Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bSs. 46. árg. Mánudaginn 30. janúar 1956 24. tbL Eisenhowers víða að eina rétta. iívsð éfiarfa að gera griHasátt- mála við Sovétrikln. Sþ|- gerir ráð iyrir ssIIm laiissa sama. Svar Eisenliowers Bándaríkja- ..Moskvir í gœr, en ekki svar Eis- forseta við bréfi Bnlguniiis for- enhowers. sætisráðherra Ráðstjórnarrikj- a.nna var birt í íyrrakvöhi, en í Jivi liafnar Elsenhower uppá- stungu hans nni 20 ,ára griða- sáttmála Bandaríkjanna og Ráð stjórnarrikjanna. Svari forsetans hefur verið vel tekið í öllum löndum hinna lýðfrjálsu þjóða, þeirra meðal Bretlandi, Frakklandi og Vestur- Þýzkaiandi, — og almennt litið svo á, að svarið hafi verið „hið eina rétta.“ Forsetinn segir í bréfi sínu, að sáttmáli Sameinuðu þjóðann, sem Bandaríkin og Ráðstjórnar- ríkin séu aðilar að, nái til alls, sem fram mundi verða tekið i griðasáttmála sem þeim, er Bulganin stingur upp á, og því ekki þörf á nýjum sáttmála. Þá segh’ Eisenhower, að það séu ekki orð, töluð eða rituð, sem mestu máli skiptir, heldur að friðarviljinn sé sýndur í verki. I brezkúm blöðum er m. a. bent á, að fyrir tæpu ári hafi Rússar sagt upp vináttusáttmál- um sínum við Breta og Frakka —■ sams konar sáttmálum og þeir vilji nú gera við Bandarik, in. — Almennt er litið svo á, að tilgangur Bulganins hafi verið sá, að spilla árangri af fyrirhug- uðum Washingtonfundi Eisen- howers og Edens. Þetta hefur herfilega mistekizt, en búist er við, að Rússar reyni að nota sér málið áróðurslega. Bréf Bulganins var birt í e jr Sir Antony Eden forsæíisráð- herra Bretlands var tilkynnt um svar Eisenhowers fyrir fram, og fleiri leiðtogum hinna vestrænu þjóða. Sigur fyrir Rússa, ef — í Lundúnablöðunum í morg- un kemur fram sú skoðun, að það hefði verið sigur fyrir Rússa ef Eisenhower hefði tek- ið tilboði Bulganins um 20 ára griðasáttmála Bandarikjamanna og Ráðstjórnarríkjanna. Nú megi Eisenhower eiga von á þvi, að hann verði talinn í flokki „stríðsæsingamanna“. Times segir, að afsiaða Eisen- howers sé hin rétta, og það verði að gera þær kröfur, ef boðið sé upp á griðasáttmála, að á undan hafi vinsemd verið sýnd og eín- lægur friðarvilji í verki. Manchester Guardian segir, að Eisenhower hefði tekið tii- boði Bulganins hefði mikill fjöldi manna, ef til vill heilar þjóðir blekkjast látið, og trúað því, áð nú væru málin komin í bezta horf, þótt í rauninni sæti allt við sama — sömu vandamálin biðu úrlausnar eftir sem áður. Yorkshire Post segir svar Eisenhowers hyggilegt. 0¥1- ræðtir I kvöld. f kvöld verður útvarpað frá Alþingi þriðju uinræðu usn fjár- lagafrnmvarp fyrir á.rið 1S56 — eldhúsdagsumræðum og hefjast þær kl. 8. Er þetta fyrra kvöld eldhus- dagsumrseðnanna, en hið siðara verður n. k. miðwkudagskvöM. Röð flokkanna í k'.’öld \'erður sem hér segir: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, Þjóðvarn- arflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn. Ekki var vitað, þegar blaðið fór i pressuna, h\’erjir mundu tala fyrii’ hönd flokkanna, nema fyrir Sjálfstæðisflokiiinn tala Ólafur Thors og Jón Pálmason. Múlakvísl hætti að renna i En brauzí þá fram og orsakaði hlaup- i5, sem varð í ánni um fyrri helgi. Ljósar eru nú orsakir vatna- magnið mun hafa kornið þegar vaxtanna í Múlakvísl á dög- jakastíflan á eyrunum sprakk. unum og að þar var ekki um! Sigurjón sagði, að yfirleitt jökulhiaup að ræða, heldur hafi vatnsrennslið úr Múla- svokallað ,,þrepahlaup“, . og kvísl verið óvenjumilrið í allt stendur ekki í neinu sambandi haust, eða þar til það stöðvaðist Kolaframleiðsla á BretEandii í sl. viku nam 4.626.500 smá- lestum — 188 þús. smál. meira en í sömu viku 1955. injér sjafnar á Nbr&t&rSaiiáL Leiðin frá Akureyri til Húsavíkur fær að nýju. Þýzkt skip sekkur á Norðursjó. 1‘ýzkt flutningaskip, 4000 lesta, sökk í Norðm-sjó i gær í stormi og sjógangi. Skipið var mjög tekið að hallast, er brezkir togarar komu á vett- vang. Togarinn York City bjarg- aði nokkrum mönnum af áhöfn- inni o.g flutti til Aberdeen, en anar togari bjargaði öörum skipverjum og var á leið með þá til hafnar í gærkvöldi. Guy Mollie tilkynnti í gaar- kvöldi, að hann liafi lokið stjórn- armyndun. Bardagi í Riff. Snarpur bai-dagi var háður í Marokbó í gær milli herflokks úur útlendingahersveitlnm frönsku og Riffa. Féllu 18 menn af liði Frakka, en 60 af liði uppreistarmanna. í Alsír kom til átaka á nokkr- um stöðum, og misstu Frakkar einn mann fallinn, en skærulið- ar marga. við hlaupið frá í sumar. Sigurjón Rist vatnamælinga- maður Raforkumálastjórnar er nýkommn úr leiðangri austur í Skaftafellssýslu, þar sem hann vann að því að kanna orsakir vatnavaxtanna í Múlakvísl um fyrri helgi. Sigurjón tjáði Vísi þegar hann kom til baka að allt rennsli úr Múlakvísl hafi staðn að, eða með öðrum orðum bólt- staflega horfið í heilan mánuð. Veittu brúarsmiðirnir sem vinna að Múlakvísiarbrúnni þessu athygli. Það litla vatn sem þá féll i farvegi árinnar voru bergvatnskvíslir sem eiga upptök sín í heiðinni, en úr jökli kom ekkert vatn. Rennslið í Múlakvísl sjálfri mun.hafa horfið í óveðurskafl- anum fyrir jólin. Eru líkur til að frosið hafi fyrir jökullónin sem áin kemur úr og auk þess myndaðist mikil klakastífla með vatnsfyllu á eyrunum norðan við Hafursey, og var þessi- stífla víða um Jiriggja metra þykk. Enn fremur mun áin hafa bólgnað upp í gljúfr- unum og þar myndast stíflur ein eða fleiri. Þegar þetta ástand hafði var- að í mánnð nó«i á’n +Varn á ný .og sprengdi am tei wlns fyllurnar sem myndast höfðu á eyrunum. JXanasi shk íyrir- bæri þreppahlaup. Að því er Sig urjón Rist taldi, myndi fram- rennslið úr jökullónunum sjálf- um hafa verið án umbrota, því engin verksummerki eðá jakar voru þar efra, en aðalvatns- hinn 20. des. s.l. Mun þetta or- sakast vegna tilfærslu á vatns- rennsli, eftir jökulhlaupið frá í sumar þegar brýrnar tók af Múlakvísl og Skálm, því að eftir það hefur allt vatn úr Höfðabrekkujökli fallið í Múla- kvísl en ekkert í Skálm svo sem áður var. Áþekkt fyrirbærí átti sér stað eftir Skeiðarárhlaupið, í hitteðfyrra. Eftir það hefur að- alvatnið frá jöklinum fall- ið í Skeiðará en mjög lítið i Sandgígjukvísl og Súlu. Sigurjón Rist sagði að uppi- stöðuvatnið sem rann frarn í Múlakvíslarhlaupinu fyrir rúmri viku hafi numið 8 millj- ónum teningsmetra, sem er mánaðarrennsli Múlakvíslar, En það jafngildir lA hluta með- al sólarhringsrennsli Þjórsár.. Þrepahlaup sem þetta, hefur ekki komið fyrir áður í Múla- kvísl a. m. k. ekki svo því hafi verið veitt athygli. Og frá því að gamla Múlakvíslarbrúin var byggð hefur það ekki komið, því hún myndi ekki hafa þolað slíkt hlaup sem þetta. Hins veg- ar sakaði þetta nýju tarúna á engan hátt, enda dreifðist hlaupið þá orðið meira og var búið að missa rnesta þungann. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. — f gær fóru fyrstu bílarnir yfir Vaðlaheiði, sem farið hafa yfir hana í langan tíma. Sömuleiðis fóru jeppabílar yfir Fljótsheiði og er nú fært alla leið til Húsavíkur. Gekk bílunum sæmilega að komast leiðar sinnar, enda hefur snjór- inn sjatnað mjög í hlákunni sem gerði fyrir helgina. En enda þótt snjórinn hafi sjatnað til muna sér emr lítið á auða jörð í Þingeyjarsýslu. HÍákan var það væg að hvergi hefur komið til fíóða né skemmda af völdurn hennar. Á Akureyri var mikill krapelgur á götunum, einkum á laugar- daginn enda var þá hlýviðri mikið. Snjóýtur og vegheflar voru þá allan daginn í gangi eftir götum bæjarins til þess að ryðja þær og greiða fyrir umferðinni. Sömuleiðis átti slökkviliðið annríkt við að brjóta klaka og klakakerti af þakskeggjum húsa víðsvegar um bæinn, en mikil hætta var talin stafa af þeim nú þegar hlýna tók. Er þe§s og skemmst að minnast að dauðaslys varð ekki alls fyrir löngu á Akur- eyri af völdum klakakertis sem féll af þakskeggi húss á höfuð vegfaranda. Víða sáust bæjarbúar — eftir að hlána tók — við að moka upp bíla sína, sem fennt. höfðu í kaf. i»essi mynu cc ar enska uppfundingamanninum Granville Brad- shaw. Hann hefur fundið upp hreyfil, sem kemst fyrir í venju- legri kexdós, en framleiðir 1600 hestöfl. annfall í Cortína. Kcppendur liornír »4 af v< Eftirtaldar þjóðir taka þátt 1 lokakeppumni í íshockey í Cort- ina: Kanadanienn, Tékkar, Þjóð- verjar, Svíar, Bandaríkjamenn og’ Rússar. Kanadamenn sigruðu Pólverja i gær með 8:3 og’ var leiburiiui harður. Nobkrir menn ineiddust og’ voru tveir bornir burt I sjúkrabörum. — Þegar dómar- inn blés í flautu sína tíl merbis um að keppninni væri lokið, gengu menn burt þrútnir af’ reiði og tóbust keppendur ekk* í henúur svo sem venja er. ★ Ástratskt herlið er haft til- búið til að annast flutning & vörum, dragist hafnarvérk- faílið á langinn, en ekkS verður þó gripið til þess, eins og sakir standa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.