Vísir - 16.09.1955, Blaðsíða 9
Föstudaginn 16 september 1955
VÍSIR
«&•
Kærufrestur
Ú yfirskattanefndar Reykjavíkw
úfaf úrskú'rðúiú skáttstjórans í Reyfcjavík og niðurjöfn-
unarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum, kær-
um út af iðgjöldum atviimurekenda og tryggingariðgjöld-
um rennur út þann 1. október n.k.
Kaerur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja-
víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 1. okt. n.k.
Yfirskattanefisd Reykjavíkitr
beint að
KommúnismHiit og f ril-
ardúfuratar.
AfvopnunarÉillögur Sovétríkjanna
gera síðasta friðarávarp ovirkt.
Eftiff Gðssid, l©kt®s* é |B|éöféiagsfrædi
wð5 LiÆSBsÍKEBaiaáskéia.
Kirkjubygging óháða
fríktrkjusafimðarins
a uofmm.
Óháði fríkirírjusöfnuðurinn í
Reykjavík mun hefja kirkju-
byggingti hjá vatnsgeymunum
sunnan við Sj ómannaskólann
strax og fjárfestingarleyfi hefir
fengizt.
Kirkjan á að rúma um 230
manns í sæti, auk þess er við-
byggt félag'sheimili, sem hægt.
er að bæta við með því að
renna til færanlegu þili, sem.
verður milli þess og sjálfrar
kirkjunnar. Auk þess verða í
byggingunni skrifstofa, skrúð-
(hús, snyrtiherbergi o. fl.
Söfnuðurinn á um 200 þús.
kr. í sjóði til kirkjubyggingar-
innar, auk væntanlegs fram-
í Florida í Bandaríkjunum var fyrir nokkrum árum komið á : lags úr kirkjubyggingarsjóði
fót stofnun, sem sér íistféngum börmrni og imglingum fyrir Reykjavíkur. Þá hafa fengizt
kennslu ókeypis. Þar Iæra hinir uppvaxandi Iistamenn að mála, : loforð
leirmunasmíði, teikningu og útskurð. Hér sjást börn
þessum hugðarefnum sínum.
vwwwwvwvvwwvvwwwwwjvvvvvuvwwwwvwvVm
Almenna bókaféiagfi hefst
hattda um félagasefmm.
* '
Argjald verður 150 kr„ er greiðist
í iveniftu lagi.
Um þessar mundir er öflun
félaga í Almenna bókafélagið
að hefjast. Fyrir aðeins 150
ltrónur fá félagar 5 úrvalsbæk-
ur á fyrsta starfsári félagsins.
Bókaútgáfa félagsins og önnur
starfsemi er við hæfi alls al-
mennings.
Almenna bókafélagið hefir
nú komið sér upp kerfi umboðs-
manna um allt lánd og er í þann
veginn að hefja'öflun félags-
manna. Söfnun í Reykjavík
annast skrifstofa félagsins,
Tjarnargötu 16, sími 82707.
Allir, sem gerast félagar í
Bókafélaginu fyrir áramót,
verða taldir til stofnenda þess.
:Er þess að vænta, að mjög
'margir vilji stuðla að eflingu
iþessa menningarfélags, um leið
og þeir tryggja heimili sínu
veglegt bókasafn.
Félagsbækur 1956.
Á fyrsta starfsári gefur Bóka-
félagið út eftirtaldar félags-
bækur:
íslandssaga eftir dr. Jón
Jóhannesson, Sagan nær fram
að siðaskiptum og verður gefin
i út í tveimur stórum bindum.
jKemur fyrra bindið út nú.
j Ævisaga Ásgríms Jónssonar.
Tómas Guðmundsson skáld rit-
ar endurminningar listamanns-
ins, og verður bókin skreytt
myndum af málverkum Ás-
gríms.
„Grát, ástkæra fóslurmoId“.
Þessi heillandi skáldsaga
Patons lýsir lifi og „ ástríðum
blökkumanna í Suður-Afríku.
Bókin hefir hvarvetna hlotið
geysimiklar vinsásldir. Þýðándi
er Andrés Björnsson.
„Örlaganótt yfir Eystrasalts
löndum“. Ants Oras, eistneskur
j háskólakennari lýsir á raun-
jsæjan hátt hinum miklu hörrn-
ungum, sem gengið hafa
iþessa smáþjóð. Séra Sigurður
j Einarsson þýðir bókina.
„Hver er siimar gæfu
ur“. Handbók Epiktets er
af perlum grísk-rómverskxa.
bókmennta, þrungin
úm, sem eiga leið
hjarta nútímamanna. — Dr.
Broddi Jóhannesson hefir þýtt
bókina og skrifað formála að
henni.
