins og ég mun hafa vikið að áður, em tveir fulltrúar frönsku stjórnarinnar jafnan með okkur, og aðstoðaimaður þeirra. H^pgistum við í Le Grand Hotel, og vakti sérstaka athygli þegs^^r inn kom, fram- úrskarandi smekkleg setustofa fyrir gesti, sem innangengt er í úr forsalnum, en setustofan er skreytt fomum munum og mál- verkum efíir gamla meistara. Annars er það ekki efni þessa pistils, að segja frá Tours, þvi að við erum sem sagt nýkomnir, og að klukkustundu liðinni eig- um við að fara í hádcgisboð, sem borgarstjói'inn efnir til, en ég hýst við, að þetta verði eina stundin, sem ég hcfi í bráð til þess að minnast á veruna í Caen í gær, en sá dagur rnun ja'cnon verða mér rninnisstæður. Margir af norrænum stofnL Eg aðeins drep á hin fomu sögulegu tengsl norrænna þjóða við Nonnandí, en fóikið þai' ber víða með sér, að það er af nor- rænum stofni, og þykja Norai- andibúar menn dugandi og trausiir. það vor komið kvöld, er við komunr til borgarinnar, Breía. Var álitið, að Göring og hershöfðingjar hans stæðu bak við þessar friðarumleitanir. Og var látið r veðri vaka, að klíka þessi vaeri orðin fráhverf Hitl- er og Himmler. Þar sem Ste- vens vildi ekki semja á hol- lenzkri grund án vitundar hol- lenzku stjórnarinnar bað hann um hlutlaust vitni. Það vitni var KIop liðsforingi, er týndi lífinu vegna þeirrar fyrirskip- unar, að fylgja Stevens til þýzku landamæranna. Þó var mörgum spurningum ósvarað. Hver var t. d. hin dullarfulla kona er gaf Stevens merki og þeim, sem voru í bílnum hjá hcnum, í nánd við kaffihúsið í Venloo. Og hver hafði vélað Stevens og Bett til landamær- anna með fölsuðum skjöum og skírteinum, er virtust sanna, að Göring og fylgismenn hans somu og cr við ókum frá stöðinni til Hotcl Málherbe, þar sem við gistum, bar víða fyrir augu ýms merki um þær hörmungar, sem dundu yfir þessa hlýlegu og vinalegu borg, þegar innrásin var gerð 1944-, til þess að losa Frakkland undan oki nazism- ans. Víða blasa húsarústir við augum, og margan húsvegginn sáum við, þar sem slett hafði verið sementi í götin og skörðin eftir byssukúlur og sprengju- brot, en það var þá á hinn bóg- inn gleðilegt, að sjá jafnframt, næstum á öðru hverju leiti, ótal merki um margra ára viðreisnar- baráttu, en mjög ötullega hefur verið unnnið að því, að reisa borgina úr rústum að nýju. íbúar Caen eru nú álíka margir og Reykjavíkur, um 60 þús., en voru um 85 þús., er inn- rásin var gerð, og munu um 3000 borgarbúar hafa látið lífið í bai'dögunum. Viss hverfi urðu fyrir ægilegri skothríð fyrst í stað, þar sem ætlað var að tvö þýzk heriylki væru þar nýkom- in, en svo var þó eigi. Fólkinu var svo safnað saman á þessa Súla þessi er á torgi því í Caen, sem kennt er við Foch marskálk Súlan ber þess merki, að barizt var þarna 1924, því að flrsast hefur úr henni af völdum skot- hríðar. stæðu þar á bak við? Við þess- um spurningum fengust ekki svör fyrir innrásina í Holland né á meðan hernám þess stóð yfir. Þetta mál var ekki tekið til meðferðar fyrr en Þjóðverj- ar höfðu verið yfirunnir. Það hafði þá beðið í 5 ár. En þetta mál var erfitt við- fangs. Slevens, Bett og Lamm- ers bílstj. höfðu týnzt í Þýzka- landi. Um þá hefir ekkert spurzt. Eigandi kaffihússihs, nazistavinur mikill, hafði fallið á austur-vígstöðvunum, að því er frétzt hafði. En það voru leituð uppi vitni. Gestir á kaffi- húsum höfðu séð konu um fer- tugt, ljóshærða og all-myndar- lega, er komið hafði til VenJoo nokkrum dögum áður en þessi atburður hafði gerzt. Menn höfðu veitt því athygli, að hún hafði átt langar viðræð- staði, m. a. leitaði það skjóls í kirkjunum, og bjargaði það án efa fjölda manna. Talið er, að um 80% borgarinnar hafi verið í rústum eftir bardagána. Meðal þeirra bygginga, sem lagðar voru í i'úst að mestu, var Hotel Malhei'be, sem