Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 6
VÍSIR
Föstudaginn 16. september 1&55
i1ÍVVV!WV\A<VVV%VWVl^»fVS^ÉfW%Pí^/i/V*«V1iASft^ftrt^lA^V^Si%Vw',»V
VfiSSB.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Fálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BIIADAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
.VW^WVW^VWVNVVWWVVWWWWVVVVWAVWAí'.V.
Útsvarsfrjáls starfseani.
Að undanförnu hefur nokkuð verið rætt um útsvar það, sem
Reýkjávíkurbæf I’agði á Samband íslenzkra samvinnu-
félaga, stærsta verzlunarfyfirtæki landsins, fyrir nokkrum vik-
um. Það var lækkað úr 1,6 milljón króna í 1,2 milljónir af
rikisskattanefnd, en síðan var það aftur lækkað með fógetaúr-
skurði niður í 30 þús. krónur, eða niður í um það bil fimmtug-
asta hluta þess, sem niðurjöfnunarnefndin hafði ákveðið. Þess-
um úrskurði hefur bærinn skotið til hæstaréttar.
Úrskurðurinn um útsvarsgreiðsiuna byggist á því, að ekki
megi leggja útsvar á Samhandið nema samkvæmt árlegum arði
af viðskiptum við utaníélagsmenn, en enginn mun ætla, að
arðurinn af viðskiptunum við þá nemi ekki meira en svo, að
eigi þurfi að greiða nema 30 þús. útsvar af honum. Samband
íslenzkra samvinnufélaga mun vera einn stærsti bílainnflytjandi
landsins, ef ekki hinn stærsti, og hefur á síðasta ári vafalaust
selt hundruð bifreiða til manna hér í bæ og víðar, manna
sem eru ekki félagsmenn í neinu samvinnufélagi. Fyrirtækið
hefur einnig mikla varahlutasölu til sömu manna, og það rekur
viðgerðarverkstæði, sem hefur einnig mikil skipti við utan-
félagsmenn. Hvað hefui' orðið af öllum arðinum af þeim við-
skiptum, ef ekki er hægt að leggja nema 30 þús. krónur á þau?
Og þó er vitanlega margt ertn ótalið. Hver hefur orðið
arðurinn af viðskiptum við þá utanfélagsmenn, sem keypt hafa
allskonar rafmagnstæki — eldavélar, kæliskápa, ryksugur
o. s. frv. — af véladeild Sambandsins? Og með þessu er engan
veginn allt talið heldur. Hvemig er með hagnað af ölium þeim
dráttarvélum, rakstrarvélum, sláttuvélum og þar fram eftir
götunum, sem Sambandið sélur til manna, sem eru ekki innan
vébanda þess? Hefur ekki komið neinn arður af því, sem hægt
er að leggja á útvar? Það er harla ólíklegt, að ekki hafi.verið
meiri hagnaður en sem leyfi 30 þús. króna útsvar’ fyrir öll
þessi viðskipti, því að menn munu ekki hafa heyrt þess getið
að Sambandið væri slík góðgerðastofnun, að hún legði minna
á Chevrolet og Buick en aðrir á svipaða bíla, eða fyrirtækið
forðaðist alla álagningu á kæliskápum og þvílikiun verkfærum.
Það liggur því í augum uppi, að bað nær ekki nokkurri átt
að láta Samband íslenzkra samvinnufélaga greiða útsvar, serr.
sem er ekki hærra en útsvör örfárra manna með miðlungs-
tekjur. Það þarf ekki að líta neitt í bækur fyrirtækisins til
þess að ljóst verði, að hagnaður þess af viðskiptum við utan-
félagsmenn er svo mikill, að margfalt útsvar á við það, sem
fógetarétturinn ákvað — þrjátíu þúsund — er ekki nema brot
af því, sem fyrirtækið á að gréiða. Samanburður á útsvörun.
miklu umsvifaminni bílasala, sem -bæði selja margfalt færr'
bíla en Sambandið gerir, og hafa auk þess miklu minni vara-
hlutasölu og viðgerðarþjónustu — svo að ekki sé minnzt á aðr:
þætti í starfsemi Sambandsins fyrir utanfélagsmenn — mun
færa mönnum heim sanninn um það, að útsvar það, sem niður-
jöfnunarnefndin ákvað i upphafi, muni vera nærri sanni. Og
til þess, að ekkert fari á milli mála í bessu efni, ætti Sambanc’
íslenzkra samvinnufélága ekki að hafa neitt við það að athuga
að bækur þess sé athugaðar, svo að því verði ekki gert rangt til.
