Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 10
 V~1 SI R Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 f I máL Eftlr Graham Greene, 45 'i inn til Helen. Fékk skeyti frá Louise um, að hún vœri á heimleið." Hann hikaði snöggvast, en bœtti svo við: „Séra Rank heim- sótti mig rétt fyrir kvöldverð. Hann virtist þjást af ofþreytu. JJarfnast orloft.'* Hann las þetta yfir og strikaði út tvær síðustu setningamar. það var sjaldan, sem liann leyfði sér að láta skoð- un í ljós. Skeytið hvarf honum ekki úr huga allan daginn. Hann varð a,ð sinna venjulegum daglegum störfum. — pað var meðal annars tveggja tíma ljúgvitnamál. En Scobie hafði hugann bundinn við skeytið og skipíð, sem nú var á leið með ströndum fram frá Suð- ur-Afríku. Guð fyrirgefi mér, sagði hann, þegar þeirri hugsun skaut upp hjá honum, að ekki væri útilokað að skipið kæmi aldrei fram. þegar ljúgvitnamálinu var lokið, náði Fellowes, heilbrigðisfull- tninni í hann í dyrunum. — Komið og fáið yður bita með okkur í kvöld, Scobie. — Við höfum fengið nautakjöt frá Argentínu. Wilson ætlar að koma. Reyndar var það hann, sem hjálpaði okk- «r tii að útvega kjötiið. Yður geðjast vel að honum, er það ekki? — Jú, en ég hélt, að yður geðjaðist ckki að honum? —• Ó, klúbburinn verður að fylgjast með tímanum. Eg var nokk- uð fljótur á mér þá. það skal ég játa. Eg hljóp á mig. Hann var í Downham. Við kepptum oft við þá, þegar ég var í Lancing. *þegar Scobiie ók til hússins úti á hæðinni, hugsaði hann: Eg verð að tala við Helen bráðlega. Hún má ekki frétta þetta frá oinhverjum öðrum. Hann gekk inn í dagstofuna í einlyfta húsinu á hæðinni. þar kom hann auga á Helen. Hann hafðii aidrei séð hana fyrr í ókunnugu húsi, og aldrei séð hana samkvæmisklædda fyrr. — Jtér þekki frú Rolt, er ekki svo? sagði Fellowes. það var enginn hæðniskeiimur í röddinni. Scobie hugsaði með hryllingi: En hve okkur hefur tekizt vel að blekkja. En hve við erum útfarin. Elsk- ondum ætti ekki að vera unnt að blekkja svona vel. Já, sagði hann. — Við ungfrú Rolt eram gamlii’ kunningjar. Eg var i Pende, þegar komið var með hana í land. Hann stóð við borðið, meðan Fellowes blandaði drykkinn, og horfði á hana, þar sem hún var að tala við frá Fellowes. Scobie sagði: — Ef ég hefði vitað, að þér væruð hér, hefði ég komið og heim- sótt yður. — Eg vildi að þér hefðuð gert það, sagði Helen. — þér lítið ddrei inn til mín. Hún sneri sér að Fellowes og sagði svo blátt ifram, að liann varð skelfingu löstinn: — Hann var svo vingjamlegur við mig í Pende, en ég held, . ið honum þylci ekki vænt um neina nema sjúklinga. — þama kemur Wilson, sagði Fellowes. — þér þekkið alla hér, o.r ekki svo? þið frú Rolt eruð nábúar. -- Við höfúm samt ekki sézt fyrr, sagði Wilson og roðnaði •sjálfrátt. Eg veit ekki, hvað hefur komið yfir vkkur, karlmennina á þessum stað, sagði Fellowes — þér og Scobie eruð báðir nágrann- tr'frú Rolt, og hvorugur ykkar hefur heimsótt hana. — Dr. Sykcs er seint á ferð, gins og venjulegu, sagði frú Fellows, ■u í sama bili heyrðist stigið þungt til jai’ðar á útidyraþrepúnum >g dr. Sykes kom inn. — þér komið mátulega í drykki'nn, Jessie, sagði Fellowes. — Hvað má bjóða? — Tvöfaldan skota, sagði dr. Sykes. þegar þau gengu inn í borðsalinn, sagði Scobie: — Ég verð að fá að tala við yður viðvíkjandi húsgögnunum. — Hvaða húsgögnum? — Ég held ég geti útvegað yður fleiri stóla. Sem samsærisfélagar voru þau óæfð, en hann hélt samt, að hún hefði skilið þessa hálfkveðnu vísu. Meðan á kvöldverðinum stóð, var hann þögull sem gröfin. Hann kveið fyrir þvi, þegar hann yrði eimn með henni. þegar hann stakk hendinni í vasann til að ná í vasaklút, varð símskeytið fyrir honum. . . „Hef verið bjáni. Astarkveðja." — Auðvitað vitið þér þetta betur en ég, majór Scobie, sagði dr. Sykes. — því miður heyrði ég ekki. . . — Við vorum að tala mn Pembertonmálið. Svo að þetta hafði þá orðið að stórmáli á fáeinum mánuðum. — Ég sagði, mælti Wilson — að Pemberton hefði valið einkenni- lega aðferð til að stytta sér aldur. Ég hefði valið svefnmeðal. — það er erfitt að ná í svefnmeðal í Bamba, sagði Sykes læknir — þctta hefur sennilega verið skyndiákvörðun. Æ — það hefði ekki vakið svona mikið umtal. Menn ættu að hafa leyfi til að stytta sér aldur, en það ætti ekki að þurfa að gera svona mikið veður út af því. Eg er á sama máli og Wi'lson. Eg hefði valið