Myndabókin fsland.
Almenna bókafélagið hefir
tryggt sér útgáfurétt á undur-
fagurri myndabók um ísland.
Margar myndanna eru í litum,
og tekur prentun hennar og
frágangur langt fram öllu því,
sem áður hefir hér sézt. Gunnar
Gunnarsson skáld ritar ávarp,
en inngangsorð og myr.daskýr-
ingar hefir dr. Sigurður Þórar-
insson samið. Myndabókina
geta félagar í Bókafélaginu
fengið ihnbundna undir kostn-
aðarverði, á kr. 75,00, en húh
verður seld öö.'um á kr. 130,00.
Tímarit.
Árið 1956 t ’. t fyrsta starfs
ár félagsins, cr» þó er ætlunin,
að fyrstu féla >ækurnar komi
út i nóvembe; i. k., en síðari
hluti félagsbc' 'ima í marz—
apríapríl 1956. ’ erður svipaður
háttur hafður á útgáfunni í
framtíðinni.
Þá hefir bókmenntaráð fé-
lagsins rætt um tímaritsútgáfu,
og standa vonir til, að hún geti
hafizt, áður en langt um líður.
um nokkur hundruð
sinna ! dagsverk sjálfboðaliða.
Gunnar Hansson arkitekt hef-<
ir teiknað kirkjuna.
Söfnuðurinn er sem stendur
í miklu húsnæðishraki og á við
eriðar aðstæður að búa í þeira
efnum. f söfnuðinum eru nú
um 2000 manns og er formaðui*
hans Andrés Andrésson.
Á sunnudaginn kemur eí
kirkjudagur Óháða fríkirkju-
safnaðarins, en þann dag eff
aflað fjár til starfsemi safnað-
arins. Verður efnt til barna-
skemmtunar í Gamla bíó og
guðsþjónustu í Aðventukirkj-
unni,. en að henni lokinni selja
konur úr kvenfélagi safnaðar-
ins kaffi í Góðtemplarahúsimi.
Jafnframt verða merki seld til
ágóða fyrir söfnuðinn.
Kóreu-sjúkrahús
Svía fimm ára.
Um þessar mundir eru 5 á»
síðan sjúkrahús sænska Rauða
krossins » Pusan í Kórcu tók
til starfa.
Á þessum tíma hafa alls um
25.600 manns legið í sjúkrahús-
ínu, bæði hermenn Sameinuðu
þjóðanna og Kóreubúar. Alls
hafa um 1300 Svíar unnið við
sjúkrahúsið á þessum tíma, en.
til jafnaðar vinna þar 88 Svíar,
læknar, hjúkrunarkonur og
annað starfslið. Sjúkrahús þetta
hefir til þesas kostað sænska
ríkið 36 millj. sænslcra króna
(á annað hundrað millj. ísl.kr.).
Alls hafa verið framkvæmdar
21.000 skurðlæknisaðgerðir í
sjúkrahúsi þessu á tímabilinu.
Konunúnistar hóíu söfnun
undirskrifta undir VínaxávarpiS
s.l. janúar með anclsiöSu gegn
undirbúningi atómstyrjaldar aS
yfirvarpi.
Aðgerðum lieimsfriðarráös-
þings er raunverulega beint gegn
varnarráðstöfunum hinna frjálsu
þ.jóða. Kommúnistar og sam-
ferðamenn þeirra hafa rekjö
fyrirtækið frá byrjun eða um
sex ára skeið og ráöið liefur
stefnt að því að tryggja komm-
úmsmanum örugga aðstöðu í
kaminum. En ef þjóðimar eiga
að hafa fríðsamlega sambúð á
heimsfriðarráðið ekkert erindi,
enda er ekki langt. síðan „frið-
ar“-postularnir lögðu blessun
sína á árásarstyrjöld kommún-
ista í Kóreu. Fyrir aðeins þrcm-
ur árum stuðluðu þeir að út-
breiðslu ósanninda Kínverja um
sýklahemað, en hinir kommún-
istisku leiðtogar heimsíríðar-
ráðsins reiða sig á gleymsku
manna. Ef draga á úr viðsjám í
hehninum má þakka það ákveð-
inni afsíöðu vesturveldanna, en
ekki viðleitni heimsfríðarráðs-
ins.
Ávarpið gert óvirt.
Vínarávarpið var gefið út til að
undirbtui söfnun undirskrifta
tim víða veröld. Niðurstaða þess
er krafa um eyðileggingu allra
atómvopnabirgða hviu' sem er,
svo og stöðVun framlciðslu
þein-a. Hinar opinberu tillögur
Sovétríkjanna um afvopnun frá'
10. ntai 1955 (sem eru að sumu
lcýti teknar að láni frá Vestur-
veldunum án þess það sé viðvir-
kéhnt) gera ávarþið óvirkt, í
þeim er skýrt tekið fram, ao
ekki cetti að banna framléiðslu
atómvopna nú þcgar, en minnka
birgðir og verði það einn liður í
almennri kerfisbundinnj afvopn-
un.
