Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaSiS og ]>ó baS fjöl-
breyttasta. ■— Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupenður VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
máuaðamóta. — Sínsi 1660.
Föstudaginn 16. september 1955
Fra íþrntiaþin!|i ÍSÍ :
Veitt verði 1.8 milij. kr. tíl
íþróttasjóðs á næstu fjárlögum
Skorað es ÆSþissfgi ad löfýÉrestes 17
jfsísse s&aat iSSu sí ié(Ísi i’sieifg-
Meöal tilíágna sem sam-
Iþykktar voru á {þróttáþingi í.
S. í. dagana 10.—11. sept. s. 1.
var áskorun á Alþingi að
heimila 1.8 millj. kr. til íþrótta-
sjóðs á fjárlögum næsta árs,
|þar eð íjár sé stórlega vant til
bygginga fþróttamannvirkja
>og reksturs þeirra.
Ennfremur voru eftifarandi
tillög'ur m. a. samþykktar;
íþróttaþing Í.S.Í. haldið í
Hlégarði 10.—11. sept. 1955
fagnar þeini framkvæmdum,
sem íara nú fram að Laugar-
vatni til öflunar húsnæðis og
valla fyrir íþróttakennaraskóla
íslands og skorar á Alþingi og
ríkisstjórn að stuðla að því, að
framkvæmdir geti haldið á-
fram og að skólinn eignist sem
fyrst rúmgóðar heimavistir svo
að íþróttamenn geti fjölmennt
á námskeið og’ til æfingadvala
að skólanum.
íþróttaþing Í.S.Í. haldið í
Hlégarði í Mosfellssveit 10.—
11. sept. 1955 felur fram-
kv'æmdastjórn Í.S.Í. i samstarfi
við stjórn sérsambandanna að
efna til leiðbeinenda- og leið-
toganámskeiða í samvinnu við
Iþróttakennaraskóla íslands.
íþróttaþing' Í.S.Í. haldið í
Hlégarði 10.—11. sept. 1955
samþykkir að skora á Alþingi
að breyta lögum um skemmt-
anaskatt þannig, að félags-
heimilasjóður hljóti 50%
skemmtanaskattsins, eins og'
hann hlaut í upphafi við setn-
ingu laganna 1947.
íþróttaþing Í.S.f. haldið í
Hlégarði 10.—11. sept. 1955
samþykkir að fela framkvæmda
stjórn Í.S.Í. að leita samvinnu
við stjórn U.M.F.f. og skólana
um undirbúning og framkvæmd
íþróttahátíðar 1957.
íþróttaþing Í.S.f. haldið í
Hlégarði 10.—11. sept. 1955
samþykkir að beina þeim til-
mælum til aðila íþróttasamtak-
anna að veita fréttamönnúm
sem um íþróttamál fjalia á op-
inberum vettvangi beztu fyrir-
greiðslu og aðbúnað.'
íþróttaþing Í.S.Í. haldið í
Hlégar'ði í Mosfellssveit 10.—
11. sept. 1955 skorar á háttvirt
Alþingi að lögfesta 17. júní sem
þjóðhátíðardag íslendinga.
Verðkunaljóð
Skálholísnefndar.
Nefnd sú, sem Skálholts-
nefnd skipaði il þess að dæma
um beztu hátíðarljóðin, sem
nefndmm bárust, hefir nú lokið
störfum.
Eins og Vísir hefur áður get-
ið, bárust alls 18 hátíðaljóð, og
hefur dómnefndin ákveðið að
veita fyrstu verðlaun séra Sig-
urði Einai’ssyni í Holti, önnur
verðlaun hlaut Þoi’steinn Hall-
dórsson prentari, Fálkagötu 4
og þriðju vei'ðlaun Þoi’geir
Sveinbjarnarson, sundhallar-
forstjóri, Drápuhlíð 28.
ÍSÍ vann happ-
drættisbílinn.
íþróttasamband íslands vann
sjálft bifreiðina, sem cfnt var
til happdrættis mn í vor, en
vinningsnúmerið var meðal ó-
seldra og’ innsiglaðra miða,
þegar dregið var.
Dreg'ið var í happdrættinu
25. júlí í sumar, og' kom upp
númer 26588. Ákveðið var í
fyrstu að dregið yrði 15. júlí,
en drætti var frestað um 10
daga vegna þess, að þá var ekki
komin skilagrein utan af landi.
meitn til
Maðurinn á myndinni heitir
William Francis, og á heima í
New York. Við sprengingu í
fyrri heimsstyrjöld bilaði sjón
hans svo, að sfflám saman varð
hann alblindur. Fyrir nokltru
lenti Francis í bílslysi, og þá
brá svo við, að hann féklt
sjónina á nýjan leik, — og
hafði hann þá verið alblindm*
í 10 ár.
