Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 1
12 hSs 12 bis. 45. árg. Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 2 5 o. i íj ij OléBur berserkur a5 verki: I nóít var kært yfir ölóðum manni sem fór um Miðbæinn og vann ýmis spjöll. Meðal annars hafði maður þessi brotið niður rúslakörfur við Austurvöll, en síðan lagt leið sína suður í Tjarnargötu og ráðist þar að rnannlausum bíl— um. Sneri hann skrásetningar- merki af nokkrum bílum og olli auk þess töluverðum skemmdum á sjúkrabifreið Slökkviliðsins. Töldu slökkvi- liðsmen, er Vísir átti tal við þá í moi’gun, að tjón það er maðurinn olli á sjúkrabifreið- inni nemi þúsundum króna. Lögreglan handsamað mann- inn og flutti í fangageymslu. Að því er Vísir hefur fregn- að mun þegar hafa vitnast um eina þrettán bíla, sem orðið höfðu fyrir barði hins ölóða manns í nótt. Af sjö þeirra hafði hann snúið bæði fram- og afturskrásetningarmerki, af fimm bílanna hafði hann ein- göngu snúið afturskrásetning- armerkið, en á þrettánda bíln- um hafði hann ráðist á ljós- kastarana og gert þeim áþekk skil. Þá mun hann hafa komið Miklar skipakomur ti! Akraness. I nótt voru bæði Goðafoss og Drangajökull á Akranesi að lesta fisk, en þeir munu hafa farið í morgun. Á morgun er Brúarfoss væntanlegur þangað til að lest* frysta síld til Póllands. Brúar- foss er nú staddur í Keflavík og lestar þar 7—8 hundruð tunn- um af frosinni síld. Togarinn Akurey er væntan- legur til Akraness í dag með 250 lestir af karfa eftir viku útivist. Togarinn gat ekki fyllt sig sökum hvassviðris á miðun- um og tók því það ráð að fara nn með þann afla sem hann var búinn að fá. fimm ruslakörfum við Austur- völl fyrir kattarnef. Innbrot. í nótt var brotist inn í bíla- verkstæðið Columbus að Braut arholti 20 hér í bænurn. Ekki varð séð að neinu hafi verið stolið, en smávægileg spjöll unnin. [ ævintýri Andersens, sem ; [ hefjast sem myndasögur í !| | blaðinu £ dag. — Ævintýrin , | [ mæla með sér sjálf óg mynd- ) | irnar eru einnig við barma I j I hæfi. ) lássar bjóBa Fregnir hafa verið birtar um, að Rússar hafi boðið upp á, að Rússland og Vestur-Þýzkaland gerist félagar um samstarf til iðnvæðingar Rauða-Kína. Samkvæmt þessum fregnum á samkomulag um þetta að hafa leitt til samkomulagsins um sendiherraskipti milli Ráð- stjórnarríkjanna og V.-Þýzka- land. Sildveiðibátar snem aftur. Síldveiðibáíarnir réru í gær, en snéru flestir áftur sökum hvassvðris og var ekki talið sennilegt að þeir færu út í dag. Einn Akranesbátur mun þó hafa lagt þrátt fyrir hvassviðr- ið í gær og hafa fengð um 40 tunnur. Hann mun einnig hafa ' orðð fyrir nokkuru veiðarfæra- tjóni, sem þó var frekar talið af völdum roks heldur en há- hyrnings. Síldveiði nú 82.943 tn. Sl. laugardag var heildar- afli á haust-síldarvertíð (Suðurlandssíld) sem hér segir. Alls höfðu þá veiðzt 82.943 tunnur, sem skiptast 'bannig niður á versíöðvarn- ar: Hæst er Keflavík og ná- grenni með 23.632 tn. Þá er Grindavík, 14.318 tn. Akra- nes, 13.810 tn. Hafnarfjörð- ur, 13.734. Sandgerði, 11.609. Reykjavík, 2.339. Bolunga- vík, 1.128. Ólafsvík, 826 tn. Stykkishólmur, 809 tn. fsa- fjörður, 507 t. og Grafames 231 tunna. Af söltunarstöðvum er Haráldur Böðvaron & Co. á Akranesi hæstur, en þar hafa verið saltaðar samtals 8.785 tn. Þar næst er Hraðfrysti- hús Grindavíkur, 7,265 tn, og þriðja í röðinni stöð ,Tóns Gíslasonar, Hafnarfirði, 6881 tunna. Vélaverkstæði eyðist af eldi. Laust fyrir klukkan 8 í gær- kveldi varð eldsvoði í vélaverk- stæð Þ. Jónssonar & Co í Borg- artúni, og gereyddist verkstæð- ið. Þegar slökkviliðið kom á vett vang var húsið alelda og' logaði upp úr þaki þess.. ,Við og við kváðu við sprengingar, og stó'ð neistaflugið þá beint upp í loft- ið eins og meðfylgjandi