var endurreist. í nýtísku stíl, og er frá öllu mjög haganlega gengið og af hinni heimskunnu frönsku smekkvísi. Heimsókn í skotíæraverk- smiðjur. Kl. 9 um morguninn var okk- ur boðið niður í einn sal gisti- hússins, þar sem mættir voru forstjórar skotfæraverksmiðju, en hún var staðsett í Caen, með- fram til atvinnulífs örvunar þar eftir styrjöldina. Forstjörárnir- fluttu þama erindi og sýndu myndir til glöggvunar á ýmsu. Var því næst ekið til verksmiðj- unnai', sem er á afgirtu svæði utan borgarinnar. Var okkur fyrst sýnt vélhús, þar sem m. a. eru vélar sem lialda stöðugt í gangi kælikerfi verksmiðjunn- ar. Vinnuskálamir eru tveir og sambyggðir, annar 300 hinn 500 metra langur. l’ið komum fyrst þar að, sem fyrir dyrum úti eru staflar af stálbitum, sem ætlað- ir eru skotfæraframleiðslunnai'. en hér em aðeins framleidd skotd hylki fyrir fallbyssur af þerrri gerð, er A,-bandalagssveitir nota, og vegur hvert hylki um 50 kg. Verkfræðingamir leiddu okkur um vinnuskálana og sáum við hvernig stálbitarnir voru bútaðir niður með vélum, og sið- an fluttir á færiböndum inn í stálofnana. Vélatækni við fram- leiðsluna er beitt hvarvetna á þeirri löngu leið, senr hver stál- bútur fer um skálana, þar til hann loks kemur sem gljáandi skothvlki, fullgert í hendur sér- fræðinga, sem mæla það og vega og úrskurða hvort það sé ógall- að, og er þá oftir að úðamáia. liyikin, en þau eru máiúð vcgna þess að gera vé.rður ráð fyrir, að þeirra biði löng geymsla, Að sjálfsögðu er það allra von, að engin slík framJeiðsla verði nokkurn tíma notuð. Allar vél- ar eru bandarískar og íranskar, en félað rekur verksmiðjuna. Léðu bankar fé til stofnunar Itennar og er afkoman vís, þar ur við tvo ókunna menn í gisti- húsi því er hún bjó í. Og síðla nætur hafði hún ekið í bíl sín- um áleiðis til Haag. Kona þessi hafði talað hol- lenzku án þess útlends fram- burðar gætti. En þessir menn, er hún átti samræðurna við, voru bersýnilega Þjóðverjar. í Haag tókst bandamönnum að fá frekari fréttir af ljóshærðu kon- unni. Kona Sigismuna Payne Bett kvað nokkrum vikum áður en slysið vildi til, hafa komizt í kynni við kvenmann, er sagð- ist heita Antje van Cleve. Þær kynntust hjá hárgreiðsludömu. Frú van Cleve þóttist vera mjög hrifin af málverkum frú van Ree, og vildi láta hana mála mynd af sér. Ajntje Cleve var hávaxin, glæsileg og nálægt fertugu eins og fyrr er greint. í Haag bjó hún á fyrsta flokks sem framleiðslan fer til fyrr nefndrar vamarsamtaka. Okku’ var sagt, að úðamálningin, með I þeim hætti, sem hún fer fran þama, sé alger nýjung. Skot hylkin renna á færibandi me? nokkra sekúnda millibili að úð- unartækjum, og er hvert hylki er nákvæmlega þar sem það á að vera stöðast bandið, og úðun- in Irefst, án þess nokkur maður snerti á neinu, en þegar úðun- inni er lökið, fer bandið á stað aftur, þar til næsta hyl-ki er kornið á réttan stað til úðunar o. s. frv. þessu er sem sagt stjórnað „elektroniskt" ög mun það vera í fyrsta skipti sem þessi ameríska uppfinning er tekin í notkun í iðnaði í Evrópu. Enálegir menn. það er fróðlegt að ganga um verksmiðjusali og líta á nú- tíma vélar í gangi og maður dáist að hugvitssemi mannanna, þótt illu heilli sé enn svo ástatt í heiminum, að henni skuli beitt til framleiðslu í hernaðarþágu, en hjá slíku vérður vitanlega ekki komist, meðan þjóðimar koma sér ekki saman um af- vopnun, öi-j'ggi og frið. En það er eigi síður fróðlegt að ganga um verksmiðjusali og aðrar vinnustöðvar til þess að sjá menn að störíum. I þessum skála gat að Jíta 6—700 menn að vinnu, en þama er unnið á þrí- skiptri vakt, 8 klst. í einu, all- an sólai’hringinn, en kaup manna er 350 frankar hæst. Yf- irleitt. vom verkamennimir lágvaxnir menn og þrekiiir á bamiinu ma-rgir og handlegg- irnir vöðvamiklir, og