Ætlan kömmúnista er að nota
friðarsóknina, undirskríftasöfn-
un og því um líkt til að stuðla að
upplausn á stjórnmálasviöinu.
kjeð þvj að rugla hugi manna
um friðarmálefnin hyggjast þcir
hafa áhrif á fjöldann. Að fléstra
dómi er ekki um frið að ræða
nenia styrjöldum sé bægt frá, en
kommúnástar og heimsfriðarráð-
ið telja ekkert fríðsamlegt utan
það, sem. er þeirn til framdrátt- 1
ar og þá sérstaklega stjóniar-
stefnu Rússa og Kínverja. þann-
ig getur friðurinn raunar náð
til vissra tegunda styrjalda og
uppveisna, sem kommúnistar
bcyja eða standa að. Samkvæmt,
keniiingum- kommúnista beinist
stefna Russa og Kínverja að h-iði,
en flestir eiga eríitt með að
fallast á það og muna enda á-
rásina á Finnland 1939 og inn-
rásina í Suður-Kóreu. þegar
þetta er haft í huga, verður starf-
semi heirnsfriðai-ráðsins hrein-
ræktuð hræsni.
skýrir stefriu heimsfriðarráðsins
á sérstaklega snotrari hátt. Grein
ina ritar ítalski kommúnistaíeið- j
toginri og friðarboðmn Emilio
Sereni, sem einskonar dagskipan
til flokksmanna. Sýnir hann
fram á hvernig nota ög með-
höndla beri Vinarávarpið. Boð-
skapur hans er einfakilega á þá
leið, að fá verði eins marga aðila
og mögulegt sé utan vébanda
kommúnismans til að aðstoða
við undirskriftasöfnunina. þetta
lítur nógu sakleysislega út, scr-
staklega þar sem Sereni játar
að undirskriftasafnanir hafi áð-
ur mætt pólitískri andstöðu. En
Sereni sýnir fram á, að hann sé
að leita eftir meim heldur en
eiginhandar undirskriftum á
meiningalaust plagg! Hann seg-
ir það ekki aðalatriðið að safna
fjölda undirskrifta cða ræða
hlutina frekar, en nauðsynlegt
sé að beina undirskriftasöfnun-
inni inn á þær brautir, að komið
verði af stað fjöldaumræðum um
friðarmálin.
þetta getur iitið nógu sakleys-
islega út, en Serenj ætlar sér að
koma sinni friðarhugsjón inn
hjá körium og konum allra stétta
og trúarflokka. Hleypidóma. seg-
ir liarni munu hverfa, en ekkert
um hverra hlevpidóma sé að
ræða. Kommúnistar munu vart
linna á andstöðu sinni gegn jaín-
aðarmönnum og kaþólskum!
SælgæUsgjöíin.
Fríðaráróðurinn á að vera sæl-
gætisgjöf konimúnista og Sereni
skipar þeim að fela í bili fyrir
litningu sina á fólki, sem ckkert
fæst um stjómmál, trúmönnum
og jafnaðarmönnum. Ef vel er á
málunum haldíð kann fólk þetta.
að glcypa aðrar bugmyndir
samkvæmt flokkslínunni án þess
að vita af því.
Jietta gæti orðið koriimúnistum
til framdmttar því þá yrði fleyg
skotið í raðir leiðtoga og með-
lima liinna ýrnsu frjálslyndu
stjómmála- og tniarflokka. —-
Gcgn þeim er fnðarávárpinu
beint. A kviöafullri atómöld
liyggst Sereni háfa tækifæri til
að standa fyrir upplausn og
ógnum.
þannig litur samsæríð út og
lieim&friðarráðið mun nota
hverskyns brögð til að koma á-
formum sínum áleiðis. £g er
þess fullviss að það tekst ekki
því hfnir fi jálslyndu stjómmála-
og trímrflokkar eru mjög tauga-
styrkii'. I.'pplausnina verður
ekki auðveit fyi-ir vini Sereni að
finna. Hreiiiræktaðir lýðræðis-
sinnar hafa. oftsinnis sigrað
J.friðardúfurnar". Og erin munu
þeir sigra; tryggja friðinn, fram-
tíð sína og írelsi.
MARGt A SAMA STAD
Hvemig nota á Vínarávarpið.
Grein, sem nýléga birtist í
rnálgagni Köminforín, „Yaran-
Icgur friður og Alþýðúlýðveldi"