Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 6;■ nóvembcr 1955 7ÍSIR lt f T&ðurfwr í ohtáb&r: Hiti og úrkonia voru undir meðallagi hér. IS«i° .varð Sg*esíIH asesá @ st. Venjulegur októbermánuður á í slandi er eitíhvað á þessa leið: Meðaílagshitinn er jim 2— 3 stig á Norðurlandi og jafrivel iim frosímark í hálendum sveit- um, t. d. á Hólsfjöllum. Á Suð- urlandi er venjulegur mánaðar- hiti 3—5 stig. Má geta þess imi leið, að í október er hitinn að jafnaði því nær jafnhár og með- alhiti ársins. Úrkoman er að jafnaði mikil miðað við aðra mánuði enda tími haustrigninganna. Mest e-v úrfellið; á Suðurlandi, um 200 mm í Vík í Mýrdal. Á fjöllum uppi verður úrkoman þó e;in mei-ri, og má gizka á 500—600 mm á Mýrdalsjökli og Öræfa- jökli, en það samsvarar nokk- urra metra þykku nýsnævi. Minnst. mun úrfellið, vera í byggðum á Norðurlandi, víða ekki nema um 30 mm, eða um 1/10, jafnvel 1/20 af þvj( sem mest er, á landinu. Sá o.któber, sem nú er liðinn, var í heild bæði kaldur og þ.urr- viðrasamur. Hitimi var þó í rúmu meðallagi á Vestfjörðum, en annars staðar var fremur kalt, víðast einu stigi kaldara en í meðallggi,, og er þá mið.að við, meðaltal allra októ.bennán,-. aða 1901—1930. í Reykjayik var. mánaðarhitinn 3,9, stig, 1,4 á Akureyri, en ~2 á Gríms- stöðum á Fjöllum. Úrkprnan náði hvergi meða.l Jagi á þeim stöðvum. sem fregn ír eru af. Eins og við er að bú- ast, mun lrún hafa verið mest á Suðurl og Suðausturlandi, urn 120 mm á Hóium í Hórnafirði, þó eru það ekki nema um 80% af meðalúrkomu. Víða á Norð- urlandi virðist úrkoman ekki hafa verið meiri én um helm- ingur meðallags, eða 20—30: mm. í Reykjavík mældust 50 mm, en 30 á Akureyri. Sólskinig í Reykjavík var 70 klst., samtals, en meðallag ei 84.6 klst. Fyrstu vikuna var fremur bjart veður og aðeins lítils háttar úrkoma á Suðvestur- landi. Aðra vikuna var norð- austlæg átt og úrkomur tíðar norðan lands. í viku.lokin gerði norðanátt með talsverðu frosti, aðfaranótt þess 15. var 6 stiga frost í Reykjavík, en 12 stig á Grímsstöðum. Þriðju vikuna var vindátt breytileg, þó mest A og NA átt og kalt í veðri, mældist nú mest 13 stiga frost á Grímsstöðum og í. Möðrudal. Úrkomur voru. litlar, en þó mældust 18 mm, á Hólum í Hornafirði að morgni þess 18. í byrjun fjórðu viku, um og UPP úr veturnóttum var hlý SA og SV átt, mældist þá 11 i.stiga híti við Galtarvita. Tals- yerð rigning fylgdi þessum hlýindum á Suðurlandi, 28 mm að Hæli í Hreppum aðfaranótt dyrstá vetrai’dags. Síðan varð aftur kaldai’a, en hvergi festi þó snjó að neinu ráði. geta, ao það eru aðeins bækur ■■■ Kierkegaards um heimspeki, sem hafa verið þýddar, en hin- Sntásöluverð í Rvík 1. b. m. ar frumlegu, einkennilegu og stórmerkilegu dagbækur hans, Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- sem eru tuttugu bindi í dönsku um smásöluverzlunum í Keykjavík reyndist vera þann 1. þ.m- útgáfunni, eru ekki til á erlend- um málum nema smákaflar úr sem hér segir: Vegið þeim. Segja má, að meðal heim- Lægst hæst ineðalv,,. spekinga hafi Sören -Kierke- kr. kr. kr. gaard verið heimsfrægur frá Rúgmjöl pr. kg 2.25 2.50 2.40 því urn aldamót. En auk þess Hveiti pr. kg 2.60 . 2.75 2.65 hefur þessi frægð borið sér- Haframjöl pr. kg 3.30 4.00 3.77 stakan ljóma síðustu tvo til Hrísgrjón pr. kg 4.80 6.25 6.02 þrjá áratugina, eða frá því Sagógrjón pr. gk 5.00 5.85 5.33 „existentialisminn“ hófst kring- Hrísmjöl pr. kg 2.95 6.65 4.93 um 1925. Krrtöflumjöl pr. kg 4.65 4.85 4.75 . Baunir pr. kg 4.50 6.70 5.63 - Te 1/8 Ibs. pk 3.40 5.00 4.48 Nú mætti spyrja: Hvaða sæti/ Kakaó 1/2 lbs. pk 8.30 10.25 9.66 skipar Sören Kierkegaard í al- Suðusúkkulaði pr. kg 58.40 64.00 62.90 þjóðlegri heimspeki? Það er Molasykur pr. kg 3.90 4.60 4.42 eng.inn vafi um svarið: Sören Strásykur pr. kg. f 2.80 3.40 3.30 . Kierkegaard skipar tignarsæti Púðursykur pr. kg 3.30 4.50 3.59 á æðra bekk meðál „lífspeking- Kandís pr. kg 5.70 5.75 5.75 : anna“. Meðal lífspekinga má Rúsínur pr. kg 12.00 14.40 12.91 nefna: Sókrates, Episkur, Sveskjur 70/80 kg 15.00 18.00 15.94 Epiktet, Augustinus, Mont- Sítrónur pr. kg 14.00 17.70. 14.89 aigrie, Pascal, Spinoza, Scho.p- Þvottaefni, útl. pr. pk. 4.85 4.85 4.85 enhauer og Nietzsche. í þeirra Þvottaefni, innl. pr. pk 2.85 3.30 3.14 ár frá andláti eins merkasta heimspekmgs Dana. i^rítegaai'd d<» á bezfa aldi’i. Þann 11. þessa mánaðar erulofsamlegunr .orði^nt bæði sem Iiðiri 100 ár frá andláti fræg- asta lieimspekings Dana, Sör- ens Kierkcgaartls. Sören Kierkegaard fæddi.st í Köupmannahöfn árið 1813. Hann tók gpðfræðipróf árið 1840 og skömrpu seinna gaf hann út fyrstu bækur sínar, Meginrit hans eru „Enten ell- er“ (1843), „Stadier paa Live.ts Vej“ (1845), og „Afsluttende uvidenskapeligt Efterskrift“ (1846). Auk þess gaf hann út tvö smærri rit „Begrebet Angst“ (1844) og „Sygdoipmen til Döden“. Sören Kierkegaard og nú orðinn heimsfrægur, og es: nafn ha.ns mefnt í hópi méstu heim-f spekinga, svo sexn: Sókratesar, Pascals, Schopenhauers og Nietzsches og hann er fyrir- rennari hinna existentialistisku hugsuða, þeirra Gabriel Mar- cels, Karl Jéspers, Heideggers og Jean-Paul Sartres. Þegar Sören Kierkegaard ára gamali, var ekkert áf ritum lians ; þýtt. Hann hafði ekki lagt neina áherzlu á það, en lát- ið „forsjónina" um það; fullvdss þess, að hann mundi einhvern iíma verða frægur, Kringum áríð 1900 v.ar búið> að þýða megnið af ritum Kierkegaards á þýzku og margt hafði verið sksifað um h^rin a því'máli, þar j sem farið var uni hann mjög heimspeking, skáld og guðfræð- ing. Fr.á Þýzkalandi barst frægð Kierkegaards tii Frakklands. Englands,. Ameríku og yfirleitt allra. mennipgarlanda, þar sem lögð er stnnd.á vesturevrópska heimspeki. Nú eru til margar þýðingar á ritym hans á mörg m.ál, auk heirpsiná.Ianna. Þairn- ig er til þýðing á -öllum ritum ha.ns á japönsku. Þgss ber þó að hópi á Sören Kierkegaard sæti. í mörgu tilliti minnir hann á Pascal og í frönskum heim- spekiritum er hann kallaður „hinn danski Pascal“. Hin þrjú meginstig hans, hið siðfræði- lega, fagurfræðilega og trú- fræðilega,. samsvarar í grund- vallaratriðum epikurisma, stó- isma og kristni. í ritum sínurn sameinar Kierkegaard og á furðulegan hátt listræna fram- setnipgu og heirnspekilega, sálfræðilega og kristilega hugs- un. f frumleika framsetningar- innar stendur Sören Kierke- gaard jafnfæt.is Nietzsche, í mannþekking jafnfætis Dosto- jewski. Ennfremur er hægt að spyrja, hvort Sören Kierkegaard komi fram með nokkuð nýtt í líf- spekinni. Því er hægt að svara játandi. Hann tekur verkefni sitt sínum eigin tökum, sem eru óskyld því, sem aður hafði verið gert. í stuttu máh sagt: Lífspeki Sören Kierkegaards er, eins og hann kallaði hana sjálfur „existentiel“ lífspeki. Það voru þýzkir aðdáendur Kierkegaards, sem uppgötv.uðu þetta fynstir. Þetta varð upphaf „existentialismans“, sem er tvímælalaust, um .þessar muad, ir, sú.stefna, sem mest ber á i lífspekinni á Vest-urlöndum. Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffibætir ................................. pr. kg. 40,00 Kaffi brennt og malað .......................— — 16.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapast vegna tegúndamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gcfa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. Efnn álftarunganna ferst: í árekstri, Sjðdegis í gær var ckið yfir einn álftarunganna, sem verið hafa hér á tjörninni í sumar, og beið hann bana Voru álftahjónin á ferð með ungahópinn yfir Hringbrautina, þegar bifreiðinni G-1500 var ekið á hann með ofangreindum afleiðingum. Var ökumaðurinn eltur uppi og sagt, hvað fyrir hafði komið, því að hann hafði ekki sinnt slysinu, og sagði hanp þá, að hann hefðu áð vísu orðið var við, að bíllinn fór yfir '&itthvaþ, en ekki sk.eytt því. Virðist eitthvað bogið við sjón og aðgæzlu manna, er þannig fa.ra uð, og yar gott,. að þarna yoru ekki aði’h’ á ferð en. áift- iifnar. ★ Bandarískt vikurit birtir fregn um, aft nýja stjórnin í Argentinu muni innau skairims fá „að gjöf“ nokhxir bandarísk herskip. Elzta kona af ís- lenzkum stofni, Þann 17. sept. sl. átti frú Margrét Ólafsson í Selkirk 102ja óra afmæli, og er hún að líkindum elzta persóna af islenzkum stofni, sem nú cr uppi í veröldimji. Hún er ekkja Jóns Ólafsson- ar, er lézt 1948, en var 97 ára að aldri- Frú Margrét kom frá íslandi , árið 1884 og settust þau hjónin. fyrst að í Árnesbyggðinni; þau fl.uttu til Selkirk árið 1889 og þar stóð héimili þeirra síðan. Frú Margrét er til heirnilis hjá syni sínum og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Joe Ólafsson að M,orris Avenue í Selkirk; ann- ar sonur hennar, Ólafur, er bú- settur í Vancouver, B.C. Barna- börn frú Margrétar eru 14, en, barnabarnabörn 40 að tölu. A 1,'raniumnámur hafa fund- ist í Dairofjalli á Kyoto- svæjfmu í Japan. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 1. Endursagt. Það, kom dáíi axkandi eftir þjóð.TO.ginuna;: Bfem, tveir, Einn, tyeir. Haan þa|£i kapohann á bakinu og svearð vtð hlið sér. íEaiiíi h;iáði. vceíSL ,i stíáðinú og nú var kian, feehsleið; Svo. hitti feann. g-amla. Hún. var andstyggileg, o; rieðri , vör heniötar lai®i YúSur é bringu. Hún moelti: „Go.tt kvöld, dáíi góðui;! ftú ert dáti í lagi. Nú skal eg gefa þcv'eins mikið. af peningum og bú vilt.“ „Þakka bér fyrir, gamla uorn!“ sagði dátinn. -.Scr bú stóra tréð þarna?“- spurði nornin. „Það er hclt að inna,n. Þú skalt klifra ppp . í tréð, há sér bú gaf, og um þáð skaltu renna þér niður í tréð! Eg skal hinda reipi um mitt: á hér til þess að draga pig upp aftur.“ „Og hvað á ég að gcra niðri í trénu?“ spurði dátinn. „Sækja pcninga,“ sagði norn- in, cg svo sagði hún honum, UyaS hann ætti að gsra. ,.Það, sesn þú att að gera, er aö sækja mér gÖmul eldfæri.“ Jæja, komdu þá með reip- ið,“ sagði dótinn. „Hérna er hað!“ sagði nornin, „og’ hér er svunta min.“ Svo klifraði dátinn upp í tréð, lét fallast niður um gátið, og nú stóð hann, eins og norn- \n haí'ði sagt, i stórum gangi, þár setri niörg húridruð lampar brunúu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.