Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Miðvikudaglnn 9. nóvember 1955 Um efnahagsmál: skiluðu með útfiutningsverðinu. gjaldcyriseyðslu og vegria kapp- versnal um 130 millj. kr. á einu ári. Orsökin fyrst og fremst meiri eyðsla og fjárfesting. Úívarpserindi f iIhjáInts hanhast§óra- í fyrrakvöld flutti Vil- ! hjálmur pór bankastjóri eft- irfarandi erindi i útvarpið. Fyrirsögmim hefir Vísir bætt inn í. Dagana 12. til 16. september vorn haldnir hinir árlegu iaðal- iundir AlþjóSagjaldeyiíssjóðsins •eg . Alþjóðabankans. — Bæði 'þessí alþjóðafyrirtæki hafa höí- nðsetur. sín. i .Washington. í Bandaríkjunmn, en í þetta sinn voru aðalíundir þcirra haidnir :jf Istanbul í Tyrklandi. Til þcssara funda koma ineim ••svo að segja frá öllum þjóðlönd- iim veraldar, til þess að ræða .iT'nahagsmál og bankamál. það «mn aðallega aðalbankastjórar þjóðbankanna og fjármálaráð- berrar landanna, sem eru full- i nrar á þcssum fundum. Margir þessara aðalfulltrúa hafa með ;«ér hóp ráðgjafa og aðstoðar- iminnn. Auk þess hefur sá hátt- •iii' verið upptekinn, að b.jóða all- jnörgum bankastjóruin frá stór- Jiiinkum ýmsra landa, sem gest- ■um á fundinn. Uji'nn Ólafsson, fyrrv. ráðherra Kig Jón Ámason, fyrrv. Límds- Siankástjóri, mættu sem áðalfull- 'trúar fyrir Ísíand. Landsbáuka ísiands var sýnd sérstök viður- kenning í þetta sinn með því að ■lijóða mér að sækja ftmdi þcssa :6em gestur. Að koma til Tyrklands og sjá jiinn forna Miklagarð, borgina Tiiiklu við Bosporussund, sem lengi hét Konstantiriopel, en nú iber nafnið Istanbul, er cfni í :«ögu, scm ganxan væri að segja, Tiii verðui' þó að bíða annars íækifæris. Kli ég tel ástæðu til að ræða Jiokkuð um þau mál, sehi voru •filefni fíindanna, ófriahagsmál. Jafnvægi í efaahagsmálum. Á þessimi fundum voru að :s.jálfsögðu Iraldnar margar’ og jnerkaj’ ræður. Má þar sérstak- iJégá nefna ■framsögurœður aðal- ha.iikastjóra Alþjóðabanlians, K. Black, ræðu aðalfi'amlvvæmda- st.jói'a Gjaldeyrissjóðsins, Tvar »VJWWWJVIWJVU%VW1AVVVW^-^rtWVWyVW.V Rooth, og ræður fjármálaráð- herra Bretiands og fjánnálaráð- herra Bandaríkjanna. það var sameigihlegt með öll- um þessum ræðumönnum að leggja rika áhorzlu á þá miklu nauðsyn allra þjóða að leggja kapp á að skapa og viðlralda jaínvægi í efnahagsmálum, því þá — og aðcins þá — væri hægt að fryggja þegmim þjóðfélag- anna varanlega bæt.ta nfkonnt og hefri lífskjör. Ivar Rooth gérði grein fyrir starff 'Gjaldeyrissjóðsins, að sjöð-' urinn hefði leitast. við áð aðstoðá þjóðir þær, sem cru sjóðfélagar, í þyí að leysa liöít og koina á frjáJsri og lioilbrigðari viðskipt- úm þjóða í milli. Hann gerði grein fyrir miklum framföium á þessu sviði, en lagði þó ábcrzlu á, að enn þyrfti að auka frelsi i viðskiptum og öryggi;, komti á yfirfærslufrelsi eða sem t'rjáls- ustum •peningafæi’slum inilli þjóða. Jietta getur þó ekki orðið, neoia hver þjóð lieilna fyrir skapi jafnvægi i sítumi eigin efnahagsmál um. Síðan sagði liann: pó scgja megi að fjnrhagsá- stæður mikils hluta veraldar hafi þcgar náð sér cftir ógnir og érfiðleikii stríðsins, þá eru þó enn nokkur löinl í gr'eiðsluvand- ræðuni. þessi vandræði stafa oft af verðbólgu, scni orsakast áf ó- gætilegri. opinbeni cyðsltt éða ógætilegi'i fjárfestingu einstakl- inga og opinberra íiðiia í allmörgttni löndum virðast kaupliækkanir meiri en Svara til