Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 12
VtSIB er ódýrasta blaðiS mg þó þa8 fjöl- brpvttastiu — Hrtngið i líma 18*9 mg gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 10. kvcrs mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1669. Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 Samkomulag um Þýzkaland á Gcnfarfundinum virðisí nú úr sögunni. Þót.t við því hafi verð búizt, að Molotov hafnaði algerlega til lögunum um frjálsar kosnngar í Þýzkalandi, en aþð gerði hann í gær, nýkomnn aftur til Genf- ar frá Moskvu, er það egi fyrr en nú, að farið er að tala um gersamlega breytt viðhorf vegna höfnunar ráðstjórnarinn ar á tillögunum, og í brezkum blöðum kemur tl dæmis þegar fram í.morgun, að afleiðing- arnar kunn að verða að nýtt vígbúiiaðarkapphlaup komi til sögunnar. Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær, eft- ir fund utanríkisráðherranna, sem var mun styttr en venju- lega, að afleiðingarnar kynnu að verða, að vandamálin yrðu flóknari og hættulegri, en mera vildi hann ekki segja, fyrr en hann hefði hugsað máið betur. Moiotov sagði í ræðu, sem hann flutt í gærð að þeir sem teldu frjálsar kosnngar leysa vandann, færu villur vegar. Öryggistillögur Vesturveldanna fryggðu ekki raunverulegt ör- ygggi. Ekkert kæmi að gagni, nema lausn, sem tryggði að þýzka hernaðarstefnan skyti ekki aftur upp kollinum. Nauð- synlegt frumsklyrði væri, að hernaðarbandalög væru lögð niður. McMiIlan og hinir utanríkis ráðherrar vesturveldanna and- mæltu skoðunum Molotovs. Þar næst var fundi frestað til kl. 4 í dag. Hernaðarandinn — kommúnsimi — nazismi. í brezkum blöðum kemur fram sú skoðun, að fyrir Rúss- um hafi allt af vakað, að halda Austur-Þýzkaland innan vé-: banda kommúnistisku ríkjanna,' þar til sameining gæti tekizt á grundvelli, sem tryggði Rúss- um„ að Þýzkaland allt snerist* á sveif með ríkjunum í austri, með öðrum orðum yrði komm- únistskt, og þurfi því höfnun Rússa á frjálsum kosningum ekki að . vera neitt undrunar- efni, og sé það ekki heldur, en Rússar ættu að gera sér ljóst, að í kommúnistisku Þýzkalandi myndi nazisminn koma aftur til sögunnar sem*mótetur, og sag- an endurtaka sig. Rússar heimt Evrópu lagt í rústr, en þeirra uðu varnarbandalag Vestur- yr.ði það nema á pappírnum. — Eitt blaðið segir, að klofið Þýzkaland sé þó betra en Þýzka land vígbúið sem Þýzkaland Vilhjálms kesara og Þýzkaland Hitlers. — Nokkur gagnrýni kemur fram á utanríkisráðherra iVestujrveldanga fyrir tllögur þeirra. Vestui'-þýzki herinn. Unnið er áfram að undirbún- ingi stofnunar vestur-þýzka hersns, sem verður nnan vé- banda varnarsamtaka vestrænu Fregnir um árekstra berast daglega frá ísrael cg Egypta- Iandi. Alvarlegasti áreksturinn í gær varð síðdegis við lítinn hafnarbæ, Elak, við Akaba- flóa. — ísraelsherflokkar segj- ast hafa hrakið þar yíir landa- mærin egypzkan herflokk, sem ruðst hafði yfir þau. Fjórir ísraelshermenn féllu en átta særðust. — Hermdarverka- menn frá Jórdaníu skutust irui yfir landamæri ísraels og eyðu- lögðu brunn með sprengingu. Kosningaíruinvarp Faure íiækist milii deilda. Eins og frá hefur verið skýrt háhyrningana og aðra „stór- Vísi voru flugmenn úr varn- fiska“, sem landsmenn hafa þjóðanna. Þýzka stjórnin ætlar arliðinu beðnir aðstoðar við að nytjar af. að verja tl hans sem svarar granda háhyrningum, sem j Sæmdu 2650 millj. stpd. áþremur árum, valdið höfðu gífurlegu tjóni á Agnar heiðursmerki, og var þdn þv| fer frv enn af tilþjálfunar.og herbúnaðar. 1/10 netum síldveiðisjómannav það þó meira til gamans. Fékk nýju efri deildai- og- fiæfcist. A vnní'i f <1 Irn 1 . . ___ . .. . Efri deild franska þimgsíns hefir samhykkt frv. stjómar- innar um kosningar í desember, en með þeirri breytingu, að kosið skuli í einmeriningskjör- dæmum. Af þessu leiðir, að fulltrúa- deildin verðu rað taka málið fyrir af nýju, en hún hefir tví- vegis fellt einmenningskjor- varnarliðsmenn ciæma fyrirkomulagið. Breyti fjárins rérinur til hergagna-l Farnar voru fimm ferðir, kaupa í löndum varnarsamtak- notaðar djúpsprengjur, rakett- anna en auk þess fær V.