Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 3
JMiðvikudaginh 8. nóvember 1955 VÍSIR Marlon Brando hatar ritstjóra leikarablaða. ¥erður þó al beygja sig fyrir þessu sfórveldi. EinSiiver kunnasti og mest ountalaði leikari í Hollywood œr tvímælalaust Marlon JBrando, sem m. a. lék í „A Streetcar Named Desire“, ,.Desirée“ og „Á eyrinni“. Hins vegar er Brandon ekki að sama skapi vinsæll hjá öll- um þeim, sem gefa út svonefnd leiltarablöð, því að hann hefir bráfaldlega sagt, að hann hati ritstjóra þeirra eins og pestina. IJm tíma héldu menn; að hann faefði yfirunnið þessa óbeit á hinum hvimleiðum leikara- Iblöðum, enda illt að berja höfð- inu við steinirin, því að fæstir leikarar koriiast af án þéss að láta sér lynda, að alls konar fovættingur sé skrifaður um þá i slíkum blöðum. Nu hefir Brando lýst yfir J>ví við kvikmyndaver það, sem hann vinnur við (Metro), að hér eftir láti hann ekki taka myndir af sér fyrir slík blöð nema í sambandi við nýjustu mynd sína, sem gerð er eftir sögu Damon Runyons, „Guys and Dolls“. Brando er nefnilega •enginn asni, segja ritstjórar leikarablaðanna, og hann veit, að þeir gætu „eyðilagt“ hann með illyrmislegum skrifum á skömmum tíma. Brando er vafalaust lista- 3naður. Um það er engum blöð- iim að fletta, og öllum listdóm- Kona Sinatras orðin leikkona. Nancy Sinatra heitir frá- skilin kona söngvarans og leik- arans Frank Sinatra. Það vakti nokkra athygli hér itm árið, er Frank skildi við liana, en þau eiga þrjú börn og giftist Ava Gardner. Það fór síðar út um þúfur. Hljótt hefir verið um Nancy þar til nú, að tilkynrit hefír verið, að hún ætli að gerast leikkona. í við- tali við blaðamenn sagði Nancy, urum ber saman um, að hann hafi sýnt frábæran leik í þeim myndum, sem hann þegar hefir komið fram í. En hann hefir gert sig sekan um þá höfuð- synd að reyna að sniðganga leikarablöðin og vill ekki láta fara með sig eins og óvita, og þess vegna hefir honum verið tilkynnt, ekki aðeins irndir rós, heldur berum orðum, að hann skuli hafa sig hægan, hann eigi allt sitt undir almenningi, og almenningur les nú einu sini það, sem stendur í leikarablöð- ununi, og trúir því, sem þár stendur. Gabíe „kóngur" rómantískur. Einhverfa hluta vegna er Clark Gable kalla'ður „kóng- urinn“ í Hollywood. Allt, sem „kóngurinn" gerir, þykir fréttmætt, enda þótt flestum beri saman um, að hann sé enginn leikari. En eitthvert aðdráttarafl hefir hann þó, eins og dæmin sanna. Ekki alls fyrir löngu kvæntist hann (að sögn í fimmta sinn), og heitir núverandi kona hans Kay Williams Spreckels. „Kóngurinn" er sagður geysi- lega ástfanginn í þessari konu sinni, og það er haft fyrir satt, að er Gable var í Mexíkó við myndatöku hafi hann horft dreymandi augum á fagurt Dean Martin og Jerry Lewis sag&Ir vera í , Hafa þó græíí milljórair á mrBstigani síiBBim. Flestir reykvískir bíógestir kannast við bandarísku skop- leikarana Dean Martin og Jerry Lewis. Þeir hafa leikið saman í ótal grínmyndum, og þeir eiga sér áhangendur um allan heim, allt frá Sahara norður til Græn- lands. Þeir virðast vera óað- skiljanlegir, og flestum finnst ósennilegt, að þeir geti verið fyndnir eða skemmtilegir hvor í sínu lagi. Þeir hafa grætt óhemju fjár, a. m. k. fimm milljónir dollara, og enn hafa þeir samning um fimm ára samstarf sem á eftir bjánaskap, fólk vilji ekki vita af svona vitleysu. En hvað sem þessu líður, þá mun orsökin vera sú, að Dean Martin álítur, með réttu eða röngu, að fólk geri of lítið úr hæfileikum sínumt en Jerry Martin sé með „merkilegheit", og telji sig miklu meiri leikara. Þetta hefir Dean Martin ekki þolað, og nú eru þeir í ,,fýlu“, eins og krakkarnir kalla það. Dean Martin er 9 árum eldri en Jerry, og þetta getur haft sín áhrif. Jerry telur sig' hins vegar heilmikinn karl, sem geti bæði samið leikrit og