aukinnar framleiðslu og veikjii aðstöðu landanna til eðlilcgrai' þátttöku í mi 11 irí kja.verzlu n i n n i. Mjög vantar enn á að öll lönd liafi lært þá list að liafa og við- liakia mikilli atvinmi, án þess uð lenda í híxitiuni vérðbólgu, seni stáfai' af ofþenslu á viimu- mai'kaðinum. Gjajtleyris- og fjár niálastefna cr ckki heilbrigð eðn raunliæf, neina að liemij liejipn- ist að skajia og viðiialda réttu jáfnyægi jnillf htekkunar launa og attkningar framlöi'ðslunnar. Að öðrum kosti gi-efst uinlan Til þess að bjarga þcssum at- vinnuvegi, úkvað ríkissfjómin að Skaþa hér Svokallaðan háta- hlaups um vinnuafliö. í ár er talið að fjárfesting í byggingu íbúðarhúsa nemi helmingi ha-rri gjaldeyri. Lagt var 60% gjakl og fjái-hæð en á fyrra ári. Enda eru 25% gjald á-vissar vörutegund- byggingaframkvæmdir í Reykjn- efnahagskerfinu með stöðugt vaxandi verðbólgu. þannig var talað af þessum reynda rnanni, sem um langt árabil var aðalbankaistmr'. Sœnska þjóðbankans og nú un'. noklvur á-r hefur vcrið aðalfram- kvæmdastjóri A1 þjóðag.j aldeyris- sjóðsins. Erum við á réttri braut? Ef við hér heima á íslandi látum þessi aðvörunami'ð verða til þess, að yið atliugum grand- gæfilega okkar gang, hvemig er þá ástandið lijá okkur? — Erum' við á hinni réttu Iwaut? Auðsætt virðist, að svariö er langt frá þyi að yera jákvætt. Til þess að jafnvægi só og geti lialdizt í þjóðarbúinu, þnrf at- viniia að vera svo, að allir geti fengið yinnu, en eftirspurn eftir vinnu má ekki vcra svo mikil, að vinnuafíið sé á uppboði. ' Kaupgjald þarí' að vera í sam- ræmi við afköst atvjnnuveganna og í samræmi við verðlag þess, sem framléítt er. Framboð vöru og veiðmæta þarf að vcra í samræmi við þann kaupmátt, som á hverjum tíma er iriéð þjoðinni. Allii' munii sjá, uð ekkert a.f þessimí grundvallarskilyrðum er mi hér fyrir hencli, a. in. k. ekki h'ér á suðvcstuiiandi, þar sem mciri hkiti þjóðaiipnar býr. A s. 1. vori lýekkaði kaupgjakl mikið. Iíaikkaði vegna. þess, að efth'spurn eftir vinriuafli var oröin miklu rneii'i en frámboð- ið. ]iað liafði ekki vcrið séð fyr- ir því, að. framkvæmdir tak- mörkuðust við það vinnuafl, sem f.vrir hendi var með venjulegum vinniilnuiiiim. Kattpið iuekkaði að krónutöiu qg yísitöluskrúfan byrjaði'að skrúfá allt upp aftur, og heldui' áfram að gera það. Fyri' en varir eru írnynduð bætt kjör orðin að engu, eða mínna eu engu. Kaupgjald og útflutningur. AUii' vita, livað langt er frá Því að hér sé samræmí kaup- gjaids dg - útfhitninglyerðmæta. þegar 1051, í byrjtin ársins, var svo komiðÁ a'ð útgbi'Öanncnn þáiftf lotans' tjáðu rík issjóminni að bátuin þeii'ra gæti ekki orðiö lialdið út ncina bætt. skilyrði fcngjust tii útgei'ðai'. l'tgjöldin voru orðin meiri en afiiröirnar ir, sem til landsins fluttust, og það sem þannig innheimtist, rann sem verðhækkun á útfiutt- ar afurðir bátaflotans. þetta gjald var aðailega lagt. á þá vörulj, sem var lítt nauðsynleg. þessu ar. hefur' síðnn ve-rið ha.ldið áfram hvert ár. Á ármu 1954 kornu eigendur togaraflotans til ríkisstjórnar- innar og tjáðu sig ekki geta geri togara sína út með þeim tilkostn aði, sem örðinn var. Útflutnings-' verðmæti aflans hrökk ekki fyr- ir útgei-ðarkostnaði. Eftir að nefnd hafði fjallað um inálið og athugað hvað gera skyklij var ákveðið að veita togurunum styrk til útgerðarinnar, 2000 kr. á dag. En