Var skýrínga þörf?
"I' Þjóðviljamun á miðvikudaginh er rætt um nýia fjáröflunar-
'■*■ herferð kommúnista handa lílaði sími, og er greinin í eins-
konar afsökunarstíl, en;, tekið kyrí'ilega fram, að ekkert þurfi
að afsaka ‘—Þjöðviljinn hafi alltaf vérið gefinn út fyrir íslenzkt
fé, sem verkamenn hafi lagt fram. En hvers vegna er Þjóð-
vijjinn að taka þetta fram, ef almenningur veit um alla þá,
sem hafa lagt honum lið af alþýðu manna? Hvers vegna þarf
harm að segja, að hann .hafi aldrei fengið ,j-ússagull,“ ef hann
héfur alveg hreina samvizku í þessu efni.
Ástæðan er sú, að Þjóðviljúm hefur ekki alveg hrfeinan
skjöld í þessu efni, þótt sjálfsagt sé að láta það í veðri vaka.
Hvernig var til dæmis með milljónina, sem verkfallsmönnum
var send vegna desemberverkfallsins 1952? Hún hefur aldrei
rur.nið til þeirra, en Þjóðviljinn stækkaði skyndilega á. eftir.
Hvá'ð varð af þéirri milljón, úr því að hún rann ekki til veVéá-
swánha? ÞjóSviIjiíúi.ætti að sícýra það.
Landísprófsdeildimar í gamla
lÓnskólahiísinu.
8540 nemendur í barna- og gagn-
fræðaskólum Ryíkur í vetur.
Fræðslufulltrúi, Jónas B. skrautlegum litum.
Jónsson og Magnús Gíslason, Nemendafjöldi við
skvldu-
námstjóri gagnfræðastigsins
áttu tal við blaðamenn í gær og
ræddu um ncmendafjölda og
skólafyrirkomulag barna- og
gagnfræðaskólanna hér í Rvík
á vetri komanda.
Skýrðu þeir m. a. frá því að
landsprófsdeildir gagníraaða-
skólanna verði sameinaðar á
námsstigið í gagnfræðaskólun-
um verða 1710 í vetur og yerð-
ur því 8540 nemendur alls í
barna- og gagnfræðaskólunum
her í vetur og er það helmingi
meiri fjöldi en fyrir 15 árum
en þá var hann 4200.
Gagngerar endurbætur hafa
íarið fram á gamla Iðnskólahús-
i gamla Iðnskólahúsinu við
Vonarstræti. Er þetta gert m.
a. vegna skorts á kennsluhús-
næði en verið er að útbúa fimrn
vistlegar kennslustofur í skól-
anum við Vonarstrseti.
Þann 1. sept. hófst kennsla
hjá yngstu nemendum barna-
skólanna en það eru 7—9 ,ára
börn, en þann 1. okt. hefst
kennsla hjá eldri nemendum
þeirra, 10—12 ára. En kennsla
í gagnfræðaskólunum heíst
ekki fyrr en 15. okt..
Nemendafjöldi á barnafræðslu
stigi er áætlaður 6830 í vetur
en á s.l. vetri var hann 6581.
Fjöldi nemenda hefur því auk-
izt frá í fyrra en aukningin fer
minnkandi, sem sjá má af því
að nú setjast 1075 börn á aldr-
inum 12 ára í skólana en 1203
7 ára.