mætti segja mér, að þessir menn myndu vel duga á hvaða vett- vangi sem væri, þótt eigi séu þeir háir í loftinu. Hvatlegar hreyfingar einkenndu þá. Syfj- andaháttur s;ist ekki á nokkr- um manni. Margir þcssara verka manna eru bændasynir úr sveita héruðunr í kring, og rmu'gir nú kvæntir men-n, sem ciga hús og landskika, þar sem þeii’ geta ræktað grænmeti að vild til bú- drýginda. — Með fram hinum langa vinuuskála gat að líta lágt þak á steyptum palii eítir endilangi'i skáiabyggingunni, og voru þar reiðhjól venjul.eg, reið- hjól með hjálparvélum og bif- hjói í hundraða taii. Fú verka- monnimir slík tteki ke.ypt. ineö mjög aðgeugilegum skilmálum. — Gamaa hefði Verið, að mega setja.st aftan á éitt. hjólið, og fara í heiinsókn til einhverg verka- mannsins, en til þ.ess var hvorki tírni né tækifæri. gistihúsi er var í nánd við kon- ungshöllina. Frú van Rees hafði ekki tíma til þess að mála mynd af þessari Ijóshærðu dömu. Frú Cleve bauð þessum frúm í heimboð. Þá kynntist ókunna frúin van Cieve. Þetta segir hárgreiðsludaman að sé dag- satt. Hún snyrti frú Cleve oft, og fylgdist því með því hvað hún tók sér fyrir hendur og hverjum hún kynntist. ! Það kom líka upp úr kafinu, að andstöðuhreyfingin í Rotter- dam á hernámsárunum, hafði kynnzt dömu, sem þessi lýsing átti við, og „skyggt“ hana. Hún hafði mikið samneyti við Þjóðverja og hollenzka kvisl- inga. En ekkert það kómst upp um hana, er gæfi tilefni til þess, að hún væri tekin hönd- um eða refsað af hollenzkum föðpr^andsvinum. Menn gáfust í kirkju þessari, seirí ber nafnj heilags Stefáns (St. Etiemre>! eru geymd bein Vilhjálms bast- arðs, er vaim England á 11. öld« Endurskipulagning. | í Caen voi-u 3500 hús algcr-i lega lögð í rústir, 0500 aíí nokkru, en 100.000 manns í Caenj og héruðunum í grennd mistui heimili sín af völdum stríðsins^ Eignatjónið i Caen einni vap áætlað 35 milljarðar franka. Umj þetta o. fj. fengum við upplýs-t ingar, er við ókum um bæinn, en þá sýndi húsameistari borg-i arinnnar okkur upphlevptanj skipulagsuppdrátt af Caen ein^ og hún á að vei'ða. Var fyrst ek+ ið upp í brekku, en þaðan srlstj vel yfir borgina, og þar næ-st J skóla nokkum,. þar sem upp-* drálturinn er ge\Tndur, og fluttí húsameistarinn þar fyrirlestur) um skipulagninguna. Hamij sagði, að byrjað hefði verið áí því, að birta áskorun til borgar-i búa, að taka höndum saman uin[ að ryðja rústimar, en það reynd-< ist tveggja ára síarf, og á með-i an var unnið ósleitilega í ski-if-i stofum verkfrtpðinganna, serrtl var komið fyrir i óásjálegtinij bráðabirgðahúsum. | s Nýi háskólimi. Meðal þeirra bygginga, semf þegar em rfsnar, ber fyrst aðf nefna nýja hásk6Iabyggingam-< ar, sem eru að nokkru teknar il notkun, en það er háskóli allsl Nonnandís, sem her er um aðf ræða, og er gert. láð fyrir, aðj nemendur verði um 3500. Há-i skólabygginganiar eru reistarf hátt i brekku, og íyrir aftan ogj ofar aðalbyggingnuium erul stúdentagarðamir og hafn 2—3 þegai' risið þar upp. þetta ei u) Frh. á 9. s. upp á því, að fylgjast með ferli hennar. Nú álíta meðlimir hol- lenzku Ieyniþjónustunnar, að dama sú, er gekk undir nafninu Antje Van Cleve hafi komið með plögg þau, er ollu dauða Bett og Stevens. Það er vitað, að Stevens kom, þeirri orðsendingu til London, að Bett væri kominn í samband yið Þjóðverja,. sem væru óyin- veittii' Hdtlei'„ og vildu semja frið við Breta og Frakka. . Ennþá heíir ekki tekizt að hafa hendur í hári Antje. E£ til vill hefir hún látið lífið í sprengjuárásum bandamanna. En hitt er ekki óhugsandi, að hún hafi sloppið lifandi og sé nú ein af hinum mörgu milijón- um sveltandi Þjóðverja. En hún. stendur alltaf efst á lista þeii'ra kvenspæjara, sem banflamenn vilja taka höndum. (Frh.)..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.