peninganna var aflað mcð því að leyfa innflutning ú fólks- bilum og skattleggja þá sérstak- lega með 100% aukaskati í ]æssu augnamiði. Sá megin ókostur cr á báðum þeim leiðum, sem farnar voru til fjáröflunar til styrks sjávar- útveginum, að báðar orsaka þær inikla gja 1 deyriseyðslu, evðslu fyrir vörur sem vissulega bera ckkj réttnefníð iífsnauðsvnjar. vík og nágrenni svo gífurlegar, að undrun saitir. Kapphlaupið um að ná múrsmiðum og tré- smiðum í vinnu er sagt óskap- legt Afleiðingarnar eru augljós- 50 mlUj. kr. í bílainnílutning. Hve alvarlegt þetta er, rná sjá á þessu: Á rúmlega einu ári, frá sept. í fyrra þangað til í okt. í ár, er búið að vérja yfir 50 millj. kr. fyrir fólks- og sendibílaínn- flutning. Til að fullnægja bátagjaldoyr- isþörfirini fyrir árið 1954, mun Kaupgjald og gjalueyristekjur Eg attla að aliiT' sem tiTþckkja. sjái að ástandið i landinu í dag er þannig: Hér rikir meiri kaupmáttur en hæfilegur er samanborið við þau verðmæti, sem fáaíilog eru, ekki sízt borið saman við gjaldéyris- tekjur þjóðarinnar. Hér rikir meiri cftirspum cft- ir verðmætum, en hægt. er að fullnægja, þar af leiðandi er hér uppskrúíun verðlags, sem er ó- heilbrigð og hættuleg. Af þessu leiðir eða get'ttf leitt kapplilaup urii allskonai' frarn- kvæmdir ári heillirigðra uridir- byggingar, og kapphluup um að eignast fasta hluti í stað pen- inga eða inristæðna, kapþhiaup um að skulda frekar en greiða skuldir sinar. Allir bankarni,' allir, og þar með talin sparisjóðsdeild iLandS-: bankans, hafa látið svo undan lánbeiðnaþunga einstaklinga, fyririækja, bæjarfélaga og þcss opinbera, að þeir eru búnir að lána út allt sitt fé, allan spari- sjóð, alla cigin sjóði og sjálfir komnir í skuldir við seðlabank- ann Útlán þeirra banka, sem ég þekki til hjá, liafa ekki á þessu ári verið til kaupa á óþaria, ef Sá Hákon þá sinn kost vænst- Æm-að hlýða, klifraði-upp í reið- ann og beið þar þess er í kynni að skerast. Þegar vaktin var úti og íningt var, kemur skipstjóri upp úr káetunni með kaðal- spotta alldigran í hendi, geng- ur að öldustokknum aftan við reiðann, slær í hann högg mik- ið' með kaðlinum og kallar: „Naa, svinet, gaa ned!“ Þóttist Hákon þá vita að til fcin 'væri talað, og sýndist hon- um óþokki á andliti skipstjóra :em myndi hann til alls búinn. Rennir hann sér nú fimlega .riiður á öidustokkinn og tekur þaðan stökk eins og kólfi væri fckotið beint í hásetaklefaopið, €n í sama bili og höfuð hans skreppur niður úr gatinu, ríður kaðalhögg yfir lúkarkappann með svo miklu aiTi að brakaði i Ekki þóttust menn vita, hvort Hákoni sjálfum var höggið ætl- að eða það var aðeins til að skjóta honum skelk í bringu. Þá voru þau lög með sjómönn- um annaðhvort skráð eða ó- skráð, að enginn skipstjóri eða skipþerra mætti koma fram fyrir framseglsskaut eða hlaup- bommu, sem kölluð var, til að berja menn. Þetta hefur Ólafi eflaust verið kunnugt, því að hann gætti þess að koma aldrei svo framarlega á skipi sínu. En hins vegar gætti hann þess að hafa kaðalspotta sinn svo langan að hann næði fram fyrir framselgsássskaut. Talið var, að Ólafur skip- stjóri vildi stæla stjóm sína og reglur eftir þvý sém venja var á herskipum í þá daga. Þegar hann til dæmis vai' fluttúr eða sóttur í lancl lét hann róa á her- manna hátt, þannig, að árar voru ílatar á keipum meðan þær voru bornar á borði, en