Eins og áður er sagt er mikill
skortur |á ltennsluhúsnæði og
var á s.l. vetri þrísett i 40 stof-
ur bai'naskólanna en þeir skipt
ust í 235 deildir, en i vt.ur
verða þær 244. Fastir kenrarar
á barnafræðsiustigi eru 180
talsins.
einn stað og verði þær til húsa ; inu við Vonarstræti. Verða þar
til húsa allar landspórfsdeildir
gagnfræðaskólanna en þær eru
5 eða 6 að tölu og telja þær 150
nemendur ulls.
Bæjarmenn sitji
fyrir húsnæði.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
samþykkti á fundi sínum i gær
tillögu frá borgarstjóra um að
skora á húsaleigunefnd, að inn-
anbæjarfólk verði látið ganga
fyrir leiguhúsnæði í bænum.
Tillagan var svohljóðandi:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur
skorar á húsaleigunefnd að gera
nú þegar viðunandi ráðstafan-
ir til þess, að ákvæðum núgild-
andi húsaleigulaga um for-
gangsrétt innanbæjarmanna til
að taka íbúðarhúsnæði á leigu,
verði framfylgt. — Jafníramt
vekur bæjarstjórnin athygli á
því, að framkvæmd húsaleigu-
lagamia er samkvæmt núgild-
andi lögum í höndum húsa-
leigunefndar. En nefndin er
þannig skipuð, að Hæstiréttur
tilnefnir formann, Leigjenda-
félag Reykjavíkur einn nefnd-
armann rg Fasteignaeigenda-
í vetur ér ráðgért að taka i
notkun nýjan skóla er nefnist
Árbæjarskóli og stenuur Fram- félag Reykjavíkur annan.“
farafélag Selás og Árbæjarblett
ar fyrir stofnun hans. Mun hann,
verða til húsa í samkomuhúsinu
þar og taka 78—79 nemendur.
í ráði er einnig að byggja nýtt
skólahús við Breiðagerði.
Unnið hefur verið að því að
mála, Miðbæjarbarnaskólann að
innan og utan í sumar með
WtfWíVWWWVVWVIMAMNWVWVVflMMHWWWWVVW
Klæð'sí í góð
og hlý nærföt.
LH. Miifbr
Jafnteffi í knattspymukeppni
Dana og Norðmanna.
Fi®rir leikii* þessara þjóða ssm
sönm lielgi.
Um síðustu helgi voru háðir
'jórir knattspyrnuleikir milli
>ana og Norðmanna. og fóru
’eikar svo. að alls skoruðu
Janir 9 mörli en Norðmenn 8.
Aðalleikurinn var að sjálf-
ögðu landskeppni (A-liðin)
em fram fóf í Osló. Haíði
reri5 spáð nijög tvísýnum leik,
•nda urðu úrslit þau, að jafn-
efli. varð, 1 mark gegn einu-
’að háði Norðmenn mjög, að
bá vantaði miðframvörð sinn,
f’horbjörn Svenssen, sem þykir
unn, snjallasti knattspyrnu-
maður þeirra, en Thorleif Ol-
sen frá Vaalerengén, sem kom
i hans stað, reyndist ékki vand-
anum vaxinn. Norðmenn skor-
uðu fyrst, en Ðanir jöfnuðu
þegar 31 mínúta var af leik í
sí ða’ri . há,i|'leik. Danir sýndu
nokkra yfirburði
að skora sigúrmark. Bestir í
iði beggja voru markverðimir,
Asbjörn Hansen frá Spörtu í
liði Noregs, og kunningi vor,
Per Henriksen frá Frem, í liði
Dana.
Hins vegar þóttu Norðmenn
sýna talsverða yfirburði í B-
landskeppninni, seni fram fóf
í Vejle í Danmörku. Þar sigr-í
uðu Norðmenn með 3 mörkum
gegn 1, og ber mönnum saman
um, að norsk-a liðið hafi sýnt
bæði betri sóknar- _og varnar-
leik.
Danir sigruðu í drengja-
landsliðsleik (ungdomslands-
kamp) í Næstved í Dánmörku,
með 3 gegn 1 marki, og telja
menn það sanngjarnt.