Kiipphkiip um víg-
búnað Austurríkis.
Eins konar kapphlaup virðist
hafið um það, hver skuli búa
Austurríki vopnum og hergögn
um.
Tilkynnt var í Moskvu í gær,
að Rússar hefðu boðizt til þess
að leggja austurríska hernum
til vopn, hergögn og annan út-
búnað. Áður hafði verið skýrt
frá því, að vesturveldin hefðu
gert austurrísku stjórninni
sama tilboð, og virðist hún nú
vera í vanda stödd.
Fyrir skömmu samþykktu
báða deildir austurríska þings-
ins.að stofna her. Var enginn á-
greiningur í deildunum um
þetta mál. Hins vegar mun ekki
vera um mikinn her að ræða,
heldur miklu fremúr landvarna
lið, sem óhugsandi væri, að
færi með ófrið á hendur ná-
grönnum sínum.
Baiidbríkjastna á námskeið.
Þrír fara fll ársdvalar og virssia við land-
búnað, en IS á 3fa mánaða vélartámskelð
Búnaðarfélagi fslands Iiefur
borizf boð um að senda til
Bandaríkjanna nokkm* ung
bændaefni til ársdvalar þar.
Eihhig hefur verið bóðið til
þriggja mánaSa námsskeiða í
viðgerðum búvéla og komast
12—15 menn að á því nám-
skeiði.
Búnaðarfélagið auglýsti
.námsferðir þessar til umsókn-
ar, og hafa 3 umsóknir borist
frá ungum bændaefnum um
ársdvölina, en urn 15 um véla-
námskeiðið.
Gert er ráð fyrir að þessir
þrír umsækjendur, sem boðih
er ársdvöl, fari vstur um ára-
.mót og dveljist þar allt næsta
ár á biíum í Bandaríkjunum.
Mega þeir sjálfir velja um
hverskonar búrekstur þeir óska
að vinna við.
Vélanámskeiðið er aftur. á
móti ætlað fyrir menn, sem
langa reynslu hafa í viðgerðum
búvinnuvéla, og eru umsækj-
endur aðallega af stórum við-
gerðarverkstæðum víða af
landinu, Munu þeir einnig fara
úf um áramót og koma aftur
í ápríl. Þeir munu einnig geta
valið . uni hvéi’skonar vélavið-.
gerðir.þeir fullkomna sig í, og
vinna m-. a. ái viðgerðarverk-
stæðum fyrii' dráttarvélar og
áðrar 'búvélar, en einnig á
vei'ksfæðuxxx, er gera við stærrí
vinnuvélar.
AfkvæM§rel5sla um
■ h\é kyikmyndahúsa.
Félag kvikmyndahúseigenda
! í Reykjavík liefur ákveðið að
efna til atkvæðagreiðslu með-
al bíógesta unx það, livort af-
nema skuli hléin á kvikmynda-
sýningum eða ekki.
Atkvæðagreiðsla þegsi - mun
fax-a fram í öllum bíóúm bæj-
arins dágana 24.—30 þ. m.
Hafa verið prentaðir at-
■ kvæðaseðiar í þesu skyni og
munu þeir vei'ða afhentir með
öllum seldum iniðum á sama
tímabiii.
Eins og kunnugt er, hafa ver-
ið uppi miklar deilur um það,
hvort hlé skuli vera': á -kvik-
myndasýningum eða ekki.
Kvikmyndahúseigendur vilja
því reyna þessa leið til að :fá
úr þ.essu máli skorið.
Svikahrappur prettar fjölda
manns í Svíþjóð.
Ifai'ði íé «»&» verðmætí «ií sis- I»lií.i.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmi á Iaugardag.
Ovenjulega ráðkænn svika-
hrappur liefir a'ð undanförnu
Siaft allskyns verðmæti út úr
mönnum í Mið-Svíþjóð.
Maður þessi hefir látizt vera
,,óperettusöngvari“, „tann-
læknir“, ,,kvikmyndaleikari“
og ,,lögfræSingur“, og hefir
honum tekizt að blekkja mik-
inn fjölda fólks á ýmsum stöð-
um.
Hann hefir svo sem komizt
undir manna hendur oftar en
einu sinni, en tekizt að sleppa
aftur. Þannig strauk hann til
dæmis úr fanglsi í Karlstad
þann 15. júlí, og mánuði síðar
lék hann það sama í fangelsi,
sem hann hafði verið settur í í
Mora. Þar gerði hann sér lítið
fyrir, sveigði járnrimla, sem
voru fyrir glug'ga klefa þess,
sem hann Ixafði verið settur í
og komst síðan óxt um glugg'ann,
enda þótt stærðin væri aðeins
16 sentimetrár á annan veginn
og 43 sentimetx-ar á hinn.