stjórnað þeim, en Dean verði að vera Foitda fær Bof fyrir kvikmyndarleft. Roberts stýrimaður (Mister Roberts), þrívíddar litmynd frá Warnerbræðrum, var frum- sýnd nýlega á Broadway i New York, og mjög hrósað af gagnrýnendum og áhorfendum. Myndin er byggð á vinsælu leikriti eftir Thomas Heggen og Joshua Logan. Fjallar hún um fjandskap milli skipstjóra og sjóliðsforingja á flutningaskipi bandaríska flotans í seinni heimsstyröld. Sjóliðsforinginn, Roberts að nafni, reynir að fá sig fluttan þangað, sem orustur eru háðar og eitthvað er um að vera, en hið smámunalega um- burðarleysi skipstjórans kemur í veg fyrir það., Myndin hefur hlotið mjög góða dóma. Henry Fonda fer með hlut- verk Roberts sjóliðsforingja, James Cagney er skipstjórinn, William Powell leikur lækni og Jack Lemmon leikur Pulver merkisbera. að færa þeim enn meiri auðæfi. landslag og sagt: „Þetta hefðij Almenningur er enn ekki orð-jeins konar aukamaður. Þetta Kay haft gaman af að sjá“. j inn þreyttur á þeim, svo að þolir félagi hans ekki. Hiim gamli „kóngur“ er sem: framtíðin virðist brosa við sé orðinn rómantískur eins og unglingur. Það þykir líka frétt. John Hosliak láfinn. Kvikmyndaleikarinn John Hodiak varð bráðkvaddur ný- lega, í baðherberginu á heimili sínu í Hollywood. Hann var 41 árs að aldri og vann að nýrri kvikmynd, „Threshold of Space“. — Hanri var kunnur fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Lifeboat". — Hodiak var fyrrverandi eigin- maður leikkommriar Anne Baxter. — Banamein hans var hjartabilun. þessum háðfuglum, björt og á- hyggjulaus. Nú hafa þær fregnir borizt frá Hollywood og vekja all- mikla athygli, að þeir séu orðn- ir svo bitrir óvinir, að þeir þoli varla að sjást. Tilefnið er ekki sagt mikilvægt, og víst er um það, að skrafskjóðan Louella Parsons hefir tekið þá til bæna og sagt þeim að hætta þessum Þó kom það eitt sinn fyrir, að við borð lá, að Jerry skildi við konu sína. Þá var það Dean Martin, sem talaði um fyrir þeim og bjargaði, að sögn, hjónabandinu. Anars getur meira en vel verið, áð þetta sé auglýsinga- brella. Þeir telji, að þeir þurfi að vekja á sér meiri athygli til þess að fá fleira fólk til þess að sjá myndir þeirra í bíó. Hyer veit? Merk japönsk mynd vestra. Kvikmyndafélágið Columbía hefur fengið umboðsrétt til þess að hún hefði fengið hlutverk í ,að leigja út nýja japanska kvik myndinni „Magnificent Devils“, 'niynd, er hefnist ,,Sj(i höfð- þar sem Deborah Kerr leikur'ingjar“ (Seven Sariiurai). aðalhlutverkið. Ekki er hlut- ! Þetta er í fyrsta skipti, sem verk Nancy stórt en hún fær jGolumbíafyrirtækið hefur tek- þó að segja nokkur orð og er ið að sér að koma japanskri „á sviði í örfáar mínútur“. kvikmynd á markað í Banda- 'Það þykir henni góð byrjun. ríkjunum. »-JV' w\VWJVWV/VWUWAVrfWUV.V^VVVVV. Doris Day hrein- legust allra. Sagt er, að söng- og leikkon- an Doris Day, sem margir kann- ast við hér a£ myndum og plöt- um, sé „hreinlegasta og fjirótta- legasta” leikkonan í Holly- wood. Hún heldur því fram, að sápa og vatn sé undirstaða allrar fegurðar. Hún fer tvisvar eða þrisvar í báð á dag, venjulega steýpibað. Hún fer að sögn mjög varlega með farða og önnur feg- urðarmeðul, hefir stuttklippt- ar neglur, og allt þetta er e. t. v. lykillinn að vinsældum hennar. Gína Lollobrigida er leið á „asna-myndunum“. Eu Soffía Loreit fékk Bilutverk Btennar. Xfndanfarið hefur hir- fræga Gina Lollobrigida leikið í iveim kvikmyndum, þar sem hún sést ríðandi á asna. Fckk hún að sögn 17.000 ster- lingspund fyrir fyrri myndina og 34.000 pund fyrir þá síðari. þessar „asna-myndir“ þóttu ge.t'- ast svo vel, að kvikmvndafélag iðvildi láta gera þá þriðju,smiða meðan járnið var heitt. þá krafð ist Gina hvorki meira né minna en 250.000 sterlingspunda, cn nú var félaginu nóg boðið, ng sleit. öllum samningum við iiana. En það, sein Gínu mun hafa sviðið 'sárast var það, að Soffia Loren, skæðasti keppinautur henriar fékk þetta sama hlut- vcrk. Soffia Loren notaði að sjálfsögðu tækifærið og lét hafa þess, að hún fengi aldtcí „st.jömu-komlexa",. þ. c. mikil- ínennskubrjálun vcgna fra'gðar- innar. En á hinn bóginn kvaðst hún „harma, að hún hcfði halt hlutverk af stárfssystur sinni.