í unglingalandskeppni (juni-
or), sem fram fór í Osló, sýndu
.íðustu- fimm j báðir aðilar, að þeir eiga afi
nunuturnar, en tókst þó ekki j nógu að taka, og að „menn
Þegar nýr, heilbrigður iðnað-
ur ris upp, sem veitir mikla at-
vinnu og sparar innflutning er
stigið að ýnisu mikilvægt skref
frain til aukins sjálfstæðis. Þnð
cr alltaf fagnaðarefni, þegar
framkvæmdasamir menn leggja
krafta sína og efni til nýrra
framkvæmda, er hvort tveggja
auka atvinnuna í landinu og
gera okkur óháðari innflutn-
ingi á erlcndum vörum. Þegar
iðnaður er svo þannig vaxiím
að unnið cr að meira cða minna
leyti úr hráefnum, sem fást i
landinu sjálfu, er stefnt í réttft
átt. Slíkan iðnað ber ávallt að
styðja og hjálpa meðan verið er
að komast vfir örðugasta hjall-
ann, sem byrjun hvers mikils
framtaks og átaks jafnan er.
Glersteypan.
Hér er nú að taka til starírt
eitt slíkt fyrirtæki, sem vænta
má góðs af, þvi það framléiðir
glcrið, sem inikið hefur verið
flutt inn af og ávallt er mikið
notað, og eykst eðiilega með
hverju árinu. Það er svo að
skilja á auglýsingum frá þessu
i*ýja fyrirtæki, og reyndar frá-
sögnum blaðamanna, er skoðnð
hafa verksmiðjuna, að fyrirtæki
þetta geti framleitt allt gler,
sem hér þarf iil húsagerðar, svo
brátt mégi gera ráð fyrir að all-
ur slikur innflutningur leggist.
niður. Og ér þá vel farið. Aðal-
lega mun þó verksmiðjan fram-
lciða rúðugler af ýmsum gerð-
nm og þykktum, enn frcmur
framleiðir hún einangrunar-
gler.
Færustu sérfræðingar.
Svo er að sjá, sem undirbún-
ingur alíur' að þessari nýju
framleiðslu sc góðúr, því fengn-
ir hafa verið hingað til lands
sérfræðingar til þess að vinna
við gleriðjuna meðan starfræksl
an er á byrjunarstigi, en vænt-
anlega læra svo innlendir menn
listina, svo ekki þarf þá heídur
að styðjast við erlent vinnuafl.
Það er mjög mikilvægt að slik-
ur iðnaður sein liér er á ferðinni
mæti skilningi allra landsmanna
og allir geri skyldu sína með
þvi að verzla við þetta innlenda
fyrirtæki, svo l’renii aS það sýni
sig i framkvæmdinni, að fram-
leiðslan sé samkeppnisfær við
þá crlendu. En fullyrt er að
I glerið frá Glersteypunni muiii
I gera það.
j Innlend hráefni.
Nokkuð mun þurfa að flytja
inn af hráefni til gleriðjunnar,
en mikill liluti. þess er innlendur.
Það er þvi tvöfaldur sparnaður
fvrir land og þjóð, er slikur iðn-
aður rís upp. Bæði veitir hann
vinnu, og auk þess sparast gjalct-
eyrir við það.að hægt er á þenn-
an hátt að notfæra sér hráefni
innlent, sem annars vœri ekki
notað. Gjaldeyrisspáraaður er
það auðvitað líka, þegar vinnan
er flutt inn í landið, cins og skilj
anlegt cri Yið þttrfum að hlúa áð
okkar iðnáði og gerá honuni
klejft að :starfa„ en það er bezt
gert mcð því að takmarkrt sem
mest innflutning á sams konar
framíeiðslu, er sýnilegt cr, að
hægt er að framleiða vömna
jaí'ngóða innanlands. — kr.
morgundagsins” verða skeinu-
; hættir er stundir líða. Dönum
tókst að sigra með 4 mörktim
gt)gn 3. Leikurinn var harður
1 jog, þótti mj.ög skemintilegui'.
I Úr'slicin eru talin sanngjörti.