Fyrir nokkru fór hann inn í
bílaverzlun í borg nokkurri og
Ágæt laxveiði í
Eiliðaam i ar.
I gær var útriuuiinn veiði-
tími £ laxveiðiám landsins,
nema í nokkrum ám austan
fjalls, 'þar sem veiðileyfi
hafa verið framlengd til 20.
þ. m.
Þetta er eittvert mesta
laxveiðiár um langan tíma,
og er veiðin í ám hér sunn-
anlands langt yfir meðallag.
í Elliðaánum veiddust t. d.
yfir 1600 laxar í sumar, en
til sanianburðar má geta
þess að í fyrra veiddust þar
1257 og vnr hað hó meira
eii meðalár.
Veiðimálaskrifstofan var
í morgun að útbúa skýrslur
mn veiðina í einstökum ám,
en taldi sig' ekki tilbúna að
gefa upplýsingar fyrir há-
degi.
Vélbátur sefckur
við Eyjar.
í gærkveldi sökk vélbáturinn
„Halkion“ frá Vestmannaeyjum
skammt fyrir vestau Þrídrang,
en mannbjörg varð.
Báturinn var á reknetaveið-
um, og var á leið heirn af mið-
unum, er mikill leki kom
skyndilega að honum. Náði
„Halkion“ sambandi við „Von-
arstjörnuna“, og bað um að-
soð. En áður en „Vonarsjarnan“
kom að „Halkion“, var hann
sokkinn, eh skipshöfnin, 7
manns, bjargaðist í gúmmíbát.
Tók „Vonarstjaman“ skipverj-
ana síðan og flutti þá til Vest-
mannáeyja.
þantaði þar bíl. Sagðist hann
aðeins þurfa að fai-a til borgai -
stjórans, til að sækja peninga,
sem hann, „lögfræðingurina“,
ætti hjá bæjai'sjóðnum.
Skömmu síðar kom hann aftur,
gekk til eins sölumannsíns, bað
um að sér væri afhentur bíllinn
og ók leiðar sinnar. Sölumaður-
inn fór síðan til eiganda verzl-
unarinnar og sagði, að þar hefði
fínn maður verið að gera kaup
við þá. Já, sagði eigandin-n,
hann kemur vonandi bráðum
og borgar bílinn. Þá rann það
upp fj^rir mönnum, að þeir
höfðu verið prettaðir.
Hann hefir komizt yfir 17,000
krónur með því að pretta tvo
eða þrjá menn aðra, og' aðra
eins fjárhæð hefir hann fengið
„að láni“ hjá konum, sem hon-
um tókst að töfra. En nú situr
hann í fangelsi — þar til hann
strýkur næst.
Brunnsjö.
•-----•-------
Gruimonanbátw
í sJúkrafltC'gji.
í fyrradag var Grumman-
flugbátur Flugfélags íslauds
sendur í sjúkrafiug vestur í
Stykkishólm.
Bar nauðsyn til að koma konu
í barnsnauð þegar í stað til
Reykjavíkur og var óskað eftir
að fá Grummanflugbát Flug-
félags íslands til fararinnar. —
Fór flugyélin eftir hádegið
vestur og enda þótt aðstaða tii
lendingar, einkum í norðanátt
sé slæm, gekk lendingin og
ferðin öll vel, Þegar hingað
kom var konan flutt á fæðing-
ardeild Landspítalans.
Flugstjóri I ferðinni var
Jóhannes Snorrason.
----*-----
Bærinn styrkir
hjúkrunarlieimilL
Bæjai'stjórn sasnþykkti £ ’gær
250 þús. ki'óna lánveitingu til
Afengisvarnafélagsins „Bláa
bandið“, sem hyggst reka
hjúkrunarheimili fyrir drykkjui
sjúklinga að Flókagötu 29, en
félagið hefur fest kaup á því
húsi.
Er búist við að hjúkrunar-
heimilið geti tekið til starfa um
næstu mánaðamót. Hefur fé-
laginu áður tekizt að lán til þess
að festa- kaup á húsinu, en
skorti hins vegar fé til þess að
útbúa heimilið nauðsynlegum
tækjum, og í því skyni sótti það
um framangreint lán til bæjar-
sjóðs.
Eins og kunnugt er gekkst
bærinn á sínum tíma fyrir
stofnun Áfengisvarnastöðvar,
og mun hún halda starfsemi
sinni áfram eftir sem áður, og
mun nú fá til umráða nokkur
sjúkrarúm fyrir áfengis-
sjúklinga í nýju Heilsuvernd-
arstöðinni.