Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 6
te VÍSIR Mánudaginn 30. janúar 1956 ViWVVVVVVw-WVVWVWVVJW.’J’^/VWJVVWAVVWVVVVy. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiösia: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Hnur) TJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Afhending Porkala. Isíð-ustu viku aflientu Sovétríkin finnskum yfirvöldum Porkala og höfðu þá lokið brottflutningi hersveita sinna og þess útbúnaðar, sem þeir vildu ekki láta Finnum eftir. Fór af- hendingin fram með nokkurri viðhöfn í sendisveitarbústað fiovétríkjanna í Helsinki, og þess jafnframt látið getið, að nú hefðu kommúnistarnir rússnesku engar bækistöðvar í öðrum löndum, og ættu aðrar þjóðir að fara að dæmi þeirra í þessu efni, því að það mundi eila friðinn. Það leikur ekki á tveim tungum, að uppgjöf Porkala af hálfu kommúnista var ekkert annað en áróðursbragð af þeirra hálfu, því að skaginn hafði engin hernaðaráhrif, eins og málum er nú háttað við Eystrasalt. Rússar ráða þar allri strandlengjunni austan- og sunnanverðri, svo að hernaðarmáttur þeirra er óskertur, enda er víst, að Finnar mundu ekki hafa fengið Porkala-skaga afhentan, ef Rússar hefðu með því móti skert hernaðarmátt sinn að einhverju leyti. Og vitanlega er það mesta íjarstæða, að Rússar hafi hvergi herstöðvar í öðrum ríkjum eftir afhendingu Porkala. Þeir ráða herstöðvum allt frá Saxelfi tii Kínastranda, enda þótt svo eigi að heita, að leppríki þeirra sé sjálfstæð, og þar eru engin ráð ráðin, án þess að yfirþjóðin hafi lagt blessun sína yfir þau. En samanburður kommúnista á Porkala og ýmsum her- stöðvum, sem Atlantshafsbandalagið hefur í ýmsum löndum, er þeim engan veginn hagstæður, þegar málið er athugað ná- kvæmlega. Finnar voru neyddir til að láta Porkala af hendi, ai; því að þeir urðu undir í styrjöld, og komst Þjóðviljinn svo að orði, að það væri ekki nema rétt á Finna, að þeir létu þetta land af hendi, úr því að þeir hefðu orðið undir. Þetta sagði Þjóðviljinn raunar rétt áður en yfirþoðarar hans í Kreml ákváðu aS snúa við blaðinu og afhenda herstöðina. Þjóðviljinn sagði, að Rússar hefðu fullan rétt á henni, af því að þeir hefðu unnið hana1 í stríði. Þar lýsti það lýðræðisblað hinni sönnu ást sinni — á yétti hins sterka. Þær stöðvar, sem Atlantshafsbandalagið hefur í ýmsum löndum, eru hinsvegar látnar í té samkvæmt samningum, sem ixægt er að rifta, þegar meiri hluti þjóðanna, sem veitt hafa her- stöðvarnar,-telur rétt að það sé gert. Þar skilur á milli þeirra stöðvar, sem Rússar hafa haft og hafa raunar enn, þótt annað sé Játið i veðri vaka, og til dæmis Keílavíkurstöðvar varnarliðsins hér. Ef Rússar hefðu ekki viljað sleppa Porkala nú, þótt Finnar óskuðu þess; hefði það engin áhrif haft. Strangari refsíngar. 1' agt hefur verið fram á alþingi frumvarp til laga um breyt- ingar á hegningarlögunum, og fjallar það um refsingu fyrir þjófnað á bifréiðum og öðrum farartækjum. Er það dómsmála- ráðherra, Bjarni Benediktsson, sem leggur fram frumvarp þetta, og var ærin ástæða til þess, að breyting yrði gerð á hegningar- lögunum að þessu leyti, því að svo mjög hafa bílaþjófnaðir farið í vöxt upp á síökastið. Þegar núgildandi lregningarlög voru sett, var það mjög sjaldgæfur atburður, að bifreið Væri stolið hér á landi. Nú má þetta kallast daglegt brauð, og stundum kemur það fyrir á einni nóttu, að mörgum bifreiðum er stolið, og sennilega eru gerðar tilraunir til að stela enn fleiri .bifreiðum, en menn kom- ■ast af stað með. En þetta sýnir, að viðhorfið er gjörbreytt frá því, sem áður var, og þess vegna ekki vanþörf á því, að lögin sé tótin fylgjast með þeim breytingum. Samkvæmt þeim ákvæðum laga, sem nú gilda um betta efni, er ekki tekið þunglega á bifreiðaþjófnuðum, og er það vegna þess, að ekki er litið svo á, að þjófuriiin steli bifreiðinni í því skyni að gera hana að sirnii eign, heldur aðeins til að hafa •afnot af hermi um nokkurt skeið. Er tekið vægilega á slíkum brotum, og eigandi stolinnar bifreiðar raunar látinn ráða því, hvort mál er höfðað gegn þjófnum eða ekki, og munu mörg slík mál látin niður falla, 'éf greiddar eru fullar bætur fyrir skemmdir, sem kunna að verða á stolnum bifreiðum. Full ástæða er til þess, að reynt sé að koma í veg fyrir, að slík afhrot verði enn tíðari, og verður það vart gert af yfir- valdanna hálfu með öðrum liætti en að þyngja viðurlögin, svo £>ð menn fælist írekar frá slikum afbrotum en áður. IVIóðurmálsþáttur. Vísir mun fyrst um sinn flytja stutta móðurmálsþætti tvisvar í viku, á mánudög- um og fimmtudögum, og nefnir þá ÍSLENZKT MÁL. Hefjast þessir þættir í dag með nokkrum formálsorðum. Islenzkir menntamenn koma mlklu fremur blöð og útvarp, sem flytja þjóðinni daglega ó- kjör af lesmáli' og töluðu máli. Allir lesa blöðin og hlusta á útvarpið, og ef þessir kðilar eru vaxnir skyldu sinni við tung- una, er engu að kvíða. Nokkur misbrestur er á því stundum, að blöð og útvarp séu vaxin eigi mjög við sögu, þegar rætt þessari skyldu, og er tungan illa er um varðveizlu íslenzkrar leikin af sumum, sem fyrir al- tungu. Þeir endurreistu þó rit- málið á 19. öld, eftir að dönsk yfirráð og dönsk verzlunarstétt höfðu ura langan aldur gert sitt til að ófegra tunguna og spilla henni. En engin slík endurreisn hefði getað átt sér stað, ef eigi hefði verið málmenning og ó- spillt tungutak þorra þjóðarinn- ar að reisa á. En hvers vegna tókst íslenzkum almenningi betur að varðveita tungu sína en alþýðu í nágrannalöndum? Þar á almenn lestrarkunnátta óg bókvísi íslendinga um aldír drýgstan hlut af máli. Henni er það að þakka, að íslenzku var eigi útrýmt úx guðsorðabókum og kirkju á siðaskiptaöld, og verður það eigi skýrt nánar. Sígildar bókmenntir og sífelld- ur lestur þeirra mynduðu þann varnarvegg, er var tungunni nægur. En er þá hægt að gera ráð fyrir, að íslenzkur almenningur varðveiti tunguna eins vel í ná~ inni framtíð og hann hefur gert til þessa? Atvinnuhættir breyt- ast, menning breytist, fjöl- breytni lífsins eykst til rnuna, ótal annarleg áhrif steðja að. Við eigum marga góða rithöf- unda, sem auðga tunguna, en menning skrifa og tala. Hafa málspjalla-rithöfundar þegar haft álirif á tungutak margra, en við öUu slíku verður að sporna. Lítið stoðar, þótt við eigum nokkra snillinga á ís- lenzkt mál og marga skóla, ef málmenningu þjóðarinnar hrakar. Ein af nauðsynjum 20. aldar er- fjölbreytt tunga. Lítið væri þó unnið með því, þótt þjóðin færi að temja sér fágæt og gömul prð í tugatali, heldur hinu, að menn kunni með orðin að fara, noti rétt orð á réttum stað, varðveiti vandasamar beygingar málsins, fjölbreytni þess og' mikla nákvæmni í merkingum orða. En fjölbreytni lífs og lífshátta á okkar dögum er svo mikil, að þeir, sem vel vilja tala, þurfa að hafa á hrað - bergi allmikinn orðaforða. Vegna margs konar nýunga verðum við oft að veita viðtöku ýmsum erlendum orðum. En eins lítið af erlendum orðum og erlendum áhrifum og auðið er, það vei'ðum við að hafa að lög- niáli. „Þar sem ekki er nauð- synlegt .að breyta, þar er nauð- synlegt að biæyta ekki,“ sagði fagurmenntii' eru ekki lengur |Falkland láúarð’ur. Þau orð eiga sá meginþáttur, er mótar mál- . ef til vill betur við tunguna en smekk almennings, heldur um nokkuð annað. yyWVVVVVWWVVWVVVSnVVWVUVIVUWUVWVVVWV>'WVVVVVWV Nú fer hver að verða siðastur að ganga frá skattskýrslunni sinni, því annað kvöld fyrir kl. 12 á miðnætti eiga skýrslur allra, sem ekki hafa séi'staklega samið um frest að hafa borizt skatt- stofunni. Sennilega hafa margir notað helgina til þess að gera skýrsluna, þótt reynslan sýni að mjog rmKili ijoicn manna lætur einmitt þessa skýrslugerð bíða til seinustu stundar. Það er eins og menn geti ekki sezt niður til þess að hugsa um uppgjör s.I. árs, sem peir eiga ao greiöa SKatt og skyiuur ai, íyrr =en kom- io ao iokuui sioasia uagsms. Eg hef rætt við marga um skatt- skýrsluna, svona rétt að gamni mmu, og ber þeim oiiuin saman I urn ao peini aetti bkki i húg aö | hugsa um iiana íyrr en seniasia j daginn, og skili henni oítabt rétt ! íynr mionættr i skattskyrslu- kassann. _ __, I • ' ■"...... ' Einkennilegur siður. | Þetta ma teljast einkennilegur siöur, pvi pegar ganga nia ut xra ^ því ao Skyrsiur nenst ekKi al- I niennt lyn- en a semusiu siunau, i er eivKi ncegi ao oyrja ao vmha ' úr þeim fyrr en sKiiaíresturmn 1 er utrunmnn. Að þessu smni barst reyndar skýrsian flestum mjog seint í nenuur svo vana er von að úciyinum SKyrsitun sé SKiiaö lyrr en seinc. ug poti iærsia sKyrsnia se einioid, og lorsKMtni mjog giogg, eru samt lujog margir, sem naia þann oeyg ái pecsari SKyrsiugero, að þen- veroa að ía ser aoscoð. Nú iielur skattstoian sjaii oskað eft ir því að sem íæstir ieiti til henn- ar, og verua ao ieica ser aosiooar annars staöar. Fóik, sem aldrei heíir vamzt skyrsiugerOum vill heidur greiða eittnvert auka- gjald, en eiga það á hættu að 150 ntillj. kr. énnheimtar fyrir frandeiðskisjóð. Lögð verða 9 prósent á toSS- verð innfBiitts varnings o.fS. Nú eru .fram komin á Alþingi þau frunivörp um tekjuöfluu, seni við imitti búast vegna auk- ins styrks hins opinbera við sjáv- arútveginn. Nema áætlaðar útflutnings- uppbætur um 150 millj. krónum á þessu ári, en 15 milljónir kr. sem eru í togarastyrktarsjóði frá siðasta ári, munu renna til framleíðslusjóðs, er á að veica þessa styrki, svo að ætlunin er að aíla 137 millj. kr. í hann til viðbótar. I sjóðinri á að greiða 9% gjald af allri innfluttri vöru, en af innlendri framleiðslu og þjón- ustu ýmiskonar á að greiða 3%. gjald. Er gert ráð fyrir, að tekj- ur af þessum gjöldum verði um 115 millj. kr. Þá verður innheimt gjald af bifreiðum eins og áður, og er gert ráð fyrir, að þær tekj- ur verði um 8 millj. á þessu ári. Gjald af innlendum tollvörufeg- undum verður innheimt rheð 40% álagi, og færir það ríkis- sjóði væntanlega 4 millj. kr. Þá á að innheimta 30% framleiðslu- gjald af nokkrum vörutegund- um, svo sem ávöxtum, búsá- höldum, smíðatólum og verkfær- vim. Þetta mvui gefa um 10 millj. kr. Þá hefur einnig verið borið fram frumvarp um bráðabirgða breytingu nokkurra laga, en þar er gert ráð fyrir aukinni tekju- öflun vegna fyrirsjáanlegra greiðsluhalla á fjárlögum. Skv. lögum þessum á álag á vörvi- magnstoll að vera 3409Í (var 250%), og verðtoll 80% (45%), en benzinverð hækkar um 20 aura og rennur helmingur þess fjár til rikissjóðs en helming- ur til vega. og brúa. Aí þessvi munu fást innan við 50 milij. kr. tekjur. Framleiðslusjóður á að greíða bætur tO útgerðarihnar, og eru þær áætlaðar sem hér segir: Bekstrarfraniiag til togaranna 66 niillj. kr. Vinnsluuppbót á togarafisk 9 niillj. Iir. Vátryggingariðgjalú liskibáta 8 nillij. ki. Bætur á sniáfisk af bátnm 7 niiilj. lu’. Verðuppmæiur á ýsu og stein- bít af bátuni 2 niillj. kr. Uppbætur á síld veidda við Suðvesturland og í Austurdjúpi 10 millj. ki-. —,L OE verða kallaður niður á skrifstofu tU peöíá cto geiá. ^reixi ■lýi’ir' sin- Ulix áUKUiil. Ónýtur tími. Þeir, menn sem taka árlega að sér færslur skýrslna fyrir al- menmng, en þaö eru aiimargir, sem haia það aö atvinnu, kvarta líka unaan því að nú sé tíminn hvað naumastur, einmitt vegna þess að eyðublöðin bárust seint i nusm. Gorum kemur paó varla áð sök, því í sannleika sagt verð- ur það talið mjög fljótgert fyr- ir ailt venjulegt launatólk að útfylla skýriuna og þyrfti þess vegna engan frest til þess. Það er aðeins i þeim tilíeilum, en þau eru ótrúlega mörg, að fólk treystir sér alls ekki til þess að vinna verkið án aðstoðar, að þess verður várt að fresturinn hefði mátt vera lengri. Enda ó- skiljanlegt hvers vegna eyðu- blöðin geta ekki komizt fyrr til skattgreiðenda en raun er nú á. I En úr því, sem komið er verður ekki annað til braðgs að taka en að herða sig og íjúka við skýrsluna fyrir annað kvöld, syo skatturinn verði ekki áætlaðuc UWVWVWWI Verðuppbælur á útfluttar lahd búnaðarafxu’ðir 15 iuillj. kr. Til kaupa á B-skírteimim báta gjaldcyris 26 nullj. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.