myndir sýna, en sú efri er tekin rétt, valdið sprengingunum, svo sem áður en vesturgafl hússins benzíndunkar o. fl. hrundi, og sú neðri þegar það er fallið. Myndirnar tók Ragnar Vignir. Húsið brann til kaldra kola á skömmum tíma og varð engu bjargað úr því. Aðstaða til slökkvistarfs var erfið, enda var norðaustan stormur, og var hús- ið brunnið til ösku á tæpum tveim tímum. Eldsupptök eru ó- kunn. Átta manns Unnu á verk- stæðnu. Verkstæðishúsið var úr timbri, rúmlega 240 metra stórt en austurendinn var járnklædd ur og stendur hann enn uppi,1 yrðu látnar fram fara þegar en að öðru leyti brann allt í stað. rúst sem brunnið gat. Áður hafði blað færeyskra Mikið var þarna af hvers jafnaðarmanna sett fram sömu konar vélum, bæði vinnuvélum ^ kröfu. Talið er líklegt, að og viðgerðartækjum, en einnig landstjórnin verði við þessum voru margar bifvélar í við-j kröfum, ekld sízt vegna þess, að gerð á verkstæðinu. Er enn ekki menn álíta, að meirihluti Fær- rannsakað að hve miklu leýti eyinga ltæri sig ekki um að þær hafa skemmst, og þar af segja skilið við Dani nú. STraEísfarIr gaaesá5® r n l^rakklíaEuli laés* á ísIÍsb á |sesist* iirio Á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam framleiðslan í 'Jieimi i- um 50% meira en á öllu árinu 1948, að því er segir í skýrslir.rt Sameinuðu þjóðanna. Þess var einnig getið; að framleiðslan hefði verið meiri. á öðrum fjórðungi þessa árs en á hinum fyrsta, svo að þeir þrír mánuðir munu hafa verið hinir afkastamestu, sem um getur í atvinnusögu mannsins. Skýrslan gerir einnig saman- burð á framleiðslunni nú og á árunum fyrir aðra heimsstyrj- öldina, og leiðir hann i ljós, að framleiðsla á málum og full- unnum vörum sé nú orðin tvö- falt meiri en á nokkru ári fyrir 1939. Þó er þess getið sérstakh, að skýrslur hafi ekki fengizt frá. Sovétríkjunum, öðrum ríkjum. kommúnista í Austur-Evrópix eða Kína, síðan kommúnistar komust þar til valda. Framleiðslan jókst jafnt og þétt mánuð eftir mánuð frá aprílbyrjun til júníloka á þessu ári, svo að heildarframleiðslan fyrir fyrri helming ársins var næstum orðin tvöfalt meirí en á öllu árinu 1938. Sé hins- vegar gerðm’ samanburður á fyrra helmingi þessa árs og hins síðasta, þá var framleiðslaix ,9% meiri á þessu ári. I Það kemur í ljós, að þunga- og vélar var aðeins vátryggt iðnaðurinn hefir yfirleitt vax- fyrir 277 þús. kr. ið mest, sé litið á heiminn í Nokkrar sprengingar urðu í heild. Efnaiðnaðurinn eyksl eldinum og munu þær að mestu einniS hratt, og vex hann hafa orðið er kolsýrudunkar meira en fatnaðar- og mat- vælaf ramleiðslan. í V.-Evrópu nam fram- leiðsluvísitalan 179 á fyrsta fjórðungi þessa árs, miðað við 100 fyrir árið 1948, en í Banda- ríkjunum var hún 133 miðað við sömu tölu. í Bandaríkjunum var aukn- ingin einna mest á sviði flutn- ingatækja, stangajárns og stál- tækja, auk margvíslegra efna og véla. Dúkaframleiðslan vai emnig meiri en árið 1954, er aukningin hafði ekki orðið eins mikil. Á öðrum fjórðungi þessa ái’S Jafnframt krafðist flokkur- varð framleiðsluaukningin mest inn þesS, að nýjar kosr.ingar d F^akklandi, °g hún^var einnig í leiðandi er heldur ekki hægt að gera sér hugmynd um tjónið en fulyrða má að það er gífurlegt og skiptir vafalaust mörgum hundruðum þúsunda króna. Hús sprungu, en fleira mun hafa Kosningar í Færeyjum. Khöfn í morgun. ÞjóðveMisflokkurinn (flokk- ur Erlendar Paturssonar) krafðist þess á fundi sínum í Þórshöfn í gær, að Iandstjórn- in segði af sér. í hámarki þar miðað við allan fyrri árshelming. Var fram- leiðslan þar 11% meiri á fyrstu sex mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra. Sérstaklega jókst stálframleiðslan, því að hún varð 26% meiri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.