Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 09.11.1955, Blaðsíða 6
Vfe; l T? Miðvikudaginn 9. nóvember 1955 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. ; | JTfl Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. "’1 " -f Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur), Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. , Lausasala 1 króna. FélagsprentsmiSjan h.f. IVWWVVVWWV" Vaxandi eríiðieíkar. 17'ngum blandast nú hugur um það, a'ð þjóðin á við mjög vax- J andi erfiðleika að stríða á sviði efnahags- og atvinnumála, svo að horfur eru að mörgu leyti eins ískyggilegar og fyx-ir nokkrum árum, þegar svo var komið vegna aukins kostnaðar á öllum sviðum, að allt var að stöðvast og ekki um annað að ræða en að skei'ða gengi krónurmar til þess að afurðir lands- manna yrðu útgengilegar á erlendum markaði. Nú er þessi óheillaþróun að endurtaka sig — kostnaðuijkin við alla fi-am- leiðslu fer vaxandi með hverjum mánuði iem líður, og þótt inikil hækkun sé þegar komin fram, eru ekki öll kurl komin til grafar í þessu efni. Öll f rirtæki og atvinnugreinar verða að bera hærra kaupgjald en áöui-, en að auki verða þau að greiða j-neira til hins opinbei-a, sem einnig verður að standa undir auknum útgjöldum og getur það vitanlega ekki nema með því að taka féð til þess frá öllum almenningi og fyrii-tækjum í landinu — nema þeim, sem skattfrjáls eru. Komhiúnistar liamast maima mest gegn eðlilegum aðgerð- vim e£ erfiðleika verður vart í þjóðfélaginu. Er það þó víst, að þeir eiga drjúga sök á því, hvei-nig komið er, því að þeir hafa -verið helztu forsprakkar í þeirri kröfupólitík, sem hefur altekið mikinn hluta þjóðarinnar, en í henni er ekkert tillit tekið til þess, hvort grundvöllur_ sé fyrir auknum útgjöldum atvinnu- veganna. Fyrir kommúnistum vakir heldur ekki annað en að skapa ghmdroða og auka vandræði, ef það skyldi geta fært þ-eim aukin áhrif í þjóðfélaginu. Þeir kunna líka einfalt ráð við öllum vandræðum á afurðasölu — nefnilega að selja sem mest til ríkja kommúnista i A.-Evi-ópu, og taka ekkert tillit til þess, hvaða skilmálum við verðurn að sæta þar. Vígorð kommúnista hefur ævinléga verið — stétt gegn stétt. Því hefur verið óspart beitt hér að undanförnu, og það er enn á vörum þeirra, þegar þeir hóta aðgérðum af hálfu Alþýðu sambandsins, vegna þess að ýmis þjónusta hefur hækkað vegna kauphækkana þeirra, sem orðið hafa á árinu. Nú er þó einmitt ástaxða til þess, að þjóðin taki höndum saman, og vinni sem einn maður að því að koma í veg fyrir, að illa fari — að stétt- írnár vinni saman en ekki gegn hver annaii, áð maður hjálpi rnanni en ekki að hver reyni að koma náunganum á kné. Það þarf engan lærdóm til að gera grein fyrir, að stöðva verður þá þróun, sem átt hefur sér stað undanfarið í efnahags- málum þjóðarinnar. Það þarf ekki annað en að menn leitist við að rifja það upp, sem hér hefur gerzt áður, og það þarf ekki gamla menn til að muna erfiðleika á þessu sviði hér á landi. Og síðan verða menn að reyna að færa sér í nyt reynslu fyrri ára í þessum málum. Víða um löixd eiga menn nú við verðbólguhættuna að stríða. Þar sem snúizt er gegn henni, eru víðast viðhafðar sömu að- efrðir. Reynt er að draga úr eyðslunni á ýmsum sviðum, og þetta er gex-t með ýmsum ráðum. Og það virðist ekki skipta \svo rniklu máli, hvaða flokkar það eru, sem að völdum sitja í þeim löndum, þar sem þessi hætta skýtur upp kollinum. Ráðin eru víðast hin sömu eða svo lík, að á þeim er vart nema stig niunui'. Alþýðuflokksstjórnir á Norðurlöndum grípa til sömu ráða og íhaldsstjói-nin á Bretlandi, því að tilgangurinn er hinn sarni. Þær litlu fi'egnii', sem berast austan úr járntjaldslönd- uxnum, benda til þess, að verðbólga geri einnig vart við sig þar, enda þótt kommúnistar láti að sjálfsögðu i veðri vaka, að þar sé allt í góðú lagi. Það fcr ekki hjá því, að við íslendingar verðum að grípa til einhverra ráða til að stöðva þá óheiUaþróun, sem hér hefur átt sér stað á undanföi'num mánuðum, Við verðum að beita sömu ráðum og aðrar -þjóðir, sem vilja ekki að efnahagskerfið fari alveg úr skorðum. Það fer ekki hjá því, að slíkt komi óþægi- lega víð ýmsa, en fyrir það verður ekki girt, þvi að lækning á : Mku meini hlýtur ævinlega að verða talsvert sársaukafull, og þeim mun erfiðari og sársaukafyllri sem það verður látið dragast Jengur að grípa til lækningar. Kröfuraar til fulltrúa utanríkisþjónustunnar. Æ th msraðun ofgtisisas of/ spumir&fgar Visis. Vísi hefur borizt eftirfarandí i stöðu í þýzkalandi, geti bjargaö athugascmil frá utanríkisráSu-1 sér í þýzku 2. Með liverju hefur Hannes neytinu, sem blaðið birtir að sjálfsögðu fúslega, en leyfir sér hins vegar að gera örfáar athuga- semdir við hana í lokin: Með félagsfræðingui', að dómi ráðu- neytisins, sýnt, að Ixann só hæf- ur að „gegna störfum lieima og ex-lendis11? Sé liann hæfur, verð- Reykjavík, 8. nóvember 1955. ur ekki sagt, aö ráðuneytið gcri Utani-íkisráðuneytið íeyfir sér m.jög harðnr kröfur tii hinna liér nioð að óslca þess, að þér vandásömustu stai'fa í þágu liins birtið eftirfarandi leiði-cttingu í íslenzka lýðveldis erlendis. biaöj yðar í dag: 3. Hefur dr. Helgi P. liiáem Vegna gróinar þeirra, sein birt- sendiherra ekki áti kost á öðr- ist í dagblaðinu „Vísir", 7. nóv- um í embætti scndiráðsrilai-a í ember sl., undir nafninu „Eru all Bonn? ir blutgengir’ í ntanríkisþjón- 4. Hér á saina við og undir lið ustu íslands," óskar ulanríkis- nr. 2. Fuilniegir Hannes félags- ráðuneytið að taka fi-am eftir- fræðingur þeim kröfum, sem farandi: gera veröur til starfsinanna 1. Áður en fulltrúar eni ráðnir , ráðunéýtisins heima og erlend- í litanrikisráðunéytið er það ! isf'- Er ekkj álitlegur liópur mctið lxvort. þcir fulluægi þeina manna í ráðuneytinu, sem bæði ki-iifmn, sem gerðar etai' tii starfs- hofur lengrj starfsferil að baki manna ráðuneytisins beiina og erlendis. 2. Eft.ir þriggja mánaða reynslutíma eru starfsmenn ut- anríkisráðuneytisins settii* fuli- trúar og skipaðir eftir oins árs starístíma liafi þeix*, að dómi ráðuney tisins, sýnt í stai-fi að þeii- séu hœfir til að gegna störf- um heima og erlendis. 3. Fulltnuir eru ckki ráðnir eðá skipaðir til sendiráða er- léndis án vitundar viðkomandi * scndiherra; 4. Allir þeir fulltrúar, sem nú starfa í utanríkisráðuneytinu, hafa fullnaegt þcim kröfum, sexrt gferðar éru t.il stai-fsmanna ráðú- neýtisins heima og eríbndis, emla iiafa þeir allir lokið há- Skóiaprófi við viðurkenndar menntastofnánir, héx-leúdar eða ei-lendar. 5. það er ranghermi, áð d; Helgi P. Briern, • sendiiieira ís laiids í Bonn, hafi varað við því, að nokkur sérstakur fulltríii ut- anrikisráðuneytisins væri skip- aður sehdiráðsritaj'i í Bonu. ATHU6ASEMDIR VÍSIS: Viðvíkjaiidi 1. atriði: Hverjar/ ei u þær ki-öfur, sem gcrðar eru' t.il starfsmanna utanríkisráðu- neytisins heima og ci-lendis? þ.vkir það ósanngjiini krafa, að niíiður, sem gegna ú úhyrgðar- og ólíkt haldbetri menntun, og heföi ekki verið liægt nð skipa neinn úr þeim hópi í slarfið í Bonn? 5. Hefur dr. Heigi P. Briem sendiherra i Bonn t.jáð s.ig á- nægðan með þessa séndingu (að fá Hannes félagsfræðing .Tóns- son) tii Bónn? Vísi þæt-ti vænt.u.m að fá Ieyst úr þessum spumingtim, því uð hann getur fullvissað Jdð liáa ráðuneyti urri, að ski.pun Ilann- esar féiagsfræðings í eriiliætti sendiráðsritará mun vekja ai- mennt hneyksli, og er sízt. tií þess fallin að velcja trriúst á hinni ungu íslenzku utanríkis- þjónustu. Dugnaður Hannesar Jónssonar í sambandi við það að koina úpp sölubúö í Kópavógi ög ráðsrhemiskast þar, keniur ut.an- ríkisþjónustunni ékki við, og á- iit þeirra, sem ráðn liúsuiu í Sambiindshúsinu, mú ekki undir neinuni kringumstæðum ráða því, livei-nig til tekst um skipun manna í varidrisöiri eiinhætti ut- ánríkisþjónustunnar. Pasliann af Marakesh, sem oft er nefndur í fregnum um Marokko, E1 Glaoui (fullu aiafni: Hadj Tliami EI Mezacmri E1 Glaoui) er 86 ára áð aldri. Hann er leiðtogi 3ja millj. Berba. Kínverskur óperufiokkur væntaniegur hingað. Tuttugasta og þriðja t>«ssa .og leiklist. Tekur það tíu ár í mánaðár er væntanleg á vegum Kína að ssfa söngvara og leik- Þjóðleildiússins CO manna sveiií1 frá Peking-óperunni í Kína. Þessi flokkur hefur undau. farið verið á ferð um Norður lönd og hvarvetna vakið geysi- ara í að koma fram á svona sýningu. Er þetta í fyrsta skipti, sem flokkur frá Peking-óperunni kemur fram opinberlega í lega hrifningu. Sýndi hanh fyrst Vestur-Evropu. Verður þó ekki I Nú er liafinn tínii rjúpna- drápsins fyrir nokkru og halda þá margir bæjarmenn meðal ann- arra upp á lieiðar með byssur sínar til þess að skjóta þennan veslings fugl, sem hefur sér það til saka unnið að vera sérstak- lega ljúffengur á bragðið. Út af fyrir sig er kannske ekki ástæða aS amast við eða vera að gagn- rýna þessa drápsfýsn. ÞaS skijit- ir þá lika litlu máli hvort. einn eða annar er þannig innréttaður, að hann getur elcki liugsaS sér að drepa fugla.. Nógir fást til þess. Hinu verðiir heldur ekki neitað, að rjúpur með rauSkáli er herra- mannsmatur og slær víst enginn við lionum liendi, ef rjómi er i sósunni. Vitið gleymist heima. En það er önnur lilið á þessum ferðalögum óvanra manna úr hænum, scnx farnar eru í þeim tilgangi að drepa rjúpu. Það eru dæmi þess að menn liafi hreppt ill veSur og verið illa undir slíkt búnir. Og svo kemur það fyrir, að menn eru miklu lengur en ætlazt var til í upphafi, og gera nieð því sína nánustu óttaslegna. Þetta væri kannske allt einka- mál, ef svo bæri ekki við, að oft þarf lögreglan aS leggja á sig aukaerfiði og virinu að lcita þessa menn uppi, vcgna þess að þeir tilkynna ekki lieim til sín, ef þeir iiafa orðið fyrir sérstökum töfum. Ðæmi cru þess, að við borð hefur legið að hafin yrði dauðaleit að mörinum, er ekkert var að, en höfðu ekki liaft siririu á því aS láta vita af sér sólar- hring eSa lengur. Ófyrirgefanlegt. Þess konar framferSi cr auS- vitaS iítt fyrirgefanlegt bæði gagnvart aSstandcndum og opin- jbei’iim aðiliim, sem alltaf er leit- að tii, þegar óttast er um fóik i úndir svipuðum kririguitistæðum. Þess vegna geri ég það að nm- talsefni í dag, að ég veit dænii, þar sém aðstandendur hafa verið jorðnir óttaslegnir og leitað til lögreglunnar, þegar menn komu iekki af fjöllum á þeiin tíma, er þeir gerðu í upphrifi ráð fyrir. jÞegar slíkar tafir koma fyrir, .ætti það að vera skylda viðkom- jandi að láta vitri af sér til þess að fyrirbyggja að óttast væru um þa. Gera þnð iíka vafalaust margir, en ástæða er til að minna njeriri á að enginn má látá það undir liöfuð leggjast. Ekki er ráð ... 1 Márgt getur auðvitað komið fyrir, og þegar elcki spyrzt til ein- j livers í óeðlilega larigan tíma, þá I er reglan að ekki sé ráð nema í tíma sé tekið, og ráðstafanir gcrðrir með tilliti til þess að það versta haíi skeð.Um þetta atriði lmgsa menn stundiim ekki og skapa nieð því fólki áliyggjur og öSrum vinini og erfiði, sem ein- falt liefði verið að komast hjá mcð því að láta vita af sér, en víðast hvar háttar nú svo til í nærliggjandi sveitum að hægt er aS komast í síma. Þetta ættu menn að hafa hugfast. — kr. i Helsingfors, síðan í Stokk- hólmí, þá í Osló,, en er nu í Kaupmannahöfn. í fyrradag tókust samninga: með Þjóðleikhúsinu og for- ráðamönnum fiokksins og eru kínversku óperusöngvararnir I væntanlegir hingað 23. þ. m. I þessu efni verður eitt yfir alla að ganga, því að enginn á Munu þeir halda hér að minnsta að fá að hagnast á því, að illa gengur. í öðru lagi verða menn kosti fjórar sýningar. að gera sér grein fyrir því, að. ráðstafanir þær, sent gerðar verða, Peking-óperan er fremsta eru nauðsynlegar til að koma í veg fyrir, að enn sígí á ógæfu- óperan í Kína. Er þar sameinaS hl iðina. á listrænan hátt söngur, dans u >■' 1 ■■ 1 ■“'*' ! ; :-"L “ “ " .. " hj 'r ,-j sýnd heil ópera, því að það múndi taka of langan tíma, heldur smáatriði úr mörgum óperum. í flokknum eru um 60 manns og eru þar með triidir hljóð- færaleikarar. Einnig er forstjóri Peking-óperunnar með í hópn- um. Tjöld et'u mjög einföld. Tón- listin er að sjálfsögðu kínversk. Sýningin stendur í um þrjá klukkutíma. ; ;iJ r.'.-on i ai! ið tii Esicsl Eden skýrði frá því á þiugi í gær, að rússneskri þing- mannanefnd hefði verið boðið til Bretlands. Brezk þingmannanefnd , var fyrir noklcru á ferðalagi um Ráðstjórnarríkin í opinberri heimsókn.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.