svefnmeðal. — þér þyrftuð nú samt að fá resept fyrst., sagði Sykes læknir. Scobie, sem hélt um símskoytið í vasánúm, minntist bréfsins, sem var undirritað „Dkky“ 0g hugsaði: í tvö þúsúnd ár höfum við rætt píslarsögu Krists með álíka tilfinningarleysi og núna. —• Pemberton vár alltaf hálfgerður kjáni, sagði Fellowes. — Svefnlyf bregðast stundum, sagði dr. Sykes. Vátrygginga- félög eru ekki ýkjahrifin af svefnlyfjum, og líkskoðunarmenn kunna að uppgötva dánarorsökina. — Hvað geta þeir um það sagt, hvort. ofstór skammtur af svefn- lyfi er tekinn inn viljandi eða óvart, sagði Wilson. — Tökum luminal til dæmis. Enginn getur tekið inn ofstóran skammt af luminal óviljandi. . . Scobie leit yfir borðið til Helen. Hún borðaði hægt án lystar, og horfði á diskinn sinn. þögnin virtist hjúpa þau. þetta var málefni, sem hinir óhamingjusömu gátu ekki rætt ópersónulega. SeO'bie varð var við, að Wilson hortði á þau til skiptist. Scobie varð vand- ræðalegur. þögnin gat ekki einu sinni hlíft þeim. Iiann leitaði í örvæntingu að einhverju til að rjúfa þögnina. Hann sagði: — Hvaða aðferð munduð þér mæla með, dr. Sykes — Ja, það er alltaf hægt að verða fyrir slysi á baðströnd — en það er samt talsverður málarekstur í sambandi við það. Og sé viðkomandi nægilega hugi-akkur til að hlaupa fyrír bíl, getur það dugað, ef heppnin er með, en þó er þar alltaf óvíst um afleiðingar. — Og kemur öðrum í klípu, sagði Scobie. — Persónulega, sagði dr. Sykes og glotti — mundi ég ekki verða í neinum vandræðum. Eg mundi1 bara gera mér upp hjarta- kveisu og fá svo cinhvern af starfsbræðrum mínum til að skrifa resept handa mér .. .. Iielene sagði með skyndilegum ofsa: — Hvers lconar óþverra tal er þetta. Höfum við ekkert annað umræðuefni? —- Vina mín, sagði dr. Sykes og horíði á hana með dálítið ill- gimislegu glotti: —• þegar þér eruð búin að vera lœknir eins lengi og ég, takið þér ekkf lífið sérlega hátíðlega. Eg geri ekki ráð fyrir, að neitt okkar, sem hér erum, sé líklegt ti.l að .. .. — Fáið ýður mcira af ávaxtasalat-i frú Rolt?, sagði frá Fellowcs, — Eruð þér kaþólskar tríiar, frú Rolt? spurði Fellowes. — Kaþólskir menn hafa svo ströng sjónarmið. — Nei, ég er ekki kaþólsk sagði hún, — En ér það ekki samt, majór Scobie? — Okkur er kennt, sagði Scobie — að það sé ófyrirgefanleg synd að ráða sig af dögum. — Og þeir, sem það gera, fara til helvítis? — Já. -i- Ért tríiö þér'í raun og veru á liclviti, majór Scobie? spurði dr. Sykes. — Já, það geri ég. — Trúið þér á logann og kvalimar — Ekki kannske beinlínis það. Aðalviðfangsefni þessa kvöldboðs hafði verið argentínska nauta- Á kvöldvökuitii Móðirin kenndi dóttur inni eftirfarandi heilræði: „Eg get aðeins bent þér á eitt ráð til þess að varðveita æsku þína: Segðu aldrei satt um. ald- ur þinn!“ • Tveir hraustir náungar fóru snemma morguns á baðstað, og er þeir ætluðu að stinga sér tíl sunds, sagði annar: „Það er nú annars skolli kalt svona í morgunsárið.“ „Já, vissulega, svaraði hinn, „en kannske bærirðu kuldann betur, ef þú færir í sundskýl- una.“ . • Til er málsháttur, sem segir: „Sjaldan brýtur gæfumaður i gler.“ — Óli litli kom hlaup- andi inn til mömmu sinnar og sagði: „Mamma, mamma, er eg ekki gæfumaður? Eg missti litlu systur mína í gólfið í gær, og hún brotnaði ekki!“ • Vinirnir ræddust við. Annar spurði: „Hvers vegna ertu svona dapur í bragði kunningi? Um hvað ertu að hugsa?“ „Um framtíðina," svaraði hinn. „Nú, en hvað gerir þig svona svartsýnan?“ „Fortíðin?“ varð hinum að orði. • Læknirinn sagði Skota ein- um, að konan hans þyrfti að losna við hálskirtlana, og raunar hefði átt að taka þá úr henni, þegar hún var barn að aldri. Skotinn hugsaði sig um, en bað svo lækninn að taka kirtl- ana úr konunni hið bráðasta, og senda foreldrum hennar reikninginn. Laugarneshverfi fbúar þar þurfa ekki að fara lengra en i Verzi. Vitinn Laugamesvegi 52 til að koma smáauglýs- ingu í Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. r. SuMwqhÁ imzm 1947 Tarzan var öskureiður. „Leið- faéindú mér til hinna flóttamann- anna, Bolo,“ mælti hann. Á meðan sat hvíta drottningin í kofa sínum. „Mér leiðist hvíti fang- inn,“ sagði hún. Turo brosti: „Eftir fáar vikur verðum við orðin vellauðug, og þá . .“ „Það getur orðið of seint,“ sagði drottningin. „Eg ætla , að athuga flugvélarflakið mitt,“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.