sjálfur stóð hann á pallinum aftast í bátnum.: Enginn mátti snerta á skipsverki neinu án beinnar skipunar, en bregða þá tafarlaust við og vinna verkið, koma síðan aftur eftb' og til- kynna að verkinu væri lokið, fara því næst á sinn stað og bíða næstu fyrirskipunar, hvort sem hennar yrði langt eða stutt að bíða. Eftir þessu var reglu- semi hans á öllum sviðum.. Jafnan hafði hann danska stýrimenn, en þeirra gætti mjög lítið. gjaldeyriseyðslan verða yfir 1851 útlária aulcning er til vorzlunar, millj. króna. Lóks cr svo það alvörumál, að mi cr vitað, að hæði togara- og bátaéigendtir telja vóniaust að halda þessunt aðálgjaldeyrisafl- ari’di atvinnuvegum láridsins gangandi, nema til komi veru- lega ankin fríðindi í viðbót við þau sem nú eru. í viöbót við allt þetta er svo það, að síldveiðar í Faxafióa stöðvuðust í haust. Til þess að veiði liéldist ófram, liét rikis- stjömin styrk á útfluttá Faxa- síld. þessi styrkur rnun nema um níu iiiilljónum króna Bikisstjórnin liefur einnig lieitið að i'cita upþbættir á út- fluttar landbtinaðarafurðir og er líklegt talið, að.þær m.uni verða um 15 niilljónii' krórmi' fyrsta árið. Fjárfesting á árinu sem leið, va.r orðin svo mikil, að af staf- aði rnikil Jiætta, liæði vegna Talinn var Ólafur lægstur' afur hefir verið afarmenni að er það aðallega til eldsneytis- kaupa. Lánin liafa verið til út- gerðar, til Íandlninaðar, til raf- vœðingu landsins, til húsabóta almennings. en ails samanlagt svo mikil útlári, að úi’ hófi er og nú lilýtur að stöðvast. Að sjálf- sögðu verðúr þó kappköstáö að uppfylla gefiri loforð. 180 millj. kr. verri hagur. Gjaldeyrisstaða landsrnánna iit á við er einna gleggstnr mæli- kvarðj á livað við gétmri leyft okkur í eyðsltt og livað eklci. þvi er rétt að athuga hvar við stömt- um á þessu sviði. pað má líkja þessu við héim- ilisföður, sem gerir atliugrin ;i, hvað heimilið íná veita sér, það fer eftir því, hvað afrakstur starfs heimilisfólksins hefur orð- ið 'mikill umfram útgjöld, hvað hcímiiið á inni í verzlun eða Framh. á 9. síðu. vexti allra bræðra sinna, en ' burðum, | , þrekinn og kraftalegur og langt (osannar seu yfir það rammastur þeirra að afli, og var þó Ólafur bróðir hans í Duí'ansdal talinn kari- menni mikið. Gengu' miklar tröRasögur af afli Ólafs skip- stjóra og sumar næsta ótrúleg- ai'. Ein var til dæmis sú, að eitt sinn er hanri var stýrimaður á stóru skipi erlendis átti að hieypa niður akkeri. hafi hlaupið bragð á keðjunni yfir handlegg hans meðan akkerið var að detta í botninn. Hafi hann þá gripið hinni liendinni, þeirri, er laus var, í keðjuna og stöðvað akkerið meðan hann losaði bragðið af handleggnum. Þótt sögn eíns og þessi nái ekki riokkurri átt, er það víst, að Ól- því slíkar sögur, þótt myndast ekki uni aðra. Önnur sögn er sú — og hún er höfð eftir sjónarvottum — að eitt sinn á fiskveiðunum hafi einn háesti Ólafs dregið gríðarstóra, fullorðna lúðu, og er hún var kornin undir borð, hafi hann kallað um haka eða ífæru. Ólafur hafi verið þar staddur og sagt þess enga þörí, stutt vinstri hendi á öldustokk- inn, en seilst með hinni hægri undir kjálkbai'ð. lúðunnar og kippt henni inn á þilfarið. Asgeir Jónsson, fyrrum bóndi á Álftamýri, faðir Gísla hrepps- stjóra og þeirra bræðra mun hafa verið seinastur á Hfi ailra Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.