“ Efast fneim mjög um heilindin í þeim ummælum. Um þessar niundir er Gína í París, þar sem h'ún leikur á móti bandaríska leikaranum Burt Lancaster i myndinni „Trapezc", undir stjórn Douglas Heeds. Dr. Mirko Skofic, maður Gíriu, liéfur skýrt blaðamönnunr frá því, að hún sé orðin dauðleið á því að leika í myndum riðandi á asnn. Soffía Inron cr tvítug, en Gína er 26 ára. Báðar þykja háskalega vel vaKnar. þáð cftir sér, að hún vönaðist t.il Glafur Tliorlacius, sonur ólafs riddara kaUpmarinsj á Bíldudal, bjó fyrst í Hvestju í Ketildölum,:, en síðan í Fagra- clal, og þar mun hann hafa Cjá- t ið'-foMeðal'isDnk.þeiírk Ólafsj og Helgu Sigmundsdóttur, konu 'faans'j voru Ólafar tveir, eldri og yngri. Hinn yng'ri var Ólafur Thorlacius, hreppsstjóri í Duf- ansdal. En Ólafur Thorlacius eldri fór ungur í siglingar, lærði siglingafræði og varð skipstjóri í millilandasigling- um. Hann gií'tist danskri konu og átt heima í Rönne á Borg- .mdarhólmi. Var hann að mörgu var skapstór, drambsamur og drottnunargjarn og eigi vinsæll. danski og eigi að ástæðulausu. Hann sigldi; eitt, eða fleiri vor l í •geirssonar, isleif Gunnlaugs- r og áágðir' - son, Svein Gíslason, Jón Jóns- ! „Kan dit islandske - svin ikke son á Gróhólum og Hákon Jóns- i hale en torsk paa en anden son. Voru þeir Jón og Hákon j maade end at grise mig til?“ allra manna fimastir áð klifra Mun Hákoni ekki liafa þótt björg og skipsréiða. Þóttu i ávarpið sefn kurteisast, því að Þótti hann harður mjög og ó- • uþp til Bíldudals'Sem skipstjóri það síðar ekki lítil méðmæli í stað þess áð biðja hann afsök- yæginn við undirmenn sína. i - i; -1. í i - -1' . \. i; : ;! • > t ; ■ . Hann yayð danskiar, ríkisborg- ari og því herskyldur í her Dana. Var mælt, að hann hefði verið um tíma í sjóliði þeirra, en ekki þolað að vera undir aðra gefinn og keypt sér. lausn úr herþjónustu. Bar hann mestu fyrirlitningu fyrir ís- lendingum og öllu því, er ís- lenzkt var og talaði dönsku jafnt við íslendinga sem Dani. Mátti það dæmalaust kalla af alíslenzkum manni. Var hann óJikur bræðrum sínum. Hann því jafnan kallaður Ólafur á VörúSkipi, én‘fóifoá fiskveiðar | með mappj,-ef þann hafði verið unar 'á'skipi sinu/er'þáíý'hafði verið með iÓlafi danska, þvi að aillir lbsað: við fármirin öfe: þangáð'til | vissu, að<það var •ékkiiheiglum byrjað var að ferma til útsigl- hent. ingar síðari hluta sumars. Var þá venja kaupmannaa að nota þannig vöruskip sín um sumar- tímann, og var þá íslenzkum sjómönnum bætt á skipin um Margar sögur gengu af drambi og hrottaskap Ólafs skipstjóra við undirmenn sína. Skal hér aðeins sögð ein þeirra. Eitt sinn á hafi úti, er menn veiðitímann, og var svo einnigj hans voru á fiskveiðum og á skip Ólafs. Valdi kaupmaður hann var að ganga fram og aft- ur um þilfarið, vildi svo til að þangað hina mestu afburða- menn að afli og fimleik, er kost- ur var á. Má þar nefna Ásgeir sjódropi hraut á annan skö hans, er Hákon Jónsson var að Jónsson prests á Rafnseyri, Ás- 'draga fisk. Reiddist Ólafur þá varð honuriv þáð • a að svara: , j ~ ..Það vay þ,á..ekki • annað en vara sig.“ Skipstjóri mun hafa þófzt óvanur slíkum svörum af undir- mönnum sínum, jþví að strax og Hákon hafði dregið upp færi sitt og innbyrt fiskinn, gekk hann að honum,’ benti upp x skipsreiðann og ságði með þjósti miklum: „Du islandske svin'. Gaa deí op og staa der rtesten af vak-á teri!“ ' ‘ ' i,u ’ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.