-Þ. mkð af hergögnum frá Banda- ríkjunum. Það er sem kunnugt er hálfr- ar milljónar her, sem stofnaður verður. AðalfuBicSur Stúdenta- félagsíns í gær. Síjdentaféíag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn í gær, og var Bragi Friðriksson kjörnn for- maður þess. Guðmundur Benediktsson, ur og vélbyssur, og tókst að granda um 100 háhyrningum. Agnar Guðmundsson skip- stjóri, sem er þaulvanur hval- veiðum, var með. í förinni og leiðbeindi flugmönnunum. — Segja Bandaríkjamenn, að að- stoð hans hafi verið ómetanleg, þar eð hann hafi úr mikilli fjarlægð getað greint sundm- njwwuvwwwuwwiww Agnar „Hvalmerkið" með tákni lengi milli dellda, me3 þekri viðkomandi flugsveitar, svo og afleiðingu, að áform Faure um „vængi flugliðsins, en Agnai fcosningar á þessu ári fari út gaf varnarliðsmömium vand- um þlifur aðan öskubakka, gerðan úr hvaltönn, sem þakklæti fyrir góða samvinnu. Kolanám Breía minnkar. Kolaframleiðslu Breta fer hrakandi, var 3.750.000 smál. Ofviðri á Atlantshafi. Frakkar ná miklu Arseaal v|r stórfé til Brezka knattspyrnuliðið Ars- enal, sem iöngum hefur verið meðaí hiana beztu í Bretlandi, Iiefur átt við erfiðleika að stríða Uiidanfariö. Það hefur í allt haust stað- ið sig mjög illa, svo að það er í fallhættu — lendir í annarri deild — ef engin breyt- ing verður <á. Nú hefur félagið m. a. „keypt“ tvo leikmenn frá litlu félagi og greiddi fyrir þá sneira en 30.000 sterlingspund. Samband söluverzlana fráfarandi formaður félagsins j m»nui í september en í sama flutti skýrslu stjórnarinnar, er mánuði í fyrra. vitnaði um að starfsemi félags-l Innflutningur nam 9.5 millj. ins stendur með miklum blóma. lesta eða 7 miní- meira en 1 Haldnir voru margir uinræðu- j fyrra. Á hinn bóginn hefir stál- fundir og kvöldvökur á árnu.: framleiðslan aukist úr 12.250,- í upphafi fundarins minntist 000 smal- fyrm einu ári upp í formaður tveggja formanna fé- 18.250.000 smál. (miðað við lagsins, sem látizt hafa á ár- ársframleiðslu). iriu, þeirra Benedikts Sveins- sinar fyrrum alþingisforseta, og Jakobs Möllers fyrryerandi ráð- herra og sendiherra. Hina nýju stjórn stúdenta- félagsins skipa, auk Barða Frið rikssonar hdl.: Björn Þórhalls-i son viðskiptafræðingur,' Jónas Hallgrímsson stud. med., Svein- TT , , ... „ . Um þessar mundir er Sam bjorn Dagfmnsson hdl. og Eyi- , , , ... , , , T, band smasoluverzlana her olfur Jonsson fulltrui. bænum fimm ara. Er þess minnst í málgagni sambandsins, en það hefir gef- ið út „Verzlunartíðindi“ út frá upphafi. Rita forvígismenn hinna ýmsu félaga kaupmanna Mikil sendirig af þungavélum stuttar greinar í blaðið til að minnast afmælisins, en á for- síðu er ávarp Bjarna Bene- diktssonar, dóms- og mennta- málaráðherra, þar sem hann ræðir um hlutverk frjálsrar ve'-ziunarstéttar. Franskir lieidlokkar börðust i í gær við uppreistarmenn í j Alsír og náðu miklu hérfangi. I Bardaginn var háður við lít- inn hafnarbæ og stóð allan dag- Óveðrasamt hefur verið á sigl inn. A. m. k, 15 uppreistar- ingaleiðum á Atlantshfi síðustu menn féllu. Frakkar náðu þama daga. miklu af vopnum og skotfærura, Hafa jafnvel 20.000 lesta haf skip komið í höfn 2 sólarhring- um á eftir áætlun. — Togari sökk á írlandshafi og fleiri skipskaðar hafa orðið, en starfs menn í vitum voru allvíða í mik illi hættu vegna mikils sjógangs. véSar Irá Tékkum. frá Tékkóslóvakíu kom nýlega til Kabul í Afghanistan. Viðskiptasendinefnd frá Afg- hanistan er sem stendur í Moskvu til að semja um frek- ari viðskipti. Voru spreagjur Bandaríska ríkislögreglan FIB hefur til rannsóknar hvort sprengja muni hafa grandað farþegaflugvél, sem fórst fyrir nokkru með 44 manns. Tvær stórar farþegaflugvélar í áætlunarferðum hafa farizt í Bandaríkjunum á þesu hausti. Egyptar hvetja Mau-Mau-menn. Frá Egyptalandi er hafintt magnaður áróður í útvarpi. undir einkunnarorðunum „Af- ríka fyrir Afríkumenn“. í útvarpi þessu eru Mau Mau menn hvattir til að herða bar- áttuna gegn yfirráðum hvítra manna. — Frá Egyptalandi hefir sem kunnugt er verið haldið uppi svæsnum áróðri. til Norður-Afríkulanda Frakka,, Tika eiturlif fyrir Miisrannsókn lijá Argentíska lögreglan gerði húsrannsókn í höfuðstöð Per- onista í Buenous Ayres í gær- .kvöldi. 300 nn’nn voru handteknir. Þeir voru sakaðir um að hafa verid' þar á leyriilegum fundi. Lögreglan í Bandarflgun- um á í sífelldu stríði við eit- urlyfjasmygla og sala víðs- vegar um landið. í lok sl. viku vann hún mikinn sigwn á þessum f jandmönmim sík- um, er hún komst yfir 15 kg. af heróíni í íbúð einni í New York. Eiturmagn þetta hefðl — ef lögreglan hefði ekkfi *áð því — verið selt eitur- lyfjaneytendum fyrir sem svarar 100 